Þjóðviljinn - 29.12.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Side 2
® llíspsel! á fjóra? svningar á Skugga-Sveini Þótt „Skuggi“ gamli sé senn 100 ára gamall þá virðist hann enn 'furðu lífseigur. Það hef- ur verið mjög annríkt í að- göngumiðasölu Þjóðleikhússins að undanförnu, en þar er, sem kunnugt er, verið að selja að- göngumiða á næstu sýningar á Skugga-Sveini. Þegar er selt fyrir fram á fjórar sýningar. Það er allt útlit á að Skugga- Sveinn ætli að verða mjög vinsæll að þessu sinni og ganga lengi ef dæma skal eft- ir eftirspurn hjá aðgöngu- miðasölunni síðustu daga. Báðir kafbátarnir komu upp á yfirborðið nær samstund- að stöðva lekann, og neyddu þá til að fara inn í lítinn is og frá þeim komu menn á bátum til að aðstoða víni sína. Þokan var svo dimm, að mennirnir í bátunurw sáu ekki hver til annars. — Katar og Baruz réðust vopnaðir gegn hásetunum. sem stóðu upp á knjám í vatni og voru klefa. Þegar hásetarnir voru komnir inn læstu þeir dyr- unum. — Á meðan reyndi Ann allt sem í hennar valdi stóð til að losa sig úr greipum Þórðar. 2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. desember 1961 t <la<r er föstudagurinn 29. des- ember — 363. dagur ársins. ’ Nrí'urvarzla vikuna 21,—30. des- ember er í Reykjavíkurapóteki, 'sími 11760. %hmm Skipadeild S.Í.S. Hivassafcll er í Reykjc.v'k. Arn- arfeli er á Akurevri, fer þaSan til Siólufjarðar. .Tökulfell er i Ventspi .s. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar. á morgun frá Gdynia. Litlafcil er á Akureyri. HeigafeH er í Gufwnesi. Hamrafell fór 26. þ.m. frá Batumi á'eiðis til Rovkjavíkur. Dorte De-nielsen er í Walkon. Skaanrund fór 17. þ.m. frá Leningrad áleiðis til Is- lands. Leitaði hafnar í Noregi vegna véiabilunar. Hseren Gracht er væntanlegt til Reykjavíkur 4. jan. Eimskipafélag Islandp. h.f. Brúarfoss kom til Rotterdam 26. þm.; fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss kom til DnMin 26. þ.m. fér þaðan. til N.Y. FjallfoSs er í Deningr’d fer þaðan til Reykja- yikur. Goðafoss kpm til Rvíkur 24. þ.m. frá N.Y. Gu'lfoss fór frá Reykiayik i gær til Hamborgar ’og Kaupní'Eunháhafhar. Lp.gárfors kom til Revkiavíkur 20. þ.m. 'frá Lcith. Reykjafors kom til Rotter- dam* í eær; 'far þaðan til Reykjá- víkur. Selfoss fór frá N.Y. í gæf til Revkjavikur. Tröllafoss fór frá Hull 27. þ.m. til Rotterdsm og Hamborgar. Tungufoss kom til Rotterdam 26. b.m., fer þaðán til Hamborgar, Oslo og Lysekil. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykiavik. Esja er í Reykiav:k. Herjólfur fer frá R- vík klukkan 21 í kvö'd til Vert- mannaevia. Þvrill er á leið frá Reykjavik til Purflect og Rotter- dam. Skialdbreið er Revkjavik. Herðubreið er í Reykjxvík. fluqiS Loftleiðir h.f. í dag er Leifur Eir’ksson vænt-. unlegur frá N.Y. kl. 5.30. Fer til Luxemborgar kl. 7.09. Kemur frá Luxemborg kl. 23.00. Heldur á- fram til N.Y. kl. 0.30. Elugfélag lslands h.f.: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Fagurbólsmýrar, Hornaf jarða.r, ísafiarðar, ' Kirkjubæjarklausturs og Vpstmann',.t‘via. Á morgun ef áætlað að fljúga til Akure'Tar, (2 ferð’r), Egji'stnðp. Hú=’av'kurí Issfjarðar. Sauðárkrpks og Vest- mannacyja. félaoslif Kve^fóIaT L.auíramesséknar. Fur»d;nnm, s°im vera átti daorinn 2. ia^úar e r frestað til mánudacrsing 8. janúar. T7,óiíi«r fv'»Y*ií'T*k5í»«5afnaT*a ’H’orbprai félp°rc'i,nt5 pð ^mtmann?