Þjóðviljinn - 08.09.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 08.09.1961, Side 1
ÆFR heldur almennan félags— fund í félagsheimili sínu Tjarn- argötu 20 n.k. laugardag klukk- an 4. — Dagskrá: 1 Atburöir síðustu daga í al- þjóöamálum. 2 Tillaga um fræðslukerfi ÆF. 3 Litskuggamyndir úr sum- arferðum ÆFR. Neitar að mæta iðnaðar © Verölagsnefnd situr nú á stööugum fundum, þar sem ríkisstjórnin lætur samþykkja nýjar og nýjar veröhækkanir. SíÖast í fyrradag voru samþykktar verulegar hækkanir á ýmsum framleiðsluvörum iön- aöarins, Ofnasmiöjunnar, Rafha o. s. frv. ----TTSS ® ÞaÖ hefur vakiö sérstaka athygli að á síöustu fjórum fundum verölagsnefndar hefur fulltrúi Alþýöuflokks- ins, Óskar Hallgrímsson, neitað aö mæta. Fulltíúi AlþýSuflokksins í veikfalii Af verðhækkunum þeim sem samþyk.ktar voru hjá Raíha má neí'na að 100 lítra þvottapottur hækkar. úr kr. 3.275 í kr. 3.600, eða um 325 krónu.r. ísskápui-! hækkar úr kr. 7.905 í kr. 8.425 eða um 520 krónur. Algengasta tegund af eldavél hækkar úr kr. 4.735 í kr. 5.250 eða um 515 krónur. Nýja verðið í heild er birt í augtýsingu á öðrum stað í blaðinu. Höfðu mestan gróða Auk þessarar hækkunar hafa iðnrekendur áður fengið stór- i'ellda nýja gróðamöguleika. Það voru ekki sízt iðnaðarvörur sem voru algjörlega u.ndanþegnar verðíagseftirliti á dögunum, t. d. svo til allur fatnaður, cn sú ráðstöfún merkir það að iðnrek- endur geta skammtað sér verðið sjálfir að eigin geðþótta. Þessi í áðstöfun er mjög at- hyglisverð þar sem það var al- mennt viðurkennt fyrir verkföll- in í sumar — einnig af sérfræð- ingum ríkissjórnarinnar — að af- koma iðnrekenda væri mjög góð og að þeir gætu staðið cinir und- ir veruiegum kauphækkunum. Kom hinn mikli ágóði iðnaðarins m.a. fram í vcrulegum arðgreiðsl- 76 erlendir tog- arar umhverfis landið í gærdag í gær voru 76 togarar út.lend- ir í kringum landið, þar af voru 63 fyrir utan 12 mílnamörkin en 13 á leyfðum svæðum milli 6 og 12 mílna. 14 togarar voru utan við 12 mílur við Suðausturland, 32 utan við 12 við Austurland, 3 utan 12 við Norðurland og 13 milli 6 og 12 og 14 utan 12 við Vestfirði. Sex rússnesk móðurskio voru á Héraðsflóadýpi, 1 úthafsdráttar- bátur og 14 • reknetabótar. Á Þistilsfirði voru 3 móðurskin og 3 reknetábá.tar, við Rauðanúp 1 móðurskio og 1 reknetabátur og á Skagafirði 1 móðurskip og 4 reknetábatar. Vaðandi síld sást 8—10 sió- mílur misvísandi norðnorðvestur frá Garðskaga, 7 torfur. Nokkrar torfur sáust vaða á Kolkugrunni á Húnaflóa 20 sjómilur réttvís- andi 00.38 gráður frá Selskeri. (Frá Landhelgisgæzlunni). um hjá iðnfyrirtækjum. Ekki var heldur nein fyrirstaöa hjá iðn- rekendur að scmja við iðnverka- fólk án nokkurs verkfalls og án þess að þeir gerðu nokkurn. fyr- iivara um það að þ.eir þyrftu á hækkunum á framleiðsluvörum sínum að halda. Engu að síður hefur líkisstjórnin n.