Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 4
Benedikf GisSason frá Hofteigi í NAFNI MÁLADEILDARSTtJDENTA NYRÐRA 1941 Við kistu Inger Schiöth Við fylgjum pér seinasta fetið, fyrstri og yngstri úr hópnum, dökkan og skamman dag milli nótta sem langar lykja um land og hug. En ofar hausti og harmi ber hvíta minning: við sitjum í flokki saman og unum námi og æsku — og' yfir draumar og sól. Svo fylgir pú okkur aftur frá orpinni gröf sem Ijós frá liönu vori; og brostin augu pín blika af björtu lífi sem fyrr. BJARNI Inger Sehiöth Þérðarson Kveðjuorð Víð erum komin á miðjan aldur hópurinn sem yfirgaf Menntaskólann á Akureyri eft- ir stúdentspróf 1944, og dauð- inn -er tekinn að heimta sinn toll.’Við því mátti búast, en sízt myndi okkur hafa órað fyrir þegar leiðir skildi við skóláhliðið, að Inger Schiöth, sem jörðuð er í dag, yrði með þeim fyrstu sem hyrfu á braut. Enn sannast hin gömlu orð um dauðans óvissan tíma. Á samvistarárum okkar bekkjarsystkinanna var Inger heitin sönn ímynd hreysti og atgervis. Hiá henni fóru sam- an góðar gáfur og traust heilsa, létt lund og sterk skapgerð. Ilvort heldur var við nám eða leik sýndi hún sama jafnvægið. sömu lipru en þróttmiklu tök- in. I-Iún átti flestum fremur auðvelt með að komast hjá þeim smáárekstrum sem jafn- an vilja verða í sforum og all sundurleitum hóp á þeim árum þegar hinn fullorðni ein- staklingur er sem óðast í mót-. un. Drýgstan þátt í því áttu þokki sá og léttleiki sem hún var gsedd og mér finnst að verið hafi súðrænnar ættar. Inger Margrethe Schiöth, eins og hún hét fullu nafni, var fædd á Akureyri 24. maí 1925, dóttir Aage Schiöth lyf- sala á Siglufirði og Gudrun konu hans. Að stúdentsprófi loknu dvaldi hún um skeið er- lendis en vann síðan skrif- stofustörf hér í Eeykjavík. Sumarið 1951 giftist hún Þóri Kr. Þórðarsyni prófessor. Þau hjónin dvöldu árum sam- an erlendis vegna náms og vís- indastarfa prófessors Þóris. Inger kom heim jafn hraust- leg og á skólaárunum á Akur- eyri, en um síðustu áramót fór hún • að kenna þess sjúkdóms sem á nokkrum mánuðum bug- aði lífsbrótt hennar. Inger Schiöth virtist borin til gæfu, oa ég kveð hana í þeirri vissu að hennar fékk hún not- ið. Sárt er ti! bess að vita' að henni skyldi ekki verða lengra lífs auðið. Eiginmanni hennar og öðrum ástvinum votta ég samúð mína. Magnús T. Clafsson. Frá IDNÚ Þau félög sem tryggja vilja sér dag fyrir jólatrésfagn- aði, ættu að gera það sem fyrst. Upplýsingar í síma 12350. Einnig eru nokkrir dagar laus- ir fyrir árshátíðir cða aðra félagsstarfsemi eftir áramót. j ■ Talið við okkur sem fyrst. Hagstæð kjör. IÐNÓ. i Þjóðviljinn leggur engan dóm á þau rök sem sett eru fram í eftirfarandi grein, en telur sjálfsagt að höfundi, sem er málum kunnugur, sé gefinn kostur á að koma skoðunum sínum á framfæri. □ Eftirfarandi grein hafði ég skrifað, án þess að hafa hug- mynd um hvort ég kæmi henni á prent, e.ða hvort hún þyrfti að fara á prent. Hin mikilhæfi og gáfaði bóndi, Helgi Haralds- son á Hrafnkelsstöðum í Hruna- mannahreppi, sem jafnan veitir mér þann sóma, að ná tali af mér, er hann er á ferð í Reykja- vik, sá hiá mér greinina og kvaðst koma henni í Tímann og fór með hana. Nú hef ég fengið að vita það, að greinin kemur ekki í Tímanum, og lauslega hef ég fengið þaer ástæður greindar fyrir því, að greinin túlki sjón- armið hagstofustjóra í verðdóm- inum sem gekk í haust um af- urðamálið. Tíminn og ýmsir bændur höfðu snúi/.t að hagstofustjóra með ásökunum út af hinu dómfallna verði á landbúnað- arframleiðslUnni á þessu hausti en aldrei leitað þess að fá sjón- armið hagsfofustjóra skýrt, .en hann s.jálfur látið þess getið, að það væri fyrir utan srn dóm- arastörf og aðstöðu, að svara ásökunum út af dómlnum. Nú virðist þriðji aðili ekki mega skýra þetta með réttri greinargerð. í öðru lagi, að ég snúist að þeim mönnum, sem i verðlags- málunum