- ^tís- 2 er opið félamsmönn«m öp almenninci miðvikndasra k1 20—22. Ókeypis upnlvsin^ar um frimerki opr fr merkjasöfnun. löfn Bóknsnfn DAGSBRÚNAR Freviugötu 27 er onið föstudaga kltikkan 8 til 10 síðdegis ov ’aug- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 síðdegis. Út er kominn enn einn bæklingur írá Neytendasam- tökunum, og neíni.st hann „Nýtt og úrelt“. Er hér um að ræða erindi það, er Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, ® BEenamgazmála- s!asf EviópKráðs- iss enáussldpHlagfi Á fundi ráðherranefndar Evrópur.áðsins, -sem haldinn var í París í miðjum desem- ber, vqr ákveðið að setja á Stöfn Samstarfsráð um menn- ingarmál. Er því ætlað að gera tillögur til ráðherranefndar- i innárf.ým stefnu; Evrópúráðs- ins í menningarmálum. Þrjár fastanefndir munu verða Sam- vinnuráðinu um menningar- mál til aðstoðar. Mun ein þeirra vinna að málum, sem varða æðri menntun og rann- sóknir, önnur fjalla um al- menn fræðslumál og tækni- menntun og hin þriðja um ýmis æskulýðs- og fræðslu- mál, sem ekki varða skóla- starf. Á ráðherrafundinum var af hálfu nokkurra ríkja undir- ritaður sáitmáli um sámeig- inleg vegabréf í hópférðum unglinga. Er undirbúningur sóttmálans ein af mörgum ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið af Evfopuráðinu til að aúðvélda ferðir milli ríkja í Evrópu. (Frá upplýsingadeild Evrópuráðsins). ® Oskar efíir frímerkfaskipfiam ■ Austur-þýzkur frímerkja- safnari héfur sent Þjóðvilj- anum bréf og beðið um að nafn sitt yrði birt, ef ske kynni, að bann gæti á þann hátt náð sambandi við Is- lending sem vildi hafa við hann bréfa-skipti. Þjóðverjinn óskar eftir hverskonar íslenzk- úm frímerkjum í skiptum fyr- ir frímerki frá þýzka alþýðu- lýðveldinu, Vestur-Þýzkalandi, BerMn' og Saarhéruðum. Skrifa má brófin á ensku eða þýzku. Nafn og heimilisfang bréf- sendarans er: Siegfried Hauptmann, Markranstadt, Leipzig Ernst Thálmmn Strasse 14 flutti í útvarpið fyrir skcmmu og mikla athygli vakti. Þó má ætla, að margir hafi af því misst í jólacnnunum, en hér er um svo veigamikið hags- munamál neytenda að ræða, að Neytendasamtökin vilja leggja á það ríka áherzlu. Er- indinu fylgir eftirmáli og við- bót í bældingnum. Nýlega kom út 21. bæk- lingur samtakanna, „Mælt og vegið“. Hafa þessir tveir bæklingar þegar verið sendir meðlimum samtakanna. • 5090 meðlim’ir Meðlimir Neytendasamtak- anna eru nú um 5000. Af of- annefndum bæklingum voru prentuð 6500 eintök og hefur verið ékveðið, að þeir sem. gerast meðlimir samtakanna fram að áramótum fái þá heimsenda, en teljast þó að- eins meðlimir frá áramótum. Árgjald er kr. 45. Tekið verð- ur á móti nýjum meðlimum í síma 1 97 22 alveg frarn á gamlársdag, einnig á kvöldin. Síðustu tvo daga s.l. árs var tekið á móti 500 nýjum meðlimum og öðrum 500 fyrstu viku ársins. Er þess vænzt, að