Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 02.11.1961, Page 11
Budd Schulberg: O O V JL (The harder they fall) orð mitt alveg eyðilagt.“ Hálftíma seinna kom indíáninn niður og M.'niff gaf honum merki um að koma með sér fram í snyrtiherbergi karla. „Jæja, hvað varð úr þessu?“ sagði Miniff. „Leyfðu okkur að heyra.“ „Hann sagði að ég ætti ekki að segja hað neinum,“ sagði jndíáninn. „Jæja, en þú svíkur okkur nú ekki, svo að við missum af auka- skildingnum. Gátuð þið Nick komið ykkur saman?“ „Hann er mjög slunginn." Indíáninn fékkst ekki til að segja meira'. komdu með mér fram á mígild- ið.“ Ég hélt hann væri búinn að tapa glórunni og reyndi að fá útúr honum hvað þetta ætti að þýða. „Jæja góði,“ segir hann. ,,Ég segi N'ck þá á eftir að þú viljir ekki vinna með mér.“ „Þú ætlar þó ekki að segja mér að þetta sé hugmynd Nicks?“ segi ég. „Hver er það annar sem fær hugmyndir hér?“, segir Þrumufuglinn. Jæja, ég loka auðvitað kjaftinum og svo förum v.'ð saman fram á mígildið.“ „Bíddu hægur, Benni,“ sagði ég. „Andaðu framaní mig?“ „Megi ég detta douður niður Albanir and- mœla TIRANA 1/11 — Málgagn alb- anska kommúnistaflokksins Zeri i Popullit (Rödd fólksins) svarar í dag ásökunum Krústjoffs í garð albanskra kommúnista. í grein, sem helguð er 44 ára af- mæli rússnesku byltingarinnar, segir blaðið að Krústjoff hafi á flokksþinginu grafið undan grundvallarkenningum marxism- ans-leninismans með því að saka albanska flokkinn um þröngsýna e'nangrunarstefnu. Krústjoff hafi með ræðu sinni spillt sam- búð bræðraflokkanna og árásir hans beinist ekki síður gegn hinni alþjóðlegu hreyfingu kommú n'smans Skíðasnj6rinn er köminn Fréttamaður blaðsins hafði tal af Óla Ólafssyni í Skíðaskálan- um í gær. Óli sagði að nú væri sæmilegt skíðafæri í brekkunni við skálann og í gær hefði kom- ið hópur skíðamanna til að æfa sig og hefðu þeir látið vel af færinu. Óli sagði að hann hefði ekki átt von á því að snjór kæmi svo snemma. Brekkan er upp- lýst á kvöldin og um helgina verður skíðalyftan komin í gang. „Kósakkarnir" eftir Leó Toistoj í nýrri þýðingu „Kósakkarnir", hin fræga skáldsaga eftir rússneska skáld- jöfurinn Leó Tolstoj, er öninur tveggja bóka sem Bókaútgáfan Fróði sendi frá sér fyrir helg- ina. Jón Helgason ritstjóri hef- ur þýtt „Kós- akkana“, sem er eitt af æskuverkum Tolstojs. í þessari sögu lýsir hann lifi og draumórum rússnesks liös- foringja af tignum ættum, er liefuv horf- ið frá fánýtum glaumi og gjálfri stórborgar'nn- ar og ráðizt til þálttiiku í lier- för suður í Kákasus. Bókin er röskar 230 blaðsíður, þar með talinn formáli sem þýð- andi hefur ritað um höfundinn og verk hans. Atli Már gcrði káputeikn:ngu bókariiinar, en Ingólfsprent prentaði. Hin þýdda bókin frá Fróða er Tolsío j „Dagur úr dökkva“ eftir Brian Cooper. Þýðinguna liefur Andrés Kristjánsson ritstjóri gert, Atli Már teiknaði kápu og Prent- snrðja Jóns Heigasonar prent- aði. Þetta er 237 blaðsíðna bók, skáldsaga sem víða er kunn og byggð að nokkru á raunveru'.eg- um atburðum. Minningarrit um Fr Hálftíma f.vrir keppnina vissi ef ég lýg að bér núna<. sagði ég ekki meira en áhorfendurn- ir sem keyptu sér miða frammi við innganginn. Benni Mamr'x kom út úr búningsherbergi indí- ánans til að vera viðstaddur meðan Doxi vafði hendurnar á Toro. Ég spurði hann hvort hann vissj hvað værj á seyði. Benni hristi höfuðið gramur á svip. „Ég hef ekki hugmynd um það, kunningi, og ég skil það ekki. Veiztu hvað hann gerði? Hann tók mig afsíðis ov bað mig að útvega bút af stálvír. Stálvír, geturðu ímyndað þér það, stálvír! Jæja, eftir stutta stund kem ég aftur með stálvír og þá segir hann; „Þetta er ágætt. Náðu svo, í töng og útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 8,00 Morgunútvarp. 13.00 „A frivaktinni". 