Þjóðviljinn - 29.12.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Qupperneq 10
j|Q) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. desember 1961 ÞJÓfiVILJANN vantar unglinga til blaðburðar um Hvezlisgölu og l&ufásveg Afgrciðslan? sími 17-500 —**>&•%*J Dolores Ibarruri — hin fræga La Passionaria í |borgarastyrjöldinni á Spáni, foringi Kommúnistaflokks Spánar — hefur verið gerð heiðursdoktor í sögu við háskólann í Moskvu. Myndin er tekin, er Dolores Ibarruri var sæmd heiðursdoktorstitlinum. | Sendisveiim óskast fyrir hádegi. Þarf að hafa hjól. ; ~ Þjöðviljinn. sími 17-500. ....... HÖFUÐFÖT Í KULDA OG RIGNiNGU Frost — rigning, frost —■ rigning. Svona er veðrið um- hleypingasamt hér á íslandi. Og við dúðum okkur eins og við getum og göngum venju- lega með skýluklútinn um hausinn allan veturinn. Og óneitanlega er hann nú ekki sérlega klæðilegur. Hvernig væri að breyta dálítið til og prjóna húfu til að hafa i kuldanum og sauma. hatt fyr- ir rigninguna? Það mundi hressa upp á útlitið og þá skapið um leið. Prjónabúfan Notið 4-bráða ullargarn, ekki mjög gróft. Prjónið laust. Húfan er öll prjónuð í stroffi, i re'tt og 1 röng til skiptis. Fitjið upp 100 lykkjur. Prjónið 24 cm. í næstu um- ferð feiiið Þið 10. hverja iykkju, þannig að 9- og 10. lykkjan eru prjónaðar saman. Prjónið 4 cm. Fellið af 9. hverja lykkju. Prjónið 3 cm. Fellið af 8. hverja lykkju. Prjónið 1 cm. Feliið af 6. hverja iykkju. Prjónið 2 cm. Fellið af 7. hverja lykkju. Klippið á bráðinn, en hafið ondann langan. Þræðið hann á nál og dragið bandið gegn- um lykkjurnar sem eftir eru. Dragið þær fast saman og saumið húfuna saman að aft- an. Brettið inn 8 cm fald og festið hann laust niður. Búið síðan til 80 cm langa snúru Þræðið síðan saman koll- stykkin fimm, mátið og lagið kollinn til svo hann sé mátu- legur um höfuðið. Saumið stykkin saman í vél. Nælið nú barðið við kollinn og mælið nákvæmlega hvar bak- saumurinn á því á að vera. Takið barðið af og saumið o 1K*»ff úr garninu eða gami í öðrum lit ef þið viljið. Festið hann utan á húfuna, 8 cm írá kant- inum að neðan. Bindið slaufu á enda snúrunnar. Fóðrið að lokum húfuna með mjúku baðmullarefni eða silki. Það skýlir gegn rokinu. Regnhattarnir Notið poplín í skærum lit sem fer vel við regnkápuna eða í sama lit og kápan ef þér getið fengið það. Sjóhattur; Klippið 2 börð úr poplini og 1 úr stífu efni, t.d. vlieselíni, til að hafa á. milli. Leggið poplínstykkin saman svo réttan snúi inn og millifóðrið ofaná og saumið saman ytri kantinn. Snúið við svo réttan snúi út o.g þfæðið meðfram kantinum. og leggið niður við í höndun- um. Regrhattur með teygju: 1. Klippið stykki 50x80 cm og brjótið það saman í miðjunni eins og sýnt er á teikningunni. 2. Saumið tvo sauma, 7 og 9 cm frá brotinu, bræðið ca. 50 cm langa teygju inn á milli 1 J *£. ., Ui baksauminn í vél. Stangið nokkra sauma við ytri kant- inn á barðinu í sama lit og efnið eða öðrum lit (1). Brettið inn 1—2 cm neðan á kollinum og þræðið hann utan á barðið ofanvert. Saum- ið hann síðan niður í vél (2). Saumið tvö bönd úr efninu og festið þau undir barðinu neð- an í kollinn (3). Yfirdekkið stóran hnapp eða tölu og saumið efst á kollinn (4). Til að ganga enn betur frá sjóhattinum er saumaður ann- ar kollur úr 5 stykkjum, úr fóðurefni eða sama efninu, og hatturinn fóðraður með hon- um. Leggið hann innan í hattinn svo röngurnar snúi saman, þræðið hann fastan saumanna og festið hana báðum megin. 3. Saumið sam- an hliðarnar. 4. Rykkið að ofan í höndunum eins mik- ið og hægt er. Notið tvöfald- an tvinna. 5. Brettið inn 1 cm fald á litla hringstykkið sem er 10 cm í þvermál, þræðið stykkið ofaná kollinn og saumið það síðan fast í vél. 6. Saumið tvö 40 cm löng bönd og festið þau innán 'í" hattinn, á móts við teygjuna. 7. Til að barðið verði stífara má stanga 7—8 sauma við kantinn á því. Portúgalar kærðir fyrir ÖR NEW York 28/12 — Vestur- afríska lýðveldið Senegal hefur kært Portúgal fyrir ögrandi að- gerðir í nýlendu. sinni, hinni svo- nefndu Portúgöisku Gíneu. í bréfi til Öryggisráðsins segir ut- anríkisráðherra Senegals að portúgalskar hersveitir hafi ruðzt inn yfir landamæri Senegals og portúgalskar orustuþotur hafi flogið yfir Senegal. Tekið er fram í bréfinu að Senegalsmenn séu staðráðnir í að verja land sitt ef slíku verði haldið fram. Sængurfafnaður Rest best koddar — hvítur og mislitur. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar Skólavörðustíg 21. BARNARCM HNOTflH, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Nýtízku husgögri Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyj'ólfsson, Skipholti 7. Sími UUAfr Hidiúliilá Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karats.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.