Þjóðviljinn - 15.08.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1961, Blaðsíða 3
íi Mýridin var tekin síðdegis sl. iaugardag, er landskeppni í frjálsum íþróttum var að hefjast á Laug- ardaísvelli milli íslendinga og íþróttamanna frá Þýzka lýðvcldinu. íþróttaflokkarnir gengu inn á Icikvanginn undir þjóðfánum, Þjóðverjarnir (lil vinstri) undir lýðveldisfánanum, scm valdhafar bönnuðu, af pólitísku ofstæki og undirlægjuhætti, að drcginn yrði á stcngur leikvangsins. (Ljm. Þj.) Þingi rafveifnasambands ins iauk á sunnudðginn Fulltrúar 20 af þcim 22 rafvcit- um, sem eru meðlimir Sambands íslenzkra rafvcitna, sóttu 19. árs- þing sambandsins cr haldið var að Laugarvatni 9.—13. ágúst sl. Auk þeirra sóttu þingið margir aðrir forystumenn raforkumála, svo að þingþátttakcndur munu hafa verið 85 talsins. Á þinginu voru fluttar 10 fyrir- lestrar urn virkjunarmál og raf- íræðileg eíni. Sigurður Thorodd- sen verkíræðingur og Jakob Gíslason rafoi kumálastjóri fluttu merka yfirlitsfyrirl. um fram- tíðarvatnsaflsvirkjanir á Suöur- landi, en raforkumálaskrifstofan hel'ur undanfarin ár haft með höndum mjög umfangsmikil rannsóknarstörf varöandi vatns- aflsvirkjanir, er til greina kæmi að ráðast í til þess að fullnægja raforkuþörfinni á Suðvesturlandi áratuginn 1960—1970. I erindum þessum var rætt um helztu virkj- anir sem til greina kæmu. Þá flutti Sveinn Einarsson véla- verkfræðingur fyrirlestur um Einnig voru flutt erindi' uffi' flutn- ing og dreifingu raforku urn.Suð- vesturland lrá íyprhuguðum stör- virkjunum í Hvítá og Þjórsá. Margvísleg alrnenn málefni rafveitnanna voru einnig rædd á íundum þingsins, svo sem sam- rekstur aflstöðva í eigu ríkis og bæja, t. d. á Vesturlandi. gjald- skrármál, fjáríestingarmál, skipu- lagsmál, rafmagnseftirlits- og reglugerðarmál, norrænt samstarf á sviði rafmagnsmála o. fl. Þingfulltrúar fóru í laijgar ferðir að skoða'virkjunarstaði við Hestvatn og Hvítárvatn í Hvítá og Urriðafoss og Búrfell í Þjórsá. I stjórn rafveitnasambandsins 'voru k.jörnir: Steingrímur Jóns- son fyrrv. rafmagnsstjóri form., Jakob Guöjohnsen rafmagnsstjóri, Eiríkur Briem rafveitustjóri rík- isins, Helgi Hjartarson rafveitu- stjóri í Grindavík og Knut Otter- stedt rafveitustjóri á Akureyri. 45 sfcip mál og virkjun hveragufu til raforku- vinnslu og þá sérstaklega meö til- liti til byggingar 30 þús. kw gufu- aflsorkuvers í Hverageröi. Mæl- ingar á ný.ju borholunum í Hveragerði hafa sannað að þar er fyrir hendi óti'úlegt orku- Hér fer á eftir skýrsia Fiski- félags íslands um síldaraflann á miðnætti sl. iaugardag. Af skýrslunni sést, að öil síldveiði- skipin 219 að tölu eru nú komin yfir 1000 rnár, þar af hafa 45 aflað yíir 10 þúsund mál og að- eins 9 innan við 2 þús. mál. Hæsta skipið Víðir II. er nú komið með nær 20 þúsund mál eða Í9.490 éri þáð lægsta hefur aflað 1048 mál. Aðalbjörg Höfðakaupsta.ð 3208 Ágúts Guðinundsson Vogum 5957 Akraborg Ákureyri 11.189 Akurey Hbrnafirði 6764 Álftanes Hafnarfirði 6646 Andri Patreksfirði 1215 Anna Siglufirði 10.122 Arnfirðing'ur Reykjavík 4253 Arnfirðingur II Rvík 10.322 Árni Geir Kefiavík 13.391 Árni Þorkelsson Keflavík 6355 Árnkell Hellissandi 5557 Ársæil Sigurðsss. Hafnarfirði 9466 Ásgeir Sigurðss. Hafnarfirði 9466 Ásgeir Reykjavík 6107 Ásgeir Torfason Flateyri 2848 Áskell Grenivik 11.114 Auðunn Hafna.rfirði 12.134 Baldur Dalvík. 11.075 Baldvin Þorvál'dssöri Dalvík 8411 Bergur Vestmánnaeyjum 8154 Bergvík Keflávík 13.250 Bjárfni Dalvík ‘ 11.053 Bjarnarey Vopnafirði 9510 Bjarni Jóhannasson Akran. 