Þjóðviljinn - 29.12.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Page 11
Franeis Clifford : ]aganna. „Þér, ég og drengurinn þarna. Stúlkan. Og svo þessi ná- ungi.“ ' Hann saup hveljur. ,.Maður botnar ekki í þessu.“ .,Hver er hann?“ ..Boog. Margdæmdur afbrota- maður. Drap lögregluþjón eftir að hann hafði reynt að brjótast inn í verzlun. Þeir vilja fá hann til New Orleans. Að hann skyldi verða einn af fáum eftirlif- andi — “ Hann hristi höfuðið. ,,Ég botna ekki í þessu“. Hayden spýtti sandi út úr sér. Hann sá merkin eftir flugvélina á hávöxnum saguaro-kaktusun- um, neðar og neðar var toppur- inn skorinn af þeim, þar til jarð- veginum var rótað upp, þar sem stélið hafði oltið til og frá unz það stöðvaðist. Hann leit í skyndi upp í loft- ið, í austurátt, þóttist hafa heyrt í flugvél. Þeir horfðu báðir, hlustuðu með athygli, en ekkert heyrðist. Þar voru aðeins nokkr- ir litlir fuglar sem ófu ósýnilegt mynztur á þungbúin skýin. Boog virti þá fyrir sér og vissi hvað þeir voru að hugsa. Reiðikastið var liðið hjá. Hann var kvíðafullur núna; kvíðandi og útsmoginn. horfði á vaxandi rökkrið og óskaði þess að það dimmdi fljótt, lagði við hlust- irnar eftir vélardyn. Eitt tæki- færi hafði komið og horfið. Hann yrði með einhverjum ráð- um að skapa annað tækifæri. Hann mátti til. Og heppnin yrði að fylgja honum >— myrkrið yrði að skella á áður en leitarflug- vélarnar fyndu þá. ,,Hæ!“ Franklinn hætti að horfa upp í himininn. ,,Hvað er að?“ ,,Ég þarf að fara út í runn- ana“. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 . Yið vinnuna": Tónleikar. 18,03 ..Þá j'lðu hetjur um| héruð“: Guðinýndur M. Þorlálcsson talafiíáftur um Egil Ska’la- ítrinfr-son. 18.30 Hanhonikulög. 20.00 Efet á baugi (Tómas Karis- son pg Björgvin tíuðmunds- soij;)-,',. 20.30 Pianómúsik: Shura . Ch.erk- assy leikur Intermezzo eftir af Brahms og Tónaljóð eftir Mende.Issohn. 20.40 Upplestur: Jó’aminningar fi'á Feili í Kollafirði, eftir Stefán fráHvítadal (Margrét Guðmundsdóttir leikkona). 21.00 Kirkjutónleikar útvarpsins i Dðmkirkjunni. — Fiytjend- ur: Dr. Páil Isólfsson, Björn Ólafsson, Jón Sen, Guð- ‘ mundur Jónsson og Sinfón- íuhljómsveit Islands undir stjórn Jindrichs Rohan. 22,10 Upplestur: „Balthazar", jóia- saga eftir Anatole France, þýdd af Kristjáni Árnasyni (Kristm Anna Þórarinsdótt- ir leikkona). 22.30 Á síðkvöldi: Létt klassísk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. 13. dagur „Er nokkuð athugaverí við staðinn þar sem þú ert?“ Boog glamraði með ,handjárn- unum við stólfótinn. „Talaðu af viti, lögga“. Það rumdi í Franklinn. Hann var á báðum áttum, en eftir stutt hik, gekk hann þyngslalega yfir til hans. Boog horfði á hann koma, leit ekki af andliti hans. Gefðu þér góðan tíma. kvað við í heila hans. Hafðu hann góðan. Eyðilegðu þetta ekki. . . Franklinn hneppti að sér jakk- anum, tók upp lykilinn og laut niður. „Ég sagði þér að þú gæt- ir haft það náðugt ef þú vildir“. ,,Já“. „Jæja, það gildir enn“. Hann var sannarlega að verða linur. ,.