Þjóðviljinn - 21.11.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Side 11
Budd Schulberg: O O rni Lru r- (The harder fhey fall) svona vel á sig kominn. .Hann vegur ekki nema tvö hundruð isextíu og átta. Nú hefur hann verið tekinn almennilega til bæna. Danni hefur gefið honum inn allt sem hann hefur ' getað, hann hefur bjálfað hann á sama hátt og drengina sína í gamla- daga. Hánn hefur látið’- hann höggva brénni, klifra unP 'í 'tré ög stökkva hástökk auk '-vehju- legra æfingá“. ' ’ ; „Ég yrði feginn ef hann gæti komlð sæmilega fyrir,“ sagði ég. .,Það eru ennþá nokkrir blaða- menn sem við getum ekki feng- ið á okkar band, en ef hann stendur sig þokkalega. bá snúast þeir á sveif með honum.“ ,.Ég verð að segja, að Danni hefur gert á honum kraftaverk.“ sagði Doxi. ,.í þetta sinn að minnsta kosti ætti hann að geta litið út eins og boxari. Danna hefur loks tekizt að kenna hon- um gð fylgja eftir og fótaburð- urinn er orðinn miklu betri.“ Eftir hádegisverð, hefði Toro eiginlega átt að hvíla sig, en hann sagði Doxa að hann gæti ekki sofið, þvi að hann væri svo spenntur við tilhugsunina um keppnina. Hann vildi heldur aka svolítið út í bílnum sínum. Danni var ein taugahrúga vegna þeirrar áreynslu sem það var honum að halda sér ódrukknum. Hann hellti sér yfir Toro. „Það er tilgangslaust fyrir þig að ætla að leika á Danna frænda. í þrjár vikur hef 'ég ekki leyft þér að fara útúr búð- unum, og nú færðu ekki að eyðileggja allt saman með því að flækjast beint til þessarar Rubyar." Toro varð rauður af reiði. „Segðu það aftur, þrjóturinn þinn, og ég skal drepa þig...“ „Heyrið þið mig,“ sagði ég í skyndi. „Kannski hefur Toro gott af. ökuferð. Ef ég fer með honum, er það þá í lagi?“ ú t v a r p i ð Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Tónlistartimi barnanna: J. Viðar kynnir vísnalög með aðstoð Þuriðar Pálsdóttur. 18.30 Þingfréttir.. — Tónleikar. 20.00 Hellios-forleikur op. 17 e. Carl Nielsen (Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leikdv; Erik Tuxen stj.). 20.15 Framhaldsleikritið: Hulin a.ugu eftir Philip Levene, i þýðingu Þórðar Harðarsoh-'* ar; 5. þáttur: Hauskúpan. 20.50 Ný íslenzk tónlist (Guðt'ún Tómasdóttii' Kristinn Halls- son og fleiri söngvarar Og hljóðfæralc'ikarar ílytja). a)" Þrjú lög eftir' Jón Asgéirs- son. h) Haustlitir eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. eV Þrjú iög eftir Fiölni Stefánss. 21.15 Erindi: Með vínbændum í Frakklandi (Lúðvik Hjálm- týsson framkvæmdastj.). 21.40 'Sain'eikur, á fiðlu og píatrp; Naéran MUstíein , óg, M'jiiter Susskind' íe’ika HelgisSgrt- %. Wieniawsky og Moto per- petuo eftir Novácck. 21.50 Formáli að fimmtudagstón- leikum S i pf óh i uh lj ó msvé i t ár. íslands og ikórsins Fílhar- moniu ODr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möller). 23.00 Dagskrárlok. Bæði Doxi og Danni veittu Toro leyfið. Fernando viidi- koma með okkur en einhverra: hluta vegna viidi Toro ekki hafa, þanp með., Ekki pipu s'nnÁ na sþænsku ,ga,t hgpg komið orðumí að tortryggni sinrii „i. .garð .þessai; ágenga, föðurlandselskandi sam-i landa síns. í ey.rum Toro.s höfðu orð eins og „heiður og sómi- Argentínu“ er^ijjjqþngfkýjguJ hversu 'mörgj;g$f!Íjla#$rfté§K^ar-| orð sem notuð voru til að gera' hann að táknþ^yrir Atgentinid. ad. Honum ,.;y,ar j jArgentíffla;að- eins þorpið S?®^8g Magp*; Strax og við v.orvijn k-omnir út á þjóðveginn. sagði Toro: .,Eddie,‘ eígum við ekki að koma tii senjóru?" ,,Toro, ég er vinur þinn. Hvað er milii þín og senjóru?“ „Ég vil hitta hana,“ sagði Toro ólundarlegur. ,.Ég vil hitta hana í dag.