Þjóðviljinn - 18.03.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 18.03.1962, Page 2
^■umMiMMii*nHiuHaimiiiHiMiBMHNaiiiiHa»niiiHiiMimiiiKaannmHMH«nmmMllumiimium( !■■•!■■■ ■■■■■■■■■■!■■■ l_dag er sunnudagurinn 18. piarz. Alexander. Tungl í há- suðri kl. 23,04. ÁrdefíV Tiáflæði kl. 4,08. i SuSdegisháfla ði kl. v*80- Hi * ^ itfæturvarzla vikuna 17.—23. marz er í Beykjavíkurapóteki, sími 11760. Samband bindindlsfélaga íWvii/íifciólwi ^OLára í fyrradag flugiS Loftlpiðir Þorfinnur Karlsefnj er væntBnleer- ur kl. 5,30 frá New York. Fer til Luxemborgrar kl. 17.00. Er vænt- anlegur aftur k’. 23,00. Fer til New York kl. 0,30. Snorri Þorfinr^bon er væntanlefrur kl. 6,00 frá New Yor.k. Fer til Luxemborg-ar ki. 7,30. Snorri IStuWusion er væntanlegur kl. 8,00 frá New York. Fer til Osió, Kaupmannahafnar og Hels- ingfors kl. 9,30. skipin Eirr’f^ ipafélag tslands Bráairfofis kom til Dublin 13. þ.m., fer þaðan til New York. Dettifoss fór frá Revkjavík 12 þ.m. til Naw York. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Dalvíkur, Skagastrandar, Vestfiarða og Faxaflóahafna. Goðafoss fer frá New York 23. b.m. til Reykjav'ikur. GuPIfoss kom kl. 8.30 í morgun til Reykjavik- Lagarfoss fór frá Egersund 16. þ.m. til Hamborgar, Rostock, Kleine’da, Ventsni*! og Hangö. Reykiafoss fór frá Vestmannaeyj- um 14. m.þ. til Hull, Rotterdam. Hamborgar. Rostock og Gauta- borgar. Selfoss fór frá Keflavík í gærkvötd til Rotterdam og Ham- borga.r. Tröllafoss var væntam’eg- ur til Norðfiarðar i nótt. Fer það- an til Revkiavíkur. Tungufoss fór frá Eskifirði 14. b.m. til Gra.vsrna, LvsekeH ov Gaulaborgar. Zeehaan fór frá Keflavik 16. þ.m. tii Grimsby. H.f. Jöklar DrangaJökull fór í gær. frá Vest- mannaevium áleiðis tií Mourm- ansk. Lángiökutl lestar á Aust.fi,- höfn^m. Vatnaiökull er -á ieið ti' Cuxhaven fer þaðan til Ha.mborg- ar. Rotterdam og Reykjavíkur. Skinadeild.SlS Hs’asrafell er í Revkiav'k. Arnar- fe’l er í 'Vlaardingen. Jökul- fe’I er í Rieme- Dísarfell er í BrernienhaVen. LHlafeli fón i gær frá. Rnvkiavik til Austfiarðahafna. Helgafell pr á Húsávík. Hamra- fe’l fnr frá Batumi 13. þ.m. til Reykjav'k-ur. siíinaútgerð ríkisins HpUiq pr á Austfiörðum á norð- ur’eið. Esia. fór frá Revkiavík í rrær vest.ur íim Jand í hringferð. jTiorióif.ur er í Revkiavík. Þyrill er í Vestmánnaevjum. Skia’dbreið fór frá A.knrevri í gær áleiðis til Revkiav.íVur. Herðubreið fór frá Hnrnafirði í gær aleiðis til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. félagslíf Frá; Kvenréttindafélagi Islands Fundnr verður haldinn i félags- heirrjiU prentara ,á Hverfisgöt.u 21 briðiudaginn 20. marz 1961 kl. 20.30 stundvíslega. Aðs’"fni fund- arins: Erindi um sveitastiómar- mál: Unnar St.afánsson flvtur. Fé- lagskonur mega taka með sér gesti að venju. Blnðnmannafélag fslands Aðalfundur féla.gsins hefst ki. *Í2 ! sjðdegis í dag í itnlgka salnum í I vcitingahúsinu Klúbbnum. Bnkasafn Daesbriinar, Freviu- göt.u 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og suunudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið'er öflum opið SiéoTvsasöfminin Þióðviliinn hefur nýieva veitt móttöku kr. 100.00 frá H.S. og kr. 50,00 frá J.Ö.K.V. Minningarsp.iöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, verzluninni Roða, Laugavegi 74, verzluninni Réttarholt, Réttar- holtsvegi 1 og á skrifstofu félags- ins að Sjafnarg. 14. í Hafnarfirði hjá Bókabúð Olivers Steins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. 