Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 11
Föstudugur 21 júlí 1961 — ÞJÓÐVILjrNN —- CU-t Úfvcsrpsð . YÍirhT.! * 1 dag' er Tungl dcgishájlæði kl. 12.16.. Síðdegls- háfleeði 1U. 24.50. Naeturvarzla vikuna 16.—22. júli er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. BlyMTarBstofan er opln allan eól- arhrlnglnn. — Lœknavörður L.R •r & aama vtað kl. 18 tll 8, aimi 1-80-30 Bðkasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27. er oplð föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e-h. CXVARPIÐ 1 DAGS 1315 Lesin dagskrá næ.stu viku. 13.25 Við vinmrna: Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.00 TónVeikar: Tvö stutt verk eftir Rolf Liebermann: a) Furi- oso fyrir hljómsveit. b) Svíta yfir svissnesk þjóðlög. RIAS-sinfónáu- hljómsveitin í Rerlín leikur. Fer- enc FTicsay stjórnar. 20.15 Efst á baugi. 20.45 Einsöngur: Marcel Wittrich syngur óperettulög eftir Stolz. 21jOO Upplestur: Svala Hknnesdóttir les ljóð eftir tvö Nóbelsverðlaunaskáld, Salvatore Quasimodo og Saint John Perse í þýðingu Jóns Óskars. 21.10 ís- lenzkir píanóleikarar kynna són- ötur Mozarts; Gísli Maignússon leikur sónötu í B-dúr K570. 21,30 Otvarpssagan: Vítahringur. 22.10 Kvöldsag3u£ ÓsýtHlegK maðúrinn. 22.30£ jdft'ng og dægUrlög. 23.00 Fagskrár’.ok. Loftleiðir h.f. Þorfinnur katlsefni er væntanl. frá N. y. klukkan 6. Fer til Lúx- emborgiar kl. 8. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24. Heldur á- fram til N. Y. kl. 01.30. Snorri Stur’uson er væntanlegur frá N. Y. kl. 9. Fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Éiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. klúkkati 00.30. Brúarfoss fór frá Iveflav k 14. þ. m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 14. þ. m. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá London í gær til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá lsafirði í gærkvöld til Hólmavikur, Hofsóss, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Hríseyjar, Húsavíkur og Austfjarða og það- an til Hull. Gul’fors kom til Rvík- ur í gær frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Isafirði i gærkvöld til Hólmavikur, Rauf- arhafmar, Húsavíkur, Dalvikur, Sigluf jarðar, Súgandaf jarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fer frá Rotterdiam i dag til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoes fór frá Reykjavik 13. þ.m. til Ventspils, Kotka, Leningrad og Gdynia. Tungufoss fór frá Rvik 19 þ.m. til Hólmavúkur, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalv'kur, Ak- ureyra.t- o.g HúsaVíkur. Tfll Hváí.sáfell fer 27. þ. l m. frá Onegá áleiðis tíl Stettin. Arnárféll fér 26. þ.m. frá Arc- hangelsk áleiðis til Rouen. Jök- uifell er væntanlegt til Reykjavik- ur 28. þ.m. frá N.Y. Dísarfell er á Siglufirði. Fer þaðan á morg- un áleiðis til Finnlands. Litlafell fer á morgun frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Helgafell er í Rostock. Haimrafell er í Reykja- vik. Arok fór i gær frá Skaga- ströhd til Kópaskers. JjL Hekla fer frá Gauta- I bórg ií kvöld til Kristiansand. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Þyrill var væntanlegur til Akureyrar i gærkvöld. Skjald- brcið fer f.rá Reykjavik siðdegis í dag vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið kom til Reykjavíik ur í gær að vestan úr hringferð. Jón Trausti fer ftá Hornafirði í daig til Vestmannaeyja og Reykja- vikur. Millilándaflug: Milliíandaflugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:09 i dag. Væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöid. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannaihafnar kl. 08.00 í fyrra.málið. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanleg ;aftur til Reykja- víkur kl. 23.