Þjóðviljinn - 09.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.07.1961, Blaðsíða 2
 ii' ?ru \ ■ * vO i 2) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9 júlí 1961 Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn \ Flokksskrifstofur í Tjarnargöfu 20 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Fylkingarferð í Landmannalauga r. Æskulýðsfylkingin efnir til ferðar í Landmannalaugar um næstu helgi 15.—16. júlí. Nán- ar í miðvikudagsblaðinu. [; # Sumarleyfisferð ÆF Fylkingin skipuleggur sum- /<arleyfisferð um Fjallabaksveg nyrðri vikuna 15.—;23. júlí n.k. A laugardág verður ékið í Landmannalaugar og ' dvalið þar í þrjá daga. Síðan gengið um Fjallabaksveg niður í Skaftártungur og skoðað það markverðasta á leiðinni. Þelta er ódýrasta sumarleyfisferð ársins fjargjald aðsins kr. 480. 00. Nánari upplýsingar á skrif- stofu ÆFR sími 17513. STÚ LKA vön véliitun óskast. — Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Þjóðviljans, merkt „Starf — 321“. .« 0O * *f?J ÚTSVARSSKRÁ Seltjérnarneshrepps liggur frammi á skrifstofu hreppsins, Mýrarhúsaskóla eldri. . Kærufrestur er til 5. ágúst n. k. Sveitarstjóri Seltjarnarn,eshrepps. Kvensíðbuxur og telpubuxur. Veið frá kr. 250.00. Drengjajaklíaföt frá 6—14 ára. Verð frá kr. 750.00. Stakir drengý'jakkar frá 6— 14 ára. Drengjafrakkar frá 3—6 ára. Brengjabuxur f i’á 4—14 ára. Dréngjapeysur frá 4—14 ára. íx.-j cblBVliiíl/ap tiiiiríli V,:p biv Dreng.askyrtur, hv.tar og : ^ mislitar. Buxnacfni. Kaki og ullarefni. N.vlonsokkar, saumlausir, frá kr. 45.00. Æðardúnssaengur, hólfaðar, 3 stærðir. jJ Æðardúnii — llálfdúnn.. PÓSTSENDUM fltbreiðið Þióðviljann Nýtt gervitungl Banderíkjanna Vanderber.gstöðin, Kal’forn- íu 8/7 — 'Bandarískj flugher- inn skaut í nótt upp nýju gervitungli, Discoverer 26. Tungíið er komið á braut um- hverfis jörðu. Ætlunin er að leysa hylkið frá tunglim eft- ú' 4 daga og reyna að ná því í grennd við Hawaii. Hylkið vegur 136 kg. lEkki hefur verið látið uppi hvað hylkið hefur að geyma, en á Vanderbei gstöðinni segja. menn að í því sé m.a. flug- póstur til Hawaii. Discoverer 26. fer á 95 mín. kringum jörðu. Mesta fjar- lægð frá jörðu «r 805 km og sú minnsta 235 km. Athuganastöðvar á Ijlpwaii og Alaska. hgfa staðfest að , yh/iylt . tunghð se a rettri braut. I.ir 'i: i • Xíiiitm. Gólfteppssýning hjá hf. Teppi t gær opnaði Álafoss h. f. gólfteppasýningu í húsakynn- um Teppis h. f. við Austur- stræti og verður sýningin opin í dag kl. 13—22. Þarna eru til sýnis 22 mismunandi gerðir af gólfteppum, allt nýjar gerðir, er ekki hafa verið áður á ma rkaðnum. Álafoss hóf gólfteppafram- leiðslu fyrir rúmum þrem ár- um og framleiddi verksmiðjan í fyrra 40 þúsund metra í teppum og dreglum, en með þeim vélakosti, er hún nú hef- ur getur hún framleitt 60—70 þúsund metra á ári. Gólfteppin eru framleidii í þrem breiddum, 68, 78 og 366 sm, með lykkju, lykkjuflosi og flosi. Aðalútsala verksmiðjunnar hér í Reykja- vik er Teppi h.f., en hún selur einnig beint frá verksmiðjunni að Alafossi og ennfremur hef- ur hún umboðsmenn víða um land. Verksmiðjan er nú farin að athuga. um möguleika á út- flulningi gólfteppa og sömu- leiðis værðarvoða, en værðar- voðir frá Álafossi voru á sýn- ingu i Miinchen í vor og hefur verksmiðjan fengið margar fyrirspurnir erlendis frá um þær. NðmsKeio i - YinnuFann; séknum á vegum IMSI Á haústr komanda er ráð- gert að hefja á vegum Iðnað- armálastofnunar íslands nám- skeið í vinnurannsóknum (arb- eitsstudier, work study) ef næg j þátttaka faist. Tilgnngur vinnu- ! rannsókna er að finna, eftir kerfisbundrnim aðferðum, beztu vinnuaðferðir við hvers konar 1‘íkamleg