Þjóðviljinn - 21.11.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Qupperneq 9
SDsfi 1. dsi LONDON 19/11 — Það vakti mesta athygli í ensku knatt- spyrnunni um helgina að Ips- wieh, sem nú leikur í 1. deild í íyrsta sinn, sigraði Manchest- ar United 4:1 á laugardag. Ip- swich vann sinn fim.mta sigur í röð á heimavelli. Mestur ljómi var yfir Ray Crawford í leik þessum, en hann verður íyrir- iiði enska íandsliðsins -á móti Norður írlandi á miðvikudag. Ipswich er nú komið i 3. sæti 1. deildar með 21'stig. Everton s'em er í öðru sæti með 22 stig sigraði Blackburn Lárus Helk'ársson kförinn formeSur á órsþingi FRf FRÍ eínir til happdrættis — kringlumál- inu skotið til æðri dómstóla Ársþing FRÍ var haldið nú um helgina, og var Lárus Hall- dórsson, skólastjóri, Tröllagiii Mosfellssveit kjörinn formaður FRÍ, en fyrrverandi formaður, Jóhannes Sölvason fulltrúi, baðst undan endurkjöri. í stjórn FRÍ eiga ennfremur sæti Björn Vilmundarson, Ingi Þor- steinsson, Sigurður Júlíusson og Þorbjörn Pétursson. For- maður laganefndar var kosinn Örn Eiðsson og formaður út- breiðslunefndar Svavar Mark- ússon, en þeir sitja báðir í að- alstjórn. Á þinginu var samþykkt til- laga einróma að skjóta hinu svonefnda kringlumáli (mál Þorsteins Löve) til æðri dóm- stóla. Á fundinum var einnig á- Monte Carlo aksturskeppni frá 8 stelum 31. Monte Carlo aksturs- keppnin fer fram dagana 20.— 27. janúar. Keppnin hefst á átta stöðuhi; Aþenu, Lissabon, París, Frankfurt, Glasgow, Monte Carlo og Osló. kveðið að stofna til happdrætt- is, þar sem fjárhagur FRÍ er slæmur, en mikill halli var t. d. í sambandi við heimsókn austurþýzku íþróttamannanna í sumar. Á þinginu voru kosnir í íþróttadómstól Eiríkur Pálsson, Jón M. Guðmundsson og Þórð- ur B. Sigurðsson ásamt þrem aukamönnum. Þingstörf gengu mjög vel og var þetta fjölmennasta þing FRÍ fram að þessu, fulltrúar um 50 talsins. 1:0, en Burnley, sem er efst með 24 stig missti eitt stig. er það gerði jafntefli við Wolfes 3:3. Þá er bað í frásögur færandi að Tottenham gerði jafntefli 0:0 á móti West Bromwich, en Tottenham hefur aðeins einu sinni unnið West Ham ó heima- velii á þessari öld. Arsenal virðist vera að sækja sig og vann nú Notting- ham 2:1. í 2. deild er Liverpoo.1 lang- hæst og er 7 stigum hærra én Scunthorpe ög Derbv, sem léku nú saman, on skildu jöfn 2:2. Júgóslevía vann Ansturríki 2:1 ZAGREB 19/11 — Júgóslavía sigraði Austurríki í knatt- spyrnulandsleik 2:1 í dag uð viðstöddum 40 þúsund áhorf- endum. í hálfleik var stað- an 1:1. Sovét 1:2 BUENOS AIRES 19/11, — Sov- étríkin sigruðu Argentínu 2:1 í landskeppni í knattspyrnu á laugardag. Staðan í hálfleik yar 2:0. m vann Noreg tvívegis í handknattleik HAMAR 18/11 — Danmörk sigraði Noreg í kvennalands- keppni í handknattleik í kvöld með 13 mörkum gegn 6. í hálf- leik var staðan 8:4. Liðin léku síðan aftur í Osló daginn eftir og þá unnu dönsku stúlkurnar aftur 11:3. en þá var staðan í hálfleik 4:3. Aussfum'skur knottspyrnu* I dó af slysförum • ú Tottenhcam yflrbauð Chelsea og keypti Greaves fró Mílan MILANO 19/11 — Euska knatt- spyrnustjarnan, hinn 21 árs gamli Jimmy Greaves, sagði í gær skilið við ítalska liðið Míl- an og fer hann til Tottenham Hotspur. Tottenham yfirbauð hans gamla félag Chelsea á saniningafundi í Mílanó. Chelsea seldi Greaves fyrr á árinu fyrir 80 þúsund pund, en Greaves gekk illá ó Ítalíu bæði ó leikvelli og utan hans. Chelsea var á hnotskóg eftir honum aftur. én Tottenham Körfuleiki um Uin helgin fóru fram 5 leik- ír í Körfuknattleiksmóti Reyk.javíkur og urðu úrslit lieirra: 4. fl. drengja ÍR—KR 14:1,3 Meistarafl. ÍS—KFR 45:49. 3. fl. karla ÍR—Á 27:15. Meistarafl. kv. KR—Á 29:12. 