hafi unnið. þar sem ég segi, að jafnt og þétt hafi haliað á bændur í verðlagsmál- unum frá þvi um 1950. Hvort þessir verðlags- eða verðútreikn- ingamenn \4Ija :taka þetta til sín, get ég ekki að gert, en fram yfir þeirra sök fannst mér þó bera þeirra að.V.aða, svo vel úr hendi færi, og það er fyrst og fremst þessi aðstaða, sem nú þarf að breytast, og hefur sett máiið í sjálfheldu. Hvort ég tala hér út í bláinn, sést m.a. af þeirri staðreynd, að nú ætluðu þessir verðlagningar- menn að láta okkur neytendur greiða 18% fram yfir |>að sem verðdóinurinn taldi i-étt vera. með þeim aðferðum, að liækka gjaldalið viðmiðunarbúsins, með nýjum ko* Itnaðarllðum 5% af kapítalverði búsins ■— út í bláinn settur — og fella niður viður- kennda tekjuliði búsins. IMót- mæltu fulltrúar neytenda þessu sem von var og því fór málið í yfirdóm. Eg spyr því: Hvað áttu þessi 18% að bæta upp? Urskurðaði ekki hagstofustjóri alla gjaldaliði búsins, með út reiknaðri liækkun, með fulltrúa bænda í verðdóminum, þangað itil kom að þessum nýja lið, 5% rentu af höfuðstól búsins, sem samtals varð 21.43% hækk- un á gjaldaliöunum? Varð ekki síöan um 15% hækkun á afurða- verðinu e.vo tekjuliðirnir hafa ekki hækkað nema um 6%? Virðist það haía orðið mest á hinum umræddu liðum, auka búsgreiuunum og launátekjun- um. Var hægt að gera þetta réttar í þeim stakki sem verð- Iagningarmenn höfðu búið til fyrir verðákvörðun framleiðsl- unnar? Hvað áttu þá jiessi 18% að bæta upp? Er ekki heldur leiðinlegt að siá það að verð- lagningarmenn bænda geta bú- ið til kúnstir, þegar þeim ræður svo við að horfa. og þar með firrt sig því (trausti, sem bændur eiga að hafa um verð- lagningu framleiðslunnar, óskor- að? Vísitölubúið kalla ég húm- búg eins og það er gjört og er reiöubúinn að taka það til bæna. Ég hef unnið í þessum verðlagsmálum frá því snemma í haust ::5 áskorUn margra bænda, sem vlta það, að hér er eliki allt með feldu, og hitt líka að ég kann vel fyrir mcr í þessum málum, að fornu og nýju. Áíít ég að sro hafi hall- að á kjötviröið, að nú vanti um þriðjung verðs á kiötið til baenda, en mjóíkurverðlagning- in er kapituli út af fyrir sig, sem segir sína sögu. Ég óska að þé'tta verði allt aannreynt, svo sem föng eru á, og bivndum bæ'tt upp verð á þessu hauí ti í samræmi við það sem reýniéjt rétt. Ér bezt að ríkið geri það meö skuidabréf- Wi til 10 ára, sem séu gild í viðskipf iira bænda, affaflalaust. en greiðist síðan með 1% fram- leiðsiugjaldi og 1% neyy.lugjaldi landbúnaöarvaraima, en ríltið leggi fram jafnmlkla upphæð þess.i 10 ár. Við þær aðgjörðir sé búln til öruggur skali á verð búvaranna. er-síðar sé fylgt við verðákvörðun jieirrg. Ég hsrma jiað mjög að Tím- ifm telur sér ekki skylt að ræða þessi hin mestu vandamál bænda, sem risin eru út af rangri véfðskráningu á fram- leiðslu þeirfa, og alls staðar blasa við í afleiðingum sínum. Kom mér jjetta nokkuð á ó- vart, en ég segi eins og konan, sem hélt að hún kynni máls- háftinn „Svo lengist Iærið sem lífið“ Vcrður það svo að vera, að gamiir bænd’.'.r, sem eru heíðurs'éíagnr kaunféiaga, hafa ekki málfrelsi í Tímanum um bændamálefni. en ritstjórnin mun þiir ekki eiea mesta sök. Önnur hlöð í landinu bið ég að ta.ka ji»ssa grein tii fiutnings, ásamt þessum formála. B.<1. I Tímanum hefur alloft að undanfcrnu verið tekið til máls um afurðaverðið, sem á s.l. hausti var ákveðið á fram- leiðslu landbúnaðarins. Nú var þessi ákvöröun gerð af yfir- dómi á verðlaginu, en það er atriði í lögum um þetta efni. Þeir, sem tekið hafa til máls og þar með leiðarahöfundar Tímans, hafa sýnt litla þekk- ingu á málinu, og gátu þó sumir þeirra vitað betur. Með fáum undantekningum hefur mál þeirra snúið að yfirdóm- inum, og sérstaklega odda- manni hans, hagstofustjóran- um, þar sem auk heldur var skorað á hann að gera grein fyrir gjörðum sínum opinber- lega. Bændum þykir verðið lágt sem