Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 1
Fimmtudagur 2. nóvember 1961 — 26. árgangur — 252. tölublað Askjagýs Sprenging var í austasta gignum við Öskju á sunnu- daginn. Hraungusurnar þeyt- ast 50 til 100 metra í loft upp. Xil hægri sést einnig sprenging í næsta gíg fyrir vestan. — Myndina tók Þorleifur Einars- son jarðfræðingur. Viðtal við hann um rannsóknarleiðang- urinn til Öskju eg fleiri myndir er að finna á blaðsíðu ALGEIRSBORG og PARÍS^ 1/11 — A.m.k. 76 serk- nesldr kröíugöngumenn voru drepnir ,aí frönskum hermönnum í Alsír í dag. j Þjóðfrelsishreyfing Alsír- hua hvatti til fjölda- gangna í dag í tilefni. þess að 7 ár eru liðin síð- an styrjöldin í Alsír hófst. A.m.k. þrír franskir her- menn voru vegnir í átök- unum. Hundruð manna sœrðust. Frönsku yfirvöldin í Alsír höfðu lagt bann við öllum kröfu- göngum og fjöldafundum serkja í tilefni styrjaldarafmælisins. Höfðu Frakkar 400.000 manna herlið vígbúið í morgun til að ! bæla n.'ður fjöldagöngur serkja. Serkir höfðu bannið að engu, en fylgdu áskorun Þjóðfrelsis- hreyfingarinnar Qg fóru í hóp- göngur tugþúsundum saman víða í Alsír. Frönsku hermenn- irnir hófu viða skothríð á kröfu- göngufólkið og stráfelldu það, bæði konur og karla. í einni frétt segir að flugvél hafi hrap- að n'ður í mannfjölda á útifundi í þorpi einu og hafi 25 manns farizt þar. Með verkföllunum hafa verkamenn nnnið slórsigra í kjaramálum • Þrír þingmenn Alþýðubandalagsins, Alfreö Gíslason, Einar Olgeirsson og Eðvarð Sigurðsson, ræddu að gefnu tilefni gildi verkfallsbaráttu alþýðunnar á fundi sameinaðs þings í gær, og sýndu fram á með eftirminnilegum dæmum, hversu árangursrík sú barátta hefur orðið. Frakkar aðvaraðir Útlagastjórn Alsírbúa gaf frönsku yfirvöldunum þá aðvör- un í kvöld, að það myndi hafa hinar alvarlegustu afleiðingar ef haldið yrði áfram fjöldamorðum á kröfugöngufólkinu. M.'nnt er á, að meðan serkir fóru í friðsamar kröfugöngur, hafi franskir her- menn hafið skothríð á varnar- laust fólkið af fullkomnu misk- unnarleysi. f Frakklandi var einnig mik'll viðbúnaður og fjölmennt herlið á sveimi, þar sem yfirvöldin ótt- uðust óeirðir. í París var varo- að plastsprengjum að serknesk- um hópgöngumönnum. Ekki er get;'ð um manntión en nokkr- ir munu hafa særzt. í Alsír réðust franskir lög- reglumenn og hermenn sumstað- Framhald á 5. síðu. Tilefn'ð var tillaga til þings- ályktunar sem Jón Þorsteinsson flytur „um að reikna út tjón af völdum vinnustöðvana“. Alfreð Gíslason tók fyrstur til máls að lokinni framsöguræðu Jóns. Benti hann strax á, að tillagan fjallaði um útreikning á tjóni af verkföllum, og tek'ð fram í greinargerð að með því móti verði það „metið réttilega til frádráttar þeim ávinningi eða kjarabótum sem af þeim hlýzt“. En hinsvegar værj ekki minnzt á að reikna út kjarabæturnar og raunar væri það svo um margskonar ávinning verkfalla, að erfitt yrði að reikna hann út í tölum. Tók Alfreð skýr dæmi úr íslenzkri verkfallasögu um slíkan ávinning, sem m.a. hafði ver'ð í þvi fólginn að hindra al- menna kauplækkunarherferð eða að knýja fram viðurkenningu á verkalýðsfélagi sem samningsað- ila. Komst Alfreð að þeirri niður- stöðu að verkföll hefðu reynzt Iaunþegum úmetanlegt tæki í baráttu beirra fyrir bættum i kjörum og aukinni menlningu. VerkfiiII hefðu langoftast leitt til góðs fyrir verkfallsmenn, fyrir launþegana í heild og fyr- ir alþjóð. Frádráttarliðurinn, sem hér væri lagt til að einn yrðj reikn- aður út, í áróðursskyni, hefði haft hverfandi lítil áhrif hjá á- vinningnum af verkföllum fyrr og síðar. Tilgangur tillögunnar væri áróður.'nn einn, að reyna að undirbyggja áróður atvinnu- rekenda gegn verkamönnum og öðrum launþegum. Einar Olgeirsson lagði áherzlu á að íslenzkir verkamenn hefðu | beitt verkfallsvopninu af fyllstu I ábyrgðartilfinningu. Einm'tt nú ' síðustu þrjú árin hafi verkalýðs- félögin gefið ríkisstjóm og at- vinnurekendum óvenjulegt tæki- færi að komast að samkomulagi v.'ð verkalýðshreyfinguna án þess að til verkfalla þyrfti að koma. Það tækifæri hafi ekki verið notað, vegna þess að rík- isstjórn og atvinnurekendur hugðust geta brotið verkalýðs- hreyfinguna á bak aftur. Þegar verkamenn svo loks fóru af stað sl. sumar og sigruðu, beitti rík- isstjórnín hefndarráðstöfunum gengislækkunarinnar. Einar tók mörg dæmi þess að tvenns konar verðmæti ynn- Telur gei í fréttaauka í útvarpinu í gær- kvöld ræddi prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson um geislunarmæl- ingar og geislunarhættu hér á landi. Sagði hann að geislun hér hefði náð hámarki veturinn 1958—1959 eftir sprengingarnar 1958. Síðan hefði dregið úr geislunmni þar til hún óx aftur eftir 18. september sl. og hefur síðan verið nálega helmingur þess. er hún var mest 1958— 1959. Prófessorinn bjóst við, að geislunin myndi verða nokkrum sinnum meiri en hún hefur hér mest verið, þegar áhr'fa fer að gæta hér frá stóru sprengingun- um á dögunum. Hins vegar taldi hann, að ekki myndi stafa nein hætta af geisluninni, hún yrði ekki svo mikil, með henni yrði þó fylgzt og m.a. gerðar mælingar á geislavirkni regn- vatns ekki aðeins hér í Reykja- vík heldur og frá Akureyri og úr Vestmannaeyjum. Framhald á 5. síðu. Friðvænlegar horfur á Laosréðstef nunnl GENF 1/11 — Laos-ráðstefnan í Samkvæmt fréttum vestur- Genf steig í dag stórt skref íveldanna var samþykkt að veita áttina til fulls samkomulags íeftirlitsnefndinni vald t.l aðgerða Laos-deilunni. Fulltrúar ríkjannaþegar hún þarf á að halda. All- 14, sem þátt taka í ráðstefn-ir erlendir hermenn og sérfræð- unni, náðu samkomulagi umingar í hernaði skulu fara þeg- starfsreglur nefndarinnar semar í stað brott frá Laos. Bann- sjá á um framkvæmd vopnahlésað er að flytja erlent herlið og í Laos. Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.