Þjóðviljinn - 21.11.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Page 3
Kakfc v-i3n fsr á fans 'JSlJOiíS Framhald af 1. síðu. stjörnin hefði gert Finnum ótrú- legan biarnargreiða mofi hví að senda Strauss landvarnaráðherra til Oslóar einmitt núna. Finnar i Jayrftu ekki á neinhi hjáip að halda, en þeir kærðu sit? ekki nm að steirtar væru lagðir i götu þeirra, hún væri nógu erf- 3ð samt. í lok ræðu sinnar sagði Kekk- onen að mest þörf væri ó því að hjóðin tæki því sern að hönd- um bæri af skynsemi. og stil.l- íngu. Ég treysti fastlega á að •við. getum haldið áfram hlut- leysisstefnu okkar, en það krefst þess að við horfumst í augu við staðreyndirrtar; að Þióðleg raun- sæ afstaða verði- ofan á og að oinhugur verði um hana. Ég hef xiká ástæðu til að ætla að al- Þýða manna skilii vandann sem okkur er á höndum og að hún muni veita stjórn landsins þann stuðning sém. hún barf á að • halda í starfi sínu.fyrir velferð þjóðarinnar allrar. Hlutlcysið. Svíum enn nauSsynlegra j Hinar auknu við'jár í utan- rikismáium Norður-Evrópu gera það enn augljósara en áður að Svíar verða að halda fast við hlutleysisstefnu sína. sagði Bert- il Ohlin, hinn íhaldssami for- inei sænska Þióðflokksins í gær- kvöid. Hann vísaði algerlega á! Tollalögin fram í dönskum blöðum um að;: Samvinnufélögin verði sem fyrst sjálfum sér nóg um fjármagn til verziunar og frsmkvæmda Kaupfélagsstjórafundinum, sem hófst sl. fimmtudag, var haldið áfram á föstudag og laugardag. Nefndarfundir voru fyrir hádegi en almennar umræður síðdegis. Á fundinum á laugardag lögðu bug hugmynd sem komið hefurf nefndir fram álit sín og tillögur. Um fjármál var lögð áherzla á Sviar ættu að hóta að breyta umf rtauðsyn þess að samvinnufélög- stefnu í utanríkismáium. Hún hefur ekki feneið neinn hljóm-| grunn í okkar flokki. sagði hann.' Framhald af 12. síðu. um það, að álagnifigarfrelsi hef- ur leitt til þess, að álagning stór- hækkaði. Þannig fór t. d., þegar álagningin á ibátagjaldeyrisvör- urnar var gefin frjáls á sínum tíma. Mikið af þeim vörum, sem frv. iþet.ta fjallar um,‘ er þess eðlis, að erfilt er fyrir almenning að átta sig á, hvað er rétt verð á þeim. Þannig er t.d. mjög breyti- iegt verð á ýmis konar siikivefn- áði, á snyrtivörum, á skrautvör- um og öðru þess háttar. Ég tel því, að óhjákvæmUegt sé að ákveða, að allar þær vör- ur, sem frumvarpið nær til, verði settar undir verðlagsákvæði, svo að tryggt sé, að tollal.ækkunin komi almenningi til góða, en renni ekki til kaupmanna og heildsala. Ég flyt bví breytingar- tillögu um það efni.“ Giimul ræða Kekkonens rifjuð upp í sambandi við þessi mál rifj- ar Stockholms-Tidningen, sem sænska alþýðúsambandið á. upp ræðu Sem Kekkonen hélt á ný- ársdag 1952. Hann sagði þá að árás á Sovétríkin vfir íinnskt land — en það er slík árás sem gert er ráð fyrir í samstarfs- sáttmála ríkianna — gæti aðeins orðið frá einhveriu Norðurland- anna. iFinnum myndi því hagur í því að öll Norðurlönd tækju ' upp hiutleysisstefnu, bar sem i með því möti væri!: hægt að bægja frá hugsaniegri hættu ó árás á Sovétríkin yfif finnskt land. Blaðið er bó beirrar skoð- unar að engin hætta sé á bví að Danir eða Norðmenn muni styðja þýzku hefndarsinnana fil árásar á Sovétríkin. SamúSarfcort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. 1 Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Halldórsrlóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1-43-97. in yrðu sem fyrst sjálfum sér nóg um fjármagn til verzlunar og íramkvæmda, og á jafnréttis- aðstöðu landbúnaðarins við ann- an höfuðatvinnuveg þjóðarinnar, sjávarútveg, hvað snertir lánsfé og lánakjör. Fundurinn lýsti é.nægju sinni yfir því hve Sjávarafurðadeild hefur tekizt að hraða greiðslum fyrir útfluttar fiskafurðir og lagði áherzlu á að haldið yrði áfram á sömu braut. Ýtarieg ályktun var samþykkt um aðstöðu kaupfélaganna til út- vegunar vörubirgða og dreifing- ar um landið, sem leitt gæti til meiri viðskiptahraða og hag- kvæmni. í ályktun um sölu véla og á- halda yar áherzla lögð á bsetta þjónustu í útvegun varahluta og nauðsyn á viðgerðaverkstæðum og fræðslu um vélar og áhöld. Um fræðslumál var gerð sam- þykkt um nauðsyn fjölbreyttrar starfsemi og kynningar á sögu kaupfélaganna og S.