Þjóðviljinn - 02.11.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Blaðsíða 8
feöDLGKHíJSID ri STROMPLEIKURINN eítir Halldór Kiljan Laxness ;Sýning í kvöld kl. 20. ALLIR KOMU ÞEIR AFTUR Sýningar föstudag og laugar- <Iag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Inpolimo Sími 11-182 Hetjan frá Saipan (Hoíi to Eternity) JJörkuspeniiandi, sannsöguleg •og 'smlldarvel gerð, ný, ame- risk stórmynd er fjallar um amerísku stríðshetjuna Guy "Gabaldon og hetjudáðir hans við innrásina á Saipan. Jeffrey Hunter, Miiko Taka. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 22 1 40 Allt í lagi Jakob (I am airight Jack) Heimsfræg brezk mynd, gam- an og alvara í senn. Aðaihlutverk; Ian Charmichael, Peter Seilers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LaugarássMó Simi 32075. Flóttinn úr fanga- búðunum (Escape from San Quentin) Ný geysispennandi amerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Moray Andors. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala fró kl. 4. ] KópavogsMó Sími 19185 Blái engillinn Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemascopelitmynd. May Britt, Curt Jiirgens. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Parísarferðin Amerísk gamanmynd með Tony Curtis. Sýnd k!. 7, Miðasaia frá kl. 5. Stjörnubíó Simi 18936 Umkringdur JJý norsk stórmynd, byggð á sönnum atburðum frá hernámi Þjóðverja í Noregi, gerð af íremsta leikstjóra Norðmanna Arne Skouen. TJmmæli norskra blaða: ,,Þess- ari mynd mun áhorfandinn ■ekki gleyma“. V. L. — ,,Mynd- in er afbragðsspennandi og at- ‘burðirn;r grípa hvem annan, unz dramatísku hámarki er náð“ Mbl.. Ivar Svendsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. j Austurbæjarbíó Sími 11384 Hrópaðu, ef þú getur '(Les Cousins) IMjög spennand; og afburða vel gerð, ný, frönsk stórmynd, sem lilaut gullverðlaunin í Berlín. .— Danskur texti. Gérard Blain, Jean-Ciaucle Bfialy, Juliette Mayniel. Bönnuð bömum imian 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Gamla bíó Sími 11475 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg kvikmynd af verð- launaleikriti Tennessee Willi- æms. Elisabeth Taylor, Paul Newman, Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafoarfjarðarbíó Siml 50249 Aska og demanfar Látið ek'ki hjá líða að sjá þessa mikið umtöluðu verðlauna- mynd. Sýnd. kl. 9. Næst síðasta sinn. Gullræning j arnir Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sími 16444 Skógarferðin Fjörug ný frönsk gamanmynd í litum gerð af Jean Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. □ SVEFNSÓFAB □ SVEFNBEKKIR ELDHtíSSETT HH0TO húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Trúlofaaarhringir, stein. hringir, hálsrnen, 14 og 18 12000 VINNINGAR Á ÁRl! 30 KRÓNUR MIOINN — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. nóvember 1961 KVIIvSANDUR eftir Michael Vincente Bazzo. Þýðandi; Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 1 - 31 - 91. HRINGEKJAN Sýning föstudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á fimmtudag og föstudag. Næst síðasta sýning. Síml 50184 Nú liggur vel á mér Frönsk verðlaunamynd Jean Gabin Sýnd kl. 7 o.g 9 Síðasta sinn. Húsmæðúr Að tilhlutun Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykja- vík verða föstudaginn 3. nóvember kl. 8.30 e.h. og sunnu- daginn 5. nóv. kl. 4 e. h. haldin námskeið fyrir húsmæður um slysavarnir í heimahúsum og hjálp í viðlögum. Námskeiðin verða haldin í Slystavrnarhúsinu á Granda- garði. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Rafmagnsofnar 6 tegundir. — Óbreytt verð. Vé!a- og rafiækjaveszlunin, Bankastræti 10. HATTAR — HtJFUR ný sending. Nýja bíó Hattabúð Reykjavíkur. Laugavegi 10. — Sími 12123. Kynlífslæknirinrr (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heilbrigt kynlíf, og um króka- vegi kynlífsins og hættur. Stórmerkileg mynd sem á er- indj til allra nú á dögum. Aukamynd: Ferð um Berlín Mjög fróðleg mynd frá her- námssvæðunum í Berlín. ís- lenzkt tal. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kh 5, 7 og 9. Úe$íu>ujctUi/7r:m 'Sími. 25970 i INNHBIMTA > v íf ítwm-**'- L00FRÆ.t>/£TÖ12F> M.s. Gullfoss fer frá HafnarfírSi föstudaginn 3. nóv., kl. 8 síðdegis, til Hám- borgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 7. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ASþýðubandalagsfólk Húsevík. SjéSur stofnaður til fJ styrkja tækninamsmenn Árshátíðin verður 18. nóvember. Nánar um aðgöngumiða í götuauglýsingum. NEFNDIN. í kvöldverðarboði, sem stjórn H.f. Raftækjaverksm:'ðjan í Hafnarfirði, RAFHA, hélt starfs- fólkinu af tilefni 25 ára afmæl- isins 29. október, tilkynnti for- maður stjórnarinnar. Emil Jóns- son, ráðherra, að stjórn RAFHA hefði á þessum timamótum á- ..kyeðið að stofna sióð t.'l þess að styrkja ungt og efnilegt fólk til tæknifræðináms, skyldi sjóð- urinn stofnaður með 100 þús. kr. framlagi nú begar, en ætlun- in. væri að auka hann árlega eftir efnum og ástæðum þar til hann yrði að m.'nnsta ko.sti ein milljón kr. -að upphæð. Skipulagsskrá sjóðsins hefur enn ekki verið gjörð en ætlunin er að verja árlegum vöxtum til námsstyrkji í tæknifræðum. Kópavogsbúar. Kópavogsbúar. Höfum opnað fasteignasölu í Kópavogi, að Skjólbraut 2. Afgreið-slutími skrifstofunnar, verður fyrst um sinn, kl. 5,30—7, laugardaga 2—4, sími 24-6-47. Ef þér viljið kaupa eða selja fasteignir, þá vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora. Beinið viðskiptum yðar til Fasteignasöiu Kópavogs. Árni Halldórsson, Iögfr. Helgi Ólafsson Neðstutröð 8. Bræðratungu 37. Sími 1-71-75. Sími 2-46-47. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.