Þú færð að leika lausum hala þangað til flugvélin kemur eða þangað til dimmt er orðið — hvort sem verður fyrr. Þá hlekkja ég þig aítur“. Boog strengdi á vörunum. „Allt í lagi, allt í lagi“. ,,En farðu ekki að revna neitt“, sagði Franklinn aðvarandi. „Þú kæmist ekki langt“. Það heyrðist smellur, hand- járnin opnuðust. Boog brölti stirðlega á fætur. Hann leit sigri hrósandi á Franklinn. Auli, hugs- aði hann, hamingjan sanna, hví- líkur auli. Hann sneri sér undan, hreyfði til heilbrigðu höndina eins og hann væri með skrúflykil og starði með hrifningu á eyðilegt umhverfið. Frelsiskenndin fyllti hann fögnuði og blóðið söng í æðum hans. Það hafði ekki hvarflað að honum að það yrði svona auðvelt. ANNAR KAFLI Paul Dexter stikar eirðarlaus fram og aftur í biðsalnum á flug- vellinum í Tucson. Klukkan er fimm fjörutíu og sex og hann er farinn að svitna dálítið. Hann hefur aldrei fyrr vitað til þess að flugvclin væri svona sein, þegar hann hefur tekið á móti henni. Ef til vill fimm mínút- um á eftir áætlun — kannski tíu: og bá var fólki tilkynnt það. En aldrei tuttugu mínútum. Hann er annars ekki vanur að gera sér áhyggjur að óþörfu, en einhverjum ástæðum hefur . þessi bið afleit áhri.f á taugar ! hans. Það er ekki aðeins hit- j inn eða sú staðreynd að hann : er alltaf dálítið á nálum þegar ! Jimmi er í loftinu. Allan dag- inn hefur hann verið gagntek- inn einhverjum óskiljanlegum kvíða, og fyrir hálftíma þegar afgreiðslustúlkan sagði honum að hún vissi ekki annað en vélin héldi áætlun, hefur þessi kvíði aukizt. Hann fleygir sígarettustubb á gólfið, treður hann undir fætin- um og gengur að skrifborðinu. Þar er fólk fyrir, en afgreiðslu- stúlkan mætir augnaráði hans yfir höfuð þess. ,:Engar fréttir enn, herra Dext- er“. Hanji .þítur á-vörina. Hún snýr ..sér að einhverium öðrum. Hann horfir á hana, reynir að smitast af rólegum svipnum á ungu and- litinu og stillingunni í röddinni. „Nei, írú“, heyrir hann hana segja. „En þér getið reitt yður á að við förum að senda út kall“. Hann lítur á úrið sitt. Vísarnir virðast ekk'i hafa hreyfzt. Loft- ið virðist allt í einu kæfandi. Hann snýr sér snöggt við og stik- ar út um dyrnar að pallinum. í þriðja sinn frá áætluðum komu- tíma vélarinnar, starir hann í vesturátt, einblínir upp í skýj- aðan himininn. En þegar hann þerrar á sér hálsinn með vasa- klútnum, titra á honum fingurn- ir. ,,Engar fréttir enn, herra Dext- er“. „India Oscar tveir-núll-fjórir. India Oscar tveir-núll-fjórir. Þetta er Tucson flugvöilurinn. Heyrið þið til mín? . . . India Oscar tveir-núll-fjórir. Gerið svo vel að koma inn. . Þrír snöggklæddir menn horfa á veggkort á vinnustofu flug- félagsins. „Hvenær höfðum við síðast samband við þá?“ ,,-Klukkan fimm. Þeir ætluðu að lækka sig um þúsund vegna skýjabakka". Kubbslegur fingur styður á kortið. „Og þá voru þeir hér?“ ,.Já“. ,.Á réttri flugleið", segir þriðji maðurinn. Hann snýr sér þungur á brún að manninum sem fyrst- ur talaði. „Hvað heldurðu að þetta geti verið, Jói?“ „Skil það ekki. . . Þeir höfðu næga hæð“, „Ekkert á radarnum enn“. „Lægðin er á leið þeirra: gætu þeir hafa fengið mótvind“. ,,Þótt svo væri, þá ættu þeir að geta haft samband við okkur. Þeir hefðu átt að .