Þjóðviljinn - 21.11.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 21.11.1961, Side 12
Dómsuppkvaöning á ísafiröi þlÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. nóvember 1961. — 26. árgangur — 268. tölublað • Myndirím- voru teknar vestur • á ísafirði síðtlegis sl. föstudag, • er kveðinn var upp dómur í « máli Donalds Listers, skip- « stjóra á brezka togaranum • Grimsby Town. Á annarri • myndinni sést dómsformaður, • Bárður Jakobsson fulltrúi bæj- • arfógeta á ísafirði (situr við • skrifborð til hægri) og Jón « Grímsscn málf'.utningsmaður, « verjandi skipstjórans. Á hinni • myndinni sést Lister skipstjóri • (sitjandi til vinstri) og dóm- • túlkurinn Ragnar H. Ragnar, • sem les unp dómsorðið. • (Ljósm. Jón Á. Bjarnason) Héldu kostl af innbrotsstað Stjórnarfrumvarpiö um tollalækkanir á nokkrum liátollavörum var afgrieitt frá Alþingi í gær með sam- hljóöa atkvæöum, eftir aö 2. og 3. umræöa í neðri deild höföu fariö fram. Þingmenn stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl. felldu tillögur Lúðvíks Jósepssonar, form. þingflokks Alþýðubanda- lagsins, um að lækkunin næði einnig til hinna óhóflegu háu tolla á jafnnauðsynlegum vörum og handsápu og raksápu, búsá- höldum úr leiir og gleri, olíu- kyndingatækjum, bílavarahluta og barnavagna. Þingmennu sömu flokka fclldu einnig þá breytingartillögu Lúð- víks, að verðlagseftirlit skyldi vera með vörum þeim, sem toll- arnir eru lækkaðir á. Tillögur Skúla Guðmundssonar um að láta lækkunina ná til nokkurra fleiri vara voru einnig felldar. Afstaða Alþýðubanda- lagsins 1 nefndaráliti frá fulltrúa Al- þýðubandalagsins í fjárhagsnefnd, segir Lúðvík Jósepsson m. a.: „Frumvarpið felur í sér tals- verða lækkun aðflutningsgjalda á þeim vörum, sem það nær til. En gallinn er sá, að það nær til fárra vöruflokka. Þær vörur. sem ráðgert er að tollar verði lækkað- /Björn Jónsson. Kvöldskéli al - þýðu á fimmtudag Kcnnsla fellur niður í kvöld (þriðjudag) í Kvöldskóla alþýðu. Næsta skólakvöld er á fimmtu- dag, kl. 20.30. Þá flytur Björn Jónsson alþingismaður erindi um VINNULÖGGJÖFINA. ir á samkvæmt þessu frumvarpi, eru éinvörðungu vörur, sem verið hafa í Svonefndum hátollavöru- flokki. Þær - vörur hafa borið mjög há\ aðflutningsgjöld. En samkvæmt'þessu frumvarpi er ékki gert ráð fyrir að lækka aðflutningsgjöldin á öilum þeim vörum, sem töidust til hátolla- vöruflokksins. Enn verða því eft- ir margar vörur, sem áfram eiga að bera aðfiutningsgjöld, sem eru langt fyrir ofan 100%. Þetta tel ég óeðlilegt. Hátollar enn á nauðsynjavörum Þá tel ég það mikinn galla við þetta frumvarp, að það gerir ekki ráð fyrir neinni toltaiækk- un á ýmsum mjög nauðsynleg- um vörum, sem þó eru hátt toll- aðar. Þannig eru t. d. mjög há áðflutningsgjöld á mllum heimil- 'israfmagnstækjum, á búsáhöld- um, útvarpstækjum, varahiutum í vélar o. fl. vörutegundum. Þeg- ar ákveðið er að lækka aðflutn- ingsgjöld á silkivefnaði, nagla- lakki, loðskinnum og skrautvör- um, þá sýnist mér, að full ástæða sé til að lækka einnig hliðstæð gjöld á búsáhöldum og varahlut- um í vélar. Ég flyt því breytingartillögur um að lækka einnig aðflutnings- gjöld á ýmsum öðrum vörum en frumvarpið nær tiL, og er þar í öllum tiifellum um að ræða vör- ur, sem bera há aðflutningsgjöid, en eru þó allmikiu nauðsynlegri vörur en margar þær, sem frum- varpið fjailar um. I Hvað verður um 46 milljónirnar? Gert er ráð fyrir, að lækkun aðfiutningsgjalda samkvæmt frv. muni nema um 46 milljónum króna, miðað við hliðstæðan inn- ismet Inönu myndár stjórn ISTANBÚL 20/11 — Ismet Inönu hefur nú myndað stjórn sína. Utanríkisráðherra er Selim Sar- per. 11 ráðherrar eru úr Lýðveld- isflokknum og jafnmargir úr Réttlætisflokknum. DURBAN 19/11 Rithöfundurinn Alan Paton, höfundur hinnar víðkunnu bókar „Grát ástkæra fósturmold“ hefur afþakkað boð um áð koma til Hamborgar að sækja vesturþýzk verðlaun sem honum hafa verið veitt. flutning og var árið 1960. Verð á þeim vörum, sem frumvarpið nær til, ætti að lækka taisvert, komi tollalækkunin að fuliu fram í útsöluverðinu. En þar sem nú- verandi