Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 9
Föstudagur 21 júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — Kjarni Akranesliðsins voru’.af Halldórij' en 'hapn missir af framverðirnir Jón Leósson, se'm (Ingvári; • og íeit íit sem Ing- átti góðan leik og Sveinn var mundi mksa knöttinn, en Þessa ágætu mynd tók Bjárnleifur Bjarnleifsso n fyrr í suraar er Akurnesingar léku hér á Laugardalsvelli. Það eru Ingvar og Þórður Jónsson, sem hafa hoppað upp eftir boltanum. Akranes vann Fram 2 gegn 1, Það virðist sem Fram ætli ekki að'ganga vel' f þessu móti, og hefði maður þó búizt við öðru, þar sem liðið hefur fram- undari mikla ferð alla leið aust- ur í Rússíá. Satt að segja v:rð- ist þessi áætlun ekki hafa breytt neinu um getu Fram- ara, nema síður sé, og ei' það 5 sjálfu sér alvarlegt fyrir lið- ið, og þá sem skipa það í augnablikinu. Þeir leika sem sagt ekki betri knattspymu en þeir gerðu í fyrra, þrátt fyrír það verkefni, sem þeir hafa að leysa og á að vera lögeggjan að ná sem lengst, þegar um það er að ræða að hynna íslenzíka knattspyrnu erlendis. Lið þetta hefur verið efnilegt í nokkur ái- og alltaf he,fur ver- ið vonast eftir að ,,rósm“' iblómstraði, en það hefur ekki gerzt. Aldur liðsins er orðinn það hár að mjög er vafasamt að frekari árargur komi. Þeir virðast flestir sem sagt hafa tekið út þann vöxt sem þeim var gefinn fremur fljótt, og nú verði Fram að fara að endurnýja l:ðið eins fljptt og tækifæri gefast. Það má lika segja a’ð á því sé farið að brydda. Ragnar Jónsson verð- ur að telja til hinna yngri manna, en hanm sýndi t.d. í þessum leik bezta leikinn ‘í liði Fram. Svipað er að segja um Baldur sem ekki er enn mótaður en með ögun og æf- ingu ætti þár að vera vii'kur maður... á ferðinni. Naumast gétur verið um aðra skýringu að ræða á frammistöðú liðsins nú og und- anfarini ár. Furðuleg ónákvæmni Leikur þessi einker-ndist atf ónákvæmni í sendingum, hvað eftir annað var ,,tennisinn“ í Handknattleiksmeistaramóti hventia lauk í fyrrakvöld. FH sigraði í meistaraflokki kvenna «g' Ámsann í 2. flokki kvenna. Á miðvikudagskvöld fóru fram Sðustu leikirnir og vann FH Val í 2. fl. með 1:0, Breiðablik Vik- ing 5;i og Ármann Fram 2:1. í meistaraflokki skildu Ár- Juann og Þróttur jöfn 2:2, Valur vann Fram 8:7 og FH vann Vík- inga 6Æ. Leiknum lauk 4:4 og var íramlengt o.g vann FH þá 2:1. 2. flokkur: Félag stig m;irk Ármann 9 24:11 Fram 8 29:7 Breiðablik 5 23:19 Víkingur 4 23:16 FH 4 14:31 Meistaraflekkur: Félag stig mörk FH 10 70:23 Víkingur 8 53:15 Ármann 5 26:28 Þróttur 4 20:33 Valur 2 15:61 Fram 1 23:47 gangi mörgiun sinnum þann- ig að sendingar sem áttu að fara til samherja fóru til mót- herja. Voru þar báðir sekir, sérstaklega voru það þó Fi-am- arar sem gerðu s:g seka . um þetta. Á sínum tíma þóttu þeir allleiknir og í krafti þess var vonazt eftir miklu af þeim. 1 þessum leik var leikninni ekki fyrir að fara hjá flest- um þeiira, og er næsta furðu- legt að svona ónákvæmni geti átt sér stað í fyrstu deild. F,f til vUl hafa þeir sínar afsakanir. Lið sem kemur ó- þreytt til leiks hefur mögu- leika á að vera nákvæmari í aðgerðum s'ínum. En hvern- ig var hvíld liðarna? Akranes lék á sunnudag og Fram á mánudag Með öðium orðum liðin komu þreytt tU kepnn- innar, vegna þess sð stjórn KSl hefur ákveöið svona leikjafyrirkomulag. Þessi af- sc'ikun er þó ekki nóg ef leik- menn hefðu vitað hvað er leyndardómurinn við góða kí’.nttspvrrm heriri leikurinn litið allt öðruvísi út Akranes með nýja öftustu vörn Miklar breytingar hafa orðið á liði Akraness og má segja áð aftasta vömin eða bakveið- imir þrír séu allir svo til nýliðar. Bogi Sigurðsspn hægri bakvörður, Björn Finsen vinstri bakvörður og miðvörður Gunn- ar Gunr.arsson, lofa þessir ungu menn heldur góðu. Að sjálfsögðu hefði framlína Fram svo rejTid ssm hún er átt að brjóta nýliða þessa á bak ajftur, en framiína- Fram virð- ist eiga eifitt með að rugla og opna varnir félaganna. Teitsson, sem þó hefur oft ver- ið betri. Þeir höfðu miðju vall- arins