eigi verði minni árangur um þessi áramót. Það skal tekið fram, að þess- ir bæklingar eru þeir síðustu, sem Neytendasamtökin gefa út í þessu formi, þar sem út- gáfa samtakanna breytist frá áramótum. (Frá Neytendasamtökunum). ® Nýr veólisti fiá „Hagkaupum" Vetrarlisti póstverzlunarinn- ar „Hagkaupa“ er kominn út. Verzlun þessi telst til nýj- unga hér á landi, en erlendis hafa póstverzlanir lengi veitt viðskiptavinum slíka þjónustu og notið mikilla vinsælda. Hér er um að ræða útsölufyrir- komulag, þar sem ýmsar vöru- tegundir standa viðskiptavin- um til boða við lægra verði en almennt tíðkast í verzlunum. Með bví fyrirkomulagi, sem póstverzlunin „Hagkaup" hef- ur nú tekið upp, má seg.ia að hafin sé útsala við hvers manns dyr, hvar sem er á landinu, en sá er þó mesin- munurinn að útsala sú stend- ur ekki aðeins féa daga, einu sinni á ári. heldur al'an árs- ins hring „meðan birgðir end- ast“. Sverrir enn á Mokka Sverrlr Haraldsson, sem undanfarið hefur sýnt teikningar. á Mokkakaffi, framlengir sýningu sína framyfir nýár. Aðsókn hefur verið mjög góð og 10 myndir hafa selzt. Guðmundur Baldvinsson, veitingamaður á Mokka, tjáði blaða- manni Þjóðviljans, að strax á eftir Sverri myndi sýna þar þekktur ítalskur málari, sem sýnt hefur víða um heim og ver- ið verðlaunaður. Myndin sem hér fylgir hcitir: „Frá Grindavík '. Áttadcsgsgfeði stúdenta Áramótafagnaður stúdenta verður haldinn á gamlárs- kvöld í anddyri hinnar miklu kvikmyndahallar við Hagatorg og hefur hlotið nafngiftina „Áttadagsgleði". Það er heið- inn svipur yfir þessari nafn- gift og mætti ætla, að blót- dýrkendur norrænudeildar, bölvandisk og lemjandisk á áttunda degi, hafi borið hærri hlut yfir andakt guðfræði- deildar eða latínuspökum læknaefnum og bragðvísum refa- og gæsadýrkendum. Gömul æfintýri skýrastund- um frá glerhöllum og mána-' steinum og hefur nú sú hill- ing rætzt til helminga í raun- veru’eikanum, þar sem and- dyrið er byggt úr gleri á tvo vegu og geta vegfarandur séð vítt og breitt inn í þessi miklu salarkynni. Standa þarna á áttuna degi kjólklæddir há- skc'aborgarar . á stærsta leik- sviði Norðurlanda og lyfta litlum staupum og hneigja kolli lítillega af kurteisi fram- an í vesturbæinga? Aðstandendur töldu ólíklegt að svo yrði. Háttsettu.r embættismaður hefur nýlega skorið upp her- ör meðal stúdenta að láta ekki sitt eftir liggja í leik við Bakk- us konung. Verða klæði mikil og skraut hengd fyrir hverja smugu og borðaviður af viðeigandi þykkt lagður á gólf. Verður ekki só óvinafagn- aður gei'ður leyniþjónustu Nú- tímans eða pistlahöfundum dagblaðanna, svo að teygja megi þórsmerkurlopa fram efti.r árinu. Allir hænuhausar eru frá- beðnir og hverskyns veifiskat- ar í teiti hinu mikla. ÆF-félagar! FYLKINGARFÉLAGAR: Gerið slcii strax fyrir seida bláa miða. Vinningsnúmcrið, verður ckki birt fyrren skil- um er lokið. FYLKINGARFÉLAGAR: Æskulýðsfylkingin heldur ára- mótafagnað á nýjársnótt. Upiilýsingar eru gefnar i skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20, símar: 17513 og 22399.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.