“ „Kannski get ég hjálpað þér, en þú verður að segja mér dá- lítið meira um samband ykkar; ég skal geyma leyndarmál þitt eins og skriftafaðir, því lofa ég“. „Ég er búinn að skrifta að ég hafi syndgað,“ sagði Toro. „En ég get ekki hætt. Ég elska senjóru og senjóra á að verða konan mín. Hún á að koma með heim til Santa Maria og búa með mér í stóra húsinu sem ég ætla að byggja uppi á fjallinu." „Já, en Toro, estas Ioco,“ sagði ég. „Completamente loco. Veiztu ekki að hún er gift? Ertu búinn að gleyma Nick?“ „Það er ekki raunverulegt hjónaband,“ staðhæíði Toror ,.Hún hefur sagt mér allt. Þaui voru ekki gefin saman i kirkjul' þau eru bara í borgaralegu' hjónabandi." _ „En hvað fær þig til að ætla að senjóra" vilji fará burt með þér? Hefur hún 'ságt það? Hef- ur hún lofað þér því?“ „Hún segir bara kannski. að það geti verið,“ viðurkenndi hann. „En hún spgir að hún elski mig og engan nema mig. Ég fer með hana heim til Santa Maria og þar kennir mamma bpjj* að búa til mat eins og ^^^jnnst hann góður. Og við verðuíú rniög rík bví ég græði svo mikið á að boxa.“ ..Þetta er liómajidit1) sagði ég. „Þotta er ii fötlkofninn endir á kvikmyndinni. Það er bara svo- litift §em þú hefur gleymt. Það er Nick. Hvað hefurðu ætiazt fyrir með Nick?“ „Senjóra er mjög gáfuð. Senl- />ra. finniir leið ,t|l« að segj^ •hofeum hvað hefiú’l Éömið fyrir.f Hvað var nú hægt .að gerá við svona grautarhaus annað en loka. munninum og njóta útsým- isleg forvitni af minni hálfu, enda þótt ég prýddi hana með göfugustu tilhneigingum. Ég kinkaði kolli. / Enginn- opnaði- útidyrnar, •svo að. við gengum bakvið húsið og opuiiðum sjálfir fyrir ok'kur svaladyrnar. Þar var éngart að :sjá, svo að ég fyigdist með Toro upp tröppurnar, Hann virtist hagvanur. Við endann á stiga- I svölunum á annarri hæð var stofusamstæða Rubyar Nick og hún höfðu hvort sína sam- stæðu. Við komum inn í setu- stofu s.em vaj einungis búin hvítum húsgögnum og fyrir enda hennar stóð hvítur flygill sem sneri tii okkar. Á flygilbekknum sat karlmaður en hann brosti ekki. Ilann sneri bakinu að- hljóðfærinu og hallaði höfðinu afturábak og minnti á málleys-- ingja sem syngur stóra óperu- aríu. Við komum alls ekki auga á Ruby'fyrr en við vorum komn- ir inn í miðja stofnua, því að flýgillinn hafði skyggt á höfuð hennar. .Þegar .þún kom auga- á: okk- ur. sprjafþ,0,mgðu.ni-nn á fæ-tur. Það vgr.-,,Tackie..Ryan.,.Systurson- ur Joqks. Mahoneys. ^Snáfið- þið út!“ hrópaði hann. Ruby rak upp skerandi öskur. Toro var enn fijþtari ,að átta.sig .en ég. hjóna|n„h[anB.,' „Estas ' fíS>tft..vUnftÍVnjitahþí.m óf- Í í blindri heift sló, hann til hennar, en Ry#rD£8n)g»áði.:hcmurn ■Ló5xl:'rÞ?.ú!t . fspTnxíS: keyrði ÖMÍiftoá imfcviðinn á jhonumr .Torq, hörfaðj., Undan, og' reikaði við. Svo setti hann und- ir sig hausinn í þeim tilgangi að gera árás og hann var furðulega líkur tarfi. „Út, út.“ sagði ég við Ryan. „Já, hypjið ykkur út ailir saman,“ æpti Ruby. „Þú líka Jackie.“ „Allt í iagi, allt i lagi, ég fer,“ sagði Ryan og stikaði út með yfirlætissvip. „Komdu, Toro, við förum,“ sagði ég. En hann heyrði ekki til mín. Toro var runnin fyrsta reiðin og hann sneri sér að Ruby með sársauka og undrun í svipnum. „Puta,“ sagði hann. „Af hverju gerir þú þetta? Af hverju ert þú vond? Þú hefur alltaf sagt mér að Toro væri sá eini ....“ „Ræfill,“ hrópaði Ruby. „Við- bjóðslegi, lúmski ræfill“. Munnur hennar sýndist Öeðli- lega rauður í fölu. hræðslulegu andlitinu. . En sem hún stóð þarna í silkifötunum. fór hún smám saman að ná aftui' hinni yfirlætisfullu, hugmyndasnauðu stillingu sinni. „Af hverju hefurðu gert Toro þetta?“ endurtók ^hann. „Af hverju? Por que?