Þjóðviljinn - 17.11.1961, Qupperneq 1
Föstudagur 17. nóvember 1961 — 26. árgangur — 265. tölublað
HafnsrfjörSur
Spilakvöldið verður n. k.
Iaugardagskvöld kl. 8.30. —<
Katfiveitingar, vcrðlaun og
kvikniynd. —
Alþýöubandalagið.
flýjer tilíögur hlngmanne AlþýðubendaSagsins tíl Eækkunar okurvaxte og byggingarkostnaðar
KAlRÓ 16/11 — Tító Júgóslavíu-
forseti kemur á föstudag til
Kaíró, en þar mun hann á laug-
ardag rœða við þá Nas-ser íor-
seta og Nehru forsætisráðherra.
Er þetta fyrsti fundur þeirra eft-
ir ráðstefnu hlutlausu ríkjanna í
Belgrad.
ur komíð um lækkun byggingar-
kostnaðar svo um muni. Er tal-
ið að endurgreiðsla tollanna
gæti numið um 70 þúsund krón-
um af fjögra herbergja íbúð.
Frumvarpsgreinin um þessa
gagnmerku tillögu er þannig:
„Ibúðareigandi, sefn byrjar á
byggineu íbúðar sinnar 19. febr.
1960 eða sfðar, á rétt á að fá
endurereidda úr ríkissjóði að-
f'utninestolla og söluskatt af
ö"u bveeínearefni, sem til íbúð-
arinnnr hefur þurft, enda sé íbúð-
in ei.ai stærri en svo, að hún
falli undir reglur húsnæðismála-
•stefnnnarinnar.
Ho.-rniit er eftir mati húsnæð-
ismálastinrnar að láta íbúðareig-
anda nióta endurgreiðslunnar
eða hlida hennar. enda þótt
hann hafi byriað á byggingu í-
b\'iðar sinnar fyri.r 19. febr. 1960.
ef svnt bvkir. að mikjll hluti
bygeingarkostnaðarins hefirr
lent, á verð’agi byggingarefnis
®fHr 19. febr. 1960.
findnrereiðslan skal miðuð við
efni það, sem hurfti til að
hvenm vísitöluhúsið í okt. 1960.
nn olcal hún rpiknuð út af hÚS-
nsc?',iroóiastofnvninni í samráði
við f’érmálaráðnrieytið. sem set-
"r um bessi efni nánari ákvæði
í reg1 ’gerð.
5-.a,,,.nrei9íTan skp.l innt af
hendí í pinu lagi. eftir að v>ð-
knmandí ’'býð hefur verið metin
að fasteignamati.
N'i er íhúð seld, meðan á
bvgginmi stendur. og geneur bá
kaunpnd; inn á éndurgreiðslurétt
SpTianda.“
Frnmvnrnið er nánar rætt í
léiðara blaðsins.
í frumvarpi sem fjórir þingmenn Alþýðubanda-1
lagsins flytja á AJbingi, er kveðið á um ráðstafanir
til að létta að verulegu leyti hinar þungu byroar!
sem nú liggia á íbúðabyggjendum vegna vaxtaok-
: urs og stórhækkaðs byggingarkostnaðar síðustu tvö
árin.
' Frúmvarpið er flutt sem breyt-
ing á lögunum um húsnæðis-
málastofnun og fleiri lögum.
Flutningsmenn eru Ingi R. Helga-
son, Einar Olgeirsson, Gunnar
Jóhannsson og Geir Gunnarsson.
Efni frumvarpsins er tvenns
kon'ar. Stefnt er að verulegri
vaxtalækkun íbúðarlána á veg-
um Byggingarsjóðs ríkisins og
Byggingasjóðs verkamanna. Lagt
er til að A-lán veðdeildarinnar
lækki í 4% úr 8%, og að vextir
lækki í 2% í öllum lánaflokkum
Bj'ggingasjóðs verkamanna, eða í
það horf sem þeir vorú áður en
núverandi stjórnarflokkar hækk-
uðu þá upp í allt að 6%.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að
vaxtaiækkunin taki til allra
lána Húsnæðismálastofnunarinn-
ar og Byggingasjóðs verka-
manna sem nú er verið að borga
af með hærri vöxtum, og J.ækki
vaxtagreiðslan við næstu afborg-
un eftir að lögin tækju gildi.