meira á sínu valdi og það munaði þv'í sem dugði. Þórður Þórðarsson lék vinstri innherja, en hann kann greini- lega ekki við sig þar. Nýlið- inn Tómas Runólfsson lék í Þórðai' stað, skorti hraða hans en gerði ýmislegt laglega. Skúla, innherjanum hægrameg- in, fer ekki fram sem skyldi, hann hefur ýmislegt í sér sem lofar góðu en sendingar hans voru mjög slæmar yfirleitt. Ingvar er alltaf hættulegur en gæti orðið mikið hættulegri, ef hann æfði spretthlaup og meiri leikni með kr.iöttinn. Ef þetta unga lið Akraness heldur vel saman og fær næði sem til að æfa, gelur það náð góð- um árangri, og svo kann að fara að vörnin verði betri helmingur þess, og það var hún raunverulega í þessum leik. Akranes hafði fleiri tækifæri Eins og fyrr segir var leik- urinn lilþrifalítill allan tímann. Liðin skiptast þó á að gera á- hlaúp sem oft virðast vera meir tilviljun en skipulegur leikur. Fram á fyrstu tilraun til að skora er Björgvin skaut en Helgi varði allvel. Litlu siðar eða á 11. mínútu er það Geir í marki Frarn sem bjargar á- gætlega. Það er þó Fram sem skorar fyrsla markið og gerði Dagbjartur það með föstu skoti. Þessi velgengni Fram stóð þó ekki nema. 2 mínútur, þá sendir Jóhannes knöttinn til Ingvars, sem yar -aðþrengdur hann nær honum aftur, en þa er Geir ekki ,,heima“ og sendir hann knöttinn í mannlaust markið 1:1. Barðist Ingvar hressilega við þelta tækifæri. Á 20. mínútu er Dagbjartur kominn inn fyrir alla og á ekki eftir annað en að leika á Helga, sem kom út á réttu augnabliki og varði í horn. I byrjun síðari hálfleiks heldur þófið áfrain, lítið um tilþrif, en mikið af röngum sendingum. Á 14, mínútu leika þeir vel saman Jóhannes, Skúli og Þórður Jónsson sem skorar eftir góða sendingu frá Skúla með hörkuslccti með hægra fæti. Eftir þetta áttu Akurnes- ingar nokkur hættuleg * * áhlaup biörguðust á síðasta augnabliki- Fram sótti við og við en það var ekki nein veru- leg hætta scm skapaðist. Akra- nes var því vel að sigri þéss- um komið. ■— Dómari var Grétar Norðfjörð og dæmdi vel. ★ Urbach Þýzkalandi setti nýlega nýtt met í kúluvarpi, 18.06. ★ Rússar hafa fengið enn einn þrístökkvara. sem stekk- ur yfir 16 metra. Juri Ok- unoff heitir hann og stökk 16,20 í Alma Ata. 'k Bandar’kjamaðurinn Jastremski, sem setti met í 200 m bringusundi um dag- inn, bætti einnig' heimsmet Rússans Minaskins í 100 m bringusundi (1.11,5) og synti vegalengdina á tímanum 1.09,8. Bandaríkiit—V.-Þýzkaland, síðari dagur: Wilma Rudolph setti nýtt heimsmet í 100 m hlaupi í fyrrakvöld lauk landskeppni Bandaríkjanna og: V-Þjóðverja í frjálsum íþróttum. Það bar helzt til tiðinda að Wilma Rud- oiph sctti nýtt heimsmet í 100 m hlaupi á 11,2 (í kvennakeppn- inni), en fyrra metið var 11,3. Germar sigraði Budd í 200 m hlaupi, fengu þeir báðir sama tíma 20,7. í blaðinu í gær birtum við úr- slit fyrri daginn og 'hér koma úrslit síðar daginn: 400 m grindahl.; Gushman USA 50.4, Janz Þ 50,4, Farmer USA 51,4, Wagner Þ 51,4. 200 m hlaup: Germar Þ ^0,7, Budd USA 20.7, Frazier- USA 20,9, Kaise Þ 20,9. Hástökk: Thomas USA 2,15. Avant USA 2.05, Ribensahm Þ 2.00. Puell Þ 1,99. 3000 m hindrhl.: Jones USA 8.47.4, Schull USA 8.47,8, Muell- er Þ 8.52,6, Boehme Þ 8.54,2. Kúluv.; Sylveste-r USA 18,42. Lingnau Þ 18.00, Urbach Þ 17.46. /. 1500 m h!.:, Burléson USA 3.50,3, Lehman Þ 3.50,6, Ever- kaufer •!> 3.51.3, Hermann USA 4.25.5. Langstökk; Boston 8,01. Wat- son USA 7,72, Klein 7,45, Vau- be| Þ 7,22. Spjótkast?; Herfigd Þi 74,68, Wilkingson USA 72,25, Salomon Þ 71,52, Edstrom USA 65,59. 10.000 m hl.: Gutknecht USA 29.46,8, Disse Þ 29,48.8, Kuh- icki Þ 30.47,0. 4x400 m: USA 3.06,1, Þýzka- land 3.12,0. Wilnia Rudolph Bandaríkin unnu keppnina með 120 stigum gegn 91. V-Þýzkaland vann aftur á móti kvennakeppnina með 66 stigum gegnl 33 stigum. White USA b'ætti enn árangur sinn i langstökki, stökk 6,41, en 6.40 i Moskvu White fær þennan árangur ekki staðfestan sent USA-pict, þar sein metið er sett erlcndis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.