Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Qupperneq 2
2) —; ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2, nóvember 1961 1 dag er fimmtudagur 2. nóv- ernbej’. AHra s.álna messa. Tungl fjærst jörSu. Tungl í há- suðri lil. 7.56. ArdegisÍiáflæSi kl. 0.49. SíSdegisháflæði lil. 13.31. Næturvarzla vikuna 29. ukt. til 4. nóv. er i Vesturbæjarapóteki, sími 22290. skipin Skipadeíld S.Í.S. Hvassafell- er á leið til Gdansk frá Harstad. Arnarfell losar á Au;tfjarðatoöfnu.m. Jökulfe'.l er í Rendsburg. D'sarfell átti að fara í , gær frá Gautatoorg áleiðis til Akureyrar. Litlafell kemur til R- víkur í kvöld frá Akureyri. He'gafell lestar á Austfjarða- höfnum. Hamrafell er í Reykja- vík. Kare lestar á Norðurlands- hcfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 í lag vestur um l'a.nd í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill er í Rsykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Kópaskeri í gær á vesturleið. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg i dag ti! Rvikur. Dettifoss fór frá Dub- lin 27. okt. til N.Y. Fjallfoss kom til Lysekil 29. okt. fer þaðan til Grave.rna'. K-hafnar. Gdynia og Rostock. Goðafors fór frá Rvík 2í. okt. til N.Y. Gullfoss fer frá Hafnarfirði á morgun k'ukkan 20 til Hamborgar og K-hafnar. Lag- arfoss kom til Rvíku;r í fyrralag frá Leningrad. Reykjafoss fór frá Antverpsn í fyiradag til HuII og Rvíkur. Selfoss fór frá N. Y. 27. okt. til Rvikur. Tröllafoss kóm til N.Y. 29. okt. frá Rotter- dam. Tungufoss fer frá Akureyri á morgun til Da.lvíkur, Húsavík- ur og Siglufjarðar. Ilafskip: Laxá fór frá Genúa 31. október; til Ibiza. Jöklar h.f. Langjökull er í Reykjav'k. Vatnajökull er á leið til Reykja- vikur. flugið Loftleiðir li.f. Þórfinnur karlsefni er væntan- legur kl. 5.30 frá N.Y. Fer til Osló og Stava.nger kl. 7.00. Fiugfélag Islands h.f. Mi'lilandafíug: Hrímfaxi er vænt- aplegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmanna.höfn og Gjasgow. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Iúnanlandsflug: 1 dag er ááetlað að fljúga til Akureyra.r (2 ferð- irl), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- njiannaeyja og Þórshafnar. Á niorgun er áæt'að að fljúgá til i\kureyrar (2 ferðir), Fagui'hóls- niýrar, Hofnafjarðar, Isa.fjarðar, K'irk.iutoæjarklauíturs mannaeyja. og Vest- Gengisskráning: ' 1 Sterlingspund 121.20 ; 1 USA dollar 43.06 ' 1 Kanadadollar 41.77 •100 Danskar kr. 625.30 3.00 Norskar kr. 605.14 •100 Sænska.r kr. 833.00 300 Finnsk mörk 13.42 T00 Nýr fr. franki 874.96 300 Be’gískir fr. 86.50 100 Svissneskir fr. 997.05 3 00 Gyllini 1.196.53 100 Tékkneskar kr. 598.00 300 V-þýzk mörk 1.076.72 Líra (1000) 69.38 3oo Austurr. sch. 166.88 100 Pesetar .; 71:80 ■ v; j> Blm Oi; i) cito félágslíf ■■ Bíi*Iag austfir/.kra kvenna. Bazar félagsins verður þriðjudag- ipn 7. nóvember í Góðtemplara- húsinu uppi. Féla-gskonur og aðr- ir velunnarar fé'agsins, vinsam- lega styr-kið bazarinn. Nánari upplýsingar í símum 12702, 38814, 12304, 10685 og 22829. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins yerður í Skátaheimilinu í kvöld ■ k’Iukkan 21 stundv slega. Húsið S opnað klukkan 20.15. Góð kvöld- í verðlaun. Félagar mætið vel og ■ stundvíslega og takið með ykkur 1 gesti. Dagheimílið Lyngás © Gofif síaEÍ StysktaElélags vangeliiiMa Eins og skýrt var frá i blað- inu fyrir helgina var bæjar- ráði, blaðamönnum og fleiri gestum boðið að skoða Lyng- ás, clagheimili fyrir vangæf börn að Safamýri 5, sem nú hefur síarfað í fimm mánuði. Formaður skclastjórnar, frú Sigríður T-horlacius, bauð gesti vélkomna og skýrði frá rekstri og byggingarframkvæmdum heimilisins. . Lyngásheimilið er stofnað og starfrækt aí Styrktarfélagi vangefinna sem er ungt fé- lag, en hefur miklu áorkað síðan það tók til starfa og sannað að knýjandi þörf var á starfsemi til hjálpar vangefn- um börnum og fullorðnum og aðstandendum -þeirra. Auk byggingar Lyngáss hefur fé- lagið eftir mætti stuðlað að sérmenntun þeirra sem viljá •starfa á stofnunum fyrir van- gefið fólk. Byggingarframkvajmdir að Lyngási hófust í ágúst 1960 og var röskum >/3 hluta lokið í maí í vor. Þegar heimilið er íullbyggt er alls gert ráð fyrir fimm leikstofum, hverri fyrir tíu börn, en nú hafa verið fullgerðar tvær