Þjóðviljinn - 08.09.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.09.1961, Blaðsíða 12
Föstudagur 8. september 1961. — 26. árgangur — 204. tölublað. 'Brasilíu 7/9 — Joao Goulart var í dag settur í embætti forseta Brasilíu, ellefu dögum eftir stjórnarkreppuna sem varö þegar Quadros forseti sagði af sér embætti. Allt þar til innsetningarat- tiöfnin hófst í þinghúsinu í höf- -uðborginni Brasilíu gekk um það orðrómur að ekkert myndi verða •af henni. Tald forsetans stórlcga -skert. Forseti Brasilíu hefur til þessa haft framkvæmdavaldið í sínum höndum og staða hans verið svipuð og Bandaríkjaforseta. Nú hefur Brasilíuþing hins vegar hreytt stjórnarskránni og stór- lega skert vald forsetans. Fram- kvæmdavaldið verður nþ fengið í hendur ríkisstjórnar sem verð- •ur ábyrg gagnvart þinginu. Terður borið undir lijóðina. Goulart sór embættiseið sinn á 'Sameiginlegum fundi beggja þingdeilda. í innsetningarávarpi j sínu sagði hann að hann myndi, leggja stjórnarskrárbreytinguna' undir þjóðaratkvæði. Hann minnti á að hann hefði tvívegis verið kjörinn varafor- ceti lýðvcldisins og sýndi það að hann hefði stuðning þjóðar- innar og það væri hennar vilji að hann tæki nú við forseta- embættinu. Hann þakkaði öllum þeim sem lýst hefðu stuðningi við sig síðustu daga og bar m.a. fram sérstakar þakkir til kirkj- unnar. Enginn forsætisráðherra enn. Mikill mannfjöldi var saman kominn við þinghúsið þegar Goulart tók við .embætti sínu og var hann hvað eftir annaö hyllt- ur. Enn hefur enginn forsætisráð- Utanríkisráðherrar Norður- landa hvetja til afvopnunar ÍCaupmannahöfn 7/9 — Utanríkis- ráðherrar Norðurlanda leggja á l>að áherzlu í yfirlýsingu eftir fund sinn í Kaupmannahöfn að cins og nú horfi viö í heiminum «é nauðsynlegra cn nokkru sinni að raunhæfar viðræður hcfjist um almenna afvopnun með traustu eftirliti. í ávarpi þeirra segir að smá- ríkjunum sé jafnmikil lífsnauð- syn og stórveldunum að úr við- sjám dragi í heiminum og að samkomuiag takist um afvopn- un. Það sé hlutverk þeirra að fylgja því 'eftir að stórveldin setjist að samningaborði og leysi ágreiningsmál sín. Ráð- herrarnir láta í Ijós von um að viðræðum verði haldið áfram um afvopnunarmálið sem verði svo vel undirbúið að á.rángur náist í því á 16. allsherjarþingi SÞ í haust. Ráðherrarnir harma að bund- ínn hefur verið endir á nærri því þriggja ára langt hlé á til- raunum með kjarnavopn og skora á kíarnorkuveldin að hætta þeim aftur og taka aftur upp við- ræður um bann við þeim. Þeir leggja áherzlu á að æski- legt sé að á næsta allsherjar- þingi verði fundin lausn á deil- nnni varðandi aðild Kína að SÞ. Ýms önnur mál voru rædd á fundi ráðherranna, m.a. Kongó- málið. Næsti fundur þeirra verður haldinn í Reykjavík í vor. herra verið skipaður. Goulart ræddi við ýmsa stjórnmálafor- ingja í gær, en þær viðræður hafa enn ekki borið neinn árang- ur og ekkert er vitað um hvern- ig hin nýja ríkisstjórn verður ckipuð. Þó er talið víst að eng- inn af herforingjunum sem áttu sæti í stjórn Quadros, en helztur þeirra var Denys hermálaráð- herra, muni verða í hinni nýju stjórn, enda beittu þeir sér allir af alefli gegn því að Goulart fengi að taka við forsetaembætt- Margar skipakom- ur til Akureyrar Akureyri, 7 9 — Övenju mikið hefur verið um skipakomur hér í þessari viku. í byrjun vikunn- ar kom Hamrafellið hingað með 1700 tonn af áburði, er verðúr geymdur hér til vors. Þá hafa komið hingað tveir fossar og nú er hér til viðgerðar danskt ílutn- ingaskip, Lise Hojsgaard. Þetta er 500 tonna skip, er losaði salt á Bakkafirði, en tók þar niðri og kom því hingað til athugunar. í síðustu viku kom skip að taka lýsi í Krossanesi, var það stærsta skip, er komið hefur þar að bryggju, á fimmta þúsund tonn að stærð. Þá kom hingað um síðustu helgi rússneslct tankskip að taka vatn. Ilann er úr Hafnarfirði og heitir Stefán Daði Ingólfsson pilturinn sem situr þarna liugfanginn við að láta sandinn renna um grcip- ar sér úr slcónum sínum. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Gagngerar endurbœtur í gatna- gerðarmóiunum óhj Ýtarieg iillaga Alþýðubandalagsmanna um það eíni fluS! í hæjarstjórn Bcykjavikur í gær Enn einu sinni hafa fulltrúar Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn Reykjavíkur vakið athygli á ófremdarástand- inu, sem ríkir og ríkt hefur í gatnagerðarmálum höfuð- borgarinnar. Á bæjarstjórnarfundi í gær fluttu þeir til- iögu, sem gerir ráð fyrir gagngerum endurbótum í þess- um efnum, en íhaldsfulltrúarnir sýndu enn áhugaleysi sitt og vísuðu tillögunni til bæjarráðs. Tillaga bæjarfulltrúa Alþýðu-' gagngerðum endurbótum á því bandalagsins var svohljóðandi: sviði. Felur bæjarstjórnin bæj- „Bæjarstjórn Reykjavíkur tel- j arráði og borgarstjóra að hefja ur ástandið í gatnagerðarmálum þegar í stað undirbúning að- bæjarins með öllu óviðunandi og gerða er miði að því að nialbik- samþykkir að beita sér fyrir 1 un eða steinsteyping gatna og Verk 75 listamanna sýnd o norrœnu Norræna listsýningin sem opnuð verður á morgun í Reykjavík er stærsta listsýningin scm nokkru sinni hefur verið haldin hér á landi. Alls eru á henni 324 verk; málverk, hiiggmyndir, graflist, gouache og vatnslitamyndir eft- Ir 75 listamcnn. Sýningin er haldin af Nor- ræna listabandalaginu og er hún bæði á Listasafni íslands og í lústamannaskálanum. Hún verð- ur opin í þrjár vikur, frá 9. september til 1. október, og nefnist Norræn list 1951—1961. Eins og nafnið bendir til eru allar myndirnar á sýningunni frá árunum 1951 til 1961. Ab- strakt list er áberandi enda er mikill hluti listamannanna af yngri kynslóðinni og hafa sýn- ingarnefndir iandanna fimm kappkostað að taka sem mest með af ungu fólki sem er að koma fram og þykir efnilegt. Eldri meistarar eiga þó verk þarna líka og fer harla vel á því að ba.fa saman í sýningarsöl- unum verk eldri og yngri manna. Tólf íslenzkir listamenn eiga verk á sýningunni. Eru það málararnir Einar G. Baldvins- son, Eirikur Smith, Jóhannes Jóhannesson, Jón Stefánsson, Sverrir Haraldsson, Bragi Ás- geirsson, Hörður Ágústsson og Svavar Guðnason og mynd- höggvararnir Ásmundur Sveins- ' son, Guðmundur Benediktsson, . Jón Benediktsson og Ólöf Páls- ' dóttir. Frá Danmörku koma einnig verk tólf listamanna, frá Finn- j landi nítján, sextán frá Nor- egi og sextán frá Svíþjóð. j Norræna listabandalagið hefur haldið slíkar samsýningar síðan j árið 1946, fyrst á hverju ári en I Framhald á 3. síðu. gangstéttalagning verði stórauk- in og gatnagerð sem fyrst komið í svipað horf og bezt gerist er- Iendis. Bæjarstjórnin vill á þessu stigi leggja áherzlu á eftirfar- andi atriði: .1. — Nákvæm rannsókn fari fram á orsökum þess, hve seint sækist að fullgera götur í bæn- um, enda eðlilegt að ráðstafanir til úrbóta verði siðan reistar á grundvelli þeirrar atliugunar. 2. — Óhjákvæmilegt er að gatnaverkfræðingum í þjónustu bæjarins verði fjölgað að mun, svo sem sérfróðir ráðunautar bæjarins hafa ráðlagt fyrir löngu. Skal veita verkfræðing- um og öðrum tæknifræðingum, er að gatnagerð vinna, sem bezt starfsskilyrði og aðstöðu til að fylgjast að staðaldri með nýj- ungum á sviði gatnagerðar er- lendis og til sjálfstæðra rann- sókna í sambandi við störf sín. Þá skal og annað starfslið gatna- gerðarinnar eiga þess kost að njóta sérstakrar tækniþjálfunar eftir því sem hentugt þykir. 3. — Unnið verði stöðugt að því að endurbæta aðgerðir við val og vinnslu þess efnis, sem notað er til gatnagerðar, og þess jafnan gætt, að tiltækar séu þær vinnuvélar, sem á hverjum tíma teljast herttugastar. 4. — Mikilsvert er við gerð nýrra gatna, að undirbúningur allur, þar með taldar jarðvegs- rannsóknir, sé sem vandaðast- ur, og að sjálf gatnagerðin geti farið fram við sem hentug- ust ytri skilýrði. t.d. að henni sé að mestu lokiö áður en bygg- ing húsa í nýjum hverfum er leyfð. 5. — Gatnágerð skal fara fram samkvæmt samþykktri áætlun er nái nokkur ár fram í tím- ann. 6. — Cheppilegt er, að fjár til gatnagerðar sé nær einvörðungu aflað með útsýárum, og því þarf að leita nýrra tekjustofna. Tel- ur bæjarstjórnin eðlilegt að kaupstaðir fáí ríflega lilutdeild i benzínskatti og biíreiðaskatti og ályktar að fara þess á leit við Alþingi. Einnig æskir bæj- arstjórnin atliugunar á þeim miiguleika að leggja hóflegt gatnagerðargjald á bifreiðar í bænum svo og á þaér fasteignir, sem hækkað hafa í verði vegna skipulagsaðgerða eða annarra Framhald á 3. síðu. lapcnsstjérn ber fram mótmæli við Bandaríkjcjstjórn Washington 7/9 -— Sendiherra Japans í Washington aihenti í dag Bandaríkjastjórn orðsend- ingu frá stjó.rn . sinni þar sem mótmælt er-.ákvörðun Banda- ríkjanna að hofjn aftur tilraun- ir með kjarMvopn. í orðséhd- ingunni' er á það bent að jap- anska þjóðin sé eina þjóð heims- ins sem orðið hafi fyrir hörm- ungum kjarnasprengjuárásar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.