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 i fyrra- málið. Jííl fe fö | Innanlandsf lug: í dag ieri ásétláð að fljúga til Ak- ureyrar. (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarkiausturs og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar. Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Slysavarnarkonur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik efnir til þriggja daga skemmtifetðar austur í V. Skafta- fellssýslu og verður lagt a.f stað miðvikudiaginn 26. þ.m. Gist verð- ur 2 nætur að Kirkjubæjar- klaustri. Félagskonum er bent á, að allar upp’ýsingar eru gefnar í verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Hafnarstræti, simi 1 34 91. Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. isfrl&ð Itvenfelag Hallgrímskirkju fér í skemmtiferð þriðjudaginn -25.. júlí klukkan 7 frá Hallgrims- kinkju. Farið verður að Vik í Mýrdal. Úpplýsingar í símum. 14442, 12297 og 13593. Gengisskráníng SöluKenKÍ 1 sterlingspund 106.13 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kanadadollar ' 36.85 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 736.95 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. frankl 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllinl 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lirur 61.39 100 austurríslcir sch. 147.56 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 Lárétt: 1 slá 3 gróður 7 nokkuð 9 tryllfc 10 kast 11 skst. 13 svar 15 verzl- un 17 rjúka 19 kvennafn 20 gras- 21 samstæðir. Lóðrétt: 1 birta 2 nokkuð 4 rugga 5 gröm 6 ungað 8 hrós 12 efni 14 hæ?P (þgf) 16 sár 18 til. Styrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna íslenzkra lækna- Minningarspjöld sjóðsins fást E Rcykjavíkurapóteki, skrifstofm borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni,' skrifstofu læknafélagsina Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð- ar apóteki. Mlnnlngarspjöld ítyrktarfélarei vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æ!skunnar„ Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóna- sonar, Verzluninni Laugaveg í, Söluturnlnum við Hagamel ogi Söluturninum Austurverl. Trúlofanir Giftingar Afmœli Margery Allingham: Vofa fellur frá 79. DAGUR. sýndst soga maimþröngina niður í djúp sitt og hann sjálf- nn og Max einnig. Þegar þeir komu að lyftunni var sem einhver innri rödd varaði hann við hættu, og hann staðnæmdist, og riðaði við, en fólkið þrengdi að hon- Um á allar hliðar og varði hann falli, ,alla ieið ofan, og þetta fannst honum vera því líkast að vera að stíga niður til helvítis. Þegar niður var komið var haldið áfram að ýta honum á- fram niður þennan hallandi pall að járnrimlagirðingunni sem opnaðist fyrir fólks- •straumnum eins og hlið borgar 'sem hefur geíizt upp fyrir um- 'sát. Max var vinstra megin við -hann, og hélt( u'm handlegg hon- um, en hár og digur maður með derhúfu braut sér leið á- íram hinumegin við hann. Þröngin var svo mikil að þeir urðu ,af fyrstu lestinni, sem hom öslandi út úr jarð- göngunum. í rauninni var þetta Max að kenna, því hann hélt svo fast um handlegginn, að Campion gat ekki borið sig að því að ná taki á handfang- inu. og sveifla sér inn, og urðu þeir því að bíða ásamt fjölda manns sem eftir varð, yzt á pallinum. En nú kom önnur fólksþröng sígandi að um þessa þröngu leið að baki þeim, og allur miðhluti þessa langa palls var einn þéttur veggur af fólki, sem reyndi að troðast hver um annan þveran. Fyrir framan útgöngubilin, þar sem ætlast var á um að dyr lestaklefanna næmu við þegar lestin stöðvaðist, voru stuttar girðingar eða rimlar úr járni til þess að varna því að hinir aðvífandi þjöppuðu þeim, sem út ætluðu að stíga, inn aftur, — svo stríður gat fólks- straumurinn stundum verið. En Campion og förunautur hans forðuðust þessa varúðarráð- stöfun og staðnæmdust miðja vera milli tveggja rimlagirðinga yzt á pallinum. Fyrir fótum þeirra gapti brautin með tein- um og að baki var veggur þakinn aug'lýsingaspjöldum. Campion svimaði. Allt skókst og riðaði eins og flugvél í mis- þéttu lofti. Honum leið illa og því verr sem þarna var heitt og loftillt, en mannþröngin eins og stórt, þreytt dýr að baki honum. Og þó var vanlíðan hans ekki öll líkamleg. Hann var af öllum mætti að leitast víð að muna • eitthvað,' eitthvað sem líf lá við. að honum tækist að íinna. Af bessu varð hann mið- ur' sín og hræddur. Max hnippti í hann. „Líttu á þessa auglýsingu. Sérðu hana?