Þjóðviljinn - 17.08.1962, Qupperneq 1
Sjórœningia-
skip tekið
KAUFMANNAFÖFN 16,8 —
Danskt lögregluliö fór í dag um
borð í „sjóræningja-útvarpsskip-
ið“ Lucky Star, sem haldiö hefur
áfram ólöglegum útvarpssending-
um á Eyrarsundi, eftir að slík
starfsemi skipsins Mercur var
bönnuð.
Erlendar fréttir um íslenzk máí:
20 vopnaðir lögreglu.þjónar
gengu um borð í skipið. Var það
síðan dregið inn í Túborg-höfn.
Fimm menn voru um borð í
Lucky Star og önnuðust þeir út-
varpssendingarnar.
Ríkissaksóknarinn, Hertz, sagði
á blaðamannafundi í dag, að
höfðað myndi mál gegn eiganda
Lucky Star. Fyrirskipað hefur
verið að taka útvarpsstöðina úr
skipinu, en þess er nú gætt af
sterkum lögregluverði.
íslenzkir ráðherrar halda áfram að blaðra
í útlöndum um afstöðu Islands til Efnahags®
bandalagsins. Nú síðast hefur Emil Jónssora
látið norskt blað hafa eftir sér að ,,við verð«
um að leita eftir einhvers konar aukaaðild44
og annað aðalmálgagn Sjálfstæðisflokksiníi
og ríkisstjórnarinnar, ,,Vísiru, slær þessum
ummælum ráðherrans upp með fyrirsögn*
Sækir ísland um aukaaðild að EBE?4*
inm:
»»k
~k Þetta cr fyrsta myndin sem
-k tekin er af sovézku gcim-
-k förunum saman eítir að
~k þeir lentu í grennd við
'ir borgina Karaganda. Nikola-
éff er tii vinstri á mynd-
if inni cn Popovitsj til hægri.
ic —Þjóðviljinn fékk myndina
ic símscnda frá Moskvu í gær.
Þetta blaður ráðherfans er í
fyllsta máta úbyrgarlaust og ó-
viðeigandi, ekki sízt sé það borið
saman við svardaga Gylfa Þ.
Gíslasonar og Ölafs Thórs þegar
þörf þótti að svæfa þjóðina í
andvaraleysi um það sem er að
gerast í þessu mikla máli, þjóð-
hættulegt makk íslenzkra valda-
manna við erlendar ríkjasam-
steypu og ríkisstjórnir, sem mið-
ar að því að innlima ísland í
Efnahagsbandalagið og ofurselja
með því efnahagssjálfstæði og
stjórnmálasjálfstæði landsins.
★ Enn höfum við ekki náð
svo langt!
Morgunblaðið skýrði frá því í
gær, að Emil Jónsson sjávarút-
vegsmálaráðherra og fulltrúi ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar ó fisk-
veiðiráðstefnu Norðurlanda hafi
þegar spurt var um . Efnahags-
bandalagið svarað:
„Því er ekki að neita að það
er eitt af stærstu vandamálum
okkar nú. Enn höfum við þó ekki
náð svo langt (!) að sækja urn að-
ild eða aukaaðild, en við höld-
im áfram athugunum okkar. Ég
öflukíló
Framleiðsluráð landbúnaðarins
auglýsti í gær smásöluverð á
nýjum islcnzkum, pökkuðum
kartöfium. Er verðið kr. 8.60
bvert kíló.
Þá hefur framleiðsluráðið á-
kveðið að hefja megi. sölu á kjöti
af nýsláíruðu fé írá og með 29.
Geimfararnir koma
MOSKVU 16/8 — Moskvubúar búast nú til að taka
á rnóti geimförunum Nikolaéff og Popovitsj, en
búizt er við að þeir komi til höfuðborgarinnar á
laugardag. Læknar, sem rannsakað hafa geimfar-
ana, segja að heilsufar þeirra sé ágætt.
Læknisskoðun geimíaranna er
lokið, og í dag íóru þeir burt frá
stöðvum þeim er þeir hafa dval-
ið í. f fylgd með þeim var geim-
farinn Hermann Tikff.' Tass-
fréttastofan upplýsir ,að nú muni
geimfararnir sitja fundi með
geimferðanefnd Sovétríkjanná til
að skýra frá og ræða geimferð-
ina og vísindaathhuganir.
Lent á steppunni
Blöð í Moskvu birta í dag
langar frásagnir og margar
myndir af ferðum geimfaranna.
„Komsomolskaja Pravda" grein-
ir fra því að Nikolajéff hafi lent
!á steppu umluktri smáhæðum. í
hópi þéirra fyrslu, sein komu til
han . eitii' lendinguna. var Tiloff
log uröu miklir fganaðarlundir
með þeim félögum. Sólbrúnt and-
lit geimfarans vai’ þakið skegg-
broddum. Ungar stúlkur færðu
færðu honum risavaxinn blóm-
vönd.
Nákvæmlega sex mínútum síð-
ar lenti Popovitsj á sama svæði.
Fyrstu crð hans voru spurning
um það hvort Nikolaéff hefði
lent heilu og höldnu. Báðir voru
við hina beztu heilsu og glaðir
og reifir.
Ágæt heilsa
Læknar, sem rannsakað hafa
ástand og heilsufar geimíaranna,
Framháld á 10. síðu.
ólít að við verðum að leita eftiff
einhvers konar aukaaðild (associ-
ering). Erfitt er að hugsa sér a®
ísland geti uppfyllt allar þæp
kvaðir sem full aðild mundi haía
í för með sér“.
k Vísir tekur mark á Emil
Morgunblaðið geymir þettá
inni í miðri frásögn um fisk-
veiðiráðstefnuna. En síðdegis £
gær hefur annað aðalblað Sjálf-
stæðisflokksins og ríkisstjórnar-
innar „Vísir“ svo mikið við þetta
blaður ráðherrans, að það birtiff
það undir mjög áberandi fyrir-
sögn: „Sækir íslancl um aukaað-
ild að EBE?“ Þegar blað ríkis-
stjórnai'innar tekur á þennan
hátt undir þessa erlendu frétt eff
ekki ólíklegt. að utnmæli Emils
séu talin boða vilja og ákvörðunt
íslenzku ríkisstjórnai'innar. Gæg-
ist þá enn fram hið svívirðilega
baktjaldamakk sem ráðhei'rar og
séi'fræðingar þeirra hafa átt i
mánuðum og jafnvel ávum sam-
an við erlenda valdanienn, og
virðist ásamt uppljóstrunuiA
Adenauers benda til þ°ss, að
ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðu-
flokksins sé hegar búin að fast»
lofa valdamönnum Efnahags*
bandalagsins að ísland skuli in-
!imað í það með einu eða öðriB
móti. Um þetta blaðra ráðherr-
arnir leynt og Ijóst erlendis er»
sverja og sárt við legcia hér
heima að enn sé allt óráðið uin
afstöðu íslands.
■k Stuttur tími til stefru
Lióst er .að lítill tími er tií
stefnu fyrir alla þ.ióðholla tslend-
inga, hvár í flokki sem þeip
standa. til að taka höndum sam-
sn og afstýra. að þessi landráða-
áform aftu.rhaldsins nái fram að'
ganga. og ísland verði gert að
ósjálfstæðum, valdalausura
hreppi í stórveldi u.ndir kúgunar-
svipu þýzkra auðhringa.
Vrnnu- og
skemmfiferð'
ÆFR efnir til fcrðar i skíða-
skálann n.k. laugardag kl. 4 sd.,
Félagar, tilkynnið þáttliiku tín»-
anlega. — ÆFR.