Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 10
■ ÞJóÐVILJINN — Föstudagur 21. júlí 1961 Sild til Vopns- fiarðar Vopnafirði í gær, frá frátta- ritara. 1-L- I fyrradag báras'f ihingað ' 8500 mál af isllefu skipum. Aflahæst þeiria var Sunnutindur með 1300 mál og ÍAuðinn með 1200. 1 morgun komu 3 skip með G'Id í salt. Ágúst Guðmundsson 400, Héðim 400-, Geir KE 500. I gær voru söltunarstöðvarn- lar búnar að salta: Austurborg l(Gunnar Halldórsson) 1300 tunnur, en sú stöð er nýbyrj- luð að salta. Hafblik 2800 tunn- lur og Auðbjörg 4000 tunnur. Þjóðhöfðingjer til Sovétríkjannc Brasilía i 20/7 (NTB-AFP) —* Janio Quadros. forseti Brasilíu. heiur Jjekkzt boð Krústjoffs 'íor- sætisráðherra um að koma í heimsókn lil Sovétrjkjanna. Eftir er að ákveða hvenær heimsóknin verður. Kwame Nkrumah. forseti Ghana, er í ferðalagi í Sovét- ríkjunum um Jiessar mundir. Hann mun sennilega fara í heimsókn tíl Kína í næsta mán- uði. Sæm'leg veiði var á Austur- svæðinu og eru nokkur skip j vænt.anleg í dng Ekkert virð- i ist beriia til að síldin sé að j tfara og líkja menn þessum j itíma við gömlu góðu síldar- árin. Heyskapartíð hefur verið tmjög stirð undanfarið en nú er loksins konrnn þurrkur. Þjóðhátíð Vest- tnaitnaeyja Vestmannaeyjum, 20. júlí. — Þjóðhátíð Vestmannaeyja verð- ur haldin 4.-5. ágúst og sér iknattspyrnufélagið Týr um liana. I tilefni af 40 ára afmæli félagsins verður vand- að sérstaklega til hennar, bæði Qr/að skreytingar snertir og #skemmtiatriði. Annars verður hátíðin með svipuðu sniði og tundanfarin ár, bjargsig, íþrótt- ir, brenna, skemmtanir o.fl. iSkemmtikraftar verða allir úr iEyjum nema hljómsveil Svav- ars Gests leikur fyrir dansi, en iiansað verður á tveim pöllum, >bæði gömlu og nýju dansarn- ir. Seyðísfjörður Framhald af 3. síðu. mppmældar tunnur af hverjum (fcát og mun söltun stöðvarinn- ar þá vera 7700 tunnur. Hjá Haföldunní mun söltunin vera €000 tunnur. Tunnulager mun tnú vera hjá Sveini Ben. ca. 1500 tunnur, Vallý Þorsteins- Gyni 1500 og Ströndinni 400. (Mikill urgur er hér yfir því ihvernig mönnum er mismunað raeð afhendingu á tunnum. Pinnst mönnum það hart, ef t ro skyldi vera, að meðlimur ríldarútvegsnefndar notaði að- tsíöðu sína í eiginhagsmuna- ekyni. Næsta tunnuskip mun ckki vera búið að lesta tunnur í Noregi og bið verður eftir þeim tunnum ISpennan út af tunnuleysi þessu er ekki hvað minnst sök- >um, þess, að síldin er full af rauðátu og spikfeit og telja Ikunnugir, að þessi síldarganga imuni nú vera á förum. Skip- in koma drekkhlaðin góðri cúld, sem öll fer í verðlitla bræðslu, og þegar lítið eitt er rtaltað af hverjum bát verður töfin meiri og því afköst hverr- ar söltunarstöðvar helmingi minni. Norska skipið Askja, sem (kom með tunnur í gær hóf lestun á síld hér síðdegis og tflytur hana. til bræðslu á iHjalteyri. Skip þetta er 300 íimálestir. 16 skip bíða hér eft- ir löndun með um 9 þús. mál. Frakkcr ákærðir í Mcrokké Rabat 20/7 (NTB-AFP) - Utanríkisráðherra. Marokkó, Driss Muhammed, afhenti sendi- ráði Frakkiands í gær harðorða mótmæiaorðsendingu, vegna þess að franskar hersveitir hafi gert sprengiárás á stað einn um það bil 6 km frá Rabat með þeim afleiðingum að þrír ungir Marokkóþúar létu lífið og einn særðist. Þetta gerðist 17. júlí sl. Frakkar halda því hins vegar fram að engin sprengjuárás haíi verið gerð, heldur hafi verið um slys að ræða. Nehru stórorður í garð Pakistan Srirnger 20/7 (NTB-AFP) — Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, gerði í gær harða hríð á Pakistan og Ajub Khan forseta. Gerði Nehru árásina í ræðu sem hann hélt á stórum fundi í Srinagar. Nehru lýsti forseta Pakistan, Ajub Khan, sem heiftarfullum stríðsæsingamanni, Nehru gagn- rýndi harðíega ferðalög Ajub Khans til fjölda vestrænna landa nýiega. Það er ótrúlegt að Bandaríkin skuli hafa fallizt á að veita Ajub Khan stóraukna hernaðaraðstoð, þar sem hann hefur í hyggju að gera hern- aðarbandalag við Kínverja gegn Indlandi, sagði Nehru. Allir vita að Pakistan hefur fyrst og fremst í huga hernaðar-aðgerðir gegn Indlandi sagði indverski forsætisráðherrann. Nehru lagði aherzlu á að ekki kæmi til mála að Iáta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu í Kasmír um framtið landsins, og Pakist- an hafi hrHur engan rétt til þess að krefjast sfcks. Framhald af 1. síðu. í eigin vöruhús. Verktakar í byggingariðnaði mega aka á eigin tækjum, ef akstuiinn er undir 40% af verkinu. 