Þjóðviljinn - 08.09.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 08.09.1961, Page 4
Haraldur Jóhannsson, hagfrœSingur: Landbúnaðarvörur eru taldar vera afurðir jarðræktar, kvik- ijárræktar og fiskveiða; og auk þess vörur, unnar ur afurðum þessum á fyrsta stigi vinnslu. Aðildarríki Efnahagsbandalags- ins skuiu taka upp sameigin- lega stefnu í landbúnaðarmál- um. (að segir í 39. grein), sem miða mun að aukinni fram- leiðni, sköpun sæmilegra lífs- • kjara sveitafólks; tryggingu markaða og reglubundins fram- bcðs landbúnaðarvara; sann- giarnri verðlagningu. landbún- aðarvara í smásölu. Við ákvörð- un þessarar stefnu í landbún- aðarmálum mun tekið tillit til: , (a) félagslegra og náttúrulegra skilyrða landbúnaðarins á hyerju svæði; (b) Þörf á aðlögun landbún- aðarins á hverju svæði sro.árn.„éarnan (að sameig- inlega markaðnum); (c) tengslum landbúnaðar að- ildarlandanna við allt hagkérfj þeirra. í lok millibilsástandsins skáíti ! aðildarríkin hafa tekið unp hina sameiginlegu stefnu í landbúnaðarmálum að öllu leyti. Til þess að stu.ðla að framgangi þessarar landbúnað- stefnu Efnahagsbandalagsins verður komið á fót sameigin- legri skiDidagningu markaða landbúnaðarins. Skipulagning þessi veröur með þrennu móti, eftir bvf hvaða flokkar land- búnaðarvara eiga í hlut, (að s,egir í 40. grein): , (a) sameiginlegar reglur um samkeppni; (b) tenging hinna ýmissu sölusamtaka aðildarríkj- anna; (c) myndun markaðsstofnunar Evrópu. Þessi s.pmeigjnlega skipu.lagn- ing markaða. landbúnaðarins rhun ná 'tTl allra aðgerðá, 'seni h'anðsynlegar eru til þess að' hrinda . í framkvæmd stefnu bandalagsins, þ,e.- verðJagseftir- li.ts. veitingu styrkja til fram- leiöslu eða dreifingu afurða; birgðasöfnunar; og sameigín- les;ra ráðsiafana til þess að (koma innflútningi og útflutn- imti í fast.ar skorður, (að segir M 40. grein). ', Eftir, gjldisto'ku samni'ngs'ins 'skn-l frbmkvæmdanefndin kveða ;saman ráðstefnu, sem taka mun isaman yfirlit yfir hae; og þarf- ir landbúnaðar aðildarlandanna. Yfirlit ráðstefnunnar mun ffamkvæmdanefndin taka til meðferðar ce innan tveggia ára ffá gitdistöku samningsins leeeía fram tiltögur sínar að hípm sameieinleeu landbúnað- f-‘rfliu aðildarrík.ianna. Tillög- i'" ’m-'car fara fyrir ráðið. Til þarf á tveimur sjceiðum millibilsástands- jnc cnmhlióða atkvæði, en síðan skHofðb’ind.num meirihluta (að segir í 43. grein). Ef afnám tolla og hafta á ánnflutningi ve'dur breytingum á verði landbúnaðarvara. sem rteflt geta í tvísýnu fram- k’væmd stefnu bandalagsins í eínhverju aðildarlandanna, er því levfileet að setja ákvæði um lágrnarksverð á innftuttum Vöro.m eða stöðvun innflutn- Fn r.áðið skal að fm tiHngúm fp"mkvæmHa- nefn'-’arinnar sernia reg’ur (mmukvavða) um setningu lág- m.avksTOrða bcsí'ara. I reglum þ^«”m sknl tekið tiJIit til með- pif rn mlei ðsl uverða ofj afstöðu hinna ýmissu fyrirtækja til þeirrá, þörf á stöðugum cndur- bótum vinnubragða, nauðsyn- legri aðlögun að sameiginlega mai’kaðrium og -sérhæfingií inn- an hans. Til samþykktar í þessum efnum þarf samhljóðá atkvæði þrjú fyrstu árin eftir gildistöku samningsins. í lok millibilsástandsins skal k.astað tölu á lágmarksverð, sem énn eru í gildi. Ráðið mun þó, að fcngnum tillögum fram- kvæmdanefndarinnar, ganga frá reglurn um verðiagningu vara, sem lágmarksverð gilda um, í samræmi við stefnu bandalagsins í landbúnaðar- málum, (að segir í 44. grein). Þegar eitthvert aðildai’land- anna þarf að í'lytja inn hrá- efni til framleiðslu vai’a, sem það flytur út til landa utan bandalagsins, skal því ekki meinað að kaupa hráefnin ut- an bandalagsins, nema ráðið samþykki með sarhhljóða at- kvæðum að bæta landi þessu upp mismun þann, sem er á verði hráefnanna innan banda- lagsins og utan.. III. kafli — Frjáls tilflutningnr manna, þjónustu og auðmagns (Greinar 48—73) 1. kapítuli. Verkamenn. Frjáls tilflutningur vei’ka- manna innan bandalagsins skal tryggður ekki síðar en í lok millibilsástandsins. (að segir í 48. gr.). Um leið skal numið úr gildi allt misrétti verkamanna sakir bjóðernis í aðildariöndun- um til vinnu, lau.na og aðbún- aðar. Og verkamenn skúlu hafa rétt til a.