1 fyrra'dag, föstudag, átti Samband bindindisfélaga í skólum 30 ára starfsafmæli. en það var stofnað í hátíðasal Menntaskólans 16. marz 1932 af fimm félögum. Var Pálmi Hannesson rektor Menntaskól- ans einn af helztu hvatamönn- um að stofnun sambandsins. Fyrsta þing sambandsins var háð í nóvember sama haust og voru þá 10 félög með um 600 félaga kamin í sambandið. Árið 1935 var ákveðið að gera 1. febrúar að baráttudegi samtakanna og hefur sá dagur síðan 1. febrúar 1936 verið helgaður bindi.ndisfræðslu í skólum landsins. Hefur sarri- bandið gengizt fyrir því í sam- ráði við félögin í einstökum skóium að fá hæfa menn til að flytja erindi í skólunum þann dag. Jafnframt hefur sambandið séð um dagskrá í ; útvarpinu að kvöldi 1. febrú- ar. Þegar á fyrsta starfsári sínu >hóf sambandið útgáfu rít.sins Hvöt og kom það út allt til ársins 1958 og flutti greinar og fræðslu um bind;,, indismál. Síðan hefur sam- bandið gefið út ritið Skólablað en það kom einnig út 1955— 1956. í ráði er að í haust verði gefið út veglegt afmælisblað. Þá hefur sambandið gengizt fyrir fræðslukvöldum og er- indáflutningi í skólunum og hafði m.a. um skeið fastan er- indreka, VilhjgJ.m Einarsson hinn .kunna íþróttamann. Enn- fremur gekkst -sambándið um márgra ára skeið fyrir íþrótta- mótum í Reykjavík áður en IFRN var stofnað. Loks hefur það' staðið fyrir ferðalögum skólanemenda og heimspknum^ á rnil'li'“skóla. ir, Kvennaskólanum, bréfrit- ari. Afmæli.s' sambandsins . var minnzt á. bindindisdaginn, 1. febrúar sl., og einnig var efnt til ritgerðarsamkeppni í skól- unura um bindindismál í til- efni af afmæiinu. Bárust milli 50 og 60 ritgerðir og verða úr- slit í keppninni birt síðar í þessum mánuði. A síðasta þingi sambands- ins var skipuð nefnd til þess að athuga um stofnun lands- sambands gegn tóbaksnautn og er nú unnið að því máli. Einnig var á þinginu sam- þykkt að skora á Alþingi að veita fast ríkisframlag til þess að launa mann til að annast bindindisfræðslu í skólum. • Svíar sigra enn COLORADO SPRING l?/3 — Svíar unnu Norðmenn í ís- knattleik 10:2 (5-0, 1-2 og 4-0). Bandaríkin unnu Sviss 12:1. I 20:2 og Austurríki Frakkland 10:1. Hundruð manna fórust í óveðrunum miklu, sem gengu yfir Norður-Evrópu fyrir skömmu. Myndin er tekin á þjóðvegi í Brctlandi. Bíistjórinn siapp með meiðsli. Sfrandgatan víkur sem að- alumferðarœð Hofnarfj. Eins og skýrt var frá í fréttum í blaðinu í gær hafa úrslit samkeppni um skipu- lag miðbæjarins í Hafnarfirði verið birt. Hlaut fyrstu verð- launin ungur arkitekt, Jón Haraldsson (Björnss. leikara). Svæðið, sem skipulagssam- keppnin náði til takmarkaðist af Reykjavíkurvegi, Hverfis- götu. Lækjargötu, Brekkugötu, Suðurgötu og Mýrargötu. Var ennfremur ætlazt til þess að gerð væri frumdrög að skipu- ■ lagi hafnarinnar að því leyti, sem það hefur áhrif á skipu- lag miðbæjarins. Var undir- „YIÐ HÖFUM KLIPIÐ AF ELLISTYRKNUM OKKAR,, I sambandinu eru einungis bindindisfélög • í framhalds- skáíú.m. Eru nú 12 félög í því® með um 2000 félögum, flest í Reykjavík en npkkur úti á landi. Er tala sambandsfélaga nokkuð breytileg. Voru flest 24 félög í sambandinu, en fé- lagatala þeirra var þó ekki hærri samanlagt þá en nú. Fyrsti forseti sambandsins . var Helgi Scheving en y-msir^ þjóðkunnir menn hafa gegntw . forustu.störfum í sambandinu á þessum 30 árum. Núverandi stjórn skipa Róbert Jónsson, Verzlunarskólanum, forseti, Ólafur Hallgrímsson, Kenn-® araskólanum, varaformaður, J.