“ „Hvað kemur þér það við“, sagði Ruby. „Hvern fjandann kemur bér það við? Þótt þú fá- ir að líta inn hingað nokkrum sinnum, þarftu líklega ekki að haida að þú eigir mig. Þið þess- ir karlmenn, þið haldið sko allt- af að þið eigið mig.“ „En við töluðum um Santa Maria og þú sagðir að þú. fær- ir kannski þangað með mér.“ Ruby. horfði á hann án allrar meðaumkunar. „Eitthvað þurfti ég að segja við þig, auiinn þinn. Þú heldur kannski, að ég gæti hugsað mér að fara burt frá öllu þessu og í einhverja skíta- holu i Argentínu? Heldurðu kannski að ég nenni að eyða. ævinni með tíunda flokks dela sem er bar að auki qklár í perunni." isiris? Toro sagði Benna að aka yfir að Grænuvollliim. „Er það í iagi?“ spurði Benni mig. Kannskj var það ekki annað en iligirn- ’ ;, - Tqro ^þjrði- ringiaður^ á hana. r íim-Á.’ -4’ 31 T? HíFÁsT" DAG SKAL AD KvÉl.Dl LOFA cr fram- hald skáldsögunnár Sól í hádegisstaö, sem kom út í fyrrá óg vakti mikla athygli. Töldu ritdómarár áð 'sú sá’ga vaerl sn.jajlasta skáid- rit Elinborgai' Lárúsdóttur, en hún hcfur um langf skeið verið í hópi afkastamestu og víðlesnustú'f'?iVh(Jftiild'a samti£arinnaiv-> 'd-n W 0 • ' - v JM’JV '/DA'fe'VSK'ÁL AÐ KVEI.Df LOFA er sögulcg 'sWáldsaga og gerist 'á æskuslóðuin höfundar. Persónur siigunnar eru margar sannsögu- legar, þóit niifnum áé breytt, og atburdir 'fléstir af!:samá tóga spunnú. Fer ekki milli [j niála, • a'ð sögufróðir menn ,.um 17. öldina', fólk 'heiiinar og • viðburði. kenni í siigunni svip og örliig þess tíma. Bók þessa má tvímælalaust telja í röð fremstu sögulegra skáldsagna, sem ritaðar hafa veriö á íslenzku. Sagan er gefin út á sjötugsafmæli skáldkonunnar, 12. nóvember. 1 BOKAUTGAFAN 3» Innilegar paklcir sendi ég öllum peim, er glöddu mig á sjötugs afmœli mínu meö gjöfum, heim- sóknum og skeytum. Guö blessi ykkur öll. RUNÓLFUR BJARNASON Höfn, Hornafiröi. Grein Einars OEgeirssonar .4 ! FramhalcL.af 7. §íðu sókn með afturhaldi. Svona eru þá sogur Timans sundurraktar. Það mætti bæta því við að í janúar 1959 hjálpaði Fram- „Toro ev ekki ðeli, T'oro úr bpx- Töro' Sigraj. alítai. Bezti an. boxafi sem Nick' hefur ftokkurn tínia hal't.’' ra hennar hugmyud um lýðræðj? Erum við sumir kaliaðir e'iti- ræðisagentar, af því við álítu n slikt ekki leiðina til yfirráí a .alþýðunnar á íslandi? Skoðun mín er sú að Fraþi- sókn, Alþýðubandaiag og Þjóp- sókn svo afturhaldinu til að vörn og allir þeir menn, smn banna yísitöjuútreiknirjg :á kosið taafa núverandi stjórnájr- kaupgjaldi' og gerði ’þahftig aft- flokka en vilja bætt lifskjiir ^l- urhaldinu mögUleþt, •i) Træna. þýðunn.ar og herinn burt, eiþi kaupinu af ve>fe.»ifíe«pnum.. •úaká.í'*'lhihianm “saman |! í Framsókn gát,,.bá .ffjþ.L. þesiþ .,vh ,-)ri‘þjótfylkingu er fái þjóð- kaupráftalög.j;,:.. Alþýðufiokksins í efri deild. æf þún hefiði viijað;' Ilitt pr sv,o aftur allt annað, mál að ill kjör verkalýðsins i dag stafa m.a, af þvi.að Sjálf- stæðisflokkurinn, og Alþýðu- flokkurinn hafa 55fr kjósenda á íslandi og því meirihluta á Alþingi samkvæmt réttlátri kjördæmaskipun. armeirihluta á. bak við sig jþg í kraffi lians meirihþitj á ÁI- þingi og geti þarmeðffSmynaað sterkari, betri og varaniejíri vinstri stjórn en þá, sem konist til valda 1956, en Framsókn eyöilagði 1958. Ég held, ,;að meirihluti Framsóknarfiokks- ins sé mér sammála um þeittai og muni ,, ekki láta neinúnr Er það hinsvegar mcitdni; liægvi. öflum haldast uppi ;,a® Framsóknar að Franfsókn ög reka enn einu sinni eríndl aft- Alþýðubandalagið ættu að baía urhaldsins, eins og stundutrt meirihluta á Alþingi í dag rfte'6 • fyrr. í t.d? 45% bjóðatinnar? E^- þáð EINAR ÖLtíBIBSSÖíC frlðjudagur 21, nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.