Í.S. svo og á allri starfsemi sarrrvinnufélag- anriá í iandinu. Fundinum lauk kl. 16 á laug- ardag. Um kvöldið voru kaupfé- lagsstjórarnir og konur þeirra gestir Sambandsins á árshátíð á Hótel Borg. Var þar mikið fjöl- menni. Þar var það til nýmæla, að foi'stjóri S.I..S., Erlendur Ein- arsson, afhenti þeim starfsmönn- um Sambandsins, sem unnið hafa í þjónustu þess í 25 ór og lengur merki S.Í.S. úr gulli og silfri ásamt heiðursskjali og heiðurslaunum. sem vótt þakk- lætis og virðingar. Gullmerki fengu þeir, sem unnið höfðu í 40 ár eða lengur, silfurmei'ki þeir, sem unnið höfðu í 25 til 40 ár. Verða slíkar viðurkenn- ingar veittar árlega framvegis. þeim, sem náð hafa 25 og 40 ára starfsaldri hjá S.Í.S. BINGO Hið vinsæla BINGÓ Sjóstangaveiðiféiagsins, verður í LlDÓ á þriðjudagskvöld kl. 8.30. Vinningar eru glæsilegir að vanda. Flugfar til Kaupmanna- hafnar fram og til þaka með Flugfélaginu. V. Ferð tíl Akureyrar fram og til baka með Norður- leiðum. Húsgögn, t. d. Springdýná írá Húsgagnaverzlun Austur.bæjar. Sófaborð, ...Myndavélax', Gítar, Búsáhöld o. m. fl. ?• Aðgangur ókeypis. SJÓSTANGAVEIEfcFÉLAG REYKJAVlKUR. Loftpressa til leigu. Verklegar íramkvæmdir h.f. Brautarholti 20. Mis- jafnir mælikvarðar Sá dagur líður naumast að . ekki berist fréttir um mann- víg og hryðjuverk einhver- staðar í heiminum. 13 flug- menn eru myrtir í Kongó og Þykja bað að vonum hin ógn- arlegustu tíðindi, skýrslur eru birtar um pyndingar og glæpaverk í Túnis og Alsír, ráðamenn í Sovétríkjunum gera upp sakir vegna óhæfu- verka á liðnum árum. Og um þetta allt eru birtar stórar fyrirsagriir í blöðum. En sjaldan er minnzt á þau glæpaverk sem stórfelldust eru í heiminum, fátæktina og skortinn. Og það er naum- ast minnzt á þau morð sem stórfelldusf eru dag hvern, hungurmorðin. Morgunblaðið skýrir frá þv'í í lítillí kláiísu í fyrradag að nú sé í Kenýja „hin mesta hungursneyð.. sffn, til þessa hefur bekkzt í land- inu • ■ • Um hálf milljón manna eru nú þegar að fram komnir af hungri. . . (börnin) bérá hin sígildu einkerxni hungursins . limimir vart annað en beinin ein — en kviðurinn þaninn“. Hálf milljón manna að deyja úr hungri; það er nær þrefald- úr fjöldi íslendinga. Bretar hafa farið með öll völd í Kenýja um nærfeljt einnar aldar skeið. Þeir hafa skipað þar málum af hinni mestu harðýðgi, hrakið heimamenn a.f beztu löndum sínum og raskað þjóðfélags- kerfi þeirra en bælt hverja andspyrnu niður með grimmi- legasta ofbeldi, fjöldaaftök- um og þrælabúðum. Árang- urinn af stefnu þeirra í efna- hagsmálum birtist í þvi að talið er að sjöundi hver mað- ur í landinu falli úr hungri á næstunni. Það myndu þykja mikil tíð-? indi ef Macmillan, forsætis-* ráðherra Bretlands, sviptij einhvern stjórnmálamann lí£i í heimalandi sínu. En það þykir naumast umtalsvert þótt hann leiði hungurdauð- i ann yfir hálfa milljón þegna sinna suður í Afríku og varla kemur til þess að núverandi stjórnarvöld í Bretlandi geri upp sakirnar vegna þvílíkra óhæfuverka. — Austri. ÚLALUNDUR VINNUSTOFUR SIBS SÖLUÐEILD Bræðraborgarstig 9 — Sínxar 22150 18060 HÖFUM TIL AFGREIÐSLU STRAX; KVENBLÚSSUR, 3 gerðir, fjölbreytt litaval. KVENSLOPPAR, 6 litir, 4 stærðir. ELDHÚSSVUNTUR, plastbornar, niargir litir. KVEN- og BARNATÖSKUR, rnargar gerðir. REGNFATNAÐUR BARNA. Rafsoðirín, fallegir iitir. VINDSÆNGUR. SJÓFATNAÐUR, allskonar. KAF.PIDÚKAR með og án servietta í fjölbr. litavali. MATARDÚKAR, m/8 og m/12 serviettum. TOM SWIFT-JAKKINN kominn aftur í öllum stærðum. BARNAÚLPUR, 5 stærðir, 3 litir. DRENGJASKYRTUR, mynstraðar, 4—10 ára, MYNDAALBÚM, ELDSTOKKAHULSTUR. BRIDGESPILABAKKAR, merktir, 2 litir. Væntanlegt fljótlega. HERRA- og DRENGJA NÁTTFÖT. ÚTBLÁSIN PLASTDÝR. EÐLUR, FROSKAR, 3 litir. KAUPMENN — KAUPFELOG UNIÐ OKKAR ‘ipý' VIÐURKENNDU VÖRUR ÞEGAR ÞÉR GERIÐ JÓLAINNKAUPIN Málverkauppboð í Sjálfstœðishúsinu • Listaverkin eru sýnd í dag írá kl. 2 til 6 og frá kl. 10 til 4 á morgun. Uppboðið hefst kl. 5 á morgun. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR. Þriðjudagur 21. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.