Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 1
1 ÍIILIINM VíUihhi Kvenfélag sósíalista Félagsfundur v=rður haldinr. í Tjarnargötu ?0 n.k fimmtu- dagskvöld kl. 8.00. Þriðjudagur 21. nóvcmber 1961. — 26. árgangur — 268. tölublað Var fjóra daga á korkfleka Ellefu ára gamalli banclarískri læknisdóttur, Terry Jo Ðuperault, var á föstudaginn bjargað af þyrlu, eftir að hún hafði lcgið á litlum flcka úr korki í fjóra daga í ofsaveðri. Terry litla hafði farið út að sigla á lystisnekkju ásamt foreldrum sínum og tveiimur litlum systrum. Óveður skall á og snekkjunni hvolfdi. Skiipstjóra hennar, Julian Harvey, var bjargað daginn eftir, cn hann framdi sjálfsmorð eftir að hann var kominn í land. Eitla stúlkan var aðframkomin þegar hún fannst, en henni er þó hugað líf. Myndin er tekin af henni í sjúkrahúsi í Miami. PARIS 20/11 — Franska stjórnin beygði sig Ioks í dag fyrir krof- uai niargra þúsunda serkneskra fanga sem fastað hafa síðan utn mánaðamót til að fylgja eftir krofu sinni um að með þá verði farið sem pólitíska fanga, e» ekki sem óíínda g’æpamenn. Fulltrúi Albjóðarauðakrossins tilkvnnti leiðtosa íanganna, Ben Bella, varaforsætisráðherra í serknesku stiórninni, í da.q að franski dómsmálaráðherrann Bernard Chenot hefði ákveðið að verða við kröfu þeirra. Ben Belia hefur einnig fastað síðan um mánaðamót ásamt fiór- um meðföneum sínum oci voru þeir fluttir í fahgelsissjúkrahús Íyrir helgi. Var mjög af þeim dregið os sagt að líf þeirra væri að fjara út. Fyrri partinn var boðað að Ben Belia os fé’agar hans myndu halda föstunni á- fram til að fylgia eftir frekari kröfum fanganna, en í kvöld tilkynnti dómsmálaráðuneytið í París að heir hefðu nú hætt íöstunni. Kekkonen fer til viðrœðna við Krústjöff í Novosibirsk Uí Segisf sannfœrBur um aS Finnar geti haldiB áfram hlufleysisstefnu sinni HELSINKI 2Ö/Íi — Það hefur nú veríð ákveðið að Kekkonen forseti fari til fundar við Krústjoff forsæt- isráðherra í Novosibirsk í Síberíu á föstudag. Sennileg- ast er talið að hann leggi af stað til Moskvu með lest á miðvikudag, en fljúgi þaöan til Novosibirsk. Ekki ér vitað hverjir verða í fylgd með forselanum en Karj- alainen • utanríkisráðherra mun áreiðanlega fyigja honum, og sennilega einhveriir ráðunautar aðrir, en ólíkleg't er talið að stjórnmálaflokkarnir sendi full- trúa með, eins og áður hafði ver- ið ætlað. Keppinautur sammála Það hefur vakið nokkra at- hygli áð helzti kéþpinautur Kekkonens um forsetaembættið i kosrí'ingunum sem fram eiga að íara á næsta ári, Olavi Honka. hefyr lýst sig samþykkan af- stöðu hans gagnvart tilmælum /'Sovétrikjan.na um viðræður. Honka sagði í kosningaræðu i gær, að vilji Sovétríkin fá trygg- ingu fyrir því að Finnar haldi óbreyttri utanríkisstefnu, þá beri að gefa þeim slíka tryggingu á svo óyggjandi hátt sem heimilt sé samkvæmt stjórnarskránni. Honka mótmælti þeirri skoðun sem erlend blöð hefðu látið i Ijós að Sovétríkin hefðu með tiimælunum brotið gegn því á- kvæði samstarfssátimála ríkj- anna sem bannar ihlutun um innanríkismál hvors um sig,- Honka lýsti sig einnig samþykk- an þeirri ákvörðun Kekkonens að rjúfa þingið og efna til nýrra kosninga i marz. í ræðu sem Kekkonen hélt í gær sagði hann að vesturþýzka Framhald á 3. síðu. Langs ræðir við Gromiko íMoskvn MOSKVU §0/11 — Halvard Lange, utanríkisráðherra Noregs, ræddi við Gromiko utan- ríkisráðherra og Mikojan vara- forsætisráðherra í Moskvu í dag. Stóðu viðræðui’ þeirra í tvo klukkutima. Lange er hér í op- inberri heimsókn og er þetta í fyrsta sinn sem hann kemur til Sovétrikjanna. Trúlegt þykir að hann ræði við Krúst.ioff forsæt- isráðherra áður en hann heldur aftur heim. Þingmaður dettur og meiðir sig Á sunnudaginn um kl. 2.30 var Kjartan J. Jóhannsson alþingis- maður fluttur frá Miklubraut 68 í slysavarðstofuna. Hafði hann dottið innanhúss og meiðzt á höfði. Hann var í gær fluttur í sjúkrahús. BELGRAD . 