2. fl. karla ÍR—Á 53:31. Nánari frásögn af leikjum þessum verður að bíða næsta blaðs. TEHERAN 19/11 — Austur- ríski knattspyrnuþjálfarinn MaxmiIIian Gold, 61 árs, þjáif- ari sænska liðsins IFK Malmö, dó af slysförum hér í gær. Gold hrapaði niður með lyftu á hótelinu sem hann bjó á. Hann fannst ekki fyrr en að mörgum tímum liðnum. Sví- arnir höfðu gert lögreglunni aðvart um hvarf hans og höfðu helzt grun um að ráðizt hefði verið á hann, þar sem hann hafði mikið fé í fórum sínum. Gold ætlaði að fara heim til Vínar á mánudaginn, þar sem hann á eiginkonu og dóttur, cn Malmö á eftir að leika nokkr- um sinnum þar eystra. ■ hafði einnig áhuga og fór með sigur af hólmi. Myndin er tekin af Jimmy Greaves er hann var nýkom- inn til Mílan fyrr á árinu. Hann situr á girðingu og virðir fyrir sér æfinga- og keppnisvæði Mílansliðsins. Þessi mynd var íekin í leik Ármanns og Víkings í meistaraflokki kvenna, en Ármannsstúlkurnar komu á óvart með því að gera jafntefli, 7:7. Dómaraíélagið þarí að athuga sinn gang og setja strangari reglur Handknatíleiksmeistaramót Reykjavíkur hélt áfram á föstudagskvöldið og voru þá leiknir þrír leikir í M.fl. kvenna og tveir í 1. fl. karla. Mótið er nú hálfnað og að öllu jöfnu hefur það verið vel sótt og- farið hið bezta fram. Hins vegar er nú þegar kcniið á dag- inn að dómarafélagið hefur ekki látið sér að kenningu verða reynslu undanfarinna ára og er þar átt við mæting- ar dómara á þá leiki sem þeim er raðað niður á. Dómarafélag- ið verður að setja strangari reglur (félagslegar), taka frí- niiðann af þeim dómurum sem ekki niæta, t.d. mánuð í senn. Það hefur gefizt vel í knatt- spyrnlunni og myndi eflaust gera slíkt hið sama í hand- knattleiknum, því það sjá all- ir, að hað er út í bláinn að ausa frimiðum i dómara seni mæta aðeins þegar þeim sýn- ist. Fyrsti leikur kvöldsins var í M.fl. kv. Ármann — Víkingur. Víkingar höfðu betur, í leik- hléinu 5:3. og um miðian síðari hálfleikinn höfðu þær yfir 7:4. En, Ármannsstúlkurnar tóku góðan endasprett oh jöfnuðu Svindlari leik milli Svía STOCKHOLM 19/H — í dag var kunngjört að erlendur knatíspyrnuumboðsniaður hefði gert sig sekan uni mikið svindl í nafni sænska landsliðsins. Hann hafði verið á ferð í Kairó og undirskrifaði þar samr.ing um tvo landsleiki milli Egypta. lands og Svíþjóðar 15. og 17. desember og fékk fyrirfram greiddar 13 þúsund sænskar krónur. Egypzk blöð hafa aug- lýst þessa keppni undanfarnar o§ Egypta tvær vikur. Sænska knattspyrnusamband- ið hefur vegna þessa atburðar gefið leyfi til að IFK Gauta- borg- leiki í Egyptalandi þessa áðurnefmdu daga. Þessi atburður getur komið sér illa fyrir sænska liðið Elfs- borg, en það á að leika í Ab- adan og Kairó 3. og 8. des- ember og getur svo farið að svindlmálið dragi úr aðsókn- inni á þessa leiki. leikinn á síðustu mínútunni 7:7. Næst léku KR — Fram í sama flokki og vann KR auð- veldan sigur 10:4 (6:3). Það ér að færast nýtt líf í KR-Iið- ið. en það hefur á að skipa mjög efnilegum stúlkum, sem enn leika í 2. fl., og eiga þær eflaust eftir að halda nafni flokksins hátt á lofti næstu ár- in. KR-stúlkurnar eru nú efstar í mótinu og eru bær eini flokk- urinn sem ekki hefur tapað stigi. Þriðji leikurinn var á milli Vals og Þróttar o" sigraði Val- ur 8:4 (5:3). Valsstúlkurnar voru vel að sigrinum komnar og bar þar mest á Sigríði Sig- ui'ðardóttur. sem skoraði flest mörkin þeirra. Margrét Hjálmarsdóttir mark- vörður Þróttar átti mjög góðan leik og bjargaði hún liði sínu frá enn stærra tapi. Næst fóru fram tveir leikir í 1. fl. k. Sá fyrri var Fram — ÍR og höfðu Framarar betur, í leikhléinu 4:3. En ÍR-ingar voru ekki af baki dottnir og sigruðu 8:6. Leikurinn var skemmtileg- ur og oft allvel leikinn, miðað við getu 1. fl. liða almennt. ÍR-ingar leika með einn jarð- fræðing í liði sínu. Þorleif Ein- arsson, og' má nærri g.eta að þeir eru sérfræðingar í öllu er við kemur jarðarskotum. Síðasti leikurinn var á milli Þróttar og Víkings og sigraði Þróttur 8:5 (4:2). Þróttur var vel ,að sigv.iwm. kpmiiwi. , en mest bar þar á markverðinum Ómari Magnússyni sem varði oft mjög vel, Þetta var fyrsti tapleikur Víkings í mótinu, en þetta var þeirra 13. .leikur. Áður voru þeir búnir að vinna 9 leiki og gera 3 jafntefli sem er mjög góð frammistaða og gerir 80,8% og hefur ekkert félag gert það betur í þessu móti. H. ritstjóri: Frímann Helgason Þriðjudagur 21. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.