Þjóðviljinn - 02.11.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Side 10
Arna Bergmann frá Síberíu og sagði hann þar frá hinu mikla raf- nrkuveri sem byggt hefur verið í Bratsk, en það er mest slíkra anannvirkja í heimi. Myndin sýnir hluta af hinu mikla mannvirki. Svo bregðasf krosslré ... k HP SSSJfFSIHRt í Þjóðviljanum sl. f&studag getur að líta kynlega fyrirsögn, yfir fjögurra dálka klausu, með /ramma. Fyrirsögnin er þessi: Fá hermenn og stúlkur inni í Her- kastalanum?(!!!) Þetta virðist eflaust fleirum í en mér hjákátleg spurning. Hún ! gerði mér strax gramt í geði, þar eð ég hef alltaf haft þann metnað fyrir þetta blað, að ég ‘ sætti mig ekki við, að það geri sig svo kjánalegt í augum les- 6 enda sinna. Síðan las ég klausuna og sá ■^1». ■' fljótt að hún var einskonar villi- spíra vaxin úr þeim akri, sem * samherjar mínir, hernámsand- 1 stæðingar, hafa plægt, sáð og * hlúð í almenningsálitinu. Klausan er lítilfjörleg. — Hún 5 fjallar um það, að amerískir * hermenn séu eins og íslending- ! ar, að iþví leyti, að þeir girnist ’ konur. — Að til séu íslenzkar ’ stúlkur, með svo litla sjálfs- virðingu, að ekki sé minnzt á þjóðarmetnað, að þær einarð- flnnaó bréf Framhald af 4. síðu. mannlegs lífs á þessum dögum. Hver maður, sem hér stingur fótum við er ábyrgari um sína afstöðu, en hinir sem hlutlaust 1 láta eða jafnvel eggja til ófar- anna. Sá, sem er hér ekki í á- ’ byrgri afstöðu ibrýtur siðlegt lögmál, sem andi.. lífsias hefur ; sett honum að þjóna. Máttu og vita það, að glöggt er það í ör- ' lögum manna, að misjafnt er þeim lífvænt, sem lögmálin * brjóta. Næst ætla ég að skrifa þér * um þá miklu nauðsyn, sem orð- in er á því, að þú takir hönd- um saman við Jóhann Hafstein, ' vin„ minn og félaga þinn, um að .flytja Reykvíkinga í Þór- isdal. Enn með beztu kveðju. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. lega og ódulið temji sér háttu og framkomu venjulegra gleði- kvenna, eins og við kynnumst þeim lítilsigldustum í St. Pauli, Nyhavn og víðar. Manni finnst óneitanlega, að Þjóðviljinn hefði getað notað þetta pláss betur, á tímum er- lends helryks og innlendra eld- gosa. Ég hef þegar sagt, að klausan sé lítilfjörleg, en réttara er að segja, að hún sé lítilmótleg, því það sem greinilega vakir fyrir höfundi hennar er að koma því inn hjá lesendunum, að gisti- hússtjóri Hjálpræðishersins, sem er borinn og barnfæddur Reyk- víkingur og valinkunnur heið- ursmaður, sé, að einhverju leyti ábyrgur fyrir hinu nýja „á- standi“ og fyrirgreiðslumaður þess. Það er látið í það skína að framburður hans um þetta fyrirhugaða kvennafar kananna, eða kanafar kvennanna, sé vafa- samur, og greinilega ætlazt til að nokkrir ónafngreindir piltar séu af lesandanum álitnir betri vitni en fyrrnefndur gistihús- stjóri Hjálpræðishersins, Óskar Jónsson, majór! Sér er nú hver bölvuð vitleysan. Það vildi svo til að ég bjó á Hernum þessa nótt, sem þeir atburðir gerðust, sem klausan greinir frá. Og um morguninn sagði gistihússstjórinn mér frá íþessari kynlegu rekistefnu lög- regluþjónanna fimm. r Hann sagði mér að þeir