Þjóðviljinn - 22.09.1961, Page 10

Þjóðviljinn - 22.09.1961, Page 10
1 Rómarsamnmgurinn Framh. af t. síðu þess er krafizt af starfsmönnum handalagsins, jafnvel eftir að þeir hafa látið af störfum, að ' þeir geri ekki uppskátt um þá vitneskju. sem að eðli til er at- ■ -vinnuleyndarmál, einkum vit- ■ neskju um viðskiptasambönd og sundurliðun framleiðslukostnað- : ar. (að segir í 214. grein). Um aðsetursstað stofnana • bandalag-sins skal vera sam- kemn'ng milli ríkisstjórna aðild- arríkjanna. Reglur um tungu- málin. sem notuð verða í stofn- unnm bandalagsins. mun ráðið setja með samhljóða at' kvæðum. Eandalagið skal njóta. eins og nánar er tekið fram í sérstakri bckun með samningnum. þeirra fríðinda og friðhe'gi, sem því eru nauðsyn- feg til þess að framkvæma ■stefnu sína. Aðildarríkin beita að leggia deilur um túlkun samnings þessa ekki í aðra gerð en samningurinn segir fyrir um. Innan þriggja ára frá gildis- töku samningsins skulu aðildar- ríkin láta sömu reglur gilda um fjárhagslega þátttöku begna annarra aðildarríkia í félögum sem um begna sína, (að segir í ■221. prein). Aðildarifkin skulu hafa sam- ráð hvert við annað í því skyni, að starfræksla sameiginloea markaðarins verði ekki torveld- uð vegna aðgerða, sem aðildar- TÍki kann að þurfa að grípa til -sakir viðsjárverðra róstna inn- anlsnds, sakir stvrialdar eða •viðr.íárverðs albjóð'egs ágrein- ines. sem le'tt gmti tíl stvri- alðar, eða sakir skuldbindinea við samtök, sem það befur pengið til í bví skvni að vernda frið og albjóðlest örvggi, íað seeir í 224. grein). Ef á ein- hverin sviði atvinnustqrfsemi, meAan millibilsástandið varír, kemur ttl ■'randkvæ,''a. sem ekki verður fliótleea unninn bugur á, eða vandkvæða, sem kann rniöe að skerða hag einhverr.a landr.rvseaa. ee+a aðildarríkin æ-'kt beimilriqr Hl bess að eera ráðstatanir til úrbótar rg til að laea viðknmandi svið efnahaes- lífsins að sameiginleea mark- aðnum. Að beiðni viðkomandi ríkis skal framkvæmdanefndin taka skié+.t ákvarðanir um bær varúðorráðst.afanir. sem hún tel- ur nauð=vnieear eg kveða á um framkvæmdaatriði. Jafnframt því, sem slíkar ráðstafanir eru heimilaðar, getur viðkomandi aðildarríki verið leyst undan á- ákvæðum samnings þessa, að svo miklu leyti, sem nauðsyn- 1 legt er til þess að ráðstafanir beri tilskilinn árangur. öðrum fremur skulu þær ráðstafanir 1 heimilaðar, sem raska ekki starfsemi sameinginlega mark- aðarins, (að segir í 226. gr.). Þar sem í samningi þessum er • gert ráð fyrir samningagerð milli bandalagsins og eins eða fleiri ríkis eða alþjóðlegrar ' stofnunar, skal framkvæmda- nefndin annast þá samninga- gerð. Að öðru leyti en því, sem framkvæmdanefndinni er gefið til þess vald, skal ráðið panga fyrir samningagerðum, eftir að hafa ráðgazt við þingið, eins og samningurinn mælir fyrir. Ráð- ið, framkvæmdanefndin eða að- ildarríkin geta til bráðabirgða leitað álits dómstólsins um lög- mæti fyrirhugaðrar samninga- gerðar. Framkvæmdanefndin skal si.á um, að haldið sé uppi öllum tengslum við stofnanir Sam- ‘ einuðu þjóðanna og Almennu samtökin varðandi tolla og við- skipti. Framkvæmdanefndin • skal ennfremur sjá um, að hald- ið verði uppi öllum viðeigandi tengslum við allar alþjóðlegar stofnanir. Bandalagið hefur alla þá samvinnu við Evrópuráðið, sem henfa þykir, (að segir í 230. grein). Og bandalagið skal ganga til samvinnu við Samtök- in um evrópska efnahagssam- vinnu. Ákvæði samnings þessa skulu ekki verða til hindrunar, að stigið verði lokaskrefið til myndunar svæðisbundinnar efnahagsiegrar sameiningar Belgíu og Luxemborgar eða Belgíu, Luxemborgar og Hol- lands, að því leyti sem þessi