ú látið sam- þykkja aö auka gróða iðnrek- enda, tryfrgja þeim miklu hærri tekjur en kauphækkununum Ólga innan rt.iórnarflokkanna Hefndardýrtíð ríkisstjórnárinn- ar hefúr vakið mikia reiði meðal Iviósenda stjórnarflokkanna ekki síður en annarra, enda bitnar h'ún 4 iaunbdgum öllum. Innan Alþýðuflokksins eru ekki sízt sárindi yfir því að ráðherrar flokksins hafa nú algerlega gef- izt upp á þeirri stefnu sinni að halda uppi einhverju verðlags- eftirliti í landinu og láta ýmist afnema það eða sambykkja um- vrðn.lau.st allar hækkanir sem farið er fram á. Það hlýtur að hafa verið sárt fyrir Aibýðu- fiokksmenn að kyngja því þegar verðiaP'snefnd hélt sérstakan fund í síðustu viku tii þess að rifta tillcpu frá Albýðuflokkn- tim. sem áður hafði verið sam- bvkkt u m verðlagsmá) verkstæða og smiðia. Enda. birtist ástandið ;’'iwn flokksins í því að Gylfi ’v G'slason verðlairsmálaráðherra ákveður hækkanirnar en Óskar HaUgrímsson neitar að mæta og smokrar sér þannitr nndan því að þurfa að greiða atkvæði með þeim. GiiBkrt orðinn forseti Myndin til vinstri er af hinuni nýja forseta Brasi- líu, Joao Goulart (tv), scm tók við embætti sínu í gær og helzta stuðningsinanni hans, Leonal Brizola, fylkisstjóra í Rio Grande do Sul. Myndin til hægri er af þinghúsinu í Brasilíu þar sem innsctningarathöfnin fór fram. — Nánar á 12. síðu. ^rúsijdf og Nehru ræðast við Moskvu 7/9 — Forsætisráðherr- arnir Krústjoff og Nehru rædd- ust í dag við í hál.fan þriðja tíma í Móskvu. Margt bar á góma. m.a. Beriínarmálið og til- raunirnar með kjarnavopn. Þeir ræðast aftur við á morgun. Krústjoff sagði í ræðu í hádeg- isverðarboði fyrir Nehru að Sov- étríkin mjmdu aldrei verða fyrri til að beita vopnum. Ef allar þjóðir héldu vöku sinni myndu þær geta sett hvern þann í spennitreyju sem ætlaði að neyða mannkynið inn á tortím- ingarbraut kjarnastyrjaldar. Samtök hernámsandstæðinga métmæla vaidsteínu, víg- búnaðarkapphlaupi og tilraunum með kjarnorkuvopn Á fundi miðnefndar Samtaka hernámsandstæðinga 6. septem- ber 1961 var samþykkt svohljóð- andi ályktun í einu hljóði: ..Samtök hernámsandstæðinga vekja athygli islendinga á þeim hrikalegu átökum, sem nú fara fram ó alþjóðavettvangi með stórauknum vígbúnaði, tilraunum með kjarnorkuvopn og hótunum um vopnað ofbeldi. Þessi átök sýna ljóslega, hver þætta mann- kyninu stafar af valdstefnu og vígbúnaðarkapphlaupi, að aldrei hefur verið bi'ýnna en nú að ríki heims semji um afvopnun, eyðileggi öll kjarnorkuvopn, leysi upp hernaðarbandalög, leggi nið- u.r liei'stöðvar og uppræti ný- lendustefnuna að fullu. Fvamtíð íslenzku þjóðarinnar er háð því að i'riðsamleg sambúð takist í heiminum. Nú er ljós- ara en nokkru sinni fyrr. hversu háskalegt það er, að íslendingar eru í hernaðarbandalagi og þann- ig aðilar að átökum þeim, sem skelfa mannkynið. Um leið og samtök hernáms- andstæðinga mótmæla sérstak- lega öIIuqi tilraunum með kjarn- orkuvopn vekja þau athygli á frumkvæði hlutlausu ríkjanna, sem með ráðstefnu sinni í Bel- grad hafa beitt sér fyrir frið- samlegri lausn ó alþjóðlegum deilumálum. Samtök hernámsandstæðinga skora á íslendinga að láta hin alvarlegu ótök stórveldanna verða sér hvatningu til þess að fylkja sér um stefnu samtakanna og efla baráttu sína fyrir því, að ísland taki upp hlutleysis- stefnu og vinni að sáttum og friði í heiminum“. Sjópréf í dag Klukkan 10 órdegis í dag hefj— ast sjópróf vegna Sleipnisslyss- ins hjá borgardómaranum í Rvík. Óvíst er hvort þeim lýkur í dagr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.