Þjóðviljinn - 18.03.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 18.03.1962, Qupperneq 1
Sunnudagur 18. marz 1962 — 2”. árgangur — 64. tölublað Vopnahlé samið í EVIAN 17/3 — Fastlega er búizt við því að í kvöld verði undirritaður samningur um vopnahlé í Alsír. . Samni'nganefndir' ,frönsku st.iórnarinnar og - útlagastjórnar Serkja hafa nú unnjð af kappi að lokaviðræðunum í 11 daga. 1 gær voru haldnir margir fund- ir, og nefndarmenn komu aftur saman í morgun. Enda þótt samningamennirnir verjist allra frétta, þá er vitað að stöðugt hefur miðað í átt til samkomulags um síðustu á- greiningsatriðin. Góðar heimild- ir. fullyrða að samningar verði undirritaðir áður en laugardag- ur er liðinn. Búizt er við. að de Gaulle Frakklandsforseti og Ben Khedda, forsætisráðherra útlagastjórnarinnar, haldj báðir útvarpsræður í kvöld og ávarpi þjóðir sínar í tilefni vopnahlés- :samninganna. Ben Bella látinn laus? Fréttir frá Paris herma að Ben Bella verði látinn laus úr fangelsi í Frakklandi jafnskjótt og vopnahléssamningar verði kunngerðir. Ben Bella er helzti forystumaður Þjóðfhelsishreyf- ingar Serkja. Hann var svik- inn í hendur Frakka fyrir 7 ár- um ásamt fimm nánusfu sam- starfsmönnum sínum. Hluta- fjdr- sðfnun • Msnið hlutafjársöín- unina. • S.krifstofan á Þórsgiitu 1 cr opin virka daga kl. 10 til 12 f.h. og 5 tii 7 e.h. Miklar varúðarráðstafanir qru viðhafðar í frönsku borginni Evian-Ies-Bains, þar sem samningamenn Frakka og Serkja hafa ræðzt við daglcga í síð- ustu viku um frið í Alsír. Franska stjórnin óttast að OAS-mcnn reyni að ráða samningamennina af dögum. Varðflokkar eru á hverju strái, sá sem á myndinni sést hefur komiið upp loftvarnabyssu á torgi í Evian. Svo mikill er óttinn við loftárás á samningancfndirnar að allt einkaflug í Frakklandi hefur verið bannað. Evrópskir rithöfundar heiðra Halldór Kiljan • Sími 1-44-57. FLÓRENS 17/3 — Halldór Kiljan Laxness var kjörinn einn af þremur varaforsetum Bandalags evrópskra rit- höfunda (Comes) sem heldur þing sitt hér í borg um þessar mundir. ítalska skáldið Giuseppe Ungaretti var einróma kjörinn forseti bandalagsins. Kosnir voru þrír varaforsetar, tímarita álfunnar auk Laxness sovézka Ijóðskáld-ð N. Bajan og franski rithöfund- urinn Jean-Paul Sartre. Ágrein- ingur varð aðeins um kjör Sartre, en hann náði kosningu með atkvæðum fulltrúa frá sós- íalistísku ríkjunum, frá Frakk- landi, Ítalíu, Spánj og Portúgal. Á þinginu eru um þrjú hundruð rithöfundar frá 25 löndum. ítalski rithöfundurinn Gian Carlo Vigarelli var kjörinn framkvæmdastjóri bandalagsins. I-Iann gaf skýrslu um störf þess síðan síðasta þing þess var haldið og fyrirhugaða starfsemi þess á næstunni. í bandalaginu eru nú 1145 félagar. Auk forsetanna var kosin 15 manna framkvæmdanefnd bandalagsins og kemur hún saman á fund í Grikklandi í júní. Þá er ráðgerður fundur ritstjóra allra helztu bókmennta- hann haldinn og verður Stokkhólmi. haldið að ári í Leníngrad og verður helzta mál á dagskrá þar þýðingar á skáldverkum og rit- laun vegna þeirra. Á yfirstandandi þingi er helzta umræðuefnið samband bók- mennta o.g kvikmynda og eru margir kunnir kvikmyndahöf- Flugu vestur vegna smygls með GoSa- fossi Þeir Einar B. Guðmunds- •son hrl., formaður stjórnar Eimskipafélagsins, og Óttar Möller framkvæmdastjóri flugu til New York í gær til að fylgjast með rann- sókn smyglmálsins sem Goðafoss er flæktur í. Bandarísk tollyfirvöld fullyrða að tvö tonn af írskum happdrættismiðum sem reynt var að smygla inn í Bandaríkin hafi kom- ið með Goðaf ossi f rá , Dýf 1- inni. Tvö vitni segjast hafa séð kassana með miðunum í lest skipsins. Yfirheyrslum yfir Goða- fossmönnum var haldið á- fram þegar síðast fréttist en ekki var vitað að neinn þeirra hefði verið hand- tekinn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■• Næsta þing bandalagsins verðurundar á þinginu. B-plús blóð vantar - líf barns í veði $ Á þriðjudaginn verð- ur þriggja ára drengur skorinn upp á Iíf og dauða við ofvexti í milta Að- gerðin er tvísýn og nauð- synlégt að gefa barninu stöðugt blóð meðan á lienni stendur, en svo illa vill til að enginn blóðgjafi er til- tækur með sama blóðflokk og sjúklingurinn, B-plús. £ Er þvi skorað á hvcrn þann sem kann að teljast til þessa blóðflokks að gefa sig fram í Blóð- bankanum á morgun, svo og þá sem ekkii hafa verið blóðflokksgreindir, ef með- al þeirra kynni að finnast blóðgjafi sem drcngnum getur komið að gagni. Á skrá Blóðbankans eru að- eins tveir mcnn mcð B- plús blóð. Annar er faðir veika drcngsins, en hann liiggur nú í inflúcnsu, hinn flr sjómaður sem ekki næst til. Nemendur Sjómanna- skólans og starfsfólk á nokkrum skrifstofum hefur látið blóðprófa sig siðustu daga vegna litla drengsins, en cnginn fannst B-pIús. Hér þarf að bregða skjótt við ef nokkur von á að vera um að bjarga lífi barnsins. Sjómenn taka ekki í mól neina skerðingu vokulaga Samninganefnd sjómannafélaganna í tog- aradeilunni tekur ekki i mál að ræða samn- inga sem fela í sér breytingu þá á vökulög- unum sem togaraeigendur hafa krafizt. Þessu er lýst yfir í greinar- gerð frá samninganeíndinni, sem Þjóðviljanum barst í gær: ,.Vegna þeirrar ákvörðunar Félags ísl. botnvörpuskipaeig- enda að senda sjávarútvegs- nefndum Alþing'js erindi með ósk um að lögum um hvíldar- tíma á to.gurum verði breytt á þann veg, að hvíldartimi verði styttur úr 12 klst. á sólarhring í 8 klst. á sólarhring, svo og vegna greinargerðar F.Í.B. unj málið, er send var til blaðij og útvarps, vill samninganefntá sjómannafélaganna taka fraits eftirfarandi: Á samningafundi fulltrúa to&» ■araeigenda og sjómánnafélag* anna 9. þ.m., þar sem samrw Framhald á 11. síðgj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.