Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Page 12
er með þlÓÐVIUINN síld íyrir á 3. milljón króna Hefur 8.800 mál, fœr helmingi hœrra verð en islenzkur meS sama brœSslusildarmagn Þau tíðindi bárust í gær frá Álasundi í Noregi að þangað væri nú á leiðinni sildarskipiö Steinevik frá Avaldsnesi úr fjóiðu veiðiferðinni á miðin við ísland. Báturinn hefur samtals aflað um 8.800 mál og fyrir það aflamagn fær hann á þriðju milljón króna, eða um helmingi hærra verð en íslenzkur bátur með sama magn af bræöslusíld. í frétt frá NTB er sagt að Steinevik sé eir.n af heppnustu norsku bátunum á síldarvertíð- inni við island, sem allar horf- ur séu á a'ð verði sú bezta sem Norðmenn hafa nokkru sinni átt hér við land, enn betri en sú í fyrra, þótt færri norsk skip séu .hér að veiðum nú en þá. Hafa fengið 517.000 hektólítra Sr.mkvæmt þessari frétt hafa norsku skipin fengið 517.000 hektclítra eða tim 380.000 mál (m:ðað við að 135 lítrar séu í máli). Svo mikið magn hefur borizt til síldarverksmiðjanna í Noregi af Ísland.smiðum í sum- ar, að þær hafa þegar fengið það.in meira magn til bræðslu en á atlri síldarveriíðinni við Nore.g í vetur! Helmingi hærra verð Eins og áður seg:r er verð það sem Steinevik heíur feng- Norðurlanda- méfiS í skák hefsf í kvöld I kvöld verður tefld fyrsta umferð á Norðurlandamótinu í skák og átti að draga um röð képpenda í gærkvöld. í lands- liðsflokki tefla 9 menn. þar af 6 íslendingar, þeir Ingi R. Jó- hannsson, Gunnar Gunnarsson, I-rrvar Ásmundsson, Jón Þor- sleinsson, Guðmundur Ágústsson o? Jón Pálsson. Aðrir keppendur í l'lokknum eru tveir Svíar, H. Br.vnhammar og J. Ljungdal og Axel Nielsen frá Danmörku. Teflt er í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar. ið fyrir afla sinn um helm- ingi hærra en það verð sem íslenzkur bátur með sama magn af bræðslusíid myndi lá. Hér er gre tt fyrir málið 126 krónur og bátur sem aflað hef- ur 8.800 mála af bræðslusíld, en það er í hærra lagi, hefði fengið fyrir það magn 1,1 millj. króna. Norski báturinn fær hins vegai' 2,1 milljón ki'ória fyrir sama magn, þótt það liggi í augum uppi að síld sem búin er að velkjast í lestum yfir Atlanzhafið sé miklu verra hráefni en tiltöluiega nýveidd s'íld, • sem íslenzku vei’ksmiðj- urnar fá til bræðslu. Tveir herpinótabátar með á 6. milljón! í gærkvöld barst svo önnur frétt frá NTB, í þetta s:nn frá Kristiansund. Þar var frá því skýrt að þangað væru nú á leiðinni a,f íslandsmiðum níu herpinótabátar me'ð samtals 30.000 hektólítra handa s'íldar- veiksmiðjum Heide þar í bæ. í þessum flota eru tveir bátar, Stein.hauk og Mokstein, sem veiða saman. Þeir ho.fa nú samtals atlað 28.000 hektólítra og fengið fyrir það aflamagn um eina milljón krónur norsk- ar eða tæplega fimm og hálfa milljón íslenzkar krónur. Þeir h.afa farið fjórar veiðiferðir til fslands og hefur Steinhauk flutt megnið af aflanum, enda stærsli norski herpinótabátur- in.n sem tekur þátt í veiðunum við ísland. Föstudagur 21. júlí 1961 — 26. árgangur — 163. tölubláð. Mikill skortur á síldar- tunnum á Austurlandi Seyðisfirði, 20. júlí. — Mjög líflegt var yfir síldveiðunum fyrir Austurlandi í nótt og morgun, fengu skipin stór