Þjóðviljinn - 25.03.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.03.1962, Blaðsíða 8
f 0Ö0LEIKHUSID MY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20 4JPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. íKUGGA-SVEINN Sýning þriðjudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. S Ekki svarað í síma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Stjömubíó Sími 18-9-36 Leikið tveim skjöldum Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd, byggð á sögu eftir Boris Morr- os, sem samin er eftir sönn- um atburðum um þennan ,, íræga gagnnjósnara. Ernest Borgnine. J íiýnd klukkan 7 og 9 Sönnuð innan 12 ára. ’ Víkingarnir Irá Tripoli f Siörkuspennandi sjóræningja- • anynd í litum. I Sýnd klukkan 5 j Bönriuð innan 12 ára Í’rumskóga-JIM j Sýnd kl. 3 Síml 22-1-40. 1 kvennabúrinu 4The ladies Man) iSkemmtileg ný amerísk gam- anmsmd í litum. . ^ðalhlutverk: Jerry Lewis, Helen Traubel. i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 iGamla bíó fiími 1-14-71 pýnd kl. 4 og 8. 1— Hækkað verð — Bönnuð innan 12 áxa. Sala hefst kl. 1. ILEIKFEMGI reykjayíkurJ Hvað er sannleikur) Sýning í kvöld kl. 8.30 Síðasta sinn Kviksandur Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30 Taugastríð i tengdamömmu eftir Philip King og Falkland Carry Þýðandi: Ragnar Jóhannesson Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson Frumsýning miðvikudagskvöld klukkan 8.30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna fyrir mánu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá . kl. 2 — Sími 13191 4usturbæjarbíó lími' 1-13-84. ! næsturklúbbnum Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd í litum. — Danskur texti. Germaine Damar Claus Biederstaedt Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Sími 50-1-84. íími 3-20-75 Af nöðrukyni Sýnd klukkan 9 vegna áskorana Skue;gi hins liðna (The Law and Joke Wade) Hörku spennandi og atburða rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Robert Taylor, Sýnd klukkan 5 og 7 Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Konungur frumskóganna Nýja bíó Sími 1-15-44 Töframaðurinn í Bagdad (The Wizard of Bagdad) Skemmtileg og spennandi Cine- maScope litmynd, með glæsi- brag úr æfintýraheimum 1001 nætur. Aðalhlutverk: Dick Shawn Diana Bahe Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Skópkóngar J | kvikmyndanna með allra tíma frægustu grín- leikurum Sýning kl. 3 VJngur llóttamaður 1 Frönsk úrvalskvikmynd, sem | filaut gullverðlhun í Cannes f Sýnd kl. 7 og 9 ! Herkúles og 1 ðkjaldmeyjarnar ‘ Sýnd kl. 5 i Vínardrengjakórinn { 6ýnd kl. 3 ' Bíðasta sýning í Hatnarfjarðarbíó Siml 50-2-49 Barónessan frá henzínsölunni fjáið þessa bráðskonmtilegu irvals gamanmynd. I Sýnd kl. 5 og 9 Karlsen í hættu SKSPAÚTGCRÐ RIKISINS Mb. Baldur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Rifshafnar, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Vörumóttafca á mánudag. Trúlofunarhringir, stein- hringir, háismen, 14 og 18 karata. * íýnd kl. 3 $]( - m ....... — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. marz 1962 Rauðhetta Leikstjóri Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Hljómlist eftir Moravek. Sýning í dag kl. 3 í Kópavogs- bíói Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Milljónari í brösum Létt og skemmtileg, ný, þýzk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Leiksýning kl. 3 Miðasala frá kl. 1 Hafnarbíó iiml 16444. Eiginkona læknisins Hrífandi amerísk litmjmd. Rock Hudson, Corneli Borchers. Endursýnd kl. 7 og 9. Hetjur á hestbaki Spennandi ný litmynd. Sýnd kl. 5. Vinsœlar fermingar- gjafir Tjöld Svefnpokar Vinsængur Bakpokar Ferðaprímusar Gassuðuáhöld Geysir h.f. Veiðarf æradeildin. póhsca^i Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði 27. maí n.k., ligg- ur frammi almenningi tii sýnis í bæjarskrifstofunum Strandgötu 6, alla virka daga frá 27. þ. m. til 24. apríl, kl. 10—16 nema laugardaga kl. 10—12. Kærur yfir kjörskránni skulu vera komnar til bæjarstjóra eigi síðar en hinrj 5. maí n.k. BÆJARSTJÓRINN. ; 4 Skákþing íslands 1962 hefst í Reykjavík laugardaginn 14. apríl og stendur u.þ.b. 12 daga. Keppt í land-sliðsfl. (12 manna), meistarafl. (líkl. að viðhöfðu Monrad-kerfi) og unglingafl. (12—17 ára). Þátttaka tilkynnist skáksambandinu í pósthólf 674 fyrir 1. apríl. Aðalfundur sambandsins verður haldinn um sama leyti. skAksamband íslands. Félagar í Byggingairsamvinnufélagi starfsmanna ríkisstofnana, sem hafa áhuga fyrir byggingu íbúða í sambýlishúsi á vegum félagsins, eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna í Hafnarstræti 8 næstu daga kl. 5—6 e. h. STJÓRNIN. Vantar vana aðierðarmenn og flakara Sænsk íslenzka frystihusið hf. Stúllmr og karlmenn óskast. Mikil næturvinna. Fæði og húsnæði. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Sími 11 og 19420 í Reykjavík. 1 kvöld leikur fyrir ðansi LÚDÓSEXTETTINN HI jómsveitarst jóri: Hans Kragh. ÞÓRSCAFÉ. BARNARCM HN0TAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 HLUTAVELTA - HLUTAVELTA Bazðstrendingaíélagið í Reykjavík heldur { \ stórglæsilega hlutaveltu í Breiðfirðingabúð, u ppi, klukkan 2 í dag, sunnudag. — Við teljum hér upp aðeins lítið eitt af öllum þeim ágætu hlutum sem þar verða: Sóffabdrð — Matvara — Peningar — Húsbúnaður — Myndir — Skófatnaðijr — Silfur — munir — Bílferðir í Bjarkarlund — Úrvals bækur, nýjar, og ótal ímargt fleira — Allir munir afhcntir á hlutaveltunni — Ekkert happdrætti — Enginn aðgangseyrir — Drátturinn aðcins 3 krónur. — Komið og sannfærist. — Sjón er sögu ríkari. j HLUTAVELTUNEFNDIN. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihusið Frost Hafnarfirði. — Sími 50165.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.