Þjóðviljinn - 06.07.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.07.1962, Blaðsíða 7
PIÓÐVILJINN StSMímai! BamMnlnMrllokku alMVa — Bðglaltstaflokksrlxm. — attstjðrsii Cunðs Ktsrtanuon (ib.), Maznús Toríl Ólafsoon, BtgurBur OuBmnncLuon. — Tiltaritattóru: írar H. Jónuon, Jón Bjarnason. — Auglýslngastjórl: OuBgaU tacnðuon. — Hltstjóm, afgrslBsla, auglýslngar. prsntsmlBja: SkólaTÓrSust. lt. tial 17-iOO (S llnir). AskrlltarTsrB kr. 05.00 á mán. — LausasðluTsrB kr. 3.00. Huggun harmi gegn A Iþýðublaðið birtir í gær 5,forsíðuleiðara“ í tilefni þess, að lokið er 30 ára stjórn krata í Hafnarfirði. Og ekki verður því neitað, að Alþýðuflokknum mun hollt að horfa um öxl og leita orsakanna fyrir óförum sínum. Flestir venjulegir menn mundu þá telja væn- legast að tóta í eigin þarm, iþví að ekki er það stór- mannlegt að kenna öðrum eigin hrakfarir. En kröt- iunum verður ekki ®kotaskuldin úr því að skella allri skuldinni á „kommúnista“. Og maður skyldi ætla, að þá væri nú þarflaust að grafast frekar fyrir rætur meinsins. jjó læðist að Alþýðublaðinu einhver óljós grunur um, að iþetta sé ekki einhlýt skýring. En þá er að finna nýjan sökudólg. Og það reynist einnig auð- velt, Alþýðublaðið segir: „Jafnframt fór alþýða manna að verða tvílráð, missti sjónarmiðin á hinu upphaflega takmarki samtaka sinna og reyndist ekki stöðug í ýmsum veðrabrigðum atvinnu og stjórnmála“. Það er öldungis rétt, að alþýða manna reyndist ekki stöðug í þeim veðrabrigðum, sem orðið hafa í stefnu krata- foringjanna síðustu þrjá áratugi, enda munu fáir undrast það. En það var ekfci alþýða manna, sem fór að verða „tvílráð“. Og það var ekki heldur alþýða manna, sem missti sjónar á hinu „upphaflega tak- marki samtaka sinna“. Einmitt þess vegna hefur fylgi Alþýðuflokksins farið hraðminnkandi hvarvetna. Al- þýða manna hefur ekki viljað sætta sig við hin póli- tísku veðrabrigði krataforingjanna. f>eir eru söku- dólgarnir; þar er að leita orsakanna að óförunum, en ekki hjá alþýðunni. T ýsing Alþýðublaðsins á forystumönnum þess meiri- hluta, sem nú tekur við í Hafnarfirði er einnig athyglisverð. Ekki eru liðnar nema tæpar tvær vikur frá (því að formaður Alþýðuflok'ksins, Emil Jónsson, ætlaði að knýja fram samstarf krata og beirra manna, sem Alþýðublaðið á nú naumast nógu hrakleg orð til að lýsa. En það var slegið á framrétta hendi krat- anna. Þeir fengu ekki að þjóna þessu valdi ög þess vegna brýzt reiði þeirra út á þennan hátt. A llþýðublaðið gleymir hins 'vegar að geta þess, að Al- þýðuflokkurinn þjónar þessu valdi dyggilega á öðrum sviðum. Hann hefur leitt það til valda í stjórn landsins, og hvert orð, sem Alþýðublaðið hefur um íhaldið í Hafnarfirði, á í enn ríkarsat mæ:liíí>yið sam- starfsmenn Alþýðuflokksins í ríkisstjórninni-. Atvinnu- rekendavaldið hefur, mótað stefnu rúkiðstjórnarinnar og Alþýðuflokksráðheri-ainir hafa géngið fram fvrir ■ sjíjöldu til þess að,JVéfja það vald. Þa'ð er heldUr eng- in tilviljun, a'ð tap Albýðuflokksins 'várð.'Íjva^ tjlfinn- anlegást ií Hafnarfirði. Þar eru búsettir tveir af-þrem ráðherrum Alþýðuflokksins. fn&«‘ '■ r; .,t[ ‘ti M'BÍýOsaA -jcj igifi 'u/’r,- \ ;í- . -,s\y n'rsn.