Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 3
Föstudagur 21 júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN Rurik Ilaraldsson og Helga Valtýsdóttir í ,,Unnustinn og stúlkan" úr Paradísarheiint. „Kiljanskvöld44 Leikffokkisr Lárusar Pálssonar sýi.'r fiætii ár varkum Kiljans Það niá segja að Ólaísvík- ingar verði sérstaks heiðurs aðnjótandi n.k. laugardags- kvö'.d, því þá verður frum- sýnt í Ólafsvík „Kiljans- kvöld", þ. é. a. s. fjórir leik- þætíir úr verkum Kiljans: Paradísarheimt, íleimsljós, Brekkukotsannáll og ís- landsklukkan. Það er leik- flokkur Lárusar Pálssonar, sem er að leggja í leikför um landið með þetta skemmtilega verkefni. Fréttamenn ræddu í gær við Lárus Pálsson og með- leikendur hans frú Helgu Valtýsdóttur, Harald Björns- son og Rúrik Haraldsson. Lárus sagði að þetta væri ti’raun, sem bau vonuðust eftir að tækist sem bezt.> í leikþáttunum verður brugðið upp svipmyndum, reynt að ná fram heildarblænum í verkum O" aðaipersónurnar kynntar fyrir leikhússgest- um. t>að er frekar um að ræða að sýn.a útlínur persón- anna, en dýpri túlkun á þeim. Leiksýning hefst á Para- dísarheimt, sem skipt er í 8 kafla: Upphefst frásagan, Á að selja hulduhest?, Þjóðhá- tíðin mikla, Boðuð villutrú í Brennugjá, Unnustinn Qg stúlkan, Talað um kistilkorn, Barn á vori og Stúikan og umboðsmaðurinn. Síðan verða kynntir tveir heiðursrhenn og ein kona: Pétur Pálsson Þrí- hross (Heimsljós), Kaupmað- ur Guðmundsen (Brekku- • kotsannáll) og Toddá trunta (Salka Vajka),. Að .lokum eru fimm'’þaéttif úr víáiandskíukk; unni: Prologus, Við Breiða- fjörð. 1 Kaupinhafn; Tyeir Jónar kkct.ða . istaðínn og Madcfkmá heimtar svar. Lárus Pálsson hefur valið kaflana til fiutnings og er hann jáfnframt leikstjóri. en ieikararnir koma fram í hlut- verkum tii skiptanna. Til að forðast allan misskiining skal iekið fram að hlutverkin eru ie;kin en ekki ie.ún upp úr bók. Um leiktiöld er ekki að ræðn : veniulegum skilningi. notaðir verða pallar, sem leikið er á til skiptanna og h’!!+v''r!t hósamanns (Björns Thórs) verður hví æði mik- ið. þor sem mismunandi lýs- in<r verður notuð í stað leik- tiaida. Aftur á móti. verður skint u m búninga eftir því sem við á hverju sinni. T “ikf nkkurinn svnir fyrst í Ó’"f'vík (og er þegar upp- selt á ív’-stu lýningu), síðan Breiðabliki, Logaiandi, Stykk- iehó’n-tí 0g því nsest verður haldið til Sauðárkróks og þaðan til Akureyrar og Aust- urlands. Ráðgert er að hafa 25—30 sýningar, en naumur t’mi er til stefnu. þar sem æfingar h.iá Þjóðleikhúsinu hefiast 20. ágúst. Búast má við að leikflokk- urinn hafi sýningar hér í Reykjavik í sambandi við 175 ára afmæli Reykjavíkurbæj- ar. en ráðgerð eru vikuhá- tíðahöld af þvi tilefni. Halldór Kiljan Laxness (Ljósm. Þjóðv.) Osannindum Moggans um vegavinnuverkfallið svarað Fæst Ingólfur vegamálaráðherra til a§ taka greimjaa um fæóispemnga símamaima óhreytfa inn 7. samning við Vegagerð ríkisins? M öðrum kosti er ráðherranji staðinn að tvöfeldni í málinu. Ósvífni Morgunblaðsins r'íður ekki við einteyming. I fyrra- dag flutti það þau innrömm- uðu ósannindi, að Alþýðusam- bandið hefði boðað vegavinn.u- verkf.allið án heimildar. Sannleikvtrinn er hins vegar iþessi: Verkfall hefur þegar vsrið bo'ðað fyi'ir hönd 17 fé- laga samkvæmt umboðum í staðfestum simskeytum. Alls «hafa 9 félög í viðbót þegar heimilað verkfallsboðun. í gær endurtekur Morgun- blaðið þau ósann’ndi sin, að „lveimild" (þarna er þó játað að um heimild hafi verið að ræða) A.S.l. til verkfallsboð- unar hafi verið „fengin á al-- gerle.ga, fölskiun forsendvun. I þessu sambandi upplýsir Morgunblaðið, að frá 1. júlí hafi Vegagerð ríkisins farið að greiða starfsmönnum s'ínum kaup samkvæmt hinum nýju Dagsbrúnarsamningum. En það sikiptir engu máli í sambandi við deiluatrlðið. Fé- lögunum var einmitt gert full- ljóst, að ágreiningurinn væri ekki aðallega, um kaupið, Það sem straudað lvefði á, væri á- greiningur um frítt fæði, eða ákveðna fæðispeninga. lEinmitt þetta staðfestir, að Mórgunblaðið fer vísvitandi méð rangt mál, þegar það hamrar á þeim ósannirdum dag eftir dag, að verkfalls- boðunin hafi feng'zt á fölsk- mn forsendum. Meginósannindi