3506 Björg .Neskiupstað ÖjÖrg' Eskifirði Björgviri Kefla.vík Björgvin Dalvik Biörn Jónsson Reykjavik Blíðfari Grafárncsi ' BOðafell Búðakaupstað Bragi Breiðdalsv'k ■ Búðafell Búðakaupstað Böðvar Akranesi Eldur í Landó- kotsspítaknum Klukkan 11 í gærmorgun kom upp eldur í gamia Landakots- spítalanum í herbergi starfs- íólks í kjallara hússins. Er slökkviliðið kom á vettvang stóð eldurinn út um glugga herberg- isins og eins var hann kominn á milli þilja. Slökkviliðinu tókst fljótlega að ráða niðurlög- um eldsins en skemmdir urðu miklar á herberginu. Allir sjúk- lihgar voru fluttir úr gamla spitalanum yfir í þann nýja. þegar eldsins varð vart og tók þ,að áðeiris 5 mínútur. Grunur leikur á um að kviknað haíi í ut frá sígarettu. 3693 9282 4099 10.385 7094 3647 7080 3145 7080 7700 Dalaröst Ncskaupstað 7785 Dofri Patreksfirði 12.290 Draupnir Suðureyri 3743 Eine.r Há'fdáns Boiungavik 13.430 Einar Þveræingur Ólafsfirði 2386 Einir Eskifirði 6804 Eldborg Hafnarfirði 13.189 Eldey Keflavik 10.432 Erlingur III Vestmannaeyj. 3247 Fagriklettur Hafnarfirði 4829 Fákur Hafnarfirði 3455 Faxaborg Hafnarfirði 6604 Faxav k Keflavik 3697 Fiska-skagi Akranesi 3870 Fjarðaklettur Hafnarfirði 8504 Fram Hafnarfirði 6962 Freyja Garði 3525 Freyja Suðureyri 1516 Friðbcrt Guðmundrs. S-eyri 4741 Frigg Vestmannaeyjum 3018 Fróðaklettur Hafnarfirði 3617 Garðar Rauðuvík 6158 Geir Keflavik 6499 Gissui' hvíti Hornafirði 7302 Gjafar Vcstmannaeyjum 13.334 Glófaxi Neskaupstað 6029 Gnýfari Grafarnesi 7275 Grundfirðihgur II Giafarn. 6792 Guðbiörg Sandgerði 8292 Guðb.iörg Isafirði 10.747 Guðbjörg ó'afsfirði 14.593 Guðfinnur Keflavík 6717 Guðm. á Sveinseyri Svcyri 1048 Guðmundur Þórðarson Rvík 15.866 Guðný Isafirði 3408 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 17.672 Gulltoppur Vestmanna-eyjum 1297 Gullver Seyðisfirði 10.099 Gunnar Rcyðarl’irði 7824 Gunnólfur Ólafsfirði 1378 Gunnvör Isafirði 6400 Gylfi Rauðuvik 5406 Gylfi II Akureyri 8178 Hafaldan Neskaupstað 4512 Hafbjörg Vestmannaeyjum 4098 Hafbjörg Hafnarfirði 5798 Hafnarey Breiðdalsvík 3346 Hafrún Neskaupstað 8114 Hafþór Reykjavik 3260 Hafþór Neskaupstað 5423 Hafþór Guðjónsson Vestm. 3712 Hagbarður Húsavík 4421 Halldór Jónsson Ólafsvík 13.677 Hannes Hafstein Dalvík 5148 Hannes Lóðs Vestm. 5255 H&raldur Akranesi 16.068 Hávarður Suðureyri 4440 Héðinn Húsavík 12.253 Heiðrún Bolungavik 14.800 Heimaskagi Akranesi 1935 Heimir Keflavik 5844 Heimir Stöðvarfirði 7507 Helga Reykjavík 8317 Helga Húsavík 5418 Helgi FJóventsson Húsavik 7 Helgi Helgason Vestm. 12.864 Helguvík Keflav k 2446 Hilmir Iveflavik 11.244 Hjálmar Neskaupstað 3474 Framhald á 2. síðu. magn, sem hægt væri að nýta bæði sem gufu til orkuvinnslu og heitt vatn til iðnaðarnota o. s. frv. Eiríkur Briem rafveitustjóri ríkisins flutti erindi urn sæstreng frá kerfi Sogsvirkjunarinnar til Vestmannaey.ja, en ákveðið mun vera að leggja hann á næsta ári. Fjögur Énnbrot I fyrrinótt voru framin 4 inn- brot hér í bænum. Á úrsmíða- verkstæði Magnúsar Ásmunds- sonar að Ingólfsstræti 3 var stolið karimannsúri. Á Radíó- vinnustofu Vilbergs og Þor- steins að Laugavegi 72 var stol- ið ferðatæki. f leikskólanum Lyngás, Safamýri 5 var stolið segulbandstæki í tösku. Loks var á Stillingaverkstæði Nicolai Nicolaissonar við Grensásveg stolið lyklasettum og fleiri handverkfærum. Gylfi hinn víðförli Alþýðublaðið segir í fyrra- dag að binar endalausu utan- landsferðir G.viía Þ. Gísla- sonar sýni að hann ræki ..ráðherrastörf s:n af einstök- um dugnaði og samvizkusemi i hvívetna“. Morgunblaðið segir um ferða- lög ráðherrans