Þjóðviljinn - 18.03.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1962, Síða 3
■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ ■ ■ Nýr barna* | skóli í | Hafnarfirði I ■ ★ Sl. föstudag var frétta- i . • mönnum og fleiri gestum j boðið að skoða nýjan i barnaskóla við Öldutún i j Hafnarfirði, sem tók til j starfa í haust er leið, og j skýrði Stefán Gunnlaugs- ■ son frá byggingarfram- j kvæmdum. ★ Byrjað var að reisa j skólahúsið haustið 1959 i i ,og er nú fuligerður annar j hluti byggingarinnar. Er j ’hann 843 fermetrar að i ýlatarmáli og í honum 4 j kennslustofur, . allar með i sérinngangi frá skólalóð- j i inni. Siðar verður reístur j hinn hluti hússins, er í j verða 8 kennslustofur. ★ Bgejarstjóri skýrði . svo j írá. að 1. marz sl. hefði i greiddur kostnaður við bygginguna numið rúmum 4.1 miiljón króna. ★ Kennsla hófst í skóla- húsinu nýja 20. október ,sl. og eru nemendur þar i vetur 205 að tölu í tveim aldursflokkum, 7 og 8 ára. Næsta vetur verða þrír aldursflokkar í skól- anum, 7, 8 og 9 ára og tala 5 nemenda þá um 300. » Skólastjóri er Haukur : Helgason og auk hans • starfa 4 fastir kennarar 5 við skólann. : ★ Bæjarstjóri gat þess að ■ lokum, að í vetur hefðj : Æskulýðsráð Hafnarfjarð- ; ar haft afnot af bygging- 5 unni til ýmis konar starf- E semi ■ j ★ Skólinn verður opinn : almenningi til sýnis í dag 5 kl. 2—6 e.h. ■ ■ ■ j MYNDIN er af nýja barna- : skólahúsinu í Hafnarfirði. Tonn Róðrar 1. Stígandi 291 33 2. Halkion 290 38 3. Snæfugl SU 275 32 4. Dalaröst NK 271 36 5. Eyjaberg 270 42 6. GulIverNS 267 36 7. Ágústa 259 29 8. Gullberg 234 32 9. Björg SU 230 28 10. Kap 227 32 11. Hafrún NK 211 31 12. Sindri 205 32 13. Andvari 204 27 14. Lundi 202 30 Nýja skip Haf- skips hf.: Rzngá í gær var hinu nýja flutn- ingaskipi Hafskips h.f. gef:ð nafn og heitir skipið „RANGÁ“. Heimahöfn skipsins verður Bol- ungavík. Frú Guðrún Svelnbjarnardótt- ir, Vestmannaeyjum, kona Gísla Gislasonar, íormanns hlutafélagsins Hafskip h.f,. gaf skipinu nafn. „Rangá“ er annað sk:p fé- Iagsins og er að stærð 1700 tonn, byggt hjá skipasmiðastöð D. W. Kremer Sohn, Elmshom, Vestur-Þýzkalandi. Skipið verð- ur væntaniega afhent félaginu í júnímánuði n.k. Handknattleikur Framhald af 1. síðu un, en danski dómarinn var mjög strangur. Strákarnir misstu leikinn illa niður eftir að leik- ar stóðu 6:2, þar sem þeir hafa líklega haldið að forskotið væri nóg. Á morgun (sunnudag) keppa Is- lendingar við Norðmenn, Danir við Norðmenn, Finnar við Svía og Ðanir viö Svía og er það síð- asti leikurinn. Svíarnir eru áberandi beztir o munu öruggiega vinna mótið. Leikirnir fóru fram í Næstved að viðstöddum 800—1000 áhorfend Við höfum það allir gott og Danir hafa tekið vei á móti okk- ur. Trúarjdtning ífyrra - Guðsafneitun í ár Stöðuveitingar hjá bænum urðu Iærdómsríkt umræðuefni á síðasta horgarstjórnarfundi. Þar kom í Ijós að regla sem talin var ófrávíkjanlegt sáluhjálpar- atriði í fyrra, eða árið þar áð- ur, er talin guðsafneitun í ár. Reykjavíkurborg þarf að ráða nýjan aðalbókara. Um starfjð sóttu 4 menn, allir hafa þeir verið starfsmenn hjá Reykjavíkurborg um fjölda ára. Umsækjendur þessir voru Jón B. Jónsson, er unnið hefur í skrifstofu Reykjavíkurborgar í 41 eða 42 ár, bæði hjá aðal- bókhaldi og innheimtu fast- eignagjalda, Jón Rósmundsson er hefur næstlengstan starfs- aldur hjá Reykjavíkurborg og unnið v:ð bókhald hjá bænum frá 1941 og aðalbókhaldi frá 1947 og gegnt störfum aðalbók- ara í forföllum. Kristján Kristj- ánsson, er verið hefur í endur- skoðunardeiid frá 1944 og Karl Magnússon er unnið hefur í aðalbókhaidi frá 1953. Þess skal getið að borgarrit- ,arj hefur látið í ljós það álít að ailir mennirnir væru hæfir til starfans, en ekki að hann teldi neinn þeirra öðrum hæfari. íhaldið samþykktj að hafna þeim