leikstof- ur, hvíldarhei'bergi, kennslu- stofa, eldhús, borðstofa og skrifstofa. Kostnaður við byggingarframkvæmdir þær sem lokið er hefur verið 247 þús. kr. og hefur félagið safn- Tveir vinir á Lyngási. Þórdís Guðmundsdóttir fóstra og Jónína Eyvindsdóttir for- stöðukona dagheimilisins með nokkur barnanna. (Sigurjón Jó- « hannsson tók myndirnar). að mestum hluta þess fjár sjálft en einnig notið styrks úr opinberum styrktarsjóði vangeíinna sem safnað er í með skatti. á öl og gosdrykki. Þá hefur kvennasjóður félags- ins lagt til húsgögn og leik- tæki. Formaður byggingar- Hún var í óða önn að drekka mjólkina sína þegar ljósmynd- arinn smcllti af. nefndar er Hjálmar Vilhjálms- son ráðuneytisstjóri. Sá hluti dagheimili-sins sem þegar er fullgerður var tek- inn í notkun í júní sl. og dveljast þar nú daglangt um 20 börn á aldrinu 6—14 ára. Nokkur þeirra eru frá Skála- túnsheimilinu þar sem nú fer fram viðgerð. Þegar heimilið ér fullbyggt geta dvalizt þar um 50 börn og verða þau þá flokkuð eftir ástandi. Starfslið hefur verið ráðið að heimilinu en því verður að sjálfsögðu fjölgað þegar allt heimilið hefur verið tekið í notkun: Jónína Eyvindsdóttir forstöðukona, Þórdís Guð- mundsdóttir fóstra og Þorgerð- ur Sveinsdóttir föndurkennari og fóstra vinna allan daginn við heimilið en auk þeirra starfa þar Anton Sveinsson kennari, Gunnar Biering barnalæknir, Kristinn Björns- son sálfræðingur, Björn Guð- mundsson talkennari og Jón Ásgeirsson sjúkrabjálfari sem koma hverjum degi og hafa sarnráð við fóstrurnar og for- eldra barnanna. Frú Sigríður Thoi'Iacius sagði að þau grundvallarsjón- armið lægju til stofnunar fé- lagsins að vangefnir einstak- lingar yrðu börn allt sitt líf og þörfnuðust því sömu að- hlynningar og börn til ævi- loka og, að foreldrar vangef-. inna. barna ættu hvergi að- gang að kenijs’.u eða uppeld- isstofnun fyrir þau. Engin fullnaðarskýrsla væri til um fjölda vangefinna barna í Reykjavík eða úti á landi en þegar hefði komið í Ijós að full þörf væri fyrir dagheim- ili í Reykjavík fyrir mun fleiri börn en kæmust að Lyngási þegar það væri full- byggt. Frú Sigríður sagði að heim- ilið væri fyrst og fremst ætlað vangæfum börnum sem hægt væri að hafa ofanaf fyrir og þjálfa að einhvei'ju leyti en ekki örvitum sem þyrftu á hælisvist að halda. Hún sagði að flestir foreldrar gætu þó í fyrstu alls ekki hugsað sér að láta börn sín á hæli en sættu sig oft fremur við það er börnin hefðu vei'ið á leik- skóla um tíma og þeir sæju hve gott þau hefðu af því. Að lokum bað frú Sigríður blöðin að flytja öllum þakkir fyrir veitta aðstoð og jafn- framt að minna á skyldur okk- ar gagnvart þeim meðbræðr- um sem ekki geta bjargað sér sjálfir. Er gestir höfðu þegið veit- ingar mælti Geir Hallgríms- son borgarstjóri nokkui' orð. Þakkaði hann félaginu braut- ryðjendastarf þess og kvað frumkvæði það og dugnað sem það hefði sýnt rnundu knýja sterkt á dyr bæjar og ríkis til styrktar því velfarnaðar- máli sem hér hefði verið unn- ið. Glímufélagið Ármann. Skrifstofa Glímufélagsins Ár- manns er opin reglulega á mánu.dögum, miðvikudögum og föstudögum klukkan 8 til 10 síödegis. Á skrifstofunni eru veittar allar upplýsingar um starfsemi félagsins, — æf- ifigar í öllum greinum íþrótta, æfingatíma, þjálfun, ílokka, o. s. frv. Allt áhugafólk um íþróttir er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna, — kynna sér starfsemi félagsins og taka þátt í íþróttaæfing- um og félagsstarfi. Stjórnin. Friálsíþróttadeild KK. AðalfuncUir deildarinnai' 1961 verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember n.k. klukkan 20,30 í FélaR-sheimili KR við Ka.p’a- skjóLveg'. Félagar fiölmennið. Stjórnin. Aftur heyrðist í sírenunum. Bílar frá öryggisþjónustunni komu þjótandi á vettvang. Maðurinn við veðurathugun- arbelginn leit upp með hræðslu í svipnum. Hann áttaði sig fljótt og eldsnöggt brá hann hnífsblaði á nylonstreng- ina og skar þá sundur. Belgurinn skauzt leiftursnöggt upp í loftið og Ross var broti úr sékúndu of seinn að hand- sama belginn. ÆFR og ÆFK efna til vin- áttu- og skemmt'ferðar að Rein, Akranesi, nú um helg- ina. Þar mun margt vera til skemmtunar, t.d. dansleikur á laugardagskvöldið til kl. 2 e.m. — ÆFR — ÆFK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.