Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Síða 5
Framhald af 4. síðu. nefndar að þessari 33"o verð- hækkun, en eins og málið kem- ur úr yfirdóminum, sést að gjaldaliðirnir hafa hækkað um 21.43% frá 1960, (7.55 árið áð- ur), og hefur aldrei orðið meiri hækkun á gjaldaliðum vísitölu- búsins, og hækkunin á afurða- veröinu um 15%, og hefur sjaldan orðið meiri hækkun afurðaverðs á cinu ári, síðan verðákvcrðun þessara aðila kom til sögunnar. Það virðist því liggja ljóst fyrir að hag- stoíustjóri eigi sízt ákúrur skiijð fyrir sína hlutdeild í þessum málum, því auðvitað var ekki hægt að færa for- sendur dómsins út úr sínum sögulega farvegi, viðurkennda stakki. En hvað er þá að? Síðan um 1950 hefur jafnt og þétt hall- að á bændur í verðákvörðun landbúnaðarvaranna, og eftir ailnána rannsókn á þessu, sem ég hef gert á þessu hausti, er svo komtð; að um þriðjung verðs vantar á kjöt, en nokkuð minna á nýmjólk. Það er eftirtektarvert, að síðan 1934. að skipulagið komst á afurðasöluna, var smásölu- álagningin 14% og stóð svo í 16 ár, að þetta samband milli verðs og smásöluágóða rofriar ekki. En 1950 fengu kaupmenn hækkaöa þessa prósentu upp í 16%, eða 14.3% hækkun á þessa skalatölu, 14%. Hér rofn- ar þetta samband, verðs og á- góða, og virðist mega álykta, að það sé vegna þess, að nú sé kjctverðið eigi nógu hátt, til að skiia þeim ágóðahlut, sem 14% höfðu gert áður. Það vanti um 14.3° 0 á kjötverðið. Þessi þróu.n heldur síðan á- fram. Næst fá kaupmenn 18n/0 álagningu, og má þá búast við að bændur , variti : 28.6" 0 á verðið og síða.n íá þeir 20" 0, og þá virðíst bændur vanta 42.9° o á „verðið. Hefur þessi hækkun orðið á fáum árum. Árið 1958 hefut' kostnaðurinn við vísitölubúið, án kaups hækkað um 135% frá 1951 og er þá dregið frá 30%, fyrir stækkun búsins, sem er að vísu fullhá tala. Þetta sama ár hefur heildsöluverð á 1. fl. kjöti hækkað um 92%, svo hér virðist vanta um 43%. Þessi 20% álagning-, sem er eingöngu á súpukjöt, því miklu hærri á- lagning er á læri og hrygg, hefur staðið ein 3 eða 4 ár undanfarið, en nú í haust tók hún allmikinn kipp áfram. Hún fór upp í 24% og fengu kaupmenn, þannig 28.6n/o dýr- tíðaruppbót hjá þeim, sem sögðu að bændur vantaði 33% á kjctverðið. Á læri og hrygg fá kaupmenn nú 47,% álagn- ingu, og fer þá að verða auð- séð fyrir hverja íslenzkur land.búnaðu.r er rekinn. Það er búið að bæta kaup- mönnum 71% álag á hina.u.pp- haflegu ,14% álagnipgu. . Það verður að krefjast og leita skýringar á slíkum vinnu- brögðum, en kjötkaupmenn segja að kjöti.ð sé pvq yerðlágt,. að ekki sé hægt áð selja það riema með mikiDi álagningu. Nú er svo komið, að þ.á. 1961 hefur kostnaðurinn við vísitölu.búið, án kaups, hækk- að frá 1951 um 300%, en kjöt- ið. sem í grundvellinum 1951, var 11 kr. pr. kg., er nú 23.05 kr.. eða hefur hækkað um 118%, Það mætti kannski á ýms- an hátt rengja þessa útreikn- inga. eða færa til í sínum skýringum um það, að svona grátt hefðu bændur ekki verið Að þeim er dáðst um allan heim. — ftoamerúrin eru fremst í flokki svissneskra úra. 100% vatnsþétt og hefur ]>ví sviti og óhreinindi engin áhrif á þau. Einföld læsing á kassanum — vernduð með fjórum einkaleyfum. — Segulvarin. Höggheld. Nákvæm., — Við- gerðarþjónusta í 137 löndum. Til sölu hjá fremstu úraver.zl- unum um allan heim. ROAMer * CiNi leiknir í verðlaginu, sem þessar tölur sýna. En hið al- menna ástand í landbúnaðin- um, sem bændur hvaðanæva af landinu lýsa íem algörri upp- gjöf, mun þó tala skýru rháji um það, að ekki sé hér fjarri lagi farið, og ekki kemur það né annað án orsaka. Ég hafði ekki ætlað að láta mig þetta mál neinu skipta á opinberum vettvangi, en hef komið skýringum mínum á framfæri, þar sem ég vænti frekari rannsóknar á þeim, og síðan einhverra tilrau.na til úrbóta. Er málið líka svo vax- ið, að seint er um það að ræða í blaðagreinum, og að blöðum hef ég takmarkaðan aðgang. En í morgun, 8. nóv., þegar bætast við þrír Þingey- ingar og vaða elginn, gat eg ekki á mér setið, enda þá orð-. ið augljóst hvaða mark var tekið á máli mínu, þar sem ég lét það niður koma. Skora ég hér með á landbúnaðarráð- herra að skipa þriggja manna nefnd til að rannsaka þetta verðlagningarmál, og gera sér grein fyrir tjóni bændanna, sem þeir hafa liðið á undan- gengnum áratug í rangi’i verð- skráningu afurðanna. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. ú/i.1 'f': í.v A. « • . • •■ ■ ■ • J.f' T-f-7 2-Ú gefur flokks m ámlnningu MOSKVU 19/11 — Það væri á- nægjulegt ef framkvæmdastjóri flokksins í ^Aserbajsjan, Nadir Akhúndoff, færi að vinna eins og sönnum bolsévika sæmir, sagði Krústjoff forsætisráðherra á fundi með háttsettum flokks- leiðtogum í Mið-Asíu á föstu- daginn, samkvæmt frásögn í Pravda í dag. Krústjoff kvartaði yfir því að mikið vantaði á að unnið væri sem skyldi í landbúnaðinum í Aserbajsjan, Túrkmenistan og Úsbekistan, og nefndi hann sem dæmi að baðmullarfi'amleiðsla á bessum slóðum hefði dregizt saman síðustu árin, enda þótt baðmu.Uarekrur hefðu stækkað og 130 milljónir rúblna (um 6 milljarðar króna) verið festar í áveitukerfum. Krústjoff var andvígur þeirri tillcgu sem komið hafði fram um að le.vsa vandann með því að láta ríkisbú taka við af sam- yrkiubúum. — Bæði rekstrar- formin eru jafngóð, sagði hann, það sem máli skiptir er að þeini sé vel stjórnað. Það á að láta menn sem vit hafa á hlutunum í stöður við þeirra hæfi. Krústjoff kom á sunnudag til Kasakstan þar sem hann unun ræða við forustumenn u.m land- búnaðarmál. Ungverjar hcrma afstöðn Albanú BÚDAPEST 19 11 — Miðstjórn ungverska kommúnistaf’-okksins hefur birt ályktun þar sem hörmuð er sú afstaða leiðtoga albanskra kommúnista að ha’da fast við dýrkunina á Stalín og sjálfum sér og „hina skaðiegu gervivinstristefnu". Leiðtogi rúmenskra kommún- ista, Gheorghiu-Dej, hafði sagt að lítill vandi sé að sjá hverjir það séu sem hagnist á afstöðu Albana á tíma þegar heirns- valdasinnar reyni að hefta sigur- för sösíalismans. FYRIR 200,00 KRÖNUR-Á MÁNUÐI GETIÐ ÞÉR EIGNAZT STÓRU ALFRÆEtORÐABÓKINA 1 s ■ i U , i.‘ .J Nordisk konver sations leksikon sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið sanianstendur af: 8 stórum bindum í skrautieg- asta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yfir 50Q siður, inn- bundið i ekta „Fab-lea"/ prýtt' 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. Bókin er öll prentuð á fallegan, siéttan og ótrénað- an pappir, sem aldrei gulnar. í henni er fjöldi mynda auk litmynda og landabréfa, sem prentuð eru á sérstakan list- prentunarpappir. 1 bókina rita um 150 þe.kktustu vísinda- manna og ritsnillinga Dan- merkur, og ö'.lum mikilvægari köflum fylgja bókmenntatilvis- anir. Nú, á tímum geimferðanna, er iþað nauðsynlegt, að uppdrætt- ir af löndum og borgum séu staðsettir á hnattlíkani þannig að menn fái raunverulegá hug- mynd um, hvað er iað gerast umhverfis þá. Stór, rafmagn- aður ljóshnöttur meö ea 5009 borga- og staðanöfnum, fljót- um, fjöllum. hafdjúpum, haf- straumum o. s. frv. fylgir bók- inni, en það er hlutur, sem hvert heimili verður að eign- a.st. Auk þess er slíkur Ijós- ■ hnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- ver:tions Leksikon' fylgist ætíð' með tímianrim og því verður að sjálfsögðu framhald á þess-■ ari útgáfu. AFIHBNDING: Áæt'að er. að bindi bókarinnar komi út með fiögurra mánaða millibili. — Hnattlíkanið er þega.r hægt að afhenda, ef gerð er í það pöntun tafarlaust. VERÐ: a.’ls verksins er aðeins kr. 4.800.00, ljóshnötturinn inni- fa'inn. GREIÐSLU?KILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 400.00, en síðan kr. 200.00 niánaðarlega, unz verkið er að fuílu greitt. Gean “ staðgreiðslu er gefinn 20% • afsláttur, lcr. 930.00. 14281 Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4, sími Þriðjudagur 21, nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.