Þjóðviljinn - 29.12.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Síða 5
STOKKHÓLMI 28/12 — Sænskir hagfræðingar og forystumenn at- vinnumála eru flestir á einu máli um að horfurnar í cfna- hagsmálum á næsta ári séu slæmar. Þessi skoðun er t.d. látin í ljós í síðasta . mánaðaryfirliti Gautaborgarbanka, en þar er lögð áherzla á, að reikna beri með að samdráttur verði í efna- hagslífj.nu á næsta ári. Eftirspurn frá útlöndum eftir ýmsum helztu Enn halii áfram 1 8rBB«í ALGEIRSBOKG 28/12 — Enn voru drepnir 17 menn og f jöru- tíu og eirn betur særðust liér í Aigeirsborg í dag. Síðan á aðfangadag hafa þá Um hundrað menn verið vegnir í borgum Alsír. Langflestir þeirra hafa verið Serkir sem drepnir hafa verið af ofstækis- fullum hægrimönnum og var morðfýsn þeirra siík að lqka varð kirkjum á aðfangadags- kvöld og banna alla mannaferð á götum borgarinnar. BERLÍN 28/12 — Fulltrúar Sov- étríkjanna og Austur-Þýzkalands undirrituðu í dag samning um aukna samvinnu landanna um friðsamlega hagnýtingu kjam- orkunnar. útflutningsvörúm Svía Jþ.tini minnka og einnig rriegi búast'Við að draga muni úr fjárfestingu, segir í yfirlitinu. Dage-ns Nyheter hefur spurt ýmsa forystumenn atvinnumála um ái.it þeirra og eru flestir svartsýriir á horfurnar, sumir jafnvel mjög svartsýnir, og á það einkum við um forystumenn timbur- og pappírsiðriaðarins, sem segja að búast megi við hreinni kreppu í trjákvoðuiðn- aðinum. Þeir búast við að þessara érf- iðleika muni gæta enn um langt skeið og það jafnvel þótt eitt- hvað kunni að rætast úr þegar líður á næsta ár. Geislavirk efni WASHINGTON 28/12 i- Banda- ríska kjarnorkumálaráðið hefur veitt leyfi til þess að ákveðin geislavirk efni verði seld frá Bandaríkjunum til Sovétríkj- anna. Er hér um að ræða efhi sem notuð eru við læknisfræði- legar rannsóknir svonefnd steoro- ída, en þarmeð tejast t.d. kol- esterol, cortison og kynhormón. Efni þessi eru gerð geislavirk svo að hægt sé að fylgjast með ýms- um efnaferlum í líkamanum. Raddir um að F©dúga!er segl upp samnlngi -A- Samtölt stúdenta og ann- k ars æskufólks efndu um •k daginn til mótmælagöngu k í París gegn áframhaldi k stríðsins í Alsír. Geysi- k mikil mannfjöldi tók þátt k í göngunni og mciri en k menn höfðu búizt við. ★ Myndin sýnir nokkurn ★ hluta göngufólksins. aa ■ - TEGUCICALPA 28/12 — Miguel Fuentes, forseti Guatemala, sagði í gærkvöld að stjórn hans myndi C5 LISSABON 28/12 — Eftir ófarir Portúgala á Indlandi hafa verið uppi raddir um það í portúgölsk- um blöðum að segja beri upp vináttusamningnum við Breta, þar eð þeir hafi ekki hreyft hönd né fót til að koma hinum fornu bandamönnum sínum til aðstoðar. Blaðið Diario Popular segir í VÍNARBORG 28/12 — Lögreglan í Vín hefur handtekið tvo unga Austurríkismenn sem hafa játað sig seka um hermdarverk. Þeir höfðu m.a. skotið að bústað ítalska sendiherrans í Vín í október s.l. dag undir fyrirsögninni „Hver er tilgangurinn með bandalaginu við Bret.land?" að allir Portúgalar i hafi verið sannfærðir um að hinn rfornfrægi sáttmáli við Breta myndi koma til framkvæmda ef Portúgal eða hluti af portú- galska ríkinu yrði fyrir árás. En þegar Indverjar réðust um dag- inn á Goa, sem var portúgalskt land, létu Bretar sér nægja að harma að valdi skyldi ibeitt, seg- ir blaðið og foætir við, að ekki geti nokkur vafi leikið á því, að Bretar hafi samkvæmt sáttmál- anum verið skjddugir til að koma Portúgölum, elztu. og tryggustu bandamönnum sínum, til hjálp- ar. NÝJU DELHI 28/12 — Nehru forsætisráðherra sagði á fundi með blaðainönnum hér í dag að vesturveldin ættu sök á þvi að Indverjar neyddust til að beiía Portúgala valdi vegna þess að þau hefðu jafnan veitt Portúgöl- um stuðning sinn og þannig kom- ið í veg fyrir