20/11 — Júgóslav- neska stjói’nin er ékki ánægð með svar það sem hún heíur íengið frá vesturþýzku stjórn- inni við umkvörtun sinni vegna handtcku Lazo Vracaric og mun gera frekari ráðstafanir í málinu. Rétttrúarkirkjan í Heimskirkjuráð NÝJU DELHI 20/11 — Heims- kirkjuráðið sem hóf þing sitt hér i dag samþykkti umsókn rússn- esku rétttrúnaðarkirkjunnar um aðild að r’áðinu. Umsóknir lágu fyrir frá 22 öðrum kristnum kirkjufélögum og var talið víst að hær yrðu allar samþykktar. Eiga þá nær allar kristnar kirkj- ur aðild að ráðinu, utan sú róm- versk-kaþólska. Múrinn í Austur- Berlín treystur BERLIN 20/11 — Mikill fjöldi verkamanna og hermanna hefur unnið að því síðan í gærkvöld áð treysta múrinn á mörkum Austur- og Vestur-Berlínar. Múr úr stáli og steinsteypu var reist- ur í.tstað gaddavírsgirðingar við Brandenborgarhlið og grafnai* gryfjur og komið upp byssu- hreiðrum. Talið er að þetta se svar austurþýzku stjórnarinnar við þeim ummælum vesturþýzka utanríkisráðherrans, Schröders, aö ekki verði samið um þýzka vandamálið fyrr en múrinn í Berlín hafi verið rifinn niður. Verkfall boðað d sildarflotanum fró og með sunnudeginum 26. þm. Nokkur sjómannafélög á Suð- urnesjum, við Faxaflóa og Breiðafjörð hafa nú boðað verk- fall frá og með 26. þ.m., ef samn- ingar haía ekki tekizt fyrir þann tíma um saltsíldarverðið og verð á Urystri síld. í gær höfðu sjó- mannafélögin í Reykjavík. Ilafn- arfirði og deildirnar i Ólafsvík og Stykkishólmi boðað verkfall frá og með sunnudeginum 26. nóv.. en deildin i Grindavík haíði boðað verkfall frá og'meSr fimmtudeginum 23. n'óv. Fleiri félög munu einnig vera að ganga frá verkfallsboðun. 1 Sarhningarnir um síldarverðið hafa staðið lengi yíir og ekki gengið saman. Þó var fyrir nokkru búið að ná samningum uni verðið á frystri síid sem fulltrúar írystihúsanna undirrit- uðu með fyrirvara, en sá samn- ingur var síðan felldur af frysti- húsaeigendum og ný samninga- nefnd skipuð af hálfu þeirra að- ila undir forustu Tryggva Ófeigs- sonar. í gær var boðaður samninga- fundur kl. 5 síðdegis með full- trúum LÍÚ, SH. sjómanna og síidarsaitenda og stóð hann fram til ídukkan 7 og hclt síðan á- fram eftir kvöldmat. Var búizt við, að reynf yrði til þrautar að ná sanjkomulagi á þeim fundi. Fyrir fundinn í gær bar enn allmikið á milli samningsaðila. Síðasta boð síldarsaltenda var kr. 1,40 fyrir kílóið í salt. en sjó- menn kröfðust kr. 1,60 íyrir kg. í salt og kr. 1.80 fyrir kg. í frystingu. Hér bar þó raunar rneira á milli en þessar tölur segja, þar sem sjómenn miðuðu þetta verð við það. að síldar- kaupendur tækju alla síldina, eins og hún er vegin ,upp úr bátnum, á þessu verði, en síldar- saltendur miðuðu sitt tilboð að- eins við það af sildinni, er færi i salt, úrgangurinn drægist frá og yrði lagður inn til vinnslu, Leggja sjómenn mikið upp úr því, að fá þessari kröfu fram- gengt. Þegar ÞjóftviTjinn vissi síðasfi til í gærkvö’d hafði ekki dregið til neinna tiðinda á samninga- fundinum og stóð hann þá enri yfir. 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.