efnahagslega sameining verður ekki fyrir áhrif samningsins. (að segir í 233. grein). Réttindi og skuldbindingar samkvæmt samþykktum, sem geröar hafa verið milli eins eða fleiri aðildarríkja fyrir gildis- töku samningsins skulu ekki þoka fyrir ákvæðum hans. Að því leyti sem þessar samþykktir verða eklci samræmdar samn- ingnum, skulu viðkomandi aö- ildarríki vinna að því að fella úr gildi það, sem brýtur í bág við samninginn. Ef nauðsyn ber til, skulu aðildarríkin styðja hvert annað í þessu skyni (aö segir í 234. grein). Ríkisstjórn sérhvers aðildar- ríkis eða framkvæmdanefndin geta lagt fyrir ráðið tillögur um breytingar á samningnum. Ef ráðið, eftir að hafa ráðgazt við þingiö og framkvæmda- nefndina, eins og á við, lýsir sig fylgiandi því að kalla sam- an ráðstefnu fulltrúa rílcis- stiórna aðildarríkjanna, skal for- seti ráðsins kalla saman siíka ráðstefnu í því skyni að ná al- mennu samkomulagi um breyt- inpar á samningnum. Slíkar breylingar taka gildi, eftir að ha+a verið staðfestar af öllum aðildarríkjunum, (að segir í 236. grein). „Sérhvert evrópskt ríki getur sétt um aðild að bandalaeinu. Það skal koma umsókn sinni til ráðsins, sem taka skal um hana ákvörðun með samhljóða at- kvæðum, eftir að hafa leitað á- lits framkvæmdanefndarinnar. — Skilyrðin fyrir aðild þess og nauðsynlegar breýtingar á samningi þessum hennar vegna skulu vera samkomulagsatriði milli aðildarríkjanna og ríkis- ins, sem um upptöku sækir. Slíkt samkomulag skal leggja fyrir bau ríki, sem’að samnings- gerðinni standa. til sambykktar, eins og stjórnskipunarlög þess mæla fyrir um.“ Þannig hljóðar 237. prein samningsins. „Bandaiagið getur gert sam- komulag við land utan banda- laesins, ríkiasamband eða al- þjóðlega stofnun um mynd- un samtaka um gagnkvæm rétt- indi og skyldur, sameiginlegar aðeerðir og sérstaka málsmeð- ferð. — Slíkt samkomuiag skal ráðið gera með samhljóða at- kvæðum, eftir að hafa ráðgazt við þingið. — Þegar siíkt sam- komulag krefst breytinga á þessum samningi skulu slík.ar breytinpar áður hafa hlotið samþykki í samræmi við þá málsmeðferð, sem 23P greinin segir fyrir um.“ Þannig liijóðar 238. grein samningsins. Bókanirnar, sem fylgja samn- ingnum skulu teljast óaðskiljan- legur hluti hans, (að segir í 239. grein). Og í 240. grein samningsins segir, að gildi samningsins séu engin tímatak- mörk sett. Síðasta grein samn- ingsins, sú 248., er á þessa leið: „Samningur þessi, gerður í einu frumriti á þýzku, frönsku, ít- ölsku og hollenzku, jafngildur samkvæmt á öllum fjórum textunum, skal settur til vörzlu í skjalasafni ríkisstjórnar ít- alska lýðveldisins, sem senda mun staðfest eintak til ríkis- stjórnar þeirra ríkja, sem með undirskriftum eru bundin af samningnum. — í trausti þcssa hafa undirritaðir með fullu umboði sett nafn sitt undir þennan samning. Gert í Róm á tuttugasta dg. fimmla degi marz á árinu eitt þúsund níu hundruð og fimm- tíu og sjö“. P. H. Spaak Adenauer Pineau Antonio Segni Bech J. Luns J. Ch. Snoy et d’Oppuers Ilallstein M. Faure Gaetano Martino Lambert Schaus J. Linthorst-IIoman VOPNI Regnklæöin sem fyrr á gamla hagstæða verðinu, fyrir haust- rigningarnar. Einnig svuntur og ermar í hvítum og gulum lit í sláturhúsin, mjög ódýrt. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. Odýrir hjóibarðar Nokkur stykki a£ Michelin og Dunlope hjólbörðum. Stærðir: 600x16 650x16 900x16 1000x20 Hjólbarðaviðgerðin, Rauðará við Skúlagötu. íþróttir Framhald á 9. síðu. samstarfsnefnd íþróttasamband- anna er eftir 2 ár. Þangað til sé ég enga aðra leið að Dan- mörk dragi sig út úr þessu samstarfi. Eigi eitthvað að ske verður það að koma frá hinum Norðurlöndunum. Afstaða okkar er skýr, segir Leo Fredriksen í viðtali sínu við B.T. Arbæjarsafnið Framhald af 3. síðu. Skagfirðingi til hinnar skagfirzku kirkju í nýju u.mhverl'i. Kirkja og sóknarbörn færa gefendum, síra Sigurbirni Á. Gíslasyni og Gísla forstjóra syni hans. alúðar- þakkir fyrir rausn þeirra og vin- semd í garð kirkjunnar. Kirkjan verður framvegis opin til allra helgiathafna í samráði við forstöðumann Árbæjarsafns eða sóknarprestinn síra Bjarna Sigurðsson á Mosfelli. Á sumrinu heimsótti safnið forseti íslands, herra Ásgeir Ár- geirsson og forsetafrú Dóra Þór- hallsdóttir. Meðal annarra gesta má nefna sendiherra Bandaríkj- anna og í'rú, sendiherra Dana og yi'irsafnvörð Lillehammers-safns- ins í Noregi. Valen Sunstad, sem skoðaði safnið vandlega og lauk loísorði á umhirðu alla. Gestir urðu alls um 15 þús. talsins. þaraf um 6000 börn, sem fengu ókeypis aðgang í fylgd með fullorðnum. Safnið stendur sjálft fyrir veitingum í Dillonshúsi og minjagripasölu í Árbæ, en tekjur safnsins hafa samanlagt numið um kr. 165 þús. í sumar, nær helmingur upphæðarinnar frá ut- ánbæjaríólki og útlendingum. (Frá Árbæjarsafni). Þjóðviljann vantar böm íil blaðburðar í eftirtalin hverfi: Voga Sogamýri Laugarás Nýbýlaveg Talið við afgreiðsluna. Sími 17-500. Lœknar flarverandi Alma 1‘órarinsson frá 12. sept. til 20. okt. (Tómas Jónsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. (Stefán Bogason). Axel Blöndal til 12. október (Ólafur Jóhannsson). Eggert Steinþórsson óákv. tima (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson frá 17. sept. í 2-3 vikur (Victor Gestsson). Gísli Ölafsson óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason til 10. okt. (Jón Hannesson). Hjaltl Þórarinsson frá 12. sept til 20. okt. (Ólafur Jónsson). Hulda Sveinsson frá 1. sept. (Magnús Þorsteinsson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. til 31. marz 1962. — (Samlagssjúklingar Ólafur Jó- hannsson, taugasjúkdómar Gunnar Guðmunlsson). Kristjana Helgad.. til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar). Ólafur Geirsson fram í miðjan nóvember. Páii Sigurðsson (yngri) til 25. september (Stefán Guðnason, Tryggingarstofnun ríkisins. simi 1-9300. Viðtalst kl. 3—4). Páil Sigurðsson til septloka. (Stefán Guðnason). Richard Thors til sept.loka. Sigurður S. Magnússon óákv t. (Tryggvi Þorsteinsson). Snorri Ilttllgrímsson til sept- emberloka. Sveinn Pétursson frá 5. sept- ember i 2—3 vikur. Víklngur Arnórsson óákv. tíma. (Ólafur Jónsson). Jarðhiti — Laxveiði Jörðin Gil, ásamt býlinu Gilslaug, í Fljótum í Skagafjarð- arsýslu er til sölu. Á jörðinni er mikill jarðhiti, gróður- hús, laxveiði, rafmagn og sími. Tilboð sendist til undir- ritaðra, er gefa nánari upplýsingar. MAGNÚS GAMALÍELSSON, JÓN N. SIGURÐSSON, Óiafsfirði. Laugavegi 10 — Reyltjavík. BÖRNIN FULLORÐNIR Dansnámskeið Hin vinsælu námskeið í gömlu dönsunum og þjóðdöns- unum eru að hefjast. Kcnnsla fer fram í Alþýðuhúsinu á þriðjudögum. Innritun í alla flokka fullorðinna hefst þriðjudaginn 26. sept. í Alþýðuhúsinu kl. 8,30 til 10 e. h. Einnig flesta daga í síma félagsins 12507. Kennari vcrður SIGRÍÐUR VALGEIRSDÖTTIR. Innritun í alla barnaflokka á sama stað kl. 2 til 4 e. h. Kcnnari verður SVAVAR GUÐMUNDSSON. Ókeypis upplýsingarit fæst í flestum bókabúðum. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR. , Hafnarfjörður Tilboð óskast í vörubirgðir Rafveitubúðarinnar og sé þeim skilað fyrir 27. þ. m. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu Rafveitunnar. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. í 00) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.