hefðu eigin- lega, þrátt fyrir þetta tiltæki, komið vel fram, allir nema einn, sem hann telur sig nauðbeygð- an að kvarta undan við lög- reglustjóra. Ég er viss um að margir aðrir velunnarar Þjóðviljans, vænta þess með mér, að hann fari ekki lengra en þetta frá hlutverki sínu, sem er langt um þýðing- ar og veigameira, en áðurnefnd klausa gefur í skyn. Reykjavík, 27/10 1961. Jón Kristófer. Utanríkisráðherrar Vestur- Þýzkalands, I-Iollands, Belgíu, Luxemborgar, Frakklands og Italíu komu saman til fundar í Messina í júní 1955. Þá var stál- og kolasamsteypan komin á fót. Og ráðherrarnir hugðust ráða ráðum sínum um enn aukna efnahagslega samvinnu landa sinna. Þe r urðu að lok- um ásáttir um að stofna til sameiginlegs markaðar op sam- eiginlega nýtingu kjarnorku. Til undirbúnings þessari vænt- anlegu samvinnu voru settar upp nokkrar nefnd.r undir for- sæti Paul-Henri Spaak. Nefnd- ir þessar luku vorið 1958 við álitsgerð, ■— Spaak-skýrsluna, — sem varð grundvöllur samn- ingaviðræðnanna, er lauk með undirritun Rómarsamningsins. í fáeinum orðum verður skýrt frá efnj Spaak-skýrslunnar. f upphafi Spaak-skýrslunnar er vikið að ávinningnum af myndum sameiginlegs markað- ar. Aukin verkaskipting er tal- in leiða til bættrar nýt ngar verðmæta. Og óþörf yrði ýmis dýr innlend framleiðsla, sem haldið hefur verið uppi til ör- yggis eða til hagræð.s. Vænzt er hraðrar efnahagslegrar framvindu. Endurskipting verð- mæta niður á atvinnugreinar er talin verða fremur fyrir áhrif hraðs vaxtar þeirra at- vinnugre na. sem hagkvæmast- ar eru í sérhverju landi, en sakir tilflutninga iðngreina milli landa, þ.e. sérhæfingar þeirra. Og allir eiga jafnan að- gang að verðmætum. Sam- keppn'saðstaða á sameiginleg- um markaði fer þannig síður eftir náttúruskilyrðum en hag- kvæmni í rekstri. Þegar markaðir eru að mestu leyti takmarkaðir við heima- löndin, eru vandkvæð: á, að fyrirtæki geti beitt tækni nú- tímans. f mörgum atvinnu- greinum verður fyrirtækjum af hagkvæmastri stærð aðeins við komið í e'nokunaraðstöðu. En á samiginlegum markaði er dregið úr hömlum á starfsemi verzlunarfyrirtækja innanlands og vernd gagnvarf erlendri samkeppni. Fvrirtæki í sér- hverju aðildarlandanna þurfa þess vegna að geta' staðizt samkeppni, þar eð beim er gert ókleift að nióta einokunar- aðstöðu, með því að lagt er bann við hömlum á samkeppni um leið og tollar eru felldir niður og sameiginlegum mark- aði komið á fót, Tæknj nútím- ans verður þess vegna beitt í fyrirtækjum við samkeppnisað- stöðu á sameiginlegum mark- aði. Því sjónarmiði er vísað á bug, að sameiginlegur markað- ur brejðist nokkru sinni út um heim allan. Sameiginlegum markaði verður aðeins komið 12000 vinningar a dri 30 krónur miðinn á meðal fárra rík.ia. Þetta sjón- armið er stutt tvenns konar röksemdum. í fyrsta lagi verð- ur ekki gert ráð fVrir, að. toll- ar verði afnumdir í öllum lönd- um. Ög auk þess . er afnám hafta ekk.' einhlítt til að koma á samkeppni. Innan landa kann að vera gert upp á milli vara með álagningu, tolla og skatta eða með öðru móti, svo að iðnaður þróast ekki eins og hagkvæmni