17.40 Frambui'ðarkennsla dönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guðrún Steihgrimsdóttir). 20.00 Um enfðafræði; I. þáttur; Tilbrigði og þróun (Dr. Sturla Friðriksson). 20.15 Einsöngur: Herman Schey synguv „Vier ernste Ge- sánge" eftir Bnahms. 20.35 Erindi: Ólögleg mannanöfn; fyrra erindi (Dr. Halldór Halldórsson prófessor); 21.00 Tónleikar: Capitol sinfónlu- hljómsveitin leikur hljóm- sveita.rútsetningar á vinsæl- um óperulögum. 21.30 Ur ýmsum áttum. 21.50 íslenzk tón’ist: Andante fyr- ir selló og píanó eftir Karl O. Runólfsson (Einar Vig- fússon og Jórunn Viðar leika). 22.10 Kvöldsagan: ,Draumleir“, saga eftir William Lindsay Gresham; síðari lestur (Þór- arinn Guðnason læknir). 22.35 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). 23.05 -Dagskrárlok.--------- ----- alþingi DAGSKRÁ efri deildar Alþingis fimmtudaginn 2. nóv'. 1961, kl. 1.30 miðdegis. 1. Bráðabirgðabrcyting og framlenging nokkurra laga. 2. Almannaeryggingar, frv. Neðri deild: 1. Áburðarverksmiðja, frv. 2. Seðiabanki íslands, frv. 3. Ráðstafanir vegna ákvörð- unar um nýtt gengi, frv. 4. Almannatryggingar, frv. Benni, sármóðgaður yfir því að ég skyldi efast um sannsögli hans. ,.Við fórum saman inn á kamar og svo segir hann: Klipptu bút af honum.‘ „Hvað stóran?“ segi ég. ,,Ekki stærrj en svo að ég geti haft hann uppí mér,“ segir hann. „Hver djöfullinn?‘‘ segi ég. „Ertu með gúmmímunnstykki á þér?“ segir hann. „Munnstykki?“ segi ég. „Jú, ég hef það, en . . „Nú jæja, stingdu þá stálvírn- um inní gúmmíið,“ segir hann. „Já, svona. I-Iafðu það svo í vas- anum, og þegar þú stineur því uppí m:'g, þá gættu þess að þetta snúi niður, svo að vírinn liggi þétt að gómnurn." „Guð minn góður,“ sagði ég. „Ég hef séð ýmislegt á minni ævi, en svona lagað hef ég aldrei augum Iit'ð,“ sagði Benni. Og uppá þessi býti byrjaði keppnin, f fyrsta skipti sem Toro kom vinstri handar höggi á kjálkp indíánans. gerði stál- vírinn sitt gagn og blóðið fór að laga útum annað munnvikið. En það háði honum ekki enn og hann gaf högg á móti. Hann beitti vinstri hendi þokkalega og gaf tvö góð högg og Toro átti í vök að verjast. Áhorfendur risu á fætur og æptu. Það ]e;t helzt út fyrir áð indiáninn ætlaði að ráða við hann og enn á ný mátti finna hvernig múgsefjunin breiddist, út í voninni um að r sinn vrði lagður að velli og auðrv'vktur. Menn sem vo.ru góð- ir við rv>aeðn« sinar og elskuðu börp s’n. ö-i-rpðu uppörvunar- ovð tíi índíánans. gagnteknir blindn hntri á klunnalega og vanmáttuga r’sanum sem væfl- aðist fvrir framan hann. En i hvert sinn sem Toro ýtti vinstr’ "hanzka sínum í andlitið á indi- ánanum, fossaði blóðið á móti honum. og þegar lotunni Var lokið leit Þrumufug'linn út e:'ns og hann hefði stöðvað vörubíl með andlitinu. Milli lotanna gerðu Miniff og Benni það sem þeir gátu til að lappa, Jipjx ‘á skurð.'na.. Indján- inn kom út úr horni sínu og gaf hægri handar högg 'sem fékk Toro til að r:ða, en í nærkeppn- inni á eftir kom Toro höggi í Enn dregur ur gosinu í Öskju í gær flaug Tryggvi Helgason flugmaður á Akureyri yfir eld- stöðvarnar í öskju og sagði, að enn hefði dregið úr gosinu. Þrír gígar gjósa þó enn, sá mesti um 100 metra gosi. Stóri gígurinn, sem mest hefur gosiö, er nú hættur að gjósa. • Skautasvell á Tjörniimi Ágætt skautasvell er nú á Tjörninni og var fjöldi ung- linga á skautum þar í gær. Veðurstofan spáir óbreyttu veðri og frosti, svo ástæða er til að hvetja alla sem áhuga hafa að bregða sér á skauta. Á flokksf>inginu Framhald af 7. síðu. Það hafa margir talað á þessu þingi. Sjolokhoff rithöf- undur ílutti ræðu í dag um bókmenntir og fleira, ræðu kryddaða ýmislegu gríni, og var hlegið í salnum; en inni- haldið var í rauninni ekki ann- að en að það sem á vantaði í sovézkum bókmenntum sé nán- ari þekking og tengsl rithöf- undarins