ð búa áfrarri í að- ildarlöndunum að lokinni vinnu í þeim, en um þá bú- setu þeirra mun- framkvæmda- nefndin setja régJur. Vinnu- miðlunarstofnun skal sett á fót innan bandaiagsins, (að segir í 49. grein). Ááetlun mun samin 'um skipti á ungum verkámönn- um.. Og verk.am.enn skulu njóta í-éttinda samkvæmt löggjöf um almarihatryggingar í hverju því aðildarríki, sem þeir dveljast í. 2. kapítuli. Réttur til atvinnu- rekstrar. Allar. hömlur á réttindum þegna aðildarríkjanna til at- vinnurekstrar, hvar sem er í löndum Efnahagsbandalagsins, skulu úr gildi felldar, (að segir í 52. grein). Áður en , fyrsta skeiði milli- bilsástandsins lýk.ur, skal ráðið, að ferignum tillögum fram- kvæmdanefndarinnar og um- sögn Ffnahags- og félagsmála- neíndarinnar, gera áætlun urn afnám takmarkana á réttindum til atvinnurekstrar innan bandalagsins. Til samþykktar í þessum eínu.m þarf samhljóða atkvæði á fyrsta skeiðinu, en að því loknu skilorðsbundinn , meirihluta atkvæða.. ’ Þegriar, eins aðildarríkisins vskuiu hafa rétt' til að eignast og hagnýta fasteignir í öðrum aðildarríkjum, (að segir í 56. 'greiri). Þ i skulu gerðar ráðstaf- 'anir til gagnkvæmrar viður- k"nningar aðildarríkjanna á : pröfum” 02 skírteirium (um starfshæfni eða starfsréttindi) (að segir 57... grein). 3. kapítuli. Þjónusta. Takmarkanir á þjónusti.starf- serni manna u.tan lands' síns. en innan bandalagsins, skulu smám saman afnumdar, meðan millibilsástandið varir. Hömlur á starfsemi banka og váti’ygg- . ingarfélaga í tengslum við til- ílutninga auðmagns .skulu lagð- ar niður jöfnum höndum og höft á tilflutnipgi auðmagns. Ákvæðin um afnám takmark- ana á þjónustustarfsemi er svipuð ákvæðunum urn afnám skerðinga á réttindum til at- vinnurekstrar. 4. kapítuli. Auðmagn. Meðan millibilsástandið varir, skulu aöildarríkin, 'að'"' sVþ miklu leyti sem nauðs;- nlegt ; þykir til snuðruhiusrcr -starf- • • semi sameiginlega markT.ðarins, smám saman ryðja úr vegi hindrunum á tilfluíningi auð- maghs í eigu manna með búr- festu í einhverju aðiIdai'Kmd- anna; og einnig öll ákvæðr um mismunun manna í þessum efn- um sakir þjóðernis eða búsetu, (að segir í 67. grein). höft á greiðslum milli landa-. feörrent payments) skulu ölT riiður Telld ekki síður en í lok .fyrsta skeiðs millíbilsástandsins:'--’ Aðildarríkin skulu gera framkvæmdanefndínrii kunnugt um alla tilflutninga auðmagns til eða frá löndu.m utan bándá-- lagsins, sem þau vita um. Framk.væmdanefndin gétúí" Tát- ið í ljós við aðildarríkin ^kqð- anir sínar í þeim éfríum. (að - segir í 72. grein). 'V. kafli — Samgörsgur. (Greinar 74—84).., Ákvæðin um samgöngur eru bundin við flutninga-,.4. ..járn-'. brautum, vegum og vatnaleið- um“, (að segir í 84. grein).. EKKI LÚKAR Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi athugasemd frá Hjálmari R. Bárðarsyni, skiþa- skoðunarst j óra: „I einu Reykjavíkurblaðanna var sagt föstudaginn 5. ágúst sl. að- “ skipaskoðun ríkisins hefði lej’ft mjög varhugaverða hleðslu á m.s. Sleipni, K.E. 26, er það sigldi frá Flafnarfirði til Bretlands mqð fisk. Vegna blaðaskrifa þessara og síðar um þetta atriði, eftir að skipið sökk á heimleið eftir þessa ferð til Bretiands, vil ég taka eftirfarandi fram: M.s. Sleipnir, var 72 brúttó- rúmlestir að stærð, smíðað- í Noregi árið 1926. Hér hafa þó oftsinnis farið fram marghátt- aðar storviðgerðir og breytingar, auk venjulégs viðhalds, og þá 'Undir" éflirliti skipaskoðunar . ríkisins. Síðasta áðalskoðun á bol skipsins fór fram í maí- júní 1960 