köst og fylltu sig mörg, t.d.: fór Sigurfari VE út eftir að hafa beðið í 3 daga eftir að íanda fullfermi í bræðslu og réttum 4 tímum eftir að bát- urinn fór frá bryggju köstuðu þeir á torfu og fylltu bátinn á ný, rúm 600 mál- Skipstjóri er Óskar Ólafsson. Slcip hafa reynt mikið til að losna við aflann í salt en það gengur mjög erfiðlega, þar sem það er mjög takmarkað, sem stöðvarnar geta tekið á móti. Saltað er á 3 plönum, Strönd- inni, Haföldunni og hjá Val- tý Þorsteinssyni, er hóf sölt- un hér í morgun. Norskt skip, Askja, kom með 2750 tunnur í gær og skiptust þær þannig, að Ströndin fékk 750, Valtýr Þorsteinsson 750 en Hafaldan, Sveinn Benedikls- son, 1250. I morgun kom vél- ekipið Baldur með tunnur, sem eingöngu hafa átt að afhend- ast Sveini Benediktssyni. Eftir mikið þras mun Ströndin, stærsta söltunarstöð austan- lands eins og er, hafa fengið í kvöld leyfi til að fá 400 tunnur en Sveinn Ben. fær 750. Ströndin var að salta í síð- ustu tunnurnar, er hún fékk í gær. Var bátum, er komu til þeirrar stöðvar gerð sú úr- lausn að saltaðar voru 200 Framhald á 10. siðu. Hefur stjórn Síldarleitarinnar bakað Jbjóðinni stórtjón? Fœrustu fiskifrœSingar œttu aS stjórna sildarleitinni - en ekki fjárglœframaÓur Siglufiröi í gær. frá íréttarit- ara Þjóðviljans. í mórgun fannst mikil síld á Rifstanga óg Sléttugrunni. Síidarleitarskipið Ægir sem loksins er komð á miðin fann síldina og einnig sá flugvél mikla vaðandi síld á þessum slóðum. Skipin sem komu frá Siglu- firði frá hví að landa fóru flest- öll á þessi mið og mörg þeirra hafa boðáð komu sína hingað með góðan afla. Og samkvæmt samtali milli tveggja skipa sem þarna voru stödd höfðu svo til öll skip i námunda við þau kast- að og fengið einhvern afla, mörg fullfermi. Sem dæmi má geta þess að Ilrönn II frá Sandgerði fyllti sig í einu kasti og annað íékk 400 tunnur úr nótinni. Skipin hafa öll boðað komu sína til Siglul'jarðar oe þar verð- ur mestallt saltað úr þeim. því síldin er stór og feit og aðeins 10—12 tíma stím til Siglufjarð- ar. Flestar líkur benda til þess að hér sé um að ræða sömu giingu og var við Kolbeinsey á diigun- um og hafi húni verið fyrir Norð- urlandi allan limann, en þar var síldar ekki leitað dögum saman cftir að vciðar hófust á austur- miðunum. Eins og skýrt hefur verið frá í íréttum héðan samþykkti stjórn Sildarverksmiðjunnar Rauðku á fundi íyrir tveimur dögum mótmæli vegna þessara vinnubragða Síldarleitarinnar. Sé það rétt að sí'din hafi verið fyrir Norðurlandi allan þennan tíma er ómælanlegt það tjón sem þjóðinrri hefur verið bakað með vanrækslu leitar á þessum miðum. Augljóst er að ekki verður lengur unað við það ófremdar- ástand sem ríkjandi hefur ver- ið í sumar og raunar áður í síldarleitarmálum, að ótíndur íjárglæframaður sem hefur per- sónulegra gróðahagsmuna að gæta aí því að síld veiðist að- Framhald á 10. síðu. „Æsifregnir og deila " Vísir segir frá því í gær undir stórri fyrirsögn, að tog- arinn Þorsteinn Ingólfsson hafi vaidið stórspjöllum í Færey- ingahöfn í Grænlandi, hafi Þor- steinn siglt á mörg önnur skip og bryggjur, svo menir hafi teldð það ráð að sigla skipum sínum út úr höfninní til að íorðast þennan vágest í friðsælli höfn. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Þorsteini Arnalds, skrif- stofustjóra Bæjarútgerðar ReykjavíkurJ Þorsteinn sagði þessar fréttir af "hafna sínum koma sér algerlega á óvart og gæti hann ekki nefnt þetta annað en æsifregnir og dellu. Hinn 2. júnú hefði Þorsteinn IngóRssrn að vísú valdið ein- hverjum skaða í Færeyinga- höfn og hefði þá strax vsrið sett trygging, og sjópróf fer fram þegar tögarinn kemur af veiðum nú á mánudaginn. Vísir segist hafa í fyrra- kvöld fengið símskeyti frá fréttarilara sínum í Góðvoit nm þessa ævintýralegu aturði. Það er greinilegt að töluvert, hafa frásagnir af þessum at- burðum færzt í stí'inn á sex vikum og á langri leið frá Færeyineahöfn til Gcðvonar og þaðan á fors'ðuna i Visi i gær- Axel Kvaran lögregluþjónn synti í gœr frá Vestmannaeyjum til Eands á 4 klst. 25 mín. í gær synti Axel Kvaran, liigregluþjónn, frá Vestmanna- eyjum til Iands á 4 klukku- tíinum og' 25 mínútum. Eyjólf- ur Jónsson synti þessa sömu vega'engd í hitteðfyrra á 5 klukkutímuai og 26 mínútum, •fyrstur íslendinga. Er fréttamaður Þjóðviljans hringdi til Eyja laust fyrir kl. 6 í gær kom Pétur Eiríksson i símann, þar sem Axel var í baði. Pétur sagði m.a.: — Þetta var ágætt sund. Axe! Iagói af stað fiinm mín- útur fyrir 10 í morgun frá jniðjn Eiðinu og synti beina Ieið í land; Á leiðinni var lít- ill sem cnginn straumur fyrr cn cftir voru 500 — 100 m, þá var austanfall. Axcl kom í land á Krosssandi þar sem sæ- síminn frá Eyjum kemur í lard. Þetta er um 11 km vcga- lengd. — Sunclið gekk vel, eins og ég sagði áðan, en þegar við komum að striindinni braut á bæði borð og því ekki mögu- Icgt að ná alveg Iandi. Axel fór eins langt upp undir brot- in og iniigulegt var og var því næst tekinn um borð í lóðs- bátinr.i Létti, sem sigldi með alla leið. Ég, Sigurður Guð- mutidsson og Hermann Guð- mundsson, formaður verkalýðs- félagsins Hlífar, fylgdum Axel eftir á róðrarbát, en við vor- um einnig með Eyjólfi á sín- um tíma. — Axel borðaói ekkert fyrr en hann lcom uin borð í lóðs- bátinn, þá tók hann til inatar sins og lét móðan mása, þvi hann var gjörsamlega óþrcytt- ur. Þegar við komum til Eyja fórum við i vélsmiðjuna Magna og þar fékk Axel sér gott sturtubað og hreinsaði af sér mestu feitina. Axel var smurð- ur með 12 kílóum af sauðullar- feiti og var lielmingurinn eflir af feitinni, þegar vð lireins- uðum hana af honium. Hann var í ullarsundbol alveg upp i háls. —; Sjórinn var 10,5 gráðu Axel Kvaran. hcitur, vindur var suðaustan 4, en við Iand var vindurinn kominn á austan. Það er ekki liægt að gera neinn sainanburð á sur.Hi Eyiólfs og Axels. Eyj- ólfur synti í „S*‘, cn Axet synti fceint, þar sem hann var heppnari með straumfcill. — Það hefur verið tekið miög vel á móti okkur hér í Evjum. Við búum hjá Gunnari O'afssyni. rennismið. Þú mátt skila því að við séum glaðir og ánægðir yfir að fcafa lokið þessu af og við .sendum beztu kveðjur heim. Þetta voru orð Pitnrs. Hann er starfandi fiskimatsmaður og gama'.I sundkappi, synti m.a. Drangeyjarsund, svo liann veit livað lianp syngur þegar liann ræðir um þessi mál.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.