við lífið, og er þetta ekki ný kenning, þvi miður. Erlendir gestir hafa margir flutt ávörp og hrósað '• hinn-i nýju stefnuskrá, enda er skjal- ið gagnrhevl^t ogvfhár'gir 'ilíóTds-' menn hræddir við það. 1 þessu sambandi lýsti Novotní hinn tékkneski því yfir, að sú kyn- slóð Tékkóslóvakíu sem nú lif- ir, muni einnig búa við komm- únisma. Þessum erlendu gestum hefur verið vel fagnáð, en þó engum sem Blas Roca,; fulltrúa Sam- einaðra byltingarsamtaka Kúbu, en hann flutti beztu kveðjur fró ' því hugprúða Kúbufólki og sjálfum Fidel. Þá var mikið klappað. Þingið heldur áfram. Áfengissalan 5,6 millj. kr. hærri Áfengissalan þriðja ársfjófð- unginn 1961, 1. júlí til 30. sep.t,, var samtals kr. 57.338.301 frá áfengisútsölunum í Reykjavík, á Akureyri, ísafirði, Siglufirði og. Seyðisf rði. Á sama tíma í fyrra nam hún kr. 51.711.096. f Reykjavík hefur salan aukizt úr 40.4 millj. í 43,4 millj. kr. Á Ak- ureyri hefur hún aukizt úr 5,5 millj. i 6.6, á ísafirði úr 1,5 millj. í 1,6, á Siglufirði úr 2,5 m'llj. í 2,9 og á Seyðisfirði úr 1,6 millj, í 2.5. Alls hefur áfeng- issalan aukizt um 5,6 milljónir að krónutölu á þessum stöðum. 45 fórust í flugslysi RIO DE JANEIRO 1/11 — 45 manns fórust í dag þegar DC-7- flugvél hrapaði til jarðar skammt frá Recife í Norður- Brasiliu. Flugvélin var frá bras- iliska flugfélaginu Panair do Brasil. 37 manns komust lifs af i slysi þessu en margir þeir.ra fengu alvarleg brunasár. Flugvélin var að koma frg L'ssabon og með henni voru margir portúgalskir sjóliðar, seiii áttu að sækia æfingaskip, e;- Portúgalir hafa keypt í Brasil- íu. Sjö manna áhöfn var i flug- vélinni. Farþegar voru 40 Portú- galar, 35 Brasilíumenn, einn Frakki og e.'nn Hollendingur. Minningarbók um Frímann B Arngrímsson ncfnist nýútkom'ð fylgirit 2 með ársskýrslu Sam- bands íslenzkra rafveitna fyrir árið 1960. Bók þessi sem er röskar 100 blaðsíður, er tileinkuð minning- unni um hugsjónamanninn Frí- mann B. Arngrimsson, gef'n út af stjórn Samhands ísl. rafveitna og hefur Eðvarð Árnason verk- fræðingur annazt ritstjórn. Eð- varð rekur æviferil Frímanns i alllangri grein fremst í ritinu, þá er birt grein eftir Steingrím Matt- hiasson héraðslæknj; Um minn- ingar Frímanns B. Arngrímsson- ar og viðkynningu mína við hann. Hugmynd Frímanns um sementsverksmiðju á íslandi og Fyrirlestur Frimanns B. Arn- grimssonar; „Raflýsing og raf- hituh í Reykjavík“ nefnast grein- ar eftir Eðvarð Árnason. Þá er siðarnefndi fyrirlesturinn prent- aður og grein Steingríms Jóns- sonar fyrrv. rafmagnsstjóra um hann. Loks "er getið kveðskapar Frímanns og birt sýnishorn úr ritum hans í óbundnu máli. Sjómannafélags- stjórn mótmælir A fundi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Sjómannaíélags Reykjavíkur er haldinn var 30. okt. 1961, voru samþykkt mót- mæli þau, er hér fara á eftir: „Stjórn og trúnaðarmannaráð Sjómannaíélags Reýkjavfkur samþykkir eindregið að mót- raæla neða'nsjávarsprengingum Sovétríkja'nná e'r gætu stofnað fvsksölumögúleikum okkar ís- lendinga í voða og þá jafnframt afkomumöguleikum þjóðarinnar. Þá mótmælir stjórn og trúnaðár- mannaráð jafnframt sprenging- um hinna risastóru kjarna- sprengja er Sovétríkin hafa sprengt í háloftunum og bendir á, að svo gífiu’leg geislunar- ha'tta stafar af þessum spreng- ingum, ef áfram vérður haldið, að eytt gæti öllu lífi á jörðu. .vm.aat; TILKYNNING ,-n öe ,i:nnBrrr ;;iu Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðr» viöskrptá- 1 vina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhús- um vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum 1 eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöru- eigenda. í H.f„ Eimskipafélag fslands F:*wr FimmtUdagúr 2. nóvembér 1961— ÞJÓÐVILJINN — 1. U 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.