—- “ „Ég veit, ég veit“. Hann stikar yfir herbergið að borðinu og þrífur símtól. „Nokkuð nýtt?“ „Ekki nokkur skapaður hlut- ur“, ýlfrar rödd úr turninum í eyra honum. Maðurinn við borðið hikar. Hann getur ekki haft hendurnar kyrrar. Svo bætir hann við eftir nokkra þögn: ,,Jæia, þið haldið áfram að reyna“. Þ.ungir regndropar slcella allt í einu á glugganum. „Flugeftirlitið í Tucson til India Oscar tveir-núll-fjórir. Heyrið þið tii mín? . . . India Oscar tveir-núll-fjórir. Gefið upp stöðu ykkar. . . ‘‘ I miðborginni í I.os Angeles. Georg Chandler hallar sér ai't- urábak í tágastól með fæturna upp á -skrifborði. Skrifstofunni var formlega lokað fyrir klukku- tíma: allir eru farnir heim nema fáeinar eftirlegukindur. Hann íærir eldspýtu með vörunum úr einu munnvikinu i annað meðan hann hlustar á hringinguna í símanum við eyra sér. Svo þagn- ar hún og stúlka segir: „Halló“. ,.Sue?“ „Hver er það?“ Hann hlær lágt og tekur fæt- urna niður af borðinu. ,,Þú mátt gizka einu sinni“. „Nei, Georg — halló!“ Það g!aðnar yfir henni. Röddin verð- ur ekki eins hörkuleg. „Hvar ertu?“ „Enn rígbundirtn við skrifborð- ið mitt. . . Já, svei mér þá . . . . Jæja, einver verður áð koma blaðinu út.“ Hann h!ær aftur. „Hvenær á ég að líta inn?“ „Núna. ef þú vilt“. „Gefðu mér klukkutíma, elsk- an, viltu það?“ „Klukkutíma?“ Hún Hækkar sig um áttund eða svo. ,.Ég verð að fara í sturtu og raka mig, elskan. Ég hef staðið á haus í dag“. Hann lítur á raf- magnsklukkuna yfir spjaldskrán- um. „Hvað eigum við að segja — klukkan sjö?“ Hann getur næstum séð hvern- ig hún ypptir öxlum. „Alft í lagi. En vertu ekki seinni51 en það, annars vsrður hálft kvöldið liðið“. ,,Ég verð það ekki“. Hann kyssir tvisvar út í loftið. ,,Við sjáumst“. Hann leggur tólið á. Hann tek- ur handklæði úr skrifborðs- skúffu sinni og stikar fram tóma skrifstofuna og blístrar. -—— Klukkuna vantar þrjár mínút- ur í sex. Beatson ekur stóra rjómagula bílnum út um hliðin á kvikmyndaverinu. Einn lög- regluþjónanna á vakt brosir o,g V éitingastofuimi Miðgarði verður aí óviðráðanlegum ástœðum lokað írá og með deginum í dag. Þökkum viðskiptin á liðnum árum. Gleðilegt ár! Veitingastofan Miðgarður Ctboð Tilboð óskast frá úrsmiðum eða öðrum sem annast við- gerðir nákvæmra mælitækja eða skrifstofuvéla um við- hald stöðumæla í Reykjavík og eftirlit með þeim. Otboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora Tjarnargötu 12. Tilboðsfrestur til 5. janúar 1962. ' --i f ’ ij Innkaupastofnun eykjavíkurbæjar I Þökkum innilega sýnda samúð við ffáfáíl og.. jarðarför HAUKS JÓNSSONAR, pipulagningameiátafíf,11 ’ 4Cj #\ I sem lézt inn Í2. desember s.l. Sérstaklega viljum við þakka Karlakór Reykjavíkur, * dr. med. Jóhannesi Björnssyni, yfirhjúkrunarkonu og starfsfólki Bæjarspítalans fyrir velvilja og hlýhug. Bára Slcæringsdóttir, Gunnar Hafstcinn Haulcsson, 1 Skæringur Bjarnar Hauksson, Hulda Sigurjónsdóttir ’ og barnabörn. V0 tRftoti — »» *' bSS-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.