Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 17.08.1962, Síða 2
17. ágúst.„ i liásuðri' í Evöia simi I dag -er föstudagur Anastasius. > ■' klukRaíi 2.4*1. klukkan 7.14. Næíurvarzia vikuna 11. tii ágúst er í Ingóifsapóteki, 1-13-30. Hafnarfjörður: Sjúkrabifrcið in: Símí 5-13-30. Loftleiðir h.f.: ]i Þorfinnur karlsefni er væntan- (i legur frá N.Y. kl. 06 00. Fer t’i Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemt'.r til baka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00 30. Eiríku.r rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00. | Fer til Oslóar, K-haínar og Ham- ? borgar kl. 12.30. Snorri Sturlu.son l er væntanlegur frá Stafangri og t Osló kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. ( 00.30. * (Jfiugfélag íslands: (‘MÍlilandaflug: '( 'fírfmfaxi fer til Glásgow óg K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Gull- faxi fer til Lcndon í dag ,12.30. Væntanlegur víkur kl. 23.30 í dag. F1 1 fer til Bergen, Oslóar, K-hafna | og Hamborgar á morgun kl. 10.30. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- * ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fag- Urhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa- 1 víkur, ísafjarðar og Vestmanna- 1 eyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 | ferðir, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- i sands og Vestmannaeyja 2 ferð- i ir. (Skipadeild SÍS: f Hvassafell er í Reykjavík. Arn- (arfell er væntanlegt til Reykja- (víkur 18. þm. frá Gdynia. Jökul- .(fell lestar á Norðurlandshöfnum. jDísarfell fór frá Haugasundi 14. • þm. áleiðis til Austfjarða. Litla- ( fell kemur í dag til Reykjavíkur f frá Akureyri. Helgafell fór í gær (frá Aarhus til Ventspils og Len- (ingrad. Hamrafell fór 12. þm. frá (Batumi áleiðis til íslands. (Skipaútgcrð ríkisins: (Hekla er í Rvík. Esja er á Norð- Íurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Homafirði í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Þyrill Íer á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- \ breið er á Austfjörðum á norður- leið. ( IJöW'ar h.f.: Drangajökull lestar á Austfjarða- höínum. Langjökull fer frá Aust- urlandi í dag áleiðis til Fredrik- stad, Rostock, Nörrköping og Hambrrgar. Vatnajöku.11 er á leið til Grimsby fer þaðan til Ham- boi'gar, Amsterdam, Rotterdam og London. Eimskipafélag íslands til. Reykjavíkur. Dettifoss er i Brúarfoss fer frá N.Y. 17. þ.m. Hamborg. FjallFoss fór frá Gautaborg 14. þ.m. til Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Rotterdam 1*7. þ.m. tiF ffemborgar og Rvík- ur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Norðfirði í gær til Kal- mar, Ventspils, Abo, Jakobstad c0 Vasa. Reykjafoss fer frá R- vík í dág til Keflavíkur og þaðan til Cork, Rotterdam, Hamborgar og Gdynia. Selfoss fer frá Dublin í dag til N.Y. Tröllafoss fer frá Immingham í dag til Rotterdam, Hamborgar, Gdynia, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gufunesi í gærkvöld til Norðurlandshafna og þaðan til Svíþjóðar. Myndirnar að ofan eru ai Þorsteini og einni af myndum hans, er hann nefnir Þjóðlega hugmynd. Flokkurinn Orðsending frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur: Sparið félaginu fé og fyrir- höfn með því að koma í skrif- stofuna, Tjarnargötu 20, og greiða flokksgjaldið. Skrifstof- an er opin daglega kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12. Símar 17510 og 18077. b|>nar; Þor- steihn Hannesson málverka- ""■sýnirfgú í ' Ásmtmáarsal að -‘••Freýiúgötti 41. Þetfa er 'fyrsta sýning/Þorsteins. í cRoykjavík, en/, áður hefur bann, -sýnt myndir sínar í Stykkishólmi, Oláfsvík og 'Sandi, en Þor- stojnn er Snæféllingur að ætt. Þorstéinn er áhugamaður í myndl’stm.ni, 56 ára gamall o* '-■“•í'ðst hafa málað í frí- stundr.m sínum í 40 ár. Hann 'svo/.f nú 35 ntýndir og eru hoí.rra vatnsiitamyndir. Nær h??ar mynd’r Þorsteins _eru la'ndsiagsthyndir, víðsveg- ar a5. Tilsagnar hefur hann notið hjá Brynjólfi Þórðarsyni ... oa Ásgními Jónssyni, einnig h'éf-ur hann verið í teiJftjhíSfeóla hjá Rnkarði Jónssyn.i. Vetrar- tíma hefur hann dvalizt i Danmