Þjóðviljinn - 10.04.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.04.1962, Blaðsíða 5
AuðveSt oð greina milli tilrauna og iarðslqálfta LONDON — Hinn kunni brezki kjarneðlisfræðingur, pró- fessor Burhop, hafnar þeirri staðhæfingu Bandaríkja- manna að ógerningur sé að greina á milli kjarniasprenginga neðanjarðar og jarðskjálfta. Hann segir að það sé hægðar- leikur að gera þann greinarmun með jarðskjálftamælum og því sé engin þörf fyrir umfangsmikið eftirlitskerfí með banni við kjarnasprengingum og ekki ástæða til að gera athuganir á staðnum. Því ættu vesturvel'din að ganga að tillögum Sovétríkjanná um tafariaust bann við kjarna- sprengingum, segir prófessor Burhop. Á nú að fara að flytja inn nautgripapestir? Á þingfundi fyrir helgina varaði Alfreð Gíslason lækn- ir við að íilanað yrði að því nú í þinglokin að samþykkja lagaá- kvæði er leyfa innflutning naut- gripasæðis til holdanautaræktar, en þau ákvæði felast í stjórnar- frumvarpi um innflutning þúfjár, sem stjórnanliðið hyggst gera að iögum. Las Alfreð kafla úr bréfi er dr. Björn Sigurðsson hafði skrif- Axel Larsen Framhald af 12. síðu kosningasamstarf milli sósíal- demókrata, Sósíalistíska þjóðar- flokksins og kommúnista,. í nefndarkcsningum í þorgar- stjórn Helsingjaeyrar höfðu kommúnistar og Sósíalistíski þjóðarflokkurinn einnig með sér kosningabandalag og heppnaðist þeim þannig að fá fulltrúa í 21 nefnd. að Alþingí ótilkvaddur árið 1949 þar sem varað er eindregið við hættum af innflutningi nauta og nautasæðis, vegna þeirrar hættu að sjúkdómar geti flutzt með í nautgripasitofn landsmanna, og jafnvel sjúkdómar sem mönnum séu hættulegir. Flutti Alfreð skriflegar breyt- ingartillögur er miðuðu að því að fresta framkvæmd lagaákvæð- anna um innflutning nautasæðis og lengingu þess þiðtíma er líða skal þar til leyft yrði að fl'ytja sæði út frá sóttvarnastöðinni, sem á samkvæmt frumvarpinu að koma upp á Bessastöðum! Stjórnarþingmenn felldu þess- ar tillögur og höfðu að engu að- varanir iþær er fram hafa kom- ið, enda þó Alfreð benti á, að röksemdir Ingóilfs ráðherra Jóns- sonar væru furðulega líkar þeim sem fluttar voru fyrir innflutn- ingi Karakúlhrútanna alræmdu. IPssllflJífi'' B __ FÓlk ‘ iunnan-hé)raðí “ Suöur-Kína varð furðu lostið um dagin«fe ■ Sleöaðis B aíB|§l þegar tók að Uyngja niður snjó. Snjókoma í héraðinu er í andk* stöðu við náttúrulögmálin, þar sem það cr á mör kum hitabeltisins og tempraða beltisins. Myndife til hægri er frá Yunnan og sýnir Jivernig snjór; nn situr á hinum suðrænu pálmatrjám. Og mia# munurinn á Suður- og Nórður-Kína, en þaðan cr myndin til hægri, varð skyndilega ekki einí3 mikill og venjulega á þessuni árstímá PORT AU PRINCE — „Ég er algjörlega saklaus“, staðhæfir R. Emory, öðru nafni dr. med. Graf von Lindc, í rannsóknarréttinum. Hann cr sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína, sköinmu cftir brúðkaup þeirra. Frúin var forrík ekkja áður cn þau giftust, en. hún var 14 árum eldri en læknirinn. Þau hjónin voru á brúðkaups- ferð á Haiti, þegar frúin dó skyndilega um miðja nótt. Þegar mói-guninn eftir lét læknirinn smyrja lík konu sinnar og flytja það í líkhús,. Smúrningin gerir það ' að vefkum, að nær ógerlegt er að komast að því hvort um eiturbyrlun hefur verið að ræða. önnur atriði eru einnig þannig vaxin,' að böndin berast að dr. von Linde. Fyrii- nokkrum 'vik- um lézt móðursystir eiginkonu hans. Gamla konan hafði ánafn- að systurdóttur sinni öllum fjármunum sínum, sem voru miklii). með því skilyrði að hún giftiót ekki fýrr en gamla konan væri dáin. Skömmu eftir dauða gömlu kcnunnar giftist læknir- inn systurdótturunni, sem nú hefur einnig dáið á voveiflegaií hátt. ; Nylón á fólks- og vörubíla, f flestum stærðum. Continental Fiirestone Englebert. Einnig mar.gar sitærðir hjól- barða með hvítum hliðum. Gúmmívinnnsloían h.í. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. @!er ®g listar Rúðugler 3, 4, 5 og 6 min. Myndarámmágler. Ilamrað gler, margar gerðir. • Höfum belgískti tékk- neskt og rússneskt gler. Gluggalistar málaðir og ómálaðir. Undirburður og saumur. m Olíumálning inni og úti. Þakmálning. Polytex plástmáiriiúg. Trélím, fyllir og sand- pappír. Sandblásum gler. Sýnis- horn (margalr gerðir. • Greiður aðgangur fyrir bifreiðar. G L E R og L I S T A R h.f. Laugavegi 178. Sími 36645. 2 0 9 0 0 er símanúmer Stúdíó — Guðmundar Garðastræti 8. Blómlaukar ný sending: Dahliur. Begoniur Anemonur. Gladíóilar. Ranunculus. Freesía. Montbretia. Ornitogalun. Bóndarósir. Gróðrarstöðin við Mikla- torg. Sími 22-8-22 og 19775. Þriðjudagur 10. apríl 1962 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.