Þjóðviljinn - 22.09.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 22.09.1961, Page 12
Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær hreyfði Alfreð Gíslason, bæjarfulltrúi Al- þýðubandalagsins, máli sem mörg heimili varðar og mikið hefur verið rætt um: tann- læknaþjónustu í barnaskólum bæjarins. Al- freð minnti á að bæjarstjórnarmeirihlutinn hefði snemma á þessu ári samþykkt — gegn harðri mótspyrnu Alþýðubandalagsmanna — að leggja niður, fyrst um sinn um óákveð- inn tíma, tannlæknaþjónustu í skólum bæj- arins en greiða þess í stað helming kostn- aðar við tannviðgerðir skólabarna, sem færu á eigin spýtur til tannlækna í bænum. Alfreð benti á að með þessari samþykkt hefði verið lagður niður mikilvægur þáttur í heilsuvernd bæjarbúa, en 30—40 ár væru nú liðin síðan þessi þjónusta var fyrst veitt. Þeirri spurningu mætti skjóta fram, hvaða þáttur heilsugæzlunnar yrði næst skorinn niður. Á að leggja niður ungbarnavernd eða berklavarnir? Alfreð Gíslason hvatti eindregið til að þetta mál yrði tekið til endurskoðunar og flutti tillögu, þar sem óhjákvæmlegt er tal- ið að hafin verði sem fyrst fastmótuð og reglubundin tannlæknaþjónusta í barnaskól- um Reykjavíkur og kosin nefnd fimm manna til að gera tillögur um tilhögun þjón- ustu þessarar. í tillögunni er og talið æski- legt að nefndin hafi samráð við sérfróða að- ila um þessi mál og ljúki störfum og skili áliti fyrir árslok 1961. Talsverðar umræður spunnust um málið. M.a. upplýsti Gunnlaugur Pétursson, settur borgarstjóri, að síðan nýja fyrirkomulagið var tekið upp í vetur hafi bæjarsjóður greitt tæplega 300 þús. kr. fyrir tannviðgerðir nær 1100 barna. Úlfar Þórðarson, læknir og bæj- arfulltrúi íhaldsins, sló úr og í og reyndi að verja gerðir meirihlutans. Guðmundur J. Guðmundsson, bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins benti á að það háskalegasta við nið- urfall tannlæknaþjónustunnar í barnaskól- unum væri að reglulegt eftirlit með tönnum skólabarnanna væri úr sögunni, en einmitt eftirlitið skipti mestu máli. Að umræðum loknum var samþykkt með atkvæðum íhaldsfulltrúanna að fresta af- greiðslu á tillögu Alfreðs Gíslasonar og leita umsagnar heilsuverndarstöðvarinnar um málið. Fiskaflinn 31 þúsund t minni fyrstu 6 mán. í ár en 1960 af humar og rækjum en ekkert einnig minnkað nokkuð en aukn- í fyrra. ! ing orðið á ísfiski.. Föstudagur 22. september 1961 — 26. árgangur — 216. tölublað Stal lestarstoðum fyrir tugi þúsunda og seldi Samkvæmt skýrslu Fiskifclags Islands um heildarafla lands- manna fyrra helming þcssa árs eða 1. jan. til 30. júní hefur hann numið samtals á þessu tímabili 265.322 tonnum en var í fyrra á sama tíma 296.629 tonn eða 31.307 tonnum meiri. Þótt heildaraflinn hafi þannig minnkað um 31.307 tonn frá því í fyrra, er síldaraflinn á þessu tímabili talsvert meiri en þá eða 58.389 tonn á móti 39.731 tonni 1960. Þá hafa einnig verið í ár veidd á þessu tímabili 1.230 tonn Skðllinöðru stol- cS í fyrrinótt I fyrrinótt var skellinöðrunni R-268 stolið frá Sambandshúsinu. Hjólið er af gerðinni Görecke, grátt að lit með svarta vindhlff. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við hjólið eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni að- vart. Fimmmanna sendinefnd til Kína í gær lagði fimm manna sendi- nefnd frá Sósíalistaflokknum af stað til Kína. Mun hún dveljast þar í boði Kommúnistaflokks Kína og m.a. taka þátt í há- tíðahöldunum á þjóðhátíðardegi Kínverska lýðveldisins. Nefndar- menn eru: Ársæll Sigurðsson tré- smiður og er hann formaður nefndarinnar, Björn Franzson rithöfundur, Einar Andrésson verzlunarmaður, Jóhannes Jó- hannesson listmálari og Sigur- Jjjörn Björnsson garðyrkjumaður. Annar fiskafli en síld og krabbadýr er réttum fimmtungi minni en 1960 eða 205.701 tonn nú á móti 256.897 tonnum þá. Langmest hefur þorskaflinn minnkað eða um 45 þúsund tonn og einnig hefur karfaafli minnkað um rösk 7 þúsund tonn. Á afla annarra fisktegunda hafa orðið minni breytingar, t.d. heÞ ur ýsuaílinn lítið minnkað og afli sumra þeirra tegunda, sem minna er veitt af en þessum þremur, hefur aukizt nokkuð, einkum steinbítsaflinn. Ef ahuguð er skipting aflans eftir verkunaraðferðum, sést að mest hefur rýrnunin orðið á frystum fiski eða 42 þús. tonn og einnig hefur herzla minnkað um 9 þús. tonn. Söltun hefur Eins og áður hefur skýrt frá hcr í blaðinu, hafa Samtök hcr- námsandstæðinga gefiö út bók uni Þingvallafundinn 1960, og nefnist hún Rit Þingvallafundar. Ritið hefst á viðtali við Einar Braga um undirbúningsstarfið á landsbyggðinni í fyrrasumar. Af öðru efni má nefna setningaræðu prófessors Guðna Jónssonar, framsöguræðuerindi er þeir Þór- oddur Guðmundsson, rithöfundur, Sigfús Daðason, skáld, Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafræðing- ur og Magnús Torfi Ólafsson, ritstjóri, fiuttu á fundinum og ávörp þeirra Valborgar Bents- dóttur og Jóhannesar úr Kötlum að fundarslitum. Sex menn skrifa stuttar greinar um fundinn, þau Ási rithöfundur í Bæ, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, skáld á Kirkjubóli, Kristín Loftsdóttir, Ijósmóðir, Vík í Mýrdal, Páll Afli togaranna hefur verið 17 þúsund tonnum minni nú en í fyrra en afli bátanna 34 þús. tonnum minni. Erindi um bn- vísindi í dag Aksel Milthers, rektor við konunglega landbúnaðar- og dýralæknaskólann í Kaupmanna- höfn, flytur erindi fyrir almenn- ing í dag kl. 17 í 1. kennslu- stofu háskólans. Erindið fjallar um æðri búvísindi og búnaðar- rannsóknir og athugun sem Efnahagssamvinnustofnunin í París hefur gert í þessu efni. Bergþórsson, veðurfræðingur og Stefán Sigurðsson, fulltrúi, Sauð- árkróki. Birtar eru ræður þeirra Þórarins Haraldssonar í Lauíási, Kelduhverfi, Sverris Kristjáns- sonar, sagnfræðings og Gils Guð- mundssonar, rithöfundar, á úti- ■samkomunni á Þingvöllum. Þá eru ávörp úr landsfjórðungunum, flutt af Hirli Eldjárn Þórarins- syni á Tjörn í Svarfaðardal, Sig- ríði Árnadóttur í Arnarbæli, Grímsnesi, Sigurði Blöndal á Hallormsstað og Guðmundi Inga Krist.jánssyni á Kirkjuboli í 'ön'- undarfirði. Bjarni Benediktsson frá Hóf- teigi hefur annazt úgáfu ritsins og ritar hann bæði formála og grein um starfið eftir fundinn. Ritið er prýtt 65 myndum og prentað á vandaðan pappír. — Verð ritsins er kr. 100,00 — og er það selt í bókabúðum. Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu var kært til lög- reglunnar sl. mánudag, að stol- ið liefði verið á milli 70 og 80 lestarstoðum og 10 til 20 lestar- bogum úr járni, sem verið höfðu geymdir inni í Fcssvogi á svæði stutt frá Nesti. Var þarna um tugþúsundavirði að ræða. Lög- reglan hefur nú haft hendur í hári þjófsins og er hann búinn að játa verknaðinn. Rannsóknarlögreglan hóf leit að stolna járninu á þriðjudag. ■ Fann hún brátt hjá fyrirtæki I einu hér í bæ, sem kaupir brota- | járn til útflutnings 12 lestarstoð- j ir. Hafði fyrirtækið móttöku- kvittun undirritaða af seljand- anum og fann lögreglan fljótlega sömu rithönd í s.krám sínum yf- ir þá, sem komizt hafa í kast við hana og hafði upp á rnannin- um eftir þessari bendingu. Mað- urinn viðurkenndi í fyrstu ekki að hafa tekið meira af járninu en þessar 12 stoðir en nú hefur hann játað að hafa stolið öllu járninu. sem þarna var geymt, en telur að það hafi ekki verið eins mikið og eigandinn segir til um eða um 50 stoðir og 5—10 bosar. Járninu byr.iáði hann að stela í júh'mánuði og hefur selt bað í smáslöttum sama fyrir- tækinu. Er búið að flvtia það allt út nem.a þessar síðustu 12 stoðir. Ekki hefur verið eengið úr skugea um verðmæti býfisins. en eieandi járnsins telur, að hver stoð rnuni kosta um 1000 Geislavðrkun vex og minnkar sftnr NEW YORK 21/9 1— Geislavirkt úrfelli hefur færzt verulega í aukana á vissum svæðum í Bandaríkjunum og Kanada síð- ustu daga. einkum í austurhlut- um landanna. Hún hefur mælzt mjög miklu meiri í 13 athugun- arstöðvum í Bandaríkjunum, en samtímis hefur hún minnkað stórlega á 6 öðrum. krónur. Ætti heildarverðmæti þýfisins eftir því að nema 80— 90 þúsund krónum. De Gijulle lalsr digurbarkalega RODEZ, Suður-Frakkiandi 21/9 — De Gaulle forseti sem nú er á ferð.alagi um byggðir Suður- Frakklands sagði í ræðu hér í dag að vesturveldin yrðu að koma fram af hörku og einbeitni í skiptum sínum við Sovét- ríkin. Ef við sýnum á okkur veikleikamerki, sagði hann. mun- um við fyrst verða að láta frá okkur hattinn, siðan frakkann, þá skyrtuna, þamæst sjáifan líkamann og loks sálina. Gligoric og Friírik jsfntefli I tólftu umferð á skákmótinu í Bled gerðu jaíntefli þeir Gli- goric og Friðrik, Portish og Bisg- uier, Germak og Pachman og Petrosjan og Geller. Svícr syrgja Dag Hammcrskjöld STOKKHÓLMI 21/9 — Von er á kistunum með likum Dags Hammarskjölds og hinna Sví- anna átta sem með honum voru er flugvél þeirra fórst, til flug- valiarins Bromma við Stokk- hólm á laugardag. Þó kann það að dragast fram á sunnudag. Þotur úr sænska flughernum munu fylgja flugvélinni sem lík- in flytur eftir að hún kemur inn í sænska lo.fthelgi, Búizt er við að flestum eða öllum skemmtistöðum, leikhús- um, bíóum o.s.frv., verði lokað í Stokkhólmi yfir helgina og dag- skrá sænska útvarpsins og sjónvarpsins verður breytt. Sférf rif um Þingvalla™ fund 1960 er komið úf Frá Þingvallafundi 1960. Dr. Guðni Jónsson p'rófessor sctur fund hernámsancistæðinga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.