Þjóðviljinn - 14.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.12.1961, Blaðsíða 4
ÆS K U LÝÐS S í ÐAN Höfundur þessarar greinar, Sigur- jón Pétursson, er húsasmíðanemi og fyrrverandi forseti Iðnnemasam- bands íslands. í þessari grein tek- ur hann til meðferðar mörg þeirra vandamála, sem iðnnemar eiga við að stríða, og kemur með tillögur •u^pq.m irj ipueini pn jviJ Eins og kemur fram í greininni eru íslenzkir iðnnemar nú rúmlega 1600 talsins. Grein þessi ætti því að varða æði marga. Æskulýðssíðan hvetur því alla lesendur sína til að lesa þessa gagnmerku grein. SIGURJÓN PÉTURSSON: Iðnfræðsla í ðlestri Það er ekki von að húsasmiður sem látinn er vinna allan náms Allir sem ráðai iðnaðarmann . í þjónustu' sína gera þá sjálf- sögðu kröíu, að iðnréttindi .tryggi kunnáttumann og vand- aða vinnu. Enginn iðnmeistari óskar að hafa lélegan svein, sem ekki kann til sinna verka. Engum dylst að þessar kröf- ur eru sjálfsagðar. En getur vinnuþlggjandi og iðnmeistari gert ráð fyrir að sveinsbréf sé trygging fyrir kunnáttu? Þannig á það að vera, en þannig er það því mið- ur ekki. Mun ég nú reyna að gera grein fyrir því hversvegna þessu er, þannig varið. Faglærður fúskari * Þegar ungur maður óskar að, Iscra iðn, liggur það fyrst fyrir honum að finna sér meistara. Þar sem eftirsókn er mikil í iðnnám verður hinn ungi mað- ur að taka boði fyrsta meist- ara sem gefst. Og þar ráðast örlög hans sem iðnaðarmanns. Sé h'ann heppinn er hann að fjórum árum liðnum iðnaðar- maður, sem kann að byggja hús, smíða skip, leggja raf- magn, gera við bíl, eða hvað hann riú lærir. En sé harin ekki heppinn fær hann að fjórum árum liðnum róttindi til að gera þessa sömu ’.hkúi án þess að. kunna þá, f verðivr það sem er kallað manna á meðal „íaglærður .fúskari“. Gg þar er höfuðmeinsemd iðn- fæðslu okkar; það er fu.Ukom- ið happdætti , hvort. iðnnemi. hjýtur kennslu.- Skiptir í því máli sáralitlu hvort neminn er áhugasamur eða ekki,-þar sem honum er ekki sagt til. koma fyrir, og eru algeng í iðninni. Þegar líða fer að prófi íá meistarar einhverja bak- þanka og reyna að kenna það á tveim til þrem mánuðum sem átti að læra á fjóru.m ár- um, og þá er öll kennslan mið- uð við það eitt að neminn sleppi' í gegnum prófið. En á sveinsprófi sést sáralít- ið hvort neminn hefur alhliða þekkingu ^eðá ekki. : Ekkert eftirlit Eftirli't, i sem samkvæmt lög- um á að hafa með iðnfræðsl- unni, er kák eitt og kemur að séralitlu gagni: Samkvaemt lög- um eiga eftirlitsmenn að koma minnst einusinni á ári á vinnu- stað og yfirlíta störf. nema og sjá um að hann fái alhliða þelckingu á iðn sinni. En þó er reyn3lan sú að tveir af hverjum . þrem iðnnemum hafa aldrei séð þessa eftirlits- menn, og hinir þykjast góðir að sjá þá einu sinni á náms- tímanu.m. Rúsína í pylsuendamun Til að kóróna vitleysuna í iðnkennslunni,J fá nemar sveins- bréf eftir fjögur ár, án. þess að haía fengið að læra nema brot af iðninni, síðan vinna þeir sem sveinar við. þau fáu atriði sem þeir kunna í þrjú ár: Þá fá þeir fyrirhafnarlaust, gegn hæfilegri þóknun meistara bréf óg ■ um leið réttinn til að taka nema til náms og „sjá úm. að hann fái alhliða þjálfun í öllum þeim störfum sem iðn- greinin tekur til“, eins og seg- ir í námsreglum fyrir iðnnámi. Sjá allir hve faer kennarinn er að uppfylla þessi skilyrði. Iðnskólar Þetta er þáttur verklega námsins. Þá er eftir þáttur iðnskólanna, og er hann lítið betri. Á öllu landinu er einn iðnskóli, sem