að þeir gengju til samninga. Nehru sagði að indverska stjórnin hefði tvívegis frestað aðgerðum sínum gegn portúg- ölsku nýlendunum og ekki grip- ið tii vopna fyrr en allar aðrar leiðir voru lokaðar. Hann var harðorður í garð þeirra sem gagnrýnt hafa Indverja fyrir framkomu þeirra. Hann sagði að því aðeins hefðu Portúgalar enn haft tangarhald á nýlendum sínum á Indlandi að þeir hefðu notið stuðnings vest- urveldanna síðustu fimmtán ár- in. En deila Indlands og Portúg- als hefði ekki getað endað nema á einn veg. Hefðu Indveriar ekki látið til skarar skríða nú, hefði ástandið stórversnað og algert öngþveiti orðið í nýlendunum. Við hefðum þá orðið að skjóta á okkar eigið fólk eða ho.rfa upp á að Portúgalar gerðu foað, sagði Nehru. Ilann skýrði frá því að ind- verska stjórnin hefði rétt áður en hún hófst handa vísað frá til- mælum frá stjórn Bandaríkjanna um að fresta aðgerðum enn í nokkra mánuði. Hann vísaði ein- dregið á bug ummælum á vest- urlöndum um að framkoma Ind- verja í garð Portúgala væri ó- samrýmanleg kenningum Gandh- is. MsrSonssisi ætla £$ siisíia kprnsskip á næsíu mánuðum slíia öllu sam- bandi við Bretland og vísa öli- um brezkum þegnum úr landi. Forsetinn hafði kvatt blaða- menn á sinn fund til að skýra þeim frá fyrirætlunum sínum Yarðandi innlimun Brezka Hon- dúras í Guatemala, en stjórn Guatemala hefur lengi gert til- kall til bessarar brezku nýlendu. Hún byggir kröfu sína aðallega á þv.í að á gömlum spænskum landabréfum er Brezka Hondúras sýnt sem hluti af Guatemala. Brezka stjórnin hefur svarað kröfu Guatemalastjórnar með, því að bjóðast til að leggja málið undir úrskurð albjóðadómstólsins í Haag, en því boði hefur jafn- an verið hafnað. OSLÓ fyrsta skipið sem " 1 srníðað verður í Vcstur-Evrópu, kr.úft kjarnahreyfium, verður að líkindum búið til á veguin Norðmanna. Norskir útgerðarmenn áttu frumkvæði að því að gerðar væru atliuganir varðandi smíði slíks s’.ips og stofnuðu þess vegna íélagið .,Rederi-Atom“. ) Féiag þetta hefur starf sitt 8. j janúor n.k. og verður það í j höndum vísindamanna frá ýms- i um löndum sem fá bækistöð í míða ;töð Bockums við ’.T . í Svíþióð. Ætlunin er að stcfna niþjóðlegt félag um smíði slíks skips. Um or að ræða annaðhvort kaupikip 15.000 til 20.000 lestir. > 1 írif’■.iiningaskip sem væri 65.000 V-i:r L-~;\ 110 metra langt haf- rann^ókiiarskip. TiHagmi um kjarnorkuknúð ha frannsóknaskip er frá Dönum 1 iíniii. réttara sagt £rá dr. Anton i:’r. Bruun, sem lézt fyrir ekki alllöngu. Samúðarkort 1 Slysavarnafélaes Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrðaverzlun- inni Bankastræti 6, V<"'zlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Lang- holtsvegi og í skrifstofu fé- lagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd f síma 1-48-97. I.ÖCFRÆÐI- STÖRF ! endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ólaísson hæstaréttarlögmaður og ' löggiltur endurskoðandi ; Sími 2-22-93 Mótmæli í Vestur-Þýzkalandi * Mörg hundruð manns fóru um göíur Hanno- i’er í Vestur-Þýzkalandi um ðaginn til að mótmæla fyrirætlunum vesturþýzku stjórnarinnar um kjarnavígbúnað og sívaxandi ; ' >. naz- \ HELSINKI 28/12 - lundi í Köuvola Á kosninga- í dag sagði . _ , . , , , . . I Kekkonen forseti að hlutleysi ista. Margir gongumanna voru í kiæðum þeim nem þeim var gert að bera þegar þcir c u f i- PC!S væri ný betur tryggt búðir Hitlers. ! en nckkru sinni áður. ••mUUAVtNNUSTOFA OO VWT4XMSQA Laufásvegi 41 a — Sími 1-3G-73 MINNINGAR- ] SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá' Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sfmi 1-37-69. Hafnarfirði: A. pósthúsinu, sími 5-02-67. Föstudagur 29. desember 1961 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.