í.. ')• tlni ' ■ u')v. firnii'i i.'V Fn móðursýkiskast-.'iAlþýðublaðsins .rverður þó fyrst • skilið til fulls Við! niðurlag „forsíðuleiöarans“. Þar segif: „Komrnú'riistái: setluðu sér að gleypa allt, en sitja nú eftir með tóman kjaftinn. Atyinnurekenda- valdið greip steikina og stakk .upp í sig.“ Já. þeir eru hljóðir og hógværir menn á Alþýðublaðinu. En það hefur iþó sýnilega orðið þeim offaun að fá ekki að setjast til borðs með atvinnurekendávaldinu í Hafn- arfirði. J>ó er ,það Ihuggun harmi gegn, að beir fá enn .notið „viðreisnarsteikurinnar" í stjórnarráðinu. Og líkast til missa þeir eikki sjónar á „hinu upþhaflega takmarki samtaka sinna“ á meðan. En það er annað mál með alþýðu manna... — b. ÞJÓÐSAGAN U M „V ARN AB AND ALAGIÐ" NATÓ • Síðari hluti • Hér birtist síðari hluti greinar brezka Verkamannaflokksþingm. Konni Zilliacus um Atlanzhafsbandalagið. Hér sýnir hann fram á hvernig það hefur getið af sér önn- ur hernaðarbandalög, en meðan þau ráða stefnunni í heimsmálunum hljóta grundvall- arákvæði sáttmála Sameinuðu þjóðanna um lausn alþjóðlegra deilumála án vopnavalds eða ógnana um valdbeitingu að vera dauð- ur bókstafur. Það er einkum þýzka sam- ibandslýðveldið, sem hefur kunn að að notfæra sér frelsi Nató til þess að beita valdpólitík. 1 mörg ár hefur stjórn Aden- auers ekkert farið leynt með iþá fyrirætlan sína að verða sterkasti evrópski aðilinn í Nató til þess að geta hindrað alla samninga við Sovétríkin - þangað til valdhafarnir í Bonn eru færir um að reka banda- menn sína til „reikningsskila” við Rússana með það fyrir aug- um að „frelsa” Austur-Þýzka- land og skipta Póllandi á ,ný. Vesturiþýzka . stefnan er ó- breytt frá því Walter Lippmann reit í New York Herald Tri- bune 18. júlí 1955, að dr. Ad- enauer hefði gert mönnum það ljóst í Washingtonheimsókn sinni, að hann væri mótfallinn öllum samningum um iþýzka lausn, af því að „stefna hans er sú, að láta hervæðast af Bandaríkjunum, til þess að geta síðan með fullum stuðn- ingi alls hins vestræna banda- lags undir forystu Bandaríkj- anna rætt við Sovétríkin um iþýzka lausn. Dr. Adenauer á- lítu.r, að eftir tvö eða þrjú ár, iþegar þvzkur her er kominn í Nató, verði aðstaða hans nægi- lega sterk til .þess að ná sam- einingu. með landamærum, sem miklu fremur, eru. yiðunar.di en; !I 'J U*fí-i ljTrS.1 H t Mutio V' iiin? ,r‘>- u: eor, V 1(1 IJ»! u; b i úr.i.it •• suííí tfitti • ■'*•' ’■ W8i/r u‘ s¥ f.f) .f!>IÍ ■ iflfltö H(fT tttfií.u cwwl' , -WELiHELMSHAPEN -A'- ÞféfeV9ri- iar hafa' riú nn'át fvri-tá' ..silt, ,sam..ein3öii8u--verður nojað . sem hejnirxghr'hús fyrir þá sem ; ibrotið hh|,|!iár sér gagnýart Jm- ' ferða'-öguh'úm. Það sem vekur athy’li í ytra útýti þes'sa nýia hegningarhúss er bað. að rimlar eru ekki fyr- ir 'glusgum. o" í stað fangelsis- hurðar,- er nýtfekuleg g:erhurð. .. Þetta fangelgi er. í W ilh'eTmshaféh. í fanyeisinu verða fýrst' foir fremst. hýstir umferðarsyndar- ar, sem ekki hafa á sér giaeoa- mannsorð, heldur 'hafa komizt í kast v.'