sem hefur lengstan starfs- aldur eða yfir 40 ár, en ráða þann sem verið hefur bókari frá 1944. Öll þessi atriði gerði Guð- mundur J. Guðmundsson að um- ræðuefni. Lýsti hann eítir hver væri sú regla sem bæjarstjórn- armeirihlutinn færi eft;r við mannaráðningar. Minnti Guð- mundur J. á að þegar ráðinn var skipulagsstjóri voru um- sækjendur Skúlj Norðdal, sem hafði sérþekkingu í skipulags- málum og Aðalstejnn Rrchter, sem hafði enga sérþekkingu í skipulagsmálum. Skúii hafði langa reynslu í skipulagsmálum bæja, unnið við þau erlendis og í nokkur ár hjá skipulagsstjóra bæjarins. Aðalsteinn vann hjá húsameistara og hafði ekkert unnið að skipulagsmálum, en hafði unnið 2 árum iengur en Skúlj hjá Reykjavikurborg. íhaidið réði Aðalstein Richt- er, og aðalrök þess — og einu rök þess — fyrir þeirri ráðn- ingu voru að liann liefði 2 ár- uin iengri starfsaldur. Að ráða menn eftir starfsaldri væri svíð mikilvæg regla að hana mættl með engu móti hrjóta, — það gæti faelt hæfa menn frá því að ráða sig í þjónustu borgarinnaKi Nú virðir þetta sama ihald a<S engu 20 ára lengri starfsalduC* Eftir hvaða reglu ræður í* haldsmeirihlutinn starfsmenníj Eru þær ein í dag og önnur § morgun? Eru þær jafnmargaí* og á þarf að halda til að rétt- læta vilja ráðandi klíku i flokknum hverju sinni? Guðmundur J. minnti á þatl gömlu rök að það gæti fæl4 hæfa menn frá störfum hjái Reykjavíkurborg að starfsalduS væri að engu hafður við stöðu- veitingar og flutti svohljóðandf tillögu; ,,Þar eð Jón B. Jónsson hef» ur lengstan starfsaldur á borg» arstjóraskrifstofunum af þehn umsækjendum er sækja unj störf aðalbókara, og er að áliti þorgarritara vel hæfur til starfs* ins, og ekkert hefur komið frana að aðrir væru hæfari til starfs* ins, þá samþykkir borgarstjórn® in að ráða Jón B. Jónsson að» albókara frá 1. júní 1962.“ Geir Hallgrímsson borgar* stjóri kvað ákaflega erfitt að setja reglur um ráðningu manna^ ræddi siðan starfsaldur um» sækjenda, en siðan aðallega unS það að Kristján Kristjánssoa værj hæfur í starflð (sem vísti enginn dregur í efa) án þesa að reyna að færa nokkur röl£ fyrir því að hann væri í ein- hverju hæfari en hinir um- sækjendurnir. Tillaga Guðmundar J. fékk 3 atkvæði. Síðan var samþykkl Framhald á 10. síðij, PEYSUFÖT OG KJÓLKLÆÐAÐUR I fyrrad. var hinn árlegi peysu- fatadagur í Verz'unarskóla ís- lands. Þá gengu eldri skóla- nemendur fylktu liði um göt- ur miðborgarinnar, stúlkurnar klæddar peysufötum en pilt- arnir í kjólfötum með pípu- hatta. Á niyndinni sjást tveir veizluklæddir skólapiltar með peysufataklædda blómarós á milli sín. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) VESTMANNAEYJUM 16/3 — Gæftir hafa verið góðar si. viku, áttin aust- og norðaustlæg, og ró , ið alla daga. Afli hefur verið EskifjerSarbátar faka nú netin ESKIFIRÐI 17/3 — Seley losaði i gær 40 lestir og er það fyrsti netafiskurinn sem hingað berst á vertíðinni. Guðrún Þorkels- dótt:r losar í dag 65 lestir af línufiski og tekur net:n eins og hinir bátarnir hafa gert. Færa- bátar voru að hefja veiðar und- anfarna daga. Gæftir hafa ver- ið góðar. frekar rýr. Þó hefur cinstaka bátur fengið góðan afla stöku sinnum. Línubátum fækkar nú með degi hverjum, en þeir munu hafa tap- að miklu af veiðarfærum á þess- ari vertíð. Flestir eru komnir með net. Afli handfærabáta hefur verið sæmilegur, mest ufsi. Aflinn sem fæst í net er einnig að mestu ufsi. Norðaustur af Vestmanna- eyjum hafa bátamir fengið góð- an þorskafla. Undanfarna daga hefur borizt á land töluvert af ýsu sem veidd hefu.r verið í hringnætur (þorska- nætur). Ýsan er falleg og gefur hvað stærð snertir ekkert eftir ýsu sem veiðzt hefur á línu. Aflahæstu bátarnir, sem róa héðan írá Eyjurq, voru þessir 14. Sunnudagur 18. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.