70 þúsund á fjögra rl.
herbergja íbúð
Hitt meginatriði frumvarpsins
er endurgreiðsla tolla af bygg-
ingavörum til íbúðarhúsabyggj-
enda. í þessu felst ein raunhæf-
asta tillagan sem íram hef-
Viðreisn ríkisstjórnarinnar varð til þess að stórlcga dró úr íbúðabyggingum með þeim afleiðingum
að húsnæðisvandræði færast í vöxt. Nú benda þingmenn Alþýðubandalagsfms á leiðir til að lækka
byggingarkostnað og létta okurvöxtum af byggingalánum.
HeiEdarskipnlagninjv hafin,
miðbæjarskipulagi lofað
íhaldið hopai eftir tveggja áratuga baráttu
íhaldið hefur nú loks hopað
eftir tveggja áratuga baráttu
gegn tillögum sósíalista um að
miðbær Reykjavikur væri skipu-
lagður og gert heiidarskipulag
af Reykjavík og bæjarlandinu.
Á s.I. ári lét það undan og
samþykkti að láta fara fram
norræna samkeppni um skipulag
Fossvogs — en enn var þó horf-
iS frá slíkri samkeppni um
skipulag miðbæjarins. En Reykja-
vík hefur fengið ráðunaut í
skipulagsmálum, próf. P. Breds-
Þrídjungi
*
að liía
Eins og sagt var frá í blað-
inu í gær reyndist visitala
framfærsiukosfnaðarins vera
116 stig 1. nóvember s. 1. og
hafði hún hælikað um tvö stig
í októbermánuði. Ástæðan er
einvörðungu hækkun á mat-
vörum og vcfnaðarvöru.
Vísitalan fyrir „matvöru“
hækkaði um þrjú stig í októ-
ber og er þá orðin 130 stig.
í>að er þannig 30% dýrara
að kaupa í matinn fyrir vísi-
tölufjölskyldu en það var 1.
marz 1959.
Vísitalan fyrir „fatnað og
álnavöru" hækkaði um eitt
stig í októbcr og er nú kom-
in upp í 129 stig. Það er
þannig 29% dýrara fyrir visi-
töluf jölskylduna að kaupa
fatnað en það var fyrir við-
reisn.
Af skýrslu hagstoíunnar um
vísitöluna sést enn fremur að
„hiti, rafmagn o.fl.“ hefur
hækkað um 34% af völdum
viðreisnarinnar. Vísitalan lyr-
ir „ýmsa vöru og þjónustu“
hefur á sama hátt hækkað um
35%.
Samtals hafa vörur og
þjónusta hækkað um 31%
síðan viðreisn hófst; það er
orðið nærfellt þriðjungi dýr-
ara að lifa.
Morgunblaðið hcldur því sí- ■
fellt fram að þessi óðaverð- ■
bólga stafi af óhóflegum kaup- :
kröfum verkafólks. Sú stað- ■
hæfing cr marghrakin, enda :
sést hið algera tilhæfuleysi ■
hcnnar af þcirri einföldu :
staðreyhd að kaupgjakl verka-
manna er nú lægra í krónur |
tölu en það var áður en þess^ ■
þróun hófst.
dorff í Kaupmannahöfn.
Á sunnudaginn var gerðist svo
sá sögulegi atburður að bæjar-
ráð Reykjavíkur hélt fund (tvö-
þúsundasta fertugasta og þriðja
fund sinn) sem einnig sátu full-
trúar nágrannaþyggðanna,og var
umræðuefni fundarins skipulag
svæðis þess sem fundarmenn
voru mættir fyrir.
Auk bæjarráðs Reykjavíkul?
sátu fundinn fulltrúar eftirtal-
inna aðiia: skipulagsnefndar rík-
isins, Kópavogsbæjar, Hafnar-
fjarðarbæjar, Bessastaðahrepps,
Garðahrepps, Seltjarnarnes-
hrepps, Mosfellshrepps og Kjal-
arneshrepps, en fyrir liggur nú!
tillaga próf. Bredsdorffs að
skipulagi sem nær til allra þess-
ara þyggðarlaga. — Daginn eft-
ir hélt svo bæjarráð annan fundl
þar sem próf. Bredsdoríf og Otti
arkitekt útskýrðu framlagðal
uppdrætti o.g greinargerð fyrifl
þeim.
Borgarstjóri G?ir Haligríms-
son skýrði lauslei’a frá tillöguml
þessúm á þæjarstjórnarfundi í
Framhald á 11. síðu. /