segir til. í öðru lagi hlutast rik'sstjórnir til um efnahagsmál með öðru móti en með álagningu tolla og annarra skatta eða með höftum á viðskiptum. Stvrkir. stefnu- breytingar í peningamálum og ýmsar aðrar aðgerðir ríkis- stjórna geta skynd.lega breytt verðhlutföllum og umfangi við- skipta. Sameiginlegum mark- aði verður þess vegna ekki á komið án sameiginlegra reglna um samkeppni og sameig'nlegr- ar stefnu í efnahagsmálum né stofnana til eftirlits. Aðeins til- tölulega fá ríki. sem hafa svip- uð viðhorf til atvinnumála og sem staðráð'n eru að laga lög- gjöf sina og stofnanir að börf- um sameiginlegs markaðar geta vænzt þess að eeta til frambúðar starfrækt sameigin- legan markað. Að áhrifum svæðisbundinnar efnahagslegrar samvinnu á efnahag og viðskipt; umheims- ins er vikfö í inngangi skýrsl- unnar. Ekki er drepið á, hvort sameiginlegi markaðurjnn muni skapa ný millirikjaviðskipti utan sameiginlega markaðarins eða hvort sameig'nlegi mark- aðurinn leiði til nýrra farvega viðskipta. Aftur á mpti er lát- in í ljós sú von, að .„sameigin- legi markaður'nn .stuðli að lækkun tolla um heim allan o.g komi á við önnur lönd . . . nán- ari tengslum en þau voru áð- ur vön að halda uppi sin á milli“. Rifjað er upp, að samkvæmt ?4. oroín Alménnu toúasam- þykktarionar er heimjlt að stofna til toílabandalaga og frí- verzlunarsvæða. í skýrslunni er bó laszt ge°'n, að sexveldin mvndi friverzhmarsvæði. Á fríverzluoarsvæði yrðu tollar aðildarríkianna gagnvnrt um- heiminum m'sinfnlega háir, svo að friáls tilf'utninsur vara yrði bundion við framleiðslu svæðisins (o? toVskoðun félli ekk: niðurl. O^ aðildnvríkin að frív°rzlur>prsvæði rækju sitt hveria stefnu í viðskiptamál- um. Reks+rarskilvrði’ atvinnu- greina yrðu þess vt">na ólík á sameiginlega markaðnum eflir löndum. og það hefð; áhrif á eðli og jafnvægi viðskinta á sameisinlpsa markaðnum. f Soaak-skvrslunni er þó eert ráð fyrir. að sameiginlegi markaður'nn kunni að tensiast öðrum löndum viðskiptalega með samningum. Reykiavík 22/10 1961 Haraldur Jóhannsson ® SýsÍKg Helga Besgmaims Sýning Helga Bergmanns á skopteikningum af ýmsum kunnum Reykvíkingum, sem nú stendur vfir í Bankastræti 7, uppi, verður onin fram undir næstu helgi og fara þvi að verða síðustu forvöð að sjá hana fyrir þá, sem það hafa í hyggju. Tilboð óskast í 4 gangfær og 2 ógangfær bifhjól. Þeir sem áhuga hafa á þessu eru beðnir að snúa sér til bílaumsjónarmannsins á bílaverkstæði landssímans við Sölvhólsgötu og skulu skrifleg tilboð send póst- og síma- málastjórninni_ Tilboð má gera í hv.ert einstakt bifhjól eða öll í einu lagi. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu ritsímastjóra á 4. hæð í landssímahúsinú kl. 14 föstudaginn 10. nóvember 1961. PÓST- OG SfMAMÁLASTJÓRNIN Odýrt — Ódýrt Telpugolftreyjur frá kr. 117,00 o. m. fl. Gjörið svo vel að lita inn. VERZLUNIN ÁSA, Skólavörðustíg 17. Sími 15188 Erum fluttir að HRINGBRAUT 121 (vesturenda). Blikksmiðjan SÖRLI S.F. Sírni 10712. 00) - ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 2. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.