störf og ákveða eðli- leg afköst — staðalafköst — fyrir einstök verk. Sú tækni, sem hér er um að ræða, hefur rutt sér mjög til rúms í ná- grannalöndum okkar á síðari árum, og má segja, að þar sé hún álitin ómissandi, jafnt af launþegum sem virnuveitend- um, í því að auka nýtingu vinnuafls og fjármagns í hvers konar framleiðslustarfsemi, og þar með að skapa grundvöll fyrir bættum lífskjörum Gild- ir þetta ekki s'ízt, þegar um það er cö ræða að finna rétt- látan grundvöll fyrir ákvæðis- vinnu, enda þótt sh'kt þurfi í sjálfu sér ekki að vera end- ar.’egt markmið með vinnu- rannsóknum. Námskeið það, sem gert er ráð fvrir að hefi- ist í haust, í : október. er í rauninni fvrsti áfangi af brem- ur, verður annnð námskeiðið vœntf>nl«srp hald;ð í marz 1962 og hið þriðia j seutember 1962. Námskeiðin, hvert um sig, verða fimmtán kennsludagar. e"i jí milli nárriskeiðanna er ætl.'/ít til. að þátttakendui' öðl- ist verklegn re\rnslu, hver á smum vinnustað. að einhveriu levti undir leiðsögn kennara, e.ftir nánara sr.mkomulagi. 1 áfanga I eiga þátttakendur að öðlast kunnáttu í kerfis- burdnum aðferðum til að greina vinnu í frumþætti hrevf- inga, fjttrlægða og tíma, finna einfr.ldar og léttar vinnuað- ferðir með tilliti til staðsetn- ingar og fyfirkomulags vefk- færa, véla, verkefna og vinnu- stiiðar,. og gcra tímaákvarðan- ir fyrir einstök verk. I áfariga II vérður einkum lögð áherzhi á launagreiðslu- kei-fi, grundvöllun ákvæðis- vinnu, skipulagningu fram- leiðslu, skipulagningu fram- leiðslutækja og húsakosts, tak- mörkun tegunda og gerða, og gæðaeftirlit. í áfanga III verða Starfs- skipulag, vinnuþjálfun, rekstr- arhiigfræði og skipulagsbundið viðhald meðal kemslugreina, en. f seinni áföngunum verður jafnframt haldið áfram með undirstöðuiitriði vinnurann- sóknartækni úr fvrsta áfanga. Áherzla verður lögð á verkleg- ar æfingar. Námskeið þessi eru haldin T samráði við Stjórr.uniirfélag Islands, en helztu kennslu- kraftar verðii sérfræðingar frá noiskii hagfræðingafirm- anu Industrikonsulent A/S. Æskilegt er að vænfanlegir þátttakendui' hafi notið tækni- legrar framhaldsmermtunar og búi yfir allgóði'i kunnáttu í norðurlandamálum og ensku. Þá er einnig nokkur starfs- reynsla tilskilin, en iiðrir um- sækjendur geta þó komizt að, ef aðstæður levfa. Nauðsyn- legt er, að þátttiikendur séu færii' um að gera öðium munn- lega og skriflega greirJ fyrir máli sínu og þeir séu búnir hæfileikum til að stjórna og vinna með öðrum. Foi'gangsrétt til þátttöku hnfa. iið öð’ru jöfnu, rhenn frá fvrirtækjum, stofnunum og fé- lögum, sem ætla sér að láta þátttakendur sína hafa vinnu- ranrisóknir sem aðalstörf í framtíðinni. I lok síðasta ná.m- skeiðsins verður þátttakendum, sem fullnæg.ia tilskildum kröf- um um kunnáttu og ástundun, afhent skírteini þar að lút- andi. Umsóknerovðublöð og frek- •iri unplýsingar er að fá í TMSÍ. eri umsóknir skulu hafa borizt fyrir lok þessa mártaðar. Smurt brauS snittur MIÐGARÐUR ÞÓKSGÖTU 1. Jém Mk§ N 0 N N I Vesturgötu 12. fíími 13570 Ræningjarnir voru búnir að skipa öllu um borð. Um leið og Hóiiis ætlaði að sveifla sér um borð, stökk Jack aftan á hann. Hóras varð hræddur. Hann sá ekki, hver hafði ráðizt á hann. Blaskó varð líka skelkaður. „Þetta skuluð þið fá borgað, þjófarnir ykkar!“ hrópaðí Jack, Hóras þekkti þegar í stað rödd frænda síns. Hann var í óþægilegri aðstöðu, því að hann hékk 'í kaðlinum og gat ekki varið sig. „Blaskó!“ hrópaði hann, „hífðu bómuna inm!“ Biaskó skildi, hvað hann ætlaðist fyrir, hífði bómuna inn og slakaði á kaðlinum svo að báðir mennirnir féllu á dekkið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.