í drátiarbráiit Kefla- víkur'. Vóru þá m.a. endurnýj- 'aðúr' hluti' kjölsiris áð framan, kjaisúð báðu megiri 'pg fleiri byrðing'spláríkar, ýmsír' hlutár skipsiris séymdir upp og hamp- þéttað eins og ir.eð þurl'ti. Að þessai’i viðgerð lokirini tekur skoðunarmaður fram, að ekki sé ástæða til áð gei’á frekari kröfur Ufti umbætur á bolnum. Ný og áður Eftir þessa viðgerö stóð skip- ið um skeið á dráttarbrautinniy áður en það var tekið í notkun að nýju. Búnaðársköðun og vélaskoðun var frámkværnd á' árlnú, og sérstck árikaskoðúri''a' vél vegna utanlaridsSiglirigár 'og var þá endurbætt" og' lá^'ftert það, sem skoðun'árriTénri slffþá- skoðunar ríkisiris 'kroíðuiri:: '’iSér- stök aukaskoðun' á,;i1J\i;feiíy;í™i 'i'rám 19. águst ’''sl'.;' cg''23r agúst ' fór vélaskoðunarmaður 'sftíþa- skoðunarinnar 'a'ffer"' unV *'&örð, og fullvissaði' íig’''1um,’v'anc alii í vél hefði véfið‘,lágf8é¥íf“SetT}.;í kráfizt'hafði'veflðy'c% Váí þ’á'S' Fráiriír.'á :TÖ'/'sIðu: jnm rnoj i pfone. ______________n Ht i:r! á ERLENDAR FRÉTTIR isttm 'so Pei’ry R. Howden í Álasundi- í Noregi hefur um margra ái’a skeið gert tilraunir með nýja aðfei’ð við að salta síld. Nú hafa þessar tilraunir leitt til þess, að farið er að fram- leiða síld í stórum stíl til út- flutnings og fyrir heimamark- aðinn með þeirri aðferð sem Howden notar. Rannsóknar- stofa norsku fiskframleiðsl- unnar og heilbrigðisyfirvöld Noregs hala leyft og viður- kennt þessa nýju aðfei’ð. Leyndardómur þessarar nýiu aðfei’ðar er falinn, í nýrri, áður- óþekktri gerö af saltpækii. Síldin er sögð þoia betur . geymslu en vanaleg saltsííd og þó er saltinnihald hennar ekki nema lítill hluti af því sem ér í venjulegri saltsíld. Þá er þessi síld sögð halda algjörlega lögun sinni og hafa nriklu fallegra útlit heldur en síld söltuð með gömlu aðferðinni. Síld söltuð með þessari aðferð er talin með hæfilegu saltinnihaldi til þess að étast fullverku.ð beint upp 'úr tunnunni. Síldarfram- ieiðendur sem tekið hafa upp. þessa nýju söltunaraðterð segja hana dýrari en gömlu aðferðina, hinsvegar veröi gæði síldarinnar miklu meiri og þar af leiðandi sölumögu- leikar betri. ^ BANDARÍSKAR FRÉTTIR Rækjuframleiðendur í Banda- ríkjunum krefjast þess að inn- flutningur á írosnum fækjum frá erlendum þjóðum verði skorinn niður í lítið bi’ot, mið- að við núverandi innflutning. Þá krefjast sömu aðilar að settur. verði . 35% innflutnings- tollur á allar niðursoðnar er- lendar rækjur. © DANSKAIl FRÉTTIR Fiskimjölsverksmiðjur í Es- bjerg í Danmörku hafa ný- lega hækkað . verðið á Noi’ður- sjávarbræðslusíld um 1 eyri á kg. og er þá verðið nú, 22 aurar danskir fyrir kg. af síld- inni. Þetta verður í íslenzkum peningum miðað við núver- andi sölugengi danskrar ki’ónu hér, kr. 1.37 fyrir kílóið, eða kr. 184,95 íslenzkar miðað við 135 kílóa mál. Til samanburð- ar má geta þess, að bi’áeðslu- síldarvei’ð hér á norðurlands- síld í sumar, sem af öllriftr er talin miklu verðmætari vara til bræðslu, var kr. 126.00 fyr- ir málið. © NORSKAR FRÉTTIR Noi’ski fiskiflotinn, sem stundað hefur veiðar með línu við Vestur-Grænland í sumar, er sagður kominn með metveiði. Fiskurinn er sagður feitari og miklu bétur lifrað- ur heldur en nókkurt an.nað ár á þessum miðum. Norsk síldveiðiskip ' sem komin voru heim í endaðan ágúst og veriðvhöfðu hér með snurpunót skiþíu flest yfir á reknet og héidu. aftur ú ís- lándsmið. Suiriárið: í sumary er talið eitt það allra bezta með afla sem Norðmenn haía feftgið hér. á síldyeiðum. ■ Nýr norskur 85 feta langur stálbátur sem hijóþ af stokk- unum um miðjan ágúst s.l.y var samstundis sendur á is- landsmið, og átti að veiða þorsk á linu. islandsfiskui* saltaður um borð er í hæri’a verði heldur en nokkur annar. fiskur í Noiýgi. FISKIMÁL - Eftir Jóhann J. E. >i — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.