hefur aðstöðu til að kenna bóklegt nám til hlítar. Það er iðnskólinn í Reykjavík. Og þrátt fyrir að margir smáir og stórir gall- ar eru ó kennslu og kennslutil- högun skólans. þá er hann tvímælalaust bezti skólinn á landinu. Kennslugreinar í iðn- skólanum eru 11 talsins, fyrir utan sérgreinai- hinna ýmsu iðngreina, og iðnnemar eru í 41 iðngrein. Það fer því ekki á milli mála -að fjölhseft og gagnmenntað kennaralið þarf við -iðnskóla, ef hann á að vera fær um að rækja hlutverk sitt., lönskólinn í Reykjavík hefur á að skipa vel menntuðum og sérhæfum kennurum til að ■kenna- hinar ýmsu kennslu- greinar. .Iíann hefur bezta hús- næðið, er rekinn sem dagskóli og skipt eftir iðngreinum að mestu. Fullkominn er hann að sjálfsögðu ekki fremur en aðr- ir iönskólar, en gallar hans liggja fléstir í kennslutilhögun og námsefnisvali. En það eru til fleiri iðnskól- ar en skólinn í Reykjavík, miklu, fleiri. Á öllu landinu voru 1610 iðnnemar um árslok 1960. sem. skiptast í 41 iðn- grein. .Á sama tíma var starfræktur 21 iðnskóli á landinu. 1 iðn- skólanum í Reykjavík voru þá tímann við innréttíngar sé vel að 955 iðnnemar, sem skiptust í 41 iðngrein (allar sem nemar eru í), þar af voru 10 nemend- ur eða fleiri í 21 iðngrein, 20 neméndur eða fleiri í 16 iðn- greinum og yfir 40 nemendur í sjö iðngreinum. Þar sem iðn- greinarnar eru hver annarri mjög frábrugðnar, má glöggt sjá nauðsynina á góðu og fjöl- hæfu kennaraliði. Litið á landsbyggðina Lítum nú á smáskólana ut- an Reykjavíkur. Að því frá- töldu að víðast eru þeir reknir sem kvöldskólar og eru hafðir í húsakynnum barna- og ung- lingaskóla, vekur það mesta athygli að í Reykjavík eru 955 iðnnemar í einum iðnskóla, en úti á • landsbyggðinni eru að- eins 655 iðnnemar, en handa þeim þarf hvorki meira né minna en 26 iðnskóla. Ef þess-ir 655 nemar skipt- ust jafnt milli skólanna kæmu um 33 nemendur á skóla eða um 8 nemendur á hvern bekk. íslands sé saklaust frá laga- En nú eru skólarnir mis fjöl- mennir eða réttara sagt fá- mennir, og koma því fleiri nemendur á suma skóla en aftur miklu færri á aðra. Tvö dæmi Að gamni og til glöggvunar aétla ég að taka tvö dæmi. í Eyjafjarðarsýslu með Ólafsfirði. eru samtals 18 nemendur. Lík- legt er að einhverjir þeirra sbmdi nám í Iðnskóla Akur- eyrar, en gerum ekki ráð fyrir því enda er þess tæpast þörf sér í mótauppslætti. því þessir 18 nemar skiptast á tvo iðnskóla annan á Ólafsfirði, hinn á Dalvík. Ef við gerum ráð fyrir að þeir skiptist jafnt milli skólanna kom 9 á hvorn skóla eða rúmir 2 á hvern bekk. Á Seyðisfirði er iðnskóli og þar eru þrír iðnnemar. Einnig eru skólar á Egilsstöðum og Neskaupstað. Aldamótahættir Og nú hlýtur maður áð spyrja; hvernig kennaralið er við skóla sem telja frá þrem nemendum upp í 10—15? Ótal margt fleira mætti tína til en allt rennir það stoðum undir þá löngu kunnu stað- reynd að við íslendingar erum hálfri öld á eftir tímanum í iðnf ræðsl umálum. Við búum við löngú úrelta. meistarakennslu, þar sem til- viljun og heppni ræður því hver.iir læra þá iðn sem þeir stunda. Ekkert eftirlit er með nám- inu og sveinsprófið er aðeins til að sýnast. Ailir sem hafa meistarabréf hafa um leið rétt til að taka nema, bó lieir hafi ensa þekk- ingu til ,að. kenna þeim. Iörmemar eru, í vaxandi mæli notaðir sem ódýrt vinnuafl og er". orðnir aA föst.um tekjulind- u.m fvrir mörg fyrirtæki. Fkniarnir eru margir og misiafnir með misíafna aðstöðu t;l a* kenna i ófullnægiandL húsnmöi. og flestir kvöldskólar. Verklegt nám er lítið við Framhald á 10. síðu. Ódýrt vinnuafl 1 hinni æðisgengnu sam- keppni um sölumarkaði og til að ná sem mestum gróða leit- ast fyrirtækin og meistararnir við að ná verði framleiðslunn- ’. ’{ár eins lágu og mögulegt er. I . þessa samkeppni hafa iðnnem- ~ ár verið teknir og eru þar ’ Tiötaðir sem mjög ódýrt vinnu- afl. Þeir eru sérhæfðir, kennt að vinna ákveðna, takmarkaða ' ' grein iðnar ’ sinnar, og hana .