“ Hann leit upp höfugum aug- um að gínandi brautinni. og horfði beint fram fyrir sig. Eitthvert tryggingafélag hafði látið teikna fyrir sig mynd af bogadregnum dyrum hverjum við annars hlið. og svo mörg- Um að þær virtust óteljandi. Þar var Jetrað: „Bogahlið ár- anna“ með misháum stöfum. þannig' að fyrsti stafurinn var meira en hálfur metri á hæð, en hinn síðasti varla læsilegur. Veggurinn var sveigður inn á við og þetta gerði það að verlc- um að hinum drukkna manni fannst sér vera boðið að nálg- ast, og gerði hann það, sveigð- ist lítið eitt í áttina. „Geturðu talið bogahliðin?“ Max hvíslaði þessu. og skauzt um leið aftur fvrir hann. en til þess að gefa orðum sínum á- herzlu. benti hann ýfir öxl hans í áttina. Campion varð að þokast framar undan Max én óðar þokaðist annar ferðamaður í stað hans, aítan frá. Sá maður virtist hrevfast óafvitandi og hann leit ekki af kvöldblaðinu .sem hann hélt á. Að telja borgarhliðin. Telja borgarhliðin. Telja borgarhlið- in. Herra Campion reyndi að gera þetta. Einn. tveir, þrír og enn þrír, og fjórir. og — Einn og tveir enn og þrír og sex og tólf, þrettán, fjórtán — Einn enn, einn og tveir — . Hann rétti út höndina til þess að hjálpa honuni til að telja. Það heyrðist gnýr frá lest sem nálgaðist óðfluga. Einn og tveir og fimm enn . . . Einn — Fólkið sem stóð fjær var farið að taka eftir honum, sumir hlógu, aðrir voru hrædd- ir. Eitt bogahlið enn og tvö •— hann varð að stíga ieti fram- ar. Lestin brunaði áfram, áfram, nær og nær. Einn og tveir og þrír enn -— nú var hann nærri kominn að beim — Campion sá lestina. sá augað í vagninum, sá í sjónhendingu alla þessa ill-* mannlegu flærð, þessa óhugn- anlegu ráðsnilld. sá andlitin í vitnastúkunni, Farquharsin, lögreglumannin. brytann^ Chatt- ers gamla. „Hann var vissu- lega drukkinn“. Hann (latt“. „Hann var ekki með sjálfum sér.“ Hann var að reyna að komast til Bushey“. Hann hörfaði en mastti mót- spyrnu. og meira en mót- spyrnu, —' ofbeldi. Maðurinn var að ýta við honum. Hann var að detta. Einhver rak upp óp . . . Þó var gripið harkalega um mitti hans aftan frá og hann var dreginn uop. Þetta var maðurinn með kvöldblaðið. Lestin öslaði fram hjá eins og óíreskja og blés aðvörunar- merki og stöðvaðist. Mikið uppnám að baki honum. Max. Max og æpandi mannþröng. Max í höndum mannsins með: iderhúfuna. í ÖHurn þeim osköpum 'sem á höfðu gengið hafði Campion aldrei munað eftir einu: um* talsefni fulltrúans og hans einn morgun, — óeinkennisbúna manninum sem haíði fylgt hon- um hvert sem hann fór og síð- an hann fór út úr skriístof- unni í Scotland Yard. Tuttugasti og fjórði kafli- 1 1 Morgunirn cftir. „Möndiudeig.“ sagði Oates fulltrúi. „Þetta er nú það sem það er. Ekki er ofsögum aí honum sagt.“ Hann stóð við skrifborðið í dagstofunni í Bottle Street, og var að ota í það sem á tein- inum var með naglaþjöl. Klukkan var tvö eftir hár degi daginn eftir. og hann vari búinn að standa við í hálf- tíma. Herra Campion var búinn að ná sér að mestu leyti, nema þvi að geðsmunir hans höfðu- gerbreytzt. hann var ekkil lengur hinn rólegi, geðprúði maður. heldur var það hryggur og reiður maður sem nú sat andspænis fulltrúanum. „Nú vitum við allt,“ sagðf hann. „Ég hef sagt yður upp alla söguna og þér hafiíf skýrslur frá yðar mönnum, býst ég við.“ Dauft bros leið um andti# fulltrúans. „Já, það hef ég gert“, sagði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.