ð lögreg'una vegna gáleysis í umferðinni. þau, sem fastákveðin voru í Potsdam.” Nató er taéki þe-ssarar stefnu og síður en svo nokkurt virki friðar í Evrópu. í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs eru Seato og Cento mótsvarar Nató. Lendi einn aðilinn í þessum hernaðarbanda lögum í ófriði, eiga allir hinir á hættu að dragast inn í hann líka. Afstaða okkar til þess iþriðjungs heims, sem lýtur kommúnistískri stjórn- og hefur sósíalistískt hagkerfi, er byggð á valdajafnvæginu, sem við er haldið með kjarnorkukapp- hlaupi. Valdajafnvægið gefur ríkisstjórn rétt til að grípa til valdbeitingar til að styrkja iþað sem hún telur réttindi sín 6g hagsmuni í deilu. Það er þetta, sem síðan er kallað „vörn”, og stríð eða stríðsihótun verður tæki stjórnarstefnunnar. Áðu.r nefndu menn iþetta „diplómatí hir.s knýtta hnefa.” Til að geðjast almenmingi kall- ast það nú frekar „samningar úr valdaðstöðu.” - Samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna er iþað bannað og jafngildir of- beldi. Nató leggur að líku „vörn” og „hömlun gegn kommúnism- anum”, en í raun þýðir það gagnbyltmgarsinnaða íhlutun með stjórnmálalegum fjárhags- legum og jafnvel hernaðarleg- um aðíerðum. Þetta kemur ber- sýnilega fram í Cento og Seato, sein skuldb;'rtda Kngland til aö Vesturþýzk herdeild sett undir yfirstjórn herstjórnar A-banda- Iagsins með hersýningu og mikilli viðhöfn. Ameríkanski utanríkisráðherr- ann Dean Acheson var að því spurður á blaðamannafundi, hvort þessi grein hefði inni að ihalda nokkurt umboö i'yrir Bandaríkin til aö skerast ií leikinn, e£ um væt'i aö ræða byjtlngu . eim-si og ,.t4« íi i Tékkó- slpvjáki'u > ,1948.- Hanm svaráði: . , „ , •'ni!.i Gr au nauu taiui suatu, easuus aðstoða í 'AÚS'túh-As.u' ogAond-' ^ „AÍge^a úriianlandsb^tingu -feúriSpa-. 'Hánn' hefur. jtni' 1 iVTiojárðar-" ber ekki að ^gkoða ^em vopnaða ■^ ^'^a&ríkÍÁ JiÍ að taka þátt í viðskiptabanxii gegn: Kúbu. en síílíi er ,brot á sátt- rriála Hámémúqu. þ'jðflariná. kömmúnistiskt,;str$gegnugrisku .Kennedý rékúf'"vbpnaða í- ríkisstjórninni.-.Æyltin^tarf-' hlutun f 'vætnám^ tií'iþéss að. sémj í einú. íand.apna hy^tia og lýðræðislega kosinnar ríkis- stjórnar í Guatemala, kvaðst hann hafa varið Guatemala gegn hinu „alþjóðlega samsæri kommúnismans” og stungið Kreml frá slág! Kennedy fórseti krafðist rétt- ari'til að hrekja stjórn Kúbu frá völdum með vópnaValdi; fef því. að hann taldi stjórn, f Castros '■uni'.mi fyrir tíotrif' að ^koðá ^em, vppnaða' hafs! rík:«.slji>mir, sem eru svo árás. En málið horfir allt öðru elnrtéðíssinhaðar, að þjóðir vfsí ’við, éf innanlandsúppyeisn iþessará láhdá hafa engá'íróögu- ! ' ér stucíd, éiiendis^ frá, og- ieika til iþéss áð frámkvæma lýðræðislega um.bótastefnu. svo: miklar harðstjórnir, að sífelld- arl,úppreisnir éigá sér stáð, og svo óvinsælar, að valdhafarnir geta ekki einú sinni treyst sínu eigin herliði, en verða að sk‘r- skota ti.1 bandamanna sinna til Iþess að verja sig gegn „mold- vörpustarfsenii kommúnisfa”. En iþetta er einnig það sem Nató á við með „vöm”. Fjórða greíri sáttmála bandalagsin-s til- tekú.r, að „aðilar ráðgast hver við annan hvenær sem einhver iþeirra álítúr, að sjálfstæði, landamæri eða öryggi einhvers þeirri sé í hættu”. studdá. erlendis frá ber að skoða sem vopnaða árás,” Hvað sem menn kunna ,að á- líta um valdatökuna í Tékkó- slóvakíu í febrúar 1948, var bað algert