-fgriu þeir látnir vinna tæp fjög- 4ú' ár. Mjög þekkt dæmi e? um húsasmiði. Næstum helm- ■j.fngur allra nema í húsasmíði er annaðhvort sérhæfður ein- göngu í mótauppslætti (sem er algengara) eða þá í verkstæðis- vinnu. Misjöfn aðstaða Alkunna er einnig hve mis- jofn verkstæði og vinnustaðir érn að vélum og verkfærum og allri annarri aðstöðu. Þannig útskrifast oft* íðnaðármenn, sem íðkki þekkja ýmis tæki sem Það fór eins og hæ?t var að þúast við: Vökuíhaldið emjaði af sársauka vegna, greinar á Æskulýðssíðunni í síðustu vikú, þaj- sem flett var ofan afi starfsaðferðum bess: Stúdenta- ráð Háskóla íslands reynir að ■béra í bætifláka fvrir ævin- týramennina, sem . misþyrmdu fullveldisafmæli íslendinga 1. desember. ■ Stúdentaráð sýnir bar rétt-i- -egei fij jsneiHes ás spueisj voru framin af -bess hálfu í sambandi ýið boðun stúd- entafunda'rins. sem kaus úridirbúnirigsrrefnd 1. dese^mber hi|tíðahatdárina. Eri stjóm þess ■ áthugar> aðfeins ekki eitt: Það r var aldreT ságt j grein Æsku- lýðssíðonnar, að lagabrot hefðu verið framin. Það var aðeins bent á: í fyrsta Iagi, að fjöldi stúd- enta vissi ekkert um fundinn, þrátt fyrir fundarboðin. Ef Vökumenn efast uafc.-bftiS.skulu þeir aðeins snvria syirpa stúd- enta, sem þeir smöluðu ekki á fundinn. Og margir þeirra, sem lásu fundarboðin höfðu ekki hugmynd um að þegar hefði verið skipulögð þessi sví- virðilega misnotkun fullveldls- dagsins. í öðru lagi að Vöknmenn smöluðu miSkunnarlaust á fundinn, þannig að hanti getur engan veginn talizt réttur vitn- isburður um vilja stúdenta yf- irleitt. Þetta aetti öllum að vera Ijóst, Fræg er sagan um vinstristúdent ' Háskólanum, sem íhaldsstúdent spurði af misgáningi af hverju í ósköp- unum hann væri ekki ennþá byrjaður að sma’a á fundinn! Þá vissi hann fyrst/um fund- inn! ■•omt- ÓþarfL ,er að taka fram að ákvörðun fundarins kom nær öllum stúdentum í Iláskó'a ís- lands algerlega á óvart. Það eru cngar ýkjur að segia. að hér fór 'Viikuíhaldið Á BAKK VIÐ STÚDENTA. En. þótt Stúdentaráð Háskóla Islands sé saklaust frá laga- legu sjónarmiði, þá ska] því ekki gleymt áð núverancli ráða- menn þess eru áðeins hijfuðið á sömu ófreskiunni, — Vöku- íhaldinu. Það er í hæsta máta ótrúlegt, að meirihluti Stúd- entaráðs hafi ekki verið með í ráðum. Það cr því mikilvægt að Stúdentaráðshaus Vöku- ófreskjunnar verði skorinn af henni í riæstu stúdentaráðs. kosningum, og að næsta starfs- ár Stúdentaráðs verði helgað hagsmunamálum stúdenta en ckki annarlegum hagsmunum annar’.ega stjóriiná.Iaspekúl- anta. Að endinsu skal bent á ein- stæða rökfimi, sem fram kom í „Yfirlýsinau Stúdentaráðs“. Þaf' er bcnt á. sem „sönnun“ á fjö’menni áðurnefnd.s fundar og, eftir hvi sém séð verður, ■ hæftti hans til að taka ákvarð- anir. ,.að stúdéntar hafi aldrei . verið fjölmennari í skólanum“. Meira hefur Æskulýðssíðan ekki um lyfirlýsinguna að segja: — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 14. desember 1961.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.