Þjóðviljinn - 29.12.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 29.12.1961, Page 12
ítukarlar vestur við Kaplaskjólsveg, áttu í miklum erfiðleikum með viinnutæki sín i frostinu í gær. Öxlar frusu fastir, málmur í beltum stríkkaði og þau slitnuðu. — Hér á myndinni, cru þeir að reyna að þýða jarð- ýtu, sem frosið hefur föst og nota til þess logsuðutæki. — (Ljósm. Þjóðvilj. A. K.). í $ ÓLAFSVÍK 28/12 — !STýtt. g,.3Pci- legt skip bæítist í bátaflota C’- afsvíkinga í morgun, fimmtuöag, er hingað kom vb. Jón á Stapa SH - 215. Báturinn er 119 tonn að stærð. smíðaður úr tré í Svíbióð, mikið og vandað skip. sem búið er öll- um nýtízku sig’inga- og fiski- leitartækjum og japanskri mið- unarstöð; síma- og útvarpskerfi er í bátnum, eldhús og matsal- ur miðskips. vistarverur framá, í lest er kælikerfi. Báturinn er knúinn 515 hestafia June Munk- tell-vél, en auk þess er í hon- um sérstök Lister-ljósavél. Rafall er tengdur aðalvélinni. Eigendur vb. Jóns á Stapa eru þeir bræður Víglundur útgerð- armaður og Trvggvi skipstjóri Jónssvnir í Ólafsvík. Verður Tryggvi, hion kunni aflamaður sem siðast var skipstjóri á vb. Stapafebinu, með nvía bátinn, sem gerður verður út á linuveið- ar til útilegu. Vélstjóri á bátn- um verður bróðir beirra Víg- lundar og Tryggva, Trausti Jónsson. Skiostjórí ó heimsifflingu frá Svíþjóð var Guðni Jóhannsson, sem sieit hefur margri nýrri fleytunni heim á undanförnum árum. KratafuUtrú'mn algerlega í vasa Ihaldsíns Alyktunartillögur þær, er full- trúar Alþýðubandalagsins í bæj- arstjórn fluttu í sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæj- árins í fyrri viku, vöru ýmist felldar, vísað frá eða vísað til ýmissa stofnana eða ncfnda. Tillögur þær, sem A'Ifreð Gíslason flutti og birtar hafa verið hlutu þessa afgreiðslu: Tillögunni um gatnagerðarmál var vísað frá með 10 gegn 5 atkv. Tillögunni um vistheimili var vísað til bæjarráðs með 11 atkv. ihalds og krata gegn 4 atkv. Al- þýðub.l. og Framsóknar. Tillögunni um dagheimili og vöggustofur var vísað til bæjar- ráðs með 11:4 atkv. og féllu at- kvæði eins og um fyrri till. Tillögu A.G. um leikskóla var einnig vísað til bæjarráðs með 11:4 atkv. Tillögu A.G. um leikvelli var vísað til leikvallanefndar og bæjarráðs með 11:4 atkv. Tillögur Guðmundar Vigfús- sonar, sem birtar voru hér í blaðinu, hlutu eftirfarandi af- greiðslu: Tillögu um stofnun almenns byggingarfélags var vísað til bæjarráðs með 10:3 atkv. Tillögu um hækkuð framlög tii verkamannabústaða var vís- Tólf borprst]órar segja af sér vepa verkfalls PARÍS 28/12 — Borgarstjórar í tó’f bæjum í kolanámuhéraðinu við Decazeville í Aveyronfylki í Viðrœður EBE hefjast í cfag BRUSSEL 28/12 — Á morgun, föstudag, koma hér saman full- trúar aðildarríkja Efnahags- bandalags Evrópu (EBE) til að reyna að ná samkomulagi um landbúnaðarmái. Ætlunin var að ganga frá samningum um þetta eíni þegar fyrir jól, en þá tókst ekkert samkomulag. Verði ekki sættir á fundunum á morgun og laugardag má búast við alvar- Jegri kreppu innan bandalagsins, þar eð þá verður að fresta framkvæmd ákvæða sem taka íittu gildi um áramótin. Frakldandi sögðu af sér emb- ættum í dag í samúðarskyni við 2.500 námumenn sem setið hafa í verkfalli niðri í námunum síð- an 19. desember. Námumenn lögðu niður vinnu þegar þeim var tilkynnt að hætta ætti námugrefti á vinnu- stað þeirra um áramót og bjuggu um sig niðri í námunni. Franska stjórnin hefur lýst .yfir því að ekki verði komizt hjá því að leggja niður námurnar, þareð vinnsla í þeim svari ekki leng- ur kostnaði. Hins vegar hefur hún boðizt til að s j á námu- mönnum fyrir starfi á öðrum stað, en því boði hafa þeir ekki viijað sinna. Borgarstjórinn í stærsta bæn- um, Rodez, hefur sent de Gaulle Framhald af 12. síðu. að til bæjarráðs með 10:4 atkv. Tillögunni um bæjarbyggingar og húsnæðismál var vísað til bæjarráðs með 10.4 atkv. (krat- inn sat hjá). Tillögur þær sem Guðm. J. Guðmundsson flutti og