ríkisstjórn hefur einmitt beitt sér fyrir því á sl. sumri að afnema allt verðlagseftiriit á mörgum þeim vöruflokkum, sem ÍErumvarp þetta nær til, þá tel ég litla tryggingu fyrir því, að tollalækkunin skili sér öll í ilækk- uðu vöruverði, séu ekki sérstakar ráðstafanir gerðar til þess að tryggja það. Það gefur auga leið, að um leið og verzlunin hefur óbundnar hendur um álagningu, getur hún hrifsað til sín veru- legan hiuta af tolialækkuninni. Nauðsyn eítirlits Ótvíræð reynsla liggur fyrir Framhald á 3. síðu. Blalameður hlsut Goncourtverðkun PARÍS 20/11 — Goncourtverð- launin voru að bessu sinni veitt Jean Cau fyrir skáldsögu hans La Pitié de Dieu (Náð guðs). Cau er blaðamaður við vinstra- blaðið L’Express. Roger Bordier fékk Renaudot-verðlaunin. SAN JUAN, Puerto Rico 20 11 — Margir menn féllu í götuóeirðum í gær v Ciudad Trujillo, höfuð- borg Dóminikanska lýðveldisins. Götuóeirðirnar hófust þegar lög- reglan réðst gegn miklum fjölda fólks scm safnazt hafði sarnan á götum borgarinnar, segir í símfrétt' sem> borizt hefur til San Juan. Tilkynnt var í Ciudad Trujillo í gær að lýst hefði verið yfir hernaðarástandi í öllu landinu af ótta við uppreisn. Jafnframt fréttist að fjórir bandarískir tundurspillar væru komnir að innsiglingunni í höfn höfuðborg- arinnar. Balaguer forseti, sem gegndi einnig þeirri tignarstöðu á valda- skeiði einræðisherrans Trujillo sem myrtur var fyrr á árinu, hefur sjálfur tekið yfirstjórn hersins í sínar hendur. Hann hefur rekið marga háttsetta her- Aðfaranótt sl. laugardags var myndavélaþjófur staðinn að verki hér í bænum og sömu nótt fáru þjófar vel viistaðir af öðr- úm innbrotsstað án þess til þeirra næðist. Þá var enn stolið um helgina allmiklu magni af koparvír úr geymslu Landsímans á Melunum. Það var í Verzlun Hans Peter- sen, Bankastræti, sem myndavél- unum var stolið. Drukkinn mað- ur var þar að verki og hafði foringja úr stöðum sínum. Balaguer sagði í nótt að ráð- stafanir þessar væru tveim bræðrum hins myrta einvalds- herra að kenna, þeim Hector og Arismendi Trujillo, þar sem þeir hefðu óvænt snúið 'heim fyrir hálfum mánuði og myndu hafa ætlað • að brjótast til Valda. BalagueL sagði að bræðurnir myndu nú aftur fara úr landi hið skjótasta. Sonur einvaldsherrans, Rafael Trujillo yngri, tók í rauninni við völdum af föður sínum látnum, þar sem hann varð yfirforingi hersins. Hann hefur nú neyðzt til að láta af því starfi og er sagður vera lagður af stað til Evrópu á lystisnekkju sinni. Leiguflugvél kom í dag til Fort Lau.derdale í Florida með 29 háttsetta stjórnarembættis- menn frá Dóminikanska lýð- veldinu. Að sögn voru Trujillo- bræðurnir með flugvélinni. brotið rúðu í sýningarglugga Verzlunarinnar og var að stinga á sig myndavélum og kvikmynda- tökuvélum þegar að honum var komið Maðurinn tók á rás, en lögreglunni hafði verið gert við- vart og handsamaði þjófinn. Veizlukost báru þjófar út úr verzluninni Brauðborg, Frakka- stíg 14. Höfðu þeir komizt inn um glugga verzlunarinnar og þar stálu þeir 500 kr. úr peninga- kassa, nokkru magni af sígarett- um og vindlum og sælgæti, 2 kg pakka af niðursoðnum rækjum, 50—60 flöskum af öli og gos- drykkjum, plastfötu og kassa. Þá höfðu þjófarnir gætt sér á brauði o. fl. meðan þeir stóðu við en út um bakdyrnar fóru þeir með þýfið. Um helgina var enn framinn þjófnaður í geymsluskáia Land- símans á Mélunum og stolið 300 kg af eirvír. Eins og kunnugt er af fyrri fréttum var fari.ð inn í þetta sama hús fyrir fáum dög- um og þá stolið hálfu tonni af samskonar vír. Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn í bifreið sem stóð á móts við húsið nr. 19 við Grett- isgötu. Stolið var handfangi inn- an af einni bílhurðinni, giugga- sveifum af þrem hurðum, stefnu- ijósi, skiptilykli og skrúfjárni. Nýr yfirmeðu; flugskeytaliðs MOSKVU 19/11 — Vai’entsoff marskálkur heíur verið skipáður yfirmaður bæði stórskotaliðs og flugskeytaliðs sovézka hersins. Moskalenko marskálkur hafði áður síðarnefndu stöðuna. Hernaðarástandi lýsf í Déminikanska lýðveldlnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.