Þjóðviljinn - 08.09.1961, Blaðsíða 9
@ Á miðvikudagskvöld hófst
í París þriggja landa keppni
í frjálsum íþróttum milli
Frakklands, Júgóslavíu og
Noregs. Keppninni lauk í gær,
aðstæður voru slæjiiar iyrri
daginn, brautir þungar og rok,
en seinni daginn vóru aliar
aðstæður betri. Úrslit urðu
þessi: Frakkland — Noregur
123:89, Frakkland — Júgóslav-
ía 123:87, Júgóslavia — Nor-
egur 108:102.
Úrslit urðu þessi í hverri
grein: 800 m hlaup Jazy, Fr.
1.51.6 — 100 m Delecour, Fr.
10,8, (Bunæs, Noregi varð 2.
á sama tíma) — 400 m Kovac,
Júg. 48,1 — 5000 m Be'rnard,
Fr. 14,12,2 — brístökk Batista,
Fr. 16,06 — 4x100 m boðhlaup
Frakkland 41,0 — sleggjukast
Strandli, N. 61,65 — hástökk
Dugarreau, Fr. 2.01. Kringlu-
kast Haugen, N. 54,13 — 200
m Bunæs, N. 21.0 •— 3000 m
hindrunarhlaup Hafner Júg.
8.53,2 — 110 m grindahlaup
Dohen, Fr. 14,5 — 400 , metra
grindahlaup Guldbrandsen, N.
52.1 — langstökk Bertelsen. N.
7,47 — 10.000 m Bogey. Fr.
29.09.00 — stangarstökk Ho-
vilt, N. 4,40 — 4x400 m boð-
hlaup Frakkland 3.15.6 —
so.iótkast Macqu.et. Fr. 79.34
(Rasmussen Noregi kastaði
70.86 og var briðji). — 1500 m
Jazy, Fr. 3.52,8.
^ Hollenska utanríkisráðu-
neytið hefur neitað austur-
Guðjón Jónsson (til vinstri) og Ragnar Jóhannsson gæða sér á
ávöxtum úr sjálfsala í Minsls. — (Ljósm. Sæmundur Gíslason).
óánægður með úrslitin. Þetta
eru allt mjög sterk lið, og við
vissum fyrirfram að við mund-
um ekki sækja neinn sigur í
hendúr þessara liða. Framliðið
í heild var líka betra í leikj-
unum úti en það hafði verið
hér heima, og það þótt Rúnar
gæti ekki verið með. Því má
skjóta hér inn að hann mun
tæpast vera með meira í haust.
Þekktur séríræðingur í Tallin
skoðaði Runar og gaf honum
lyf og sprautur sem munu hafa
haft góð áhrif. Við þetta bætt-
, 'ist svo að vegna meiðsla
heima, áður en farið var, voru
' þeir Gunnar og Þórólfur tæpast
eins góðir og þeir hafa verið
fbeztir. Annars voru samning-
' arnir þannig, að hvert lið gat
(|notað 15 leikmenn í sama
ferðast í, og þá ekki sízt fyr-
ir þá sem eru óvanir slíkum
farartækjum.
Góðar móttökur
Móttökur voru góðar og þó
sérstaklega í Vilna. Þar tók á
móti flokknum á járnbrautar-
stöðinni lúðrasveit og stúlkur
í þjóöbúningum sínum og af-
hentu okkur blóm. Sama end-
urtók sig þegar til keppninnar
kom í Vilna.
Móttökunefndir staðanna vildu
allt fyrir okkur gera sem í
• þeirra valdi stóð, auk þess hafði
sérstakur léiðsögumaður verið
sendur fi’á höfuðstöðvum knatt-
spyrnusambandsins í Moskvu
sem veitti okkur leiðsögn allan
tímann. Þess má geta að nokkr-
um hluta leiksins í Tallin var
Böðvar Pétursson (til vinstri) og Jón Sigurðsson aðalfararstjóri í
ferðinni. — (Ljósm. Sæmundur Gíslason)
þetta yrði minnijað og meir í
það horf sem við eigum að
venjast, og var það gert. Hins-
vegar voru ekki matarvagnar í
sumum jórnbrautarlestunum og
urðu menn þá að hafa með
sér matarböggia á þeim leiðum.
£ Ferðin gckk vel
öll ferðin gelík vél í heild,
þótt hún hafi verið' erflð, og
ef til vill erfíðari en menn
höfðu gert sér ' grein fyrir áð-
ur en farið' var af stað. Vega-
lengdirnar eru 'svo ófamiklar og
óvaninn að fefðast ,■-'með 'járn^
brautúm gefðu 'menn þreytta,
og er það sannarlega eðlilegt.
Á leikvellinum var líka við of-
ureíli að etja cg þrátt fyrir
góða frammistöðu liðsins, eins
og fyrr segir,. miðað við leiki
þess í sumar. Við töpuðum öll-
um leikjunum eins og frá hef-
ur verið sagt í fréttum og okk-
ur tókst ekki að .skora eitt ein-
asta mark, sem þó hefði verið
sanngjarnt, t.d. í leiknum C
Vilna og leiknum í Minsk:
sem var bezti leikur liðsins.
í ferðinni. Þrátt fyrir þetta
held ég að enginn hefði viljað*
missa af því að taka þátt í ferð-
inni.
Um áframhaldandi samstarf:
við Sovétríkin af hólfu Framt
var ekki rætt að þessu sinni.
þar sem flokkufinn kom' aldréi
til aðalstöðvanna í Mosltvu þaú
sem slík mál eru afgreidd.
