Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 8
S) ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 21. júlí 1961 6iml 50-184 F egurðardr ottningin v' -(Pigen í Sögelyset) Bráðskemmtileg, ný dönsk 'kvikmynd — Aðalhlutverk: Vivi Kalc. :Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Simi 2-21-4« .Klukkan kallar (For whom the bell tolls) '.Hið heimsfræga listaverk aeirra Hemingways og Cary Cooper, endursýnt til minning- ar um þessa nýlátnu snillinga. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Ingrid Bcrgman. Bönnuð börnum. Sýnd kL 9. Hækkað verð. Vertigo dTrípólibíó Sími 1-11-82 Unglingar á íglapstigum ;<Les Trigheurs) .Afbragðsgóð og sérlega vel 'leikin, ný, frönsk stórmynd, er íjallar um lifnaðarhætti hinna svokölluðu „harðsoðnu” ung- ■inga nútimans. Sagan hefur 'Verið framhaldssaga í Vikunni undanfarið. 'Danskur texti. Pascale Petit. Jacques Charrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sfíómubíó Stórmyndin Hámark lífsins Stórfengleg og mjög áhrifarík irnúsikmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur blökkukonan Muriel Smith. iNorskur texti. Æýnd kl. 7 og 9. JDóttir Kaliforníu gýnd ki. 5. Síml 8-20-75 BOÐORÐIN TlU (The Ten Commandments) Nú er hver síðastur að sjá þessa stórbrotnu mynd. Sýnd kl. 8,20. Miðasala frá kl. 4. ^atnarfjarðarbíó Þegar konur elska (Naar Kvinder elsker) Ákaflega spennandi frönsk lit- kvikmynd tekin í hinu sér- kennilega os fagra umhverfi La Rochelle. Etehika Choureau Dora Doll Jean Danet. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Andlitslausi óvætturinn Sýnd kl. 7. lEin frægasta Hitchcock mynd æem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes. fiönnuð innan 16 ára. Sndursýnd kl. 5. IVýja bíó Siml 115-44 Kát ertu Kata Sprellfjörug þýzk músik- og gamanmynd í litum. Aðalhlut- ■verk: Catrina Valente, Hans Holt, ásamt rokk- kóngnum Bill Hailey og hljóm- sveit. Sýnd kl. 5, 7 og 9. XDanskir textar) Vusturbæjarbíó Slml 11-384 í fremstu víglínu (Darby’s Rangers) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd. James Garner, Jack Warden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pjóhscafjí Síml 2-33-33 J—J ELDHÚSSETT [—J SVEFNBEKKIK |—J SVEFNSÖFAB HNOTAN húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Félagslíf Farfugladeild Reykjavikur; FARFUGLAR — FERÐAFÓLK Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi 22.—23. júlí. 29. júlí hefst 10 daga ferð um Fjallabaksvegi nyrðri og syðri. Áætlaður kostnaður er kr. 2.000,00, fæði innifalið. Allar nánari upplýsingar um ferðirnar eru veittar á skrif- stofunni að Lindargötu 50, miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 20.30—22.00, sími 15937. Nefndin. SltlNPÖItsESiÍ TrúlofunarferiBgtr, itds- krlngir, hiLsmen, 14 og II kt IfeU. 10 • ■ ‘! * "flfapK . . » ■ . -y..* ' I ástríðufjötrum Viðburðarík og vel leikin frönsk mynd þrungin ástríðum og spenningi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Æfintýri í Japan 16. VIKA n- ■:$j \ Sýnd kL 7. Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 5. Gamla bíó Siml 1-14-75 Alt Heidelberg (The Student Prince) Söngvamyndin vinsælá með Edmund Purdom, Ann Blyth og söngrödd Mario Lanza Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-44« LOK AÐ vegna sumarleyfa. m Smurt branð snittnr M3BGARÐTJR ÞÖESGÖTU 1. 3 tegundir tannkiems Með piparmyntubxagði og virku Cum- asiimsilfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Sérlega hressandi með Chlorophyl, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan. QE3D FlF 4 Freyðir kröftuglega með pipar- myntubragði. VEB Kosmetik Werb Gera Deutselie Demobratische Republþ- títsvarsskrá Skrá Mfir niðurjöfnun útsvai’a í Hafnarfjarðarkaup- stað fyrir árið 1961 liggur frammi almenningi til sýnis í Skattstofunni Strandgötu 4, fiá laugardegi 22. júlá til 4. ágúst n.k. Id. 10—12 og 13—17, nema á laugardögum þá aðeins frá kl. 10—12. Kærufrestur er til föstudagskvölds 4. ágúst kl. 24 og skulu kærur sendar bæjarstjóra fyrir þann tima. Bæjarstjórirjn í Hafnaifirði 20. júlí 1961. Stefán Gunnlaugsson . ORÐSENDING »1 knpendt MÖSVILMNS Vegna athugunar á dreifingarkeríi blaðsins eru þeir kaupendur, sem ekki íá blaðið reglulega eða á viðunanlegum tíma, beðnir að útíylla meðfylgj- andi eyðublað og senda það afgreiðslu blaðsins. Ti! afgreiðslu Þjóðviljans: Nafn kaupanda .......................................... Heimilisfang ........................... Sími .......... Hvar ! húsinu, ef um sambýiishús er að ræða ............ Blaðið kemur yfideitt kl. .......... Aðrar upplýsingar: Blaðið á að láte: á hurðarhún — í póstkassa — í bré£alúgu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.