birtar hafa verið hér í blaðinu, hlutu þessa afgreiðsiu: Tillögu um au.kningu fiski- skipaflotans og athugun um smíði á verksmiðjuskuttogara var vísað til útgerðarráðs með 11:3 atkv. Tillögu um fullvinnslu sjávar- afla var vísað til umsagnar út- gerðarráðs með 11:4 atkv. - Tillögu um þurrkví og skipa- smíðastöð var vísað til hafnar- st.iórnar með 11:4 atkv. Kratinn, sem nú var Óskar Hallgrímsscn, varamaður Magn- úsar ellefta, greiddi. ýmist atkv. með íhaldinu eða sat hjá. Var það hrein undantekning að hann léði umbótatillögum Albýðu- bandalagsins fylgi sitt. Sjáfur flutti hann engar tillögur. Frá öðrum ályktunartillög- um Alþýðubandalagsfulltrúanna verður skýrt síðar og þá jafn- framt beirri afgreiðslu, er þær blutu í bæjarstjórninni. ÖR fær kæru á hendur Bretum BAGDAD 28/12 — Stjórn íraks hefur borið fram kæru á hendur Bretum vegna hernaðartilbún- aös þeirra í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkis- ráðherrann Jawad sendi forseta Öryggisráðsins í dag bréf þar sem bent er á ,,ögrunaraðgerðir“ Breta, en þeir hafa undanfarið flutt lið til nýlendna sinna í Austur-Afríku. DJAKARTA 28 12 — Súkarnó Indónesíuforseti gaf i dag her sínuni skipun um að vera við öllu búinn og tók um leið fram að almenn hervæðing myndi verða tilkynnt þegar ástæða þætti til. j Hann fór ekki dult með að þetta væri gert vegna fyrirætl-. ana Indónesa gagvart vestur- hluta Nýju-Gíneu, en áður hafði ^ einn af talsmönnum indónesíska hersins sagt að honum myndi í i lófa lagið að leggja landshlutann j undir sig. Þar væru ekki fyrir til | varnar nema nokkur þúsund hollenzkra hermanna sem hefðu alla landsmenn á móti sér. Indó- nesar hefðu gnægð vopna og vel þjálfaðan her sem gæti stökkt Hollendingum úr landi á skömm- um tíma. Samkvæmt óstaðfestum frétt- um hafa um 100.000 hertekinna uppreisnarmanna á Súmötru gef- ið sig fram sem sjálfboðaliða í stríði gegn Hollendingum. Bandaríkjastjórn hefur enn einu sinni sýnf að henni rennur blóðið til skyldunnar þegar ný- lendukúgarar eru illa staddir. Hún reyndi að bjarga Portúgöl- um frá innrás Indverja í nýlend- ur þeirra á Indlandi og í dag skýrði Súkarnó forseti frá því að stjórn Kenned.ys hefði mælzt til þess að Indónesar héldu að sér höndum gagnvart Hollending- um á Vestur-Gíneu. Þeim tilmæl- um hefði hann svarað á þá leið að Indónesar hlytu að grípa til vopna ef Hollendingar reyndu að gera alvöru úr hótunum sínum um að stofna „sjálfstætt11 ríki á Vestur-Gíneu. Ihaldlð hindraði allar um- bæfnr á fjárhagsáætlun Felldi allar sparnaðartillögur og tiliögur um aukin Iramlög iíl byggingaíramkvæmda Við afgreiöslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar á bæjarstjórnarfundinum fyrra fimmtudag felldi íhalds- meirihlutinn nær allar breytingartillögur bæjarfulltrúa Alþýöubandalagsins viö áætlunina. Eina undantekningin voru tvær tillögur til leiöréttingar á tekjuáætlun frum- varpsins. íhaldið felldi allar sparnaðar- tillögur Alþýðubandalagsmanna við rekstraráætlun frumvarpsins. Einnig felldi ihaldið tillögu Al- þýðubandaiagsmanna um að hækka framlagið til Byggingar- sjóðs verkarnanna úr 1776 þús. í 2 millj. 664 bús. kr., tillögu þeirra um að hækka sumardviil maeðra og barna úr 250 þús,- í 500 þús. kr. og um að hækka styrkinn til Skáksambands ís- lands úr 20 þús. í 50 þús. kr. Þá felldi íhaldsmeirihluíinn allar tillögur Alþýðubandalags- manna um hækkuð framlög til byggingaframkvæmda bæjarins. Eru mörg framlögin fyrir bragð- ið rýrari en verið hefur, miðað við aukna dýrtíð. Hlutu þessar tillögur eftirfarandi afgreiðslu: Tillaga um hækkun á fram- lagi til skóiabygginga úr 14 í 18 milljónir var felld með 10 atkv. íhaldsins gegn 4 atkv. Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar. Kratinn sat hjá. Tillaga um að framlagið til íbúðabygginga bæjarins yrði hækkað úr 9 í 14 millj. var felld með 10 atkv. ihaldsins gegn 3 atkv. Alþýðubandalagsins. Fram- Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.