Morgunblaðs- rammans í gær eru þau, að Alþýðusambandið geri allt aðr- ar og meiri kröfur fyrir liönd vegavinnumanra, en gerðar hafi verið af Dagsbrún t'l at- Framhald á 10. síðu. - (3 Hin nýja flugvél Þvls komst ekki til landsins í gærdag Flugvélin lenti í Grænlandi vegna veðurs í gær var væníanleg hingað ' flugvél, sem Flugskólinn Þytur , hefur fest kaúp á í Banda- r.kjunum- Flugvélin lagði af stað frá Gander ki. 9.30 í gær- j morgun og ætlaði að lenda hér kl. 6.20. Vegna veðurs lenti flugvélin á Blue West flugvell- inum í Grænlandi og bíður þar belra flugveðurs. Það er' Bandaríkjamaður sem flaug vclinni. Þessi nýja vél er af gerðinnr Piper-Apache, 2ja hreyfla og tekur 5 manns í sæti. Ætlun- in er að nota vélina einkum í kennsluflug. Flugskó’.inn Þytur á nú 6 flugvélar, svo þetta verður 7. vélin. Að auki á flugskólinn von á einni vél til viðbótar, en hún verður send hingað með skipi. Sýnikennsla í Vestmaunaeyjum í fjárbruðli hins opinbera Vestmarnacyjum, 20- júlí. — Undanfarið hefur staðið yfir í Vestmannaeyjum nokkurs konar sýnikennsia í því, hvemig tekj- um ríkis og bæja og opinberra stofnana er eytt. í sambandi við lagningu ritsímans frá útlöndum yfir Vestmannaeyjar standa yf- ir miklar framkvæmdir landsím- ans við að leggja s'malínu sunn- an úr Klauf og niður í kaup- stað og er sá strengur grafinn í jörð. Á sl. ári og yfirstandandi ár hefur bæjarsjóður Vest- mannaeyjakaupstaðar af miklum myndarskap látið heiluleggja gangstéttir meðfram aðalvegum í Vestmannaeyjakaupstað og var á sl. vori lokið við að helluleggja gangstéttir við Skólaveginn. Vestmannabraut og fleiri göt- ur. Þegar Vestmannaeyjabær hafði nýlokið við þessar framkvæmd- ir, var á vegum landssímans Itt hafizt handa um að rífa upp gangstéttarhellurnar meðfram Skólavegi og Vestmannabraut og leggja þar jarðstreng. Hins veg- ar er ekki enn farið að leggja gangstéttarheliur meðfram Kirkjuvegi að vestan verðu og hefði með betri árangri verið hægt án helluuppbrots að leggja jarðstreng landssímans þar og sú vegaiengd er mun styttri og hefði því helluuppbrotið við Vestmannabraut að mestu spar- azt. Verður ekki annað séð en- að með þessum framkvæmdum og óþarfa fjárbruðli sé verið að storka skattg'reiðendum og vinn- andi fólki og sýna því, hversu skattpeningar þeirra eru gerðir að iitiu. Þar sem það var fyrir- fram vitað að leggja átti streng- inn hefðu landssíminn og bær- inn átt að talast við um má]ið og samræma aðgerðir sínar. t.d. á þá lund, að bæritm hefði frestað heliulagningunni. Geysimikil sild i gærdag áf af Hraunhafnarfanga Raufarhöfn, 20, júlí- — Það hefur verið mikil síldveiði hérna fyrir austan í dag. Sam- kvæmt flugvélafréttum í morg- un og fréttum frá Ægi sem er líka hér í síldarleit er aðallega um 2 veiðisvæði að ræða: Ann- að er 50 mílur, 21 gráðu, frá Hraunhafnartanga en « hitt svæðið er 30 mílur, 21 gráðu, einnig frá Hraunhafnartanga. af veiði. Síldarleitarsklþið Fanney er á þeim sióðum. Sem dæmi um veiðina' "rná nefna Stapafellið sem fékk 1.000 tumiúr, Hrönn II 1.000, Ófeigur II 1.200, Heiðrún 1.200, Hrafn Sveinbjarnarson 1.400 og Haraldur AK 1.000. Öll hafa þessi skip tilkynnt komu sína til Siglufjarðar. Þarna hefur verið alveg ó- hemjuleg veiði í dag og skip- in hafa fengið mjög stór köst. Þangað sækja þó eingöngu skip sem eru norðanmegin við Langanes. Það eru skip sem hafa verið að koma frá Siglu- firði og voru á leið austur. Að sjá’fsögðu sækja Raufar- liafnarskipin á þessi mið sem eru rétt við bæjardyrnar, ef svo má segja. Hins vegar er enn engin hreyfing komin á flotann sem er austan við Langanes. Á miðunum fyrir austan Langa- nes, Seyðisf jarðar’Jýpi og miðunum við Glettingsnes, hef- ur verið mikil þoka undanfar- inn sólarhring og litlar spurnir Tékknesk börn í heimsókn hér I gærkvöld voru vænt- anleg hingað til lands 5—6 tékknesk börn í boði Tékknesk-íslenzka menningarfélagsins. Ráð- gert er að börnin dvelji liér í 3 vikur og fari víða um landið. TÍM hefur þrisvar sinn- um ‘ staðið fyrir heim- sókn íslenzkra barna til Tékkóslóvakíu, en þetta er í fyrsta skipti sem tékknesk hörn heimsækja Ísland.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.