3. Þróttai-menn fengu 1% í styrktarsjóð, en það eiu nýj- ar tekjur fyrir þ/inn sjóð, en stjóm hans er skipuð með sama hætti og í Dagsbrún. 4. Ýmsar aðr/ir smærri lagfæringar vora gerðar á samning'jm Þióttar. Síldarleitin - Frþmhald af 12. síðu ,'eiris a ákvéénurn miðum. sé lát- inn hafa á hendi alla stjórn síldarleitar fvrir Norður-. ;pg Austurlandi. Stjþrn' Síldárleitar- innar á að vera. í höndu’m' l'ær- ustu fiskifræðinga þjóðarinnar en ekki f járglæframanns sem einskis svífst þegar gróðavon er annarsvegar. Ósannindi Moggans Framhald af 3. síðu. vinnurekenda og Landssímans. — Þetta er, alrangt. Um landssimasamninginn segir Morgunblaðið orðrétt: ,,Sann’.eikurinn er hin-s veg- ar sá, að Landssiminn hefur samið algjörlega í samræmi v/ð samninga Vinnuveiíenilasam- bamlsins og B’gsbrúnar . . . Eftir þessu ættí vegavinnu- deilan að vera. íiuðleyst, et Al- þvðusambandið vill talra grein þá. st'in um fæðispen.ingana fjallar í samningumim við Landssím'tn inn í samningana við Vegagerð ríkisins. Nú væntum vér, að Morgun- blaðið hafi ekkert oe sagt með b^psu. en fullnægi sú grein Al- þvðusambandinu, hefur það hinsvegar sannað að það gerir aðe’vs sömu bröfur til vega- gcrð'’”ínnar sem til Landssím- ans. Og það, er sannleikur má'sins. Fnurninem er því þessi: Fellst Ingólfur Jónsson ráð- herr« á. að greirin í síma- samningitnum um fæðispen- inga, komi óbreytt inn í samn- mg við Vego°erð ríkisins. — Ef svo er, þá er vegavinnu- deilan leyst. — Ef ekki er ráð- herrann staðinn að tvöfsldni í mál'nu cg Morgunblaðið að einum csannindunum í viðbót. Dómurinn Framhald af 2. síðu. mál á hendur Reyni og mönr> um þeim tveimur, er að fram- an greinir, með ákæruskjali, dagssttu 5. apríl sl. Ákæru- liðirnir eru 69 að tölu. Dómur gekk í máli þessu í dag (20. júlí). Var ákærði Reynir fundinn seknr um skjalafr.ls, rangar yfirlýsingar til opinberra stjórnarvalda, gjaldeyrisbrot, tolllagabrot og brot i opinbera staifi. Með- ákærðu voru fundnir sekir um hlutdeild í broti ákærða Reyrn- is í opmberu starfi svo og önn- ur þau brot, sem ákærða var gefið að sök að undanskildu tolllagabroti. Ákærði Reynir hlaut fang- elsi í 18 mánuði, en 6 dagar, er hann sat í gæzluvarðhaldi, koma til frádráttar í-efsingunni. Þá var sannanlegur ólögleg- ur hagnaður hans kr. 370.314, 16 gerður upptækur til rik’s- sjóðs. Meðákærðu hlutu hvor um sig 6 mánaða fangelsi, skilorðsbundið í 3 ár, og sann- anlegur ólöglegur hagnaður þeirra, kr. 67.048.17 hjá öðrum og (kr. 48.006.73 hjá hinum var gerður upptækur til rikis- sjóðs. Ákærði Reynir var dæmdur til að greiða e:nn síikarkostn- að, að hálfu, en hinn helming- inm va/1 hann dæmdur til að greiða in sohdum ásamt með- ákærðu. Útsala - Útsala f í lsalau er bvrjnð Hattar, húíur, pils, blússur, peysur og fl. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Telpnasandalar Barnasandalar nýkomnir Stærðir frá nr. 27 Verð frá kr. 73.75 Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Snorrabraut 38 OTBOÐ Tilboð óskast í að reisa neðri hæð fiskmóttckustöðv- ar 'í Örfirisey, fyrir Fiskm’ðstöðina hf. Upplýsinga og lýsinga má vitja á teiknistofu mín:i Skól/itröð 2 Kópavogi, gegn 500 króna skilatryggingu. Hörður Björnsson,. Ullargarn við allra hæfi Golfgarn Bandprjónar Lister’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn Nakergarn Carogarn Pólland Framhald af 7. síðu. og hefur það orðið til þess, að almenningur á Vesturlöndum veitir þessu máli stöðugt meiri athygli. . Árangur hinnar nýju utan- rikisstefnu Póllands er sá, að íbúar landsins get.a nú litið yfir 17 ára tunabil og full- yrt að land þeirra hai'i öðl- azt nýja stöðu í heiminum. Þvi hefur teþizt að tryggja ör- yggi sitt. Afl þess eykst. Það nýtur aukinnar virðingar og samúðar meðal þjóða heims- ins. Wlodzimierz Zralek. TRJÁPLÖNTUR TÚNÞÖKUR RLÖMPLÖNTUR — vélskornar. gróðrarstöðin við Mikla- toi’g — Símar 22822 og 19775. Húsgagnasalan Garðarstræti 16 selur lagfærð og notuð húsgögn í úrvali. Opið frá kl. 1—6 þessa viku. VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.