Á heimleiðinni var komið vi&
í Kaupmannahöfn og þar horið-
um við á: ’knattspyrnuléik rnilli
Frem og AB, þar sem Frem
vann 1:0, en þessi lið eru elst
í annarri deild. Léku þau góða
knattspyrnu og var leikurinn.
hinn skemmtilegasti.
Lánsmennirnir þrír frá KR:
og Akranesi féllu vel inn í hóp-
inn og var að þeim mikill
styrkur fyrir liðið, sagði Böðv-
ar að lokum.
þýzka landsliðinu um leyfi tií
að koma til landsins. Akveð-
inn hafði verið landsleikur
milli I-Iollands og A-Þýzka-
lands í Hollandi 1. október
n.k. Engin ástæða var látin
uppi fyrir neitun þessari.
£ Sovézka íþróttakonan —
Tsjalunova setti nýlega heims-
met í langstökki á móti í Sof-
ia, 6.49. Hið staðfesta met á
Hildrun Claus Þýzkalandi 6.39.
£ Real Madrid sigraði ung-
verska knattspyrnuliðið Vasas
i Búdapest með 2 mörkum
gegn engu. Þetta er í fyrsta
sinn sem þessi þekktu lið
mætast.
sjónvarpað og cins komu sjón-
varpsmenn á æfingu til okkar
og tóku myndir af henni til
sjónvarps síðar.
Þess má geta að efst á leik-
vanginum í Minsk gat að líta
borða einn mikinn strengdan
milli stanga, þar sem á var
letrað stórum stöíum á ís-
lenzku: Velkomnir til Minsk“.
Á þessum leik voru um 15 þús.
áhorfenda og virtust þeir hafa
gott vit á knattspyrnu og fögn-
uðu því sem vel var gert hjá
báðum, og létu sína menn ó-
spart heyra þegar þeir ,brenndu
illa af‘. Eftir leikina voru okk-
ur haldnar veizlur en ekki
voru leikmenn Rússanna þar,
enda hefði málið því miður
hindrað frekari kynningu.
Við gistum á ágætum gisti-
stöðum, þar sem vel fór um
okkur.
Okkur stóð til boða að fara
í ýmsar ferðir til að sjá rnann-
virki, verksmiðjur og fleira, .en
við afþökkuðum það að mestu
til þess að geta hvílt sem bezt
fyrir leikina. Þó var farið í
smáökuferðir um borgirnar, og
auk þess fóru menn fótgang-
andi það sem þeir höfðu tíma
og löngun til, keyptu sér ó-
dýrar og góðar myndavélar og
‘ tóku myndir að vild.
Farið var tvisvar eða þrisvar
í kvikmyndahús og sáum við
þar enska rnynd,- og svo líka
mynd af undirbúningi að geim-
; för Gargaríns. Einnig sáum við
. í Vilriá óperettu í einu af leik-
húsum borgarinnar. .
Of mikill matur
1 Rússlandi er nokkuð ann-
að mataræði en hér tíðkast óg
tekur það sjálfsagt nokkurn
tíma að venjast því, enda féll
manni ekki við suma réttina,
þó að þeir þyki lostæti þar í
landi. Hinsvegar var nóg á
boðstólum af mat. Þar í landi
er borðað þrisvar ó dag og byrj-
uðum við á því að fara eftir
þeim venjum sem þar gilda,
en við fundurn brátt að þetta
var of mikið og báðum um að
" Eins og frá hefur verið sagt
í; fréttum, voru meistaraflokks-
menn Fram auk þriggja láns-
manna, þeirra Þórólfs Beck
KR, Gunnars Felixsonar KR og
Helga Daníelssonar ÍA á keppn-
isferðalagi í Sovétríkjunum ný-
lega. Komu þeir heim nú í
þessari viku.
I tilefni af. því náði Iþrótta-
síðan tali af Böðvari Péturs-
syni sem var einn af farar-
Stjórum flokksins, og bað hann
að segja svolítið af þessari
fyrstu knattspyrnuför íslenzks
liðs til hins víðlenda ríkis, og
skýra frá knattspyrpulegum ár-
angri fararinnar, móttökum,
hvernig á því stæði að Rúss-
árnir hefðu fóðurdregið þessa
sína, eins og einstakir
hafa látið hafa eftir sér.
honum orð á þessa leið:
Ekki óánægður með
úrslitin
Þrótt fyrir það að við töpuð-
n öllum leikjunum er ég ekki
leiknum. Framliðið barðist oft
kröítuglega og sýndi aldrei
neina uppgjöf í leikjum, þótt
við ofurefli væri að etja.
@ Erfitt ferðalag
1 þessu sambandi má geta
þess að flokkurinn ferðaðist
mikið í járnbrautarlestum sem
eru þreytandi farartæki og
tímafrek. Þ.ó vorum við í fyrsta
flokks vögnurn, nema leiðina
frá Helsinki til Leningrad, en
um þann hluta leiðarinnar sá-
um við. Upphaflega hafði ver-
ið ætlað að við lékum í Riga,
en það breyttist og var keppt
í Tallin í staðinn, en það feng-
um við að vita er við komum
til Leningrad.
Þá daga sem við dvöldum í
Sovétríkjunum vorum við til
jafnaðar 6 klukkutíma á sólar-
hring í járnbrautarlestum og
lengst í einu í 22 tíma. Þetta
er þreytandi, þóít við hefðum
svefnvagna, og eins og áður
sagði fyrsta flokks vagna til að
Ágæt ferð en erfið
og góðar móttökur
segir Böðvar Pétursson einn aí íararstj. Fram í ferðinni til Rússlands
* i
ritstjóri: Frímann Helgason
Föstudagur 8. september 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3