von er, því nú mun vanta um þriðjung verðs rúmlega á kjötverðið, svo afurðaverð sé samræmislega rétt, á þessum tíma, sem ekki þekkir rétt verö, eða heíur rétt verð á nokkrum hlut. Verðlagsyfir- völd bænda höfðu ætlazt til að afurðaverðið hækkaði um 33% á þessu yfirstandandi hausti, en yfirdómurinn hækkaði það um tæp 15%. Um þetta reiðast goBín5, og að oddamanni dóms- ins er snúizt, sem þeim er sökina ber á því að ekki feng- ust þessi 33%. Við nána athugun hefðu þó þessir menn átt að sjá, að eitt- hvað hefði ekki verið vel í pottinn búið áður, ef nú átti að íá uppbót á verði, sem gengur alllangt yfir alla út- reiknaða verðhækkunarvísitölu^i á þessu ári. Það hefði því Iegið beint við að þessir menn hefðu kynnt sér öll rök fyrir þessari 33'>Vo hækkunarkröíu, og bein- lfnis nieð þann grun á heilan- um, að hér heíði verið gerð tilraun til að bæta fyrir sarpi- ar synd'r, því rétt er það hjá þeim, að hér er ekki 'frekt í kröfur farið og vi.tnisburðinn hafa þeir heima hiá sár, að nú fellu.r út undan öllum skip- um í sveit. Vísitölubúið, sem er tilbúið fagbú, en ekki. meðalbú (H. Kr.), hefur alla tíð verið næsta óraunhæf fígúra. Þar voru ekki reikn.aðir eyris höf- uðstólsvextir fram á síðustu tíma. heidur eigi nema lítil óhi.u.tbundin uophæð í fyrningu véia, en vélasióður ríkisins reiknar 13% fyrnineu, og verð- leggur virinu sína til bænda í samræmi við það. Flestir kostn- aðarliðir búsins eru í sam- ræmi við þetta. svo árið 1951 eru kostnaöarliðir vúútölubús- ins, fyrir utan kaup, 15.724 kr.I Um þetta er ekki hægt að ræða frekar í bessu msli, en þannig hefur vísitölubúið staðið svo til óbreytt. utan bess, að það hefur stækkað n^kkuð í smá- áföneum. sem ekki. hafa has'l- að innri eiörð hess. oe auð- vitað ætti tað aldrei að breyt- ast (um eitt ná neitt í formi. Vaxtagjöld bændanna v-m*u þó til að bvria með 900 kr., en eru. hækkuð nokkuð um 1950, og virtust þá vera meðahals- vextir af meðaitalssku.'d.um bænda, með i.á.eum vaxtafæti, ekki eyrir í höfuðstólsvexti né viðskiptavexii. Það er fyrst 1960. sem farið er að fitja unn á böfuðstóls- vöxtum í gialdalið vísitölubús- ins, og fvrningu á vélum, en engínn tiltekinn vaxtafótur, og sýnist að hér hafi átt að gera sig ánæsðan með U'tið. enda jókst ekki gialdah'ið vísi.tölu- bú'ins nrma um. Jafn- hllða voru M auknar tek.iur bændanna, t.d. með nýrri upp- hmð -em heitir launatekju.r. Frá íyrstu. tíð hafði vísitöl.u- búinu verið reiknaðar auka- tekjur, 'hlutinindi, selt hey, styrkir o.þ.h. og var þessi tala árið 1951, 2365 kr., en var orð- in 1960 9628 kr. Á búnaðar- skýrslum koma frarn nokkrar lau.natekjur bænda. Þetta er aljhá upphæð, og einstaka bændur fara í vegavinnu og sláturvinnu vor og haust. En langmest af þessum tekjum eru annarsháttar laun, t.d. em- bættislaun presta, sem búa, alþingismanna, sem eiga heima í sveit, kennara, hreppstjóra, oddvita og allskonar nefndar- starfsmanna, sem taka laun fyrir störf sín. Það var því næsta furðulegt, að taka þenn- an lið" sem almennan tekju- lið í vísitölubúinu en verð- lagsnefndin varð ásátt á það, án afskipta verðdómsins. Nú. 1961. vildu verðlagsmenn bænda fella þessa tvo um- getnu li.ði að mestu' ni.ður og begar ví'Uta’ubúið leit þannig út. nð búið var að^hækka gialdaliðina. og nú í fyrsta sinn með ákveðnum rentufæti af höfuðstól og ákveðinni 10% fyrningu. á vélum. sem þó hvortveegia et' ný4t gys í hessu vísitöluhúi, og síðan lækka tekjuhtið búsins um tvo liði, er þar höfðu staðið, eat afurðaVerðið náttúrulega hækkað allmikið á þessum pannírum. Þessum vinnubrögöum mót- mæltu fu.Utrúar nevtenda í verðla.esnefndirini o.g málið fór í vfirdóm, har sem hag- stofustjóri er oddamaður, sem nú á að sæta ákúrum fvrir að ganea e'cki sk;lyrði?iá'’.st inn á svona vlnnubröeð. Ég hef ekki í höndu.ryi unrkast verðlags- Framhald á 5. síðu. Q ) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.