að það myndi „fagna því að meira væri gert í þeim efnum en ekki minna“, og virðist blaðið með því geía í skyn að bezt væri fyrir Gylfa að setjast alveg að utan landsteinanna. Þessi hriíning stjórnarbiaðanna ætti að gera þeim auðveld- ara fyrir að segja frá því hversu oft ráðherrann hafi eiginlega farið utan i valda- tíð sinnj og sérstaklega hversu oft hann hefur farið á þessu ári. Það er ekki ó- nýtt fyrir óbreytta þegna að íá ákveðna tölu til þess að mæla með dugnaðinn og sam- vizkusemina, sem enn mætti þó aukast að rnati Morgun- blaðsins. Alþýðublaðið sér að vísu einn blett á hinum víðförla ráðherra; kveður það „helzt hægt að segia, að för hans til Rússlands til að opna mál- verkasýningu væri umdeilan- leg, þótt hún væri vinarbragð gagnvart Rússum. En þá ferð hefur Þjóðviljinn aldrei gagn- rýnt.“ Þegar málverkasýning- in íslenzka var opnuð í Sov- étríkjunum var Gylfi Þ. Gísla- son hvergi nærstaddur, og Þjóðviljinn sér enga ástæðu til að gagnrýna ferðir sem aldrei hal’a Terið famar; nóg er nú samt. En hvað á Al- þýðublaðið við með því að þessi ferð '— sem ekki var farin „af einstökum dugnaði og samvizkusemi“ — hafi verið „umdeilanieg1"? Upp- ljóstrun Gröndals Benedikt Gröndal hefur tekið að sér að skriía póii- tíska grein á hverjum sunnu- degi. En þótt undarlegt megi virðast er þessi málglaði mað- ur ævinlega | efnishraki þeg- ar hann þarf að láta Ijós sitt skína á sunnudögum, og eru greinar hans yfirleitt ákaf- lega rýrar. Úr þessu reynir ritstjórinri áð bæta með sér- lega yfirlætisfullum búningi. Þannig lætur hann forsíðu Alþýðublaðsins í fyrradag ver.a samfellda auglýsingu um grein sína og þykist ætla að sanna að Einar Olgeirsson hafi í tímariti austantjalds játað að kommúnistar hafi setið á svikráðum við vinstri- stjómina og ætlað sér allt 19 þúsund mál bíða iönduner á Seyðisfirði Seyðisfirði í gær. — Um hádegi í dag biðu hér 34 skip löndunar með um 19 þúsund mál. Sildar- flutningaskipin Jlitha og Una eru að lesta síld til Siglufjarðar. en Aska kemur í kvöid og Talin á morgun og lesta þau síld fyr- ir Hjalteyrar- og Krossanesverk- smiðjurnar. Síidarverksmiðjan hefur nú tekið á móti 70 þúsund raálum. Smávegis er verið að saita, eftir því hvað gengur að| skrapa tunnum saman. Síldin er enn ágæt, heldur blandaðri en fyrr. Síldin virðist hafa dýpkað á sér og frétzt hefur um góða veiði hjá norskum reknetabátum. sem eru að veiðum léngra en 100 mílur frá landi. Veður er rajcg gott og veiðihorfur góðar. ★ Hér kom í dag enskt herskip og dvaldi hér í tvo til þrjá tíma, en engum viðkomandi aðiium var kunnugt um hv.ac! þvi var á höndum. annað en að framkvæma stefnuskrá hennar. Þegar bet- ur er að gáð er ,játning“ Einars svohijóðandi í þýðingu Benedikts Gröndals; ,,1956 tókst að my.nda vinstri- ríkisstjórn og gera ísland ó- háð heimsveldisstefnu Banda- ríkjanna. Verziunarviðskipíi íslands við Sovétríkin og önn- ur lönd hins sósíalistíska heims þróuðust ört og hlut- ur þeirra í utanríkisviðskipt- um íslands reis brátt yíir þriðjung". Þetta er hin ógnarlega jétn- ing um svik kommúnista við vinstristjórnina. Þeir vildu gera ísland óháð öðrum rikj- um og notuðu m. a. viðskipta- sambönd til þess. Steína Benedikts Gröndals er hins- vegar sú að ísland eigi að vera háð heimsveldissteínu Bandarikjanna. Er ekki ráð að hann skrifi næst um nauð- syn þess að úr lýðveldiskvæði Huldu verði felld hin skelfi- legu og kommúnistísku orð: ..Svo aldrei framar íslands byggð sé öðrum þjóðum háð“? — Austri. Þriðjudagur 15. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.