óhanna Guðnadóttir, Kvenna- skólanum, ■ritari, Sveinn Skúlason, .Verzlunarskólanum, gjaldkeri(. og Gerður Olafsdótt- Þau mistök urðu í blaðinu í gær að hluti af frétt um fj-am- lag í hlutafjársöfnun Prentsmiðju Þjóðviljans féll niður. Hér 'birtist hún í heild: Öldruð systkin á .Akureyri hafa lagt fram 1000 krónur í hluta- fjársöfmm Prentsmiðju Þjóðviljans. 1 brcfi með framlaginu segir þróðirinn: „Þessir aurar eru frá mér og systur minni til styrktar blaðinu okkar Þjóðviljanum. Við viljum reyna að stuðla að því að blaðiö batni hvað snertir prentun og vitanlega frekairj út- breiðslu þess, eftir mætti. Það er nauðsynlcgt að láta hendur standa fram úr ermum í þcssu máli, og það er hægt ef kaup- endur gera sér málið Ijóst. Við vonum að fá fréttir fljót- l^ga um að búið sé að taka véiarnar af hafnarbakkanum og byrja að setja þær niöur. Við höfum klipið af ellistyrknum okkar í þcssa greiðslu og sjáum ekki cftlr þeim aurum, cf þeir jjrðu til þess að flýta fyrir þessu nauðsynjamáli, því við álítum að kaupendur blaðsins ættu að gera slíkt hið sama eftir getu hvers eins.“ Því ílciri velunnarar Þjóðviljans sem fylgja fordæmi syst- kinanna á Akureyrii, því fljótar gengi^r að taka í notkun nýj- an og fujlkomnari vélakost. Skrifstofa hlutafjársöfnunarjnnar cr á Þórsgötu 1, opin klukkan 10 til 12 f.h. og 5 til 7 e.h. Síminn er 1-44-57. Árla morguns komu Þórður, Gilbert og Anjo til gamla ættarhöfðingjans og sögðu honum tíðindin. Sá gamli var lasburða, en samt kominn á ról. „Við erum sérlega þakk- látir Anjo“, sagði Þórður, „og við munum launa honum hjálpsemina með peningaupphæð. Ekki munum við held- ur gleyma Mario“. Nú gátu þeir gengið að verkinu ótrufl- aðir. Gilbert hugsaði ekki um annað en ná upp sem fyrst hinum gömlu merkilegu iistmunum. búningsstarf við kortagerð af samkeppnissvæðinu o.fl. unn- ið á vegum skipulagsstjóra ríkisins. Við mat samkeppnisupp- dráttanna tók dómnefndin einkum tillit til 5 atriða: 1) Vegakerfis og umferðar. Að- greiningar miðbæjarstarfsem- innar frá íbúða- og iðnaðar- hverfunum ásamt teng- ingu þeirra og hafnarinnar. 2) Stærð miðbæjarkjarnans í hlutfalli við væntanlegan íbúafjölda Hafriárfjarðar, nýtnihlutfall og bifreiðastæða. 3) Staðsetningar opinberra bygginga, torgmyndana og af- stöðu til umferðar. 4) Núver- andi byggðar og varanlegra mannvirkja á samkeppnis- svæðinu. 5) Viðhorfa til hafn- armannvirkja. Eitt veigamesta atriði sam- keppninnar taldist vera að sýna lausn á því vandamáli, að fyrirsjáanlegt er að Strand- gatan verður ófullnægjandi og óheppileg sem aðalæð um , miðbæinn. Leystu fjórir til- löguhöfundar (nr. 1, 3, 5 og 6) það með því að flytjá' aðal- brautina útfyrir Strandgötuna á uppfýllingu. Með því má breyta núverandi Strandgötu í göngugötu ári bílaumferðar iogl gerðu tillögur nr. 1, 3 og 5 það á mjög fallegan hátt. Hin- ar tillögurnar fjórar gerðu ráð fyrir Strandgötunni áfram sem aðalæð. I umsögn dómnefndar er rætt rækilega um samkeppn- ina í heild svo og talað stutt- iega um einstakar tillögur en hér er ekki rúm til að rekja það nánar. I dómnefndinni áttu sæti Stefán Gunnlaugsson, bæjar- stjóri, Aðalsteinn Júlíusson, vitamálastjóri, Fi’iðþjófur Sig- u.rðsson, msfelingamaðun Gunnlaugur Pálsson, arkitekt og Gunniaugur Halldórsson, arkitekt. Skýrði Stefán Gunn- laugsson frá niðurstöðum nefndarinnar. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. márz 1962 : - -B ;.J -v. 'i' ; VíHO

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.