Þjóðviljinn - 21.11.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Page 8
,JL fJÓDLEIKHUSIÞ STROMPLEIKURINN «ítir Halldór Kiljan Laxness ;Sýning miðvikudag kl. 20.. ALLIK KOMU ÞEIR AFTUR GamanleiKur eftir Ira Levin. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. j 1 ripolibio Sími 11-182 Drango, — einn á móti ma ÍLE ’KjEYiQAy: KVIKSANDUR Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. - Gamanleikurinn SEX eða 7 Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala opin í Iðnó frá klukkan 2. Sími 1 31 91 Sími 22 1 40 Óvenjuleg öskubuska (CinderFella) ■öllum iHörkuspennandi og mjög vel :gerð, ný, amerísk mynd er ■skeður í lok þrælastríðsins í .Bandarikjunum. Jeff Chandler, Julie London. ;Sýnd kl. 5, 7 og 9. ”önnuð börnum. ; Kópavogsbíó Sími 19185 ]Barnið þitt kallar "Ögleymanleg og áhrifarík, ný, þýzk mynd gerð eftir skáidsögu iHans Grimm. Leikstjóri. Robert Sidomak O. W. Fischer, Hilde Krahl, Oliver Grimm. æönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Lifað hátt á Leljarþröm með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. í Austurbæjarhíó Sími 1 13 84. RISINN {(The Giant) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Ednu Ferber. — íslenzkur skýringartexti — Elisabeth Taylor, Rock Hudson, James Dean. "Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9, (Hækkað verð). Gamla bíó Sími 1 14 75 Nýjasta ,,Carry On“-myndin: Áfram góðir hálsar '(Carry On Regardless) með sömu óviðjafnanlegu leik- urunum og áður. Eýnd kl. 5, 7 og 9. -í------------------------ Laugarássbíó Sími 32075. Ökunnur gestur (En Fremmed banker paa) Hin margumdeilda danska kvik- mynd Johannes Jacobsen. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 4. Nýjasta og hlægilegasta gam- anmynd. sem Jerry Lewis hef- ur leikið í. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Anna Maria Alberghetti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 1 15 44 ,,La Dolce Vita“ (Hið ljúfa lif) ítölsk stórmynd i CinemaScope,- Máttugasta kvikmyndin sem gerð hefur verið um siðgæði- lega úrkynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: Anita Ekberg Marcello Mastroianni Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síml 50184 Læknirinn frá Stalingrad Þýzk verðlaunamynd. Eva Bartok. O. E. Hasse. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Kjartan Ó. B.jarnason sýnir: Þetta er ÍSLAND Úrval úr Sólskinsdagar á fs- landi. — Sýnd 3300 sinnum á Norðurlöndum. Norðurlandablöðiö áagðu um mýndina: „Yndislegur kvikmyndaóður um ísland ... eins og blaðað sé í fallegri ævintýrabók með lit- auðugum mvndum^L — (Politiken). „Þetta er meistaraverk, sem á hið mesta lof skilið.“, — (Berl. Tid.). „Einstök kvikmynd í sinni röð . . . Hrífandi lýsing á börn- um, dýrum og þjóðlífi,“ — (Herring Avis). ,.í stuttu mali: Kvikmyndin er meistaraverk. Byggt á stór- brotinni náttúru íslands, feg- urð þess og yndisleik.“ — (Göteb- Tid.). Ennfremur verða sýndar: Heimsókn Olafs Noregskonungs Olympíuleikarnir i Róm 1960 Skíðalandsmótið á ísafirði 1961 Hundaheimili Carlsens minka- bana FjórðuKgsmót sunnlenzkra hestamanna á Rangárvöllum. Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. Verður ekki sýnd í Reykjavik. “g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 21. nóvember 1961 GRÍM A LÆSTAR DYR Sýning í kvöld kl. 8.30 í Tjarn- arbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Sími 1 51 71. Hafnarbíó um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt III. ársfjórðungs 1961, svo og söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum drátt- arvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðv- un, verða að gera full skkil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar, Arnarhvoli.. Síml 16444 Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. nóvember 1961. . Krossinn og stríðsörin Hörkuspennandi CinemaScope- litmynd. Jeff Chandles Dorothy Malone Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 Hjónabandssælan Bráðskemmtileg ný sænsk lit- . mynd í sérflokki, sem allir giftir og ógiftir ættu að sjá. Aðalhlutverk léika úrvalsíák- ■ <M- ararnir: f Bibi Andérson o'g Svend Lindberg. Sýnd kl. 7 og 9. Safari Spennandí litiaynd. ___ Sýnd kl. 5. Trúlofanarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karats. Regnklæði. - VOPNI selur öll regnklæöi á gamla veröinu fyrst um sinn. Gúmmífaiageiðin V 0 P N I, Aöalstræti 16. v^í/aFÞÓR ÓUPMUNmoN Vesiurujcda/7ívm <Simi 23970 . INNHEIMTA ; LÖOFRÆQl'STÖRT MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. SIGURJÓN SIGURE/SSON. Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í bæn- um eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. miðvikudag- inn 29. nóvember n.k. kl. 1.30 e. h. Seid verða alls konar húsgögn, útvarpstæki, málverk, hrærivélar, ísskápar, rafsuðuvél, bókbandsvélar, bókhalds- vél, rennibekkir, blokkþvingur, stanzavél, loftpressa, log- suðutæki, gólfslípunarvélar o. m. fl. Ennfremur verða alls konar rafmagnsvörur o. fl. tilheyr- andi dánarbúi Stefáns Runólfssonar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. sem auglýst var í 101., 103. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1961 á húseigninni á Árbæjarbletti 57, hér í bænum, þingl. eign Ólafs A. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar, f. h. Hildar Magnúsdóttur og með sam- þykki skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri, föstu- daginn 24, nóvémber 1961, kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Bóka- og blaðamarkaðurinn, Bankastræti 7 (áður Ninon). Bætum daglega við bækur og blöð. Höfum núna meðal annars bækur eftir Kiljan og Þór- berg í miklu úrvali.. Einnig fjölda af ódýrum bókum og tímaritum. HELGI TRYGGVASON. Hafnarfjörður Daglega ný afskorin blóm í úrvali. Potíaplöntur Gjaíavörur Blómlaukar lækkað verð Brúðarvendir ;l 1 ] Skreytum gjaíapakka. Önnumst einnig kistuskreytingar. Sendum heim alla daga vikunnar. Blémavsrzianin SÓLEY Strandgötu 17. — Sími 50532.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.