Þjóðviljinn - 18.10.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.10.1961, Blaðsíða 8
HÖFUM OPNAÐ ALLIR KOMC ÞEIR AFTUR gamanleikur eftir Ira Levin Sýning i kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. STROMPLEIKURINN •eftir Halldór Kiijan Laxness Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. 'Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. mn Allra meina bóf Gleðileikur með söngvum og "tilbrigðum eftir Patrek og Pál. Músik; Jón Múli Árnason. Sýning i kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin í Jðnó frá kl. 2 í dag. Sími 1 31 91. 1 Trípólibíó Sími 11-182 IHýenur stórborgarinnar JThe Purple Gang) Hörkuspennandi, ný, amerísk . sakamálamynd, er fjallar um harðsoðna glæpamenn. Myndin er byggð á sannsögulegum við- 'burðum og samin eftir skýrsl- TJm lögreglunnar. Barry Sullivan. Robert Blake. Sýnd ki. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja bíó Gistihús sælunnar sjöttu Sýning kl. 9. TJngfrú Robin Crusoe Hin geysispennandi ævintýra- mynd. Endursýnd kl. 5 og 7. I Iíópavogsbíó Sími 19185 Blái engillinn :Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemaesopelitmynd. May Britt, Curd Jiirgens. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kL 7 og 9. Stjörnubíó Simi 18936 Borg syndarinnar, Geysispennandi og sannsögu- Jeg, ný, amerísk mynd um bar- áttu við eiturlyfjasala í TIJ- UNA, mesta syndabæli Ame- ríku. James Darren Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sumar á fjöllum -Sýnd kl. 7. Síðasta sinn Félagslíf UALSMENN Aðalfundur handknattleiks- deildar'nnar er i íélagsheimil- inu í kvöld kl. 8.30. Stjómin. Sími 22140. Fiskimaðurinn frá Galileu Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekin í 70 mm og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL og JOHN SAXON Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Athugið breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. Nýja verzlun Höfum ávallt á boðstólum málverk, ljósmyndir og ínyryjfl®, af flestum kacpstöðum og kauptúnum landsins; einnig flestum togurum landsmanna. — Fjölbreytt úrvalf af biblíu- myndum og barnamyndum. — Rammar og innrömmun. ÁSBRt Klapparstíg 40. Alúðar þakkir fœri ég öllum þeim, sem sýndu mér vináttu á sjötugsafmœli mínu með gjöfum, lieimsóknum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. HÓLMFRÍÐUR BJARNADÓTTIR, Svertingsstööum. Síml 50184 Nú liggur vel á mér Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarbíó Simi 16444 Aforo’t læknisins Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. Allra síðasta sinn. Ókunni maðurinn Laugarássbíó Sími 32075. Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. HafnarfjarSarbíó Sími 50249 Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd, talin bezta mynd sem hefur ver.ð sýnd undafarin ár, gerð af snillingnum Andrzej Wajda. -t- Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Snilldarvel gerð og fögur rúss- nesk litkvikmynd, eftir einni frægustu sögu skáldsagnajöf- ursins Dostojevskys. Sýnd kl. 9. Enskt tal. Bönnuð innan 12 ára. Geimflug Gagaríns (First flight to the Stars) Fróðleg og .spennandi kvik- mynd um undirbúning og hið fyrsta sögulega ílug manns út í himinhvolfið. Sýnd. kl. 7. Mðasala frá kl. 4. Hvítar nætur Austurbæjarbíó Sími 11384 BRIJIN (Die Briicke) Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný þýzk kvikmynd. — Danskur texti. Folker -Bohnet, Fritz Wepper. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ROKIL köldu búðingarnir HrariS .. framreiðið GÖÐAR BRAGÐTEGUNDIR FLJÖTLEG MATREIÐSLA bragðgóðir Gæðið heimilisfóiki gestum á þessum ágætu búðingum Engin suða Köld mjólk Til sölu einbýlishús í Kópavogi. Félagsmenn, serc vilja nota forkaupsrétt að húsinu, snúi sér til skrifstoíunnar, Hafnarstræti 8 fyrir 24. okt. B.S.S.R. — Sími 23873. Liboö Tilboð óskast í. að framlengia hafnargarðana í Þorlákshöfn. Útboðslýsing og uppdrættir fást á Vitamálaskrifstofunni gegn kr, 1000.00 skila- tryggingu. VITA- OG HAI NARMÁI.ASTJÓRI. Skagfirðingar í Reykjavík Fyrsta spilakvöld Skagfirðingafélagsins verður í Tjarnar- ! kaffi, fimmtudaginn 19. okt. kl. 20.30. ! Fjölmennið og mætið stundvíslega. — STJÓRNIN. Iðnaðarhúsnæði 200 —300 ferm. í úthverfum eða nágrenni óskast. j Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambands- húsinu, Reykjavík. LÖGFBÆÐI- STÖBF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur" endurskoðandi, Sími 2-22-93. Nýtízku husgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Skipholti 7. Sími 10117 Gamla bíó Sím| 11475 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum óviðjafnanlega Danny Kaye Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖDÝRT vinnuföt vinnubuxur vinnublússur ...■iiHMMMiimmimMMiiiiiMiiMMimimimiiiMiMiii,. .••IIIU)«Hé‘iÉ|ÉÉÉÉÉÉtf"l'M'ltlllliHHimmiUMÉM|M1tUI|l||IHHl. IH HH ■ ^^BIMMimil miiMmiUM^^^^Vl III u •VmHHHIuViVJ ^VyViViVmViVi^^^^^^® ^^ViVhhVhhVhh V-tH|Hl'Vi11■ ■jHBmVVmImVmnVmUj^B ^BiViViV/i'iVi 'mmmiillllMHHmmimmmmmimmíWntiffllfiminim'' '‘LuiiuMuiUiiMiuiimiiiuiiiiiimiMMiiiiiiiiiiiiiiiiu*1 * ÓDÝRT skólaúlpur skólaskápur MIKLATORGI VIÐ HLIÐINA Á ÍSBORG — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.