Þjóðviljinn - 18.03.1962, Síða 9
í litlu bárujárns-
klæddu húsi, um-
kringdu athafnasvæði
Jóns Loftssonar og SÍS
vestur við LágholtSveg,
barði fréttamaður að
dyrum í fyrradag. Til
dyra kom Þórólfur
Beck. Hann hafði kom-
ið heim daginn áður í
stutta heimsókn og ætl-
ar að halda aftur utan
á morgun.
@
Þórólfur lofaði við-
tali þrátt fyrir að
„þetta væri nú líklega
margtuggið“, og
um daginn tókst frétta-
manni að slíta hann
burt frá þrem KR-ing-
um, sem fylgdu honum
eins og lífverðir.
Þórólfur Beck (lengst til vinstri) ásamt Iirem KR-ingmn. Myndin eraö sjálfsögðu tckin í Vcstu.rbænum, ncöst á Vcsturgötu. (I.jósm. Þj.)
'ur til foreldranna á bak 'viCi
tjöldin. 'Áhugamannaliðifi
myndast t.d. sem verksmiðju-
lið og eru áhugamenn ekki aíi
hugsa um að rej'na' að gerasf
atvinnumenn.
— Hvað finnst þér béztg
liðið í Skotlandi?
— Bezta iiðið er líklegasS
Glasgow Rangers, en skemmtv.
legasta ljðið er Motherwell.
— Hvenær er deildakeppp •>
in úti?
— Síðasti leikurínn er 2S.
apríi. Við erum nú aftarlegö
þar, í 12. sæti af 18 liðúrru
Við eigum eftir að ' leika %
leiki, en ejgum engan mögu«
leika á að komast á toppinn.
— Þegar lið selur leikmanfc
fyrir tugi búsunda punda, hvaS
íær leikmaðurinn í sinn hlut?
— 20—25% af söluverði.
— Þú hefur undirskrifa®
samning t;l þrisgia ára., E8
það ekki óvenjulega langu®
tími?
— Nei. alls ekki. Skotarni®
gera samn’.ng unp á mui&
lengri tíma — jafnvel lífstífe
og þá er átt við v'.ss- aldurs..
takmörk. Lið getur svo seHj
leikmann, en ekki án han£
leyfis. Leikmaður getur ekkj
farið frá félagi nema með sér.
stöku leyfi. Ef ég fer til antt.
,ars félags að þrem árum liðna
um þá hefur St. Mirren millic
göngu og tekur sínar prósent*
ur.
— Þú ætlar að leika me8
KR og landsliðinu í sumar?
— Já, ég hef verið beðinfg
að ég sé ekki eftir Því að hafa gerzt atvinnumaður, segir
Talið barst að sjálfsögðu
sírax að knattspyrnunni, þeirri
ágætu íþrótt, sem svo margir
hafa gaman af að iðka og tala
um. Fyrst á dagskrá er frammi-
staða St. Mirren í skozku bik-
arkeppninni, en þar er liðið
komið í undanúrslit eftir að
hafa unnið Dunfermline 1:0.
— Við eigum að keppa næSt
við Celtic, sagði Þórólfur, á
heimavelli Rangers. Það er
sterkara lið — en við ætlum
að vinna samt. Það er búizt við
60—-70 þúsund áhorfendum á
leikinn, og það er mikið í
húfi fyr;r okkur. Ef við vinn-
um bikarkeppnina, en það
gerði liðið síðast 1959, fáum
við aukagreiðslu sem getur
vérið 75—100 pund á hvern
leikmann. Kaup mitt er 24
pund á viku íyrir utan auka-
greiðslur.
— I enskum blöðum hefur
verið rætt um að gre;ða auka-
lega ef áhorfendur fara yfir
visst mark. Er þetta til um-
ræðu í Skotlandi?
— Já, þetta hefur verið mik-
ið rætt, en það er ekk; kom-
ið á, og ég held að það kom-
ist ekki á.
— Hvernig er það með lið
ejns og St. Mirren, hvað hefur
það marga liðsmenn á laun-
um?
— Rúmlega 30 leikmenn.
Sumir þeirra hafa fasta at-
vinnu og æfa á kvöldin, en
helmingurinn gerir ekkert ann-
að en æfa og leika knatt-
spyrnu. Þegar aðalliðið leikur,
fær varaliðið einnig að le;ka
jaín mikið og aðalleikmenn.
Aftur á móti er mikið minni
aðsókn að le.'kjum varaliðanna.
Ég held að það hafi verið met-
aðsókn þegar þrír íslendingar
léku í varal;ði St. Mirren —
ég, Kári og Ormar. Áhorfend-
ur voru þá 4—5 þúsund.
verriíg ér svo æfingum
hagað?
— V:ð æfum alla virka daga
frá kl. 10—12. Á laugardögum
keppum við og eigum svo frí
á sunnudögum. Á hálfsmánað-
ar fresti höfum við svo æf-
ingaleiki.
— Er þá æfingatími aðeins
tveir timar á dag?
— Já. Ég varð að sjálfsögðu
að æfa miklu mejra fýrst eft-
ir að ég kom til Skotlands. Ég
þurfti að bvggia upp alia vöðva
og setja mig inn í nýjar leik-
aðferðir. Þetta var erfitt fyrstu
tvo mánuðina, en eftir það var
ég kominn í fulla æfingu og
æfði upp frá því á sama hátt
Og aðrir. Keppnistímabiljð er
úti í apríllok og þá fáum við
2V2 mánaðar frí. Um miðjan
júlí hefjast æfingar aftur og
þá er æft af fullum krafti
fjóra tima á dag bar til keppni
hefst á ný, en þá erum við
komn:r í það góða þjálfun að
við þurfum ekki að æfa nema.
2 tíma á dag upp frá því.
— Hvernig er að leika upþ
á skozkan máta?
— Skotar spila líkt og Eng-
lendingar. Þeir spila mikið
varnarleik og byggja upp með
löngum sendingum. Mér finnst
það ekki eins skemmtileg
knattspyrna og á meginland-
jnu, eða eins og við vorum að
reyna að leika hér heima:
stuttan, hraðan samleik. Yfir-
leitt spilum við gamaldags
knattspyrnu að mínu áliti.
*— Hvað stöður hefurðu leik-
jð?
— Seni miðherji og hægri
og vinstri innherji. Mér er íar-
ið að þykja meira gaman að
leika sém ínnherji — ég er
meir inn í leiknum og hef
meira rými t;l athafna.
— Er ekki óvægilega- leik-
jð?
— Jú, það er mikið í húfi og
leikirnir einkennast af því. í
fyrstu var kvartað yfir því við
mig að ég væri of nettur o.g
of linur, ég skyldi ekki gefa
neitt eftir ef mér væri hrint.
Það er mikið um hrindingar og
stympinéar og e.f íslenzkur
dómari dæmdi einn slíkan
leik myndi hann blístra allan
le'kinn! Fólkið vill að svona
sé leikið. Fólkið tekur mjög
mikinn þátt í leiknum, og oft
skeður það að leik loknum,
að það hefjast siagsmál, og
þá fá nokkrir áð dúsa í fang-
elsi á eftir. Oft kemur það
einnig fyrir að le'kmenn slas-
ist í leik. Það hafa 2 eða 3
slasazt hjá okkur og verið frá
í 5—6 vikur. Einn þeirra fót-
Sitt oi hverju
■ ® FINNINN ANIKO
STÖKK 4,76 A INNAN-
HtJSSMÖTI I
BANDARÍKJUNUM
■
■
I
• I fyrradag voru haldin innan-
hússmót í frjálsum íþróttum
■ í Bandaríkjunum og Englandi.
: I Cleveland sigraði Finninn
Risto Ankio í stangarstökki,
stökk 4,76 m og John Thom-
ÞÖRÖLFUR BECK
brotnaði í byrjun keppnitíma-
bilsins og hann gétur ekki ver-
ið meira með í ár.
— f enskum blöðum-er rætt
um það vandamál að áhorf-
endum fækki.
— Það er eðlilegt. Á sunnu-
dögum getur fólk setið heima
við sjónvarp og sér þá hluta
úr einum 3 lejkjum. Svo birta
dagbiöðin mjög ítarlegar frétt-
ir af knattspyrnunni — það
eru allt að 5 síður undir
knattspyrnufréttir.
— Hefurðu sem útlendingur
ekki orðið var við afbrýðis-
semi í þ.'nn garð?
— Þvert á móti. Mér var
tekið mjög vel og mér hefur
mikið frekar verið hampað en
hitt.
— Hvar finna liðin efni í
atvinnumenn — í áhugamanna-
liðunum?
— Nei, yfirleitt eru efnin
uppgötvuð í skólal ðum. Strák-
ar sem eru 14—15 ára eru
fastsettir sem væntanlegir at-
vinnumenn og þá fara greiðsl-
um það. Ég fæ leyfi til þes®
ef KR og KSÍ sjá um a®
tryggja mig.
— Hvernig heldurðu að þé#
finnist að leika aftur me8
strákunum hér heima?
— Ég hlakka til þess. Ég
held ég muni leika alveg einS
og ég gerði hér heima. Ég ef
að vísu orðinn harðari, sneggrf
og skotharðari. Það hefur all^
komið með æfingunni. Ég e*
sannfærður um þáð að strák-í
arnir hér, sem eru í knatta
spyrnu, handbolta og fleirf
greinum, gætu náð mjög langt
ef eitthvað væri gert fyrir þá.
— Hvað ætlarðu að gera i
fríinu?
— Ég er áð hugsa um a®
fara í ferðalag suður um Evi>
ópu, en koma svo hingað heiíHn
— Ætlarðu þá að æfa hér?
— Já, ætlj-það ekki. Ég ge^
ekki lengi verið án þess aí|
sþarka í bolta. Ég myndi þ§
vera eins og sígarettulauv
reykingamaður!
— Að lokum, sérðu eftir af
hafa gerzt atvinnumaður?
— Nei. Ég er búinn áð fórnl*
þáð miklu fyrir knattspyrn
una. — sj.
as vann hástökk, stökk 2,13
m. Stúlkan Sandra Knott náði
bezta tíma innanhúss í 880
jarda hlaupi — 2.17,4.
1 London vann Finninn Val-
kama langstökk 741 oog annar
Finni vann stangarstökk 4,57.
Bill Johnson USA hljóp 60
jarda grindahlaup á 7,5. Nick
Overhead, Englandi, vann 60
jarda hlaup á 6,4, en annar
varð F,oik, Póllandi, 6,5. í
míluhlaupi sigraði Cary Weis-
iger USA á 4,.13,5.
• H OLMENKOLLEN -
MÖTIÐ
• m
m
m
m
Á Holmenkollenmótinu sigraði í.
Norðmaðurinn Ole Henrik E
Fageras í norrænni tvíkeppni, |
en bezta árangur í skíðastökki |
hafði Japaninn Yosuke Eto. E
Hann var 10. í tvíkeppninni. £
utan úr heimi
í:
Sunnudagur 18. marz 1962
— ÞJÓÐVILJINN — (9[