innanríkismál. En á það hefur jafnan verið bent sem dæmi um Sovétofbeldi. Sama máli gegnir um sérhverja iþjóðaruppreisn, iþjóðarhreyfingu eða rík'sstjórn, sem ógnar hinu gamla skipulagi. Þegar Dulles beitti vopnaðri innrás til þess að koma að hjálpa hinúrri gjórspijlta 'ein- ræðisherra log eríenda 'Íépp tií þess að sigrast á uppreisnar- mönnunum. Uppskeran er eyði- lögð með efnasafnböndum sem dreift er yfir akrana úr flug- vélum, þorp eru brennd og íbú- arnir fluttir til svæða' 'sem eru undir herstjörn ' — og þetta kallast „vörn gegn móldVoí'pu- starfsemi !kommúriista“. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna bannar greinilega afsikipti af innanríkismálum- landanna. — Slík afskipti eru ofbeldi sam- hemaðareinræðisherra í, staö kvæmt sáttmálanurri. Nato, Cento og Seato eru -at- ómknúið „heilagt bandalag“, hernaðartúlkun á hugarfarinu „heldur dauður en rauður“. Það er OAS-ofstæki í ríkum mæli, ofstæki, sem gjarnan þurrkar mannkynið út í von um að við- ’halda því sem er. Þetta er önnur hlið á þeirri sömu stéttapólitík, sem tryggði ríkjandi þjóðfélagshætti á árun- um eftir 1930 með því að mæla allt upp í Hitler og Mussolini, þessari „brjóstvörn gegn komm- únismanu.m“, í stað þess að nota sáttmála Þjóðabandalags- ins til þess að stöðva ofbeldi þeirra í Rínarhéruðunum, Ab- ysiníu, Spáni !og Tékkóslóvakíu., — sem unnt hefði verið að gera með litlum herkostnaði og á- hættulaust. En iþá hefðu fas- istastjórnirnar oltið úr sessi og sennilega hefði fylgt í kjöl- farið þjóðfélagsbylting í Þýzka- landi og á ítalíu. Undanláts- semi í þágu fasismans gerði hina í hæsta lagi. ónauðsynlegu heimsstyrjöld óhjákvæmilega. Daðrið við Hitler og Mussolini var réttlætt með því að, að með því væri friðnum þjónað í sam- ræmi við sáttmála Þjóðabanda- lagsins. Á sama hátt segist hin andkommúnistíska íhlutunar pólitík varðveita friðinn í anda Sameinuðu þjóðanna, iþrátt fyr- ir það, að árangurinn bendi fremur í átt til enn einnar heimsstyrjaldar. Að vísu leyfir 51. grein sátt- rriálans vörn gegn vopnaðri á- rás, sem u.ndantekn.ingu frá banninu við að grípa til vopna án leyfis öryggisrr.ðsins. En þessi undantekrvng er gerð að reglu., og áikvæðinu um, að ör- yggisráðið sku.li í sameiningu taka tll meðferðar „hótanir gegn friði, brot á friði eða of- béldisárásir“ er alls ekki hlýtt. Auk þess hefur „vörn gegn vopnaðri árás“ í 51. grein ver- ið teygt ólöglega til að ná yfir vopnaða íhlutunarpólitík til þess að berja niður þjóðarupp- reisn eða ríkisstjórnir, sem ekki virðast lengu.r tryggja ríkjandi þjóðfélagsháttu.. Og þetta kall- ákt: áuðvitað „vörn gégn undir- róðri og móídvörpústárfsemi J k'3Wirirúriiktá“. ' ' . go oine'.) : 'twv ss-riiíi.-.? , {i} gitáthlgegjJegúviþegar löítigo kjtpgdd.uburi.dna. forus.ta sós- íai{iéi?>ókntti} llokka kallar ; ijjernyepdda .ya)48j>$ljiíík.; í, .naírttí || •< i^apít^Jismans „sarri.eiginlegt ijr- ygg^“ n§ðp gagnbyltingarsinnaða . iþlViíHúi W, hj.álpay -afturhalds- söjrnjjinjtéiþræðisrjkjym yóííi fyv- ir. ,$ehftc pg_ . Jýðfæði“ .s<Tr og þefja ..^þyorttyeggja, í., nafni, sósí- . aíisma og bræðrálags mannanria. Þetta, jpfngildir því,, að fólk, sem kveðst vera á móti áfengi, ræki áróður fyrir vínbanni með því að lýsa öl, vín og brenni- vín áfengislausa drykki. Það raunalega við slíkp, sósíajdemó- kr,atá er það, að þeir hafa misst tfúna ,a, sósíalisman.n Qg trúna á lýðræðið af ótta við kommún- isrriann. Og þeir eru svo fáfróð- ir um bæði valdajafnvægið cg Sameinuðu þjóðimar að þeir gétá ekki einu sinni gert, sér grein fvrir muninum. „Þetta er enginn dans — heldur opin- bert hneyksli“, segir í yfirlýsingu héraðsyfir- valda í Voralberg í vesturhluta Austur- ríkis sem bcnnuðu með lögum tízkudans- inn tvist. „Látbragða- leikur kynferðisór- anna,“ segir í álitsgerð Sálfræðingasambands Ítalíu. En hvorki sið- gæðisprédikurum né læknum hefur tekizt að stöðva sigurför tvistsins, og fólk á ýmsum aldri í flestum löndum vaggar sér í lendunum og skrum- skælir á marga lundj eins og vera ber í tvisti. BEININ FLEST Læknisfræðilegar vandlæting- ar í garð þessa öfgafulla ærsla- dans eru ekki byggðar á eijis traustum grunni og einstakir læknar hafa viljað vera látÚ. Að :tvísu nurðuf 49 inanns að lÍJTtSíj Í.íj^ðá|5^Ítt)ð»i'tía^ ':á NeW á einni^ vikuýog Juisumljr *a dans- ijáninjg- arfullum og langvarahdi veik- indum á eftir. En þrátt fykr þetta hefur enginn heimskunn- ur Iæknir eða alþjóðleg lækn- isfræðistofnun lagt til að tvist yrfti almennt bannað. Dcraur ■ Jiffærafræðirinar er sp,; ap grundy.aUarstððuir : ög hreyfingar tvistsins spp. . ekiu öeblilegar eða.. skaðlegar..Jyrír, "beínagrMd og 'vöðvak'árfi heil- brigðs ungs 'fólks. Það eru Jiða- mót líkamans sem fyrst og fremst verða fyrir áreynslu, en ekiki vegna hinna venjulegu hreyfinga við að beygja cg rétta heidu.r vegna . hinna snöggu snúningshreyfinga. Flestar leik- fimisæfingar, t.d. hnébeygingar, þjálfa mjaðma- og hnjá- og öklaliði aðeins á einn veg. En liðamótin hafa einnig hæfileika t’J hliðarhreyfinga. Rannsóknir hafa sýnt að hinar hversdags- legu hreyfingar mannsins krefj- ast þess hvergi nærri að hæfi- leikar liðamótanna séu nýttir til hlýtar. Æfingar til styrk- ingar liðamótum og vöðvu.m eru því mjög æskilegar frá læknis- f;>æðilegu sjónarmiði. Tvist getur því, sem sérstök tegund leikfimi, bætt úr hreyf- ingarskorti hins vélræna nú- tímamgnns. Þaö er þó skilyrði | — eiris'og í öðrum íþróttagrein- , um áð líkaminn sé vaninn \ ivið erfiðíð :smámsaman. Fólk 1 yerðuþ;,,að„ æfa með aðgát og '! iljajJda sér (í æfjngu. AlláV' aðrár varúðarráðstafan- ! ir Varöártdi fvist orðáði „Journ- :i al of < fhé; ■ Canadiari 11 ÍVledical ■ I Association“ þannig í einni \ setningu: „Enginn tvisti eftir fertUgt“. Tvistiö 'ér ságt ileysa skúpgerðiná úr læðingi, jíannig : að rólegh.eitafólk kann sér ekiki læti, heldur lætur smitast af hljómfa'llinu og æðir í dansinn. Þetta endar oft með skelfingu hjá gráhærðum körlum og stút- úngskerlingum, sem gleyma því ; að fjaðurmagnið hefur með ár- unum f jarað út úr vöðvum þeirra og liðamótum. Dansferð- in endar á slysavarðstofunni. Tvist-slysfarir miðaldra og eldra fólks hafa færzt ískyggi- lega í vöxt í sumum Jöndum. Snúnir mjaðma- cg hnjáliðir, Framhald á 10. síðu.„ • ' g) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. júlí 1962 Föstudagur 6. júli 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.