Þjóðviljinn - 29.12.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Side 3
Hér cru strákar við Lönguhlíðarköstinn, að bera stóran kassa að nvja brennustæðinu. Eins og mynftlh ijosioga sýnir, eru clrengirnir knáteglr vcl og draga ekki af sér við críiðið. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). ♦ vtg&jtím ÍÍIMNMN Verkfraíðingur Rauðalækjarbrennunnar útbýtir hér klyfjum á félaga sína, sem eru ósköp bljúg- ir aö sjá. Þeir fara hver með sinn skammt, koma svo eftir meiru og það verður endurtekið þar til kösturinn er fullhlaðinn. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). • # á-. Mí'rl/il'/i' if l.sfii í iær tal tl i ?.oi for- 'M >j j J <.'« fá •(, i. Ut’ykjavík- RS, tM-iðt '(■>:■>!■ it>, v.jvir félags- ..•6 - •:>; v'íi'io ’ «ui c~'boð til að r c.*-'*»ninga við Sjúkrasam.úgió, ef einhver samningsgrunövMlur yrði, en segja mætti að málið sé nú á lokastigi. Hugsanlegt er að sam- ið verði til bráðabirgða, til lengri tíma, eða þá að læknar taki upp frjálsan praksis, ef samningar nást ekki fyrir ára- mót, en bráðabirgðalögin falla úr gildi 1. janúar. í dag má búast við greinar- gerð frá læknum í sambandi við málið og ekki óhugsandi að samningar í einhverri mynd tak- ist. Tvær nefndir frá félaginu störfuðu á meðan samningaum- leitanir stóðu yfir og var lög- fræðingur félagsins umboðsmað- ur þeirra gagnvart Sjúkrasam- laginu, en nú hefur stjórn félags- ins verið falið að ganga endan- lega frá samningum. Vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 126,1 millj. króna I nóvember var vöruskipta- jöfnuðurinn við útlönd orðinn óhagstæður á þessu ári um 126.182.000 krónur, og urðu vöru- skiptin í nóvembermánuði cinum þó hagstæð um rúmar 61.6 millj. króna. Útflutningurinn í nóvember sl. nam 313,2 millj. króna, en inn- flutningurinn 251,6 millj. í sama mánuði síðasta árs var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 26,2 rnillj. króna; þá nam út- flutningurinn 247,8 millj. króna, en innflutningurinn 274 millj. Mánuðina janúar til nóvember, að báðum meðtöldum, nam út- flutningurina héðan 2,479,2 millj. króna, en innflutningurinn 2,605,3 millj., þar af voru flutt inn skip og flugvélar fyrir 80,2 millj. kr. «------------------------------ Þessa sömu mánuði í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð- ur um 488,8 millj. króna. Út- flutningurinn nam þá 2.275,5 millj. en innflutningurinn 2.764,4 millj. kr. Þar af voru þá fluttar inn flugvélar og skip fyrir 276,9 rnillj. kr., nær 200 millj. kr. hærri upphæð en á þessu ári. Verkfall Framhald á 3. síðu. forseta skeyti og bent honum á hve illt sé í efni. f morgun byrjuðu sex ■ námu- mannasynir föstu vegna verk- fallsins og ætla þeir ekki að taka til sín mat meðan á því stendur. Það var kalt í gær, Kaidasú dagur, sem af er vetí; það voru kuldalegir menu, sem skriðu útúr bíl upp ’,-C Lönguhlíð og tipluðu ofan á túnið kennt við Klambra. Þar niðrifrá voru stórfranv kvæmdir í fullurn gangi. Það var verið að umstafla heilli áramótabrennu. Fjórir fílefld- ir strákar úr hlíðunum rog- u.ðust með fornfálega hús- muni á miíli sín að nýja brennu-stæðinu. Þarna eiga að hverfa í ösku og eld 20 dív- anar, laslegt sófasett ásamt ýmsu óskilgreinanlegu dóti, sem einhverntíma endur fyr- ir löngu hefur verið hcfuð- stolt og sómi heimila í höf- uðstaðnum. Drengirnir, sem vlð hittum þarna fyrir, eru rjóðir og hraustlegir með frostbitin nef og d.ugnaðurinn og kappið leyna sér ekki í fasi þeirra. Þetta eru sýnilega efnismenn og heita Ásgeir, Bergþór, Við- ar og Pétur. jptltsrnir byrjuðu að safna í brennu ia strax í nóvember, '; kösturinn þeirra er orðinn bysna á'itlegúr. Þeir eru ek^íú. ■•■meykir um að I-r'r'.vkjusvliJin sendi hann uppnr>ft, fy-ir þeim, segjast cV'.i '"r.r.ir slíkri framkomu þau ár ssm þeir hafa haft brep rr- harna. „Kei, okku- er ekkert kalt“, sðgðu og skul.fu. viu Rauðaiæk var líka verið að +>1«';a köst. einn mik- inn r..<- vur að verki all- miklu yngri árgang.ir, en í hlfðun».r,<. Aðalupmstaða kactarins virtu.'+ vera t^mar tunnur, e;- ■" <ar bai r*ikíð af kössum, svo .Tpý1~.-Vusl. einn gamlan hsegkidastétVú é.« Þegar víó ko.num ;-'*>>>•- pfHr. voru s+ráV- ••;. an*” t- að önnum krú.nr Þelr v-v » að raðn tivnnum v-intfitr. h.rennu.stæ'Mð o<r. irtu ok\'j\ tæplega viSIIis. Þejr*r ég spi'.rði eftir verkf -'..ngnurr' sagði til sín 11 ára runv.r með bláa lambhúshettu. Hann sagðist heita örn. Ljósmynd- arinn vakkaði þarna í kring og skaut á strákana í bak og fyrir, en ég stóð hjá og ---1_:_______ jl _m horfði spekingslega á allt draslið. Framkvæmdastjórinn og verkfræðingurinn, örn 11 ára, stóð í miðri hrúgunni og pollarnir komu til hans hver af öðrum og hlóð hann á þá spýtum, á hvern einsog hann gat borið. Þetta gekk greitt og með sama áframhaldi eru þeir líklega langt komnir núna. Þegar Ijósmvndarinn smellti á örn, krafðist hann þess að ’ fá að taka ofan og urðum.við að sætta okkur við það.- ’ okkur þætti hann mun ' ' legri með hettuna. Loks rann það upp f; okkur, að við vqrurryað þ - ast fyrir þessum ungu atork' . mörinum og þessvegna leituð * •m við athvarfs í hlýjunni í I bílnum. GO. Aldrei á jólunum Fyrir nokkrum. árum var gerð suður í Grikklandi mjög skemmtileg gamanmynd sem bar heitið „Aldrei á sunnu- dögum“. Hlaut hún miklar vinsældir víða um lönd, þótt kvikmyndahúsaeigendur á fs- landi hafi ekki enn ha.ft fram- tak til þess að sýna hana hér, enda virðist það stefna þeirra að bjóða landslýðnum aðeins forlegnar kvikmyndir, væntanlega vegna þess að þeir fá myndirnar með af- slætti þegar allir íbúar hnatt- arins hafa átt kost á að sjá þær — nema íslendingar. En í þessari mynd er sagt frá gleðikonu einni sem stundaði starf sitt af mikilli atorku alla daga nema sunnudaga; þá naut hún forngrískrar menningar og skildi hana sín- um skilningi. Morgunblaðið segist í gær Hns og þessi gríska k: a, með þeim mismuni ' kveðst ekki stunda ... lcga iðju sína um í !>~>r- ber blaðið sér á k .; samkvæmt hinu kunna fovúæmi' Faríseans o.g þakkar guði fyrir að það sé ekki eins og' kommúnistar, heldur hafi komið í ljós hjá því um jóiin ,,að yfirleitt höfðu blaðamenn þann þroska, að hlífa sjálfri jólahátíðinni við illkvittni eða þeim hörðu deilum sem ann- ars einkenna oft blöðin okk- ar . .. Svo mikið er um deil- ur í heiminum og raunar Iíka í okkar litla þjóðfélagi, að sannarlega er ástæða til að menn leggi þær á hilluna í_^ tvo eða þrjá daga, svo að þá sé hægt að sameinast um það, sem þrátt fyrir allt tengir mennina hvern öðrum og skiptir meira máli en allt það, sem deilt er um.“ Mikið er gaman þegar menn sýna svona inn í hugskot sitt. Þarna viðurkenna Morg- unblaðsmenn að daglegar rit- smíðar þeirra beri ekki vott um mikinn þroska en þeim mun meiri illkvittni. Þapna segjast þeir daglega flíka deiluefnum sem litlu máli skipti í samanburði við það sem tengir mennina hvern öðrum. Undir þann dóm munu flestir taka, en er það ekki full lítill manndómur að ætla sér aðeins að stunda sálar- þroska „í tvo eða þrjá daga“ á ári hverju? Hvernig væri að Morgunblaðsmenn létu þessa nýju sjálfskönnun verða sér hvatningu til þess að fylgja á næsta ári kjörorði grísku gleðikonunnar: Aldrei á sunnudögum? Og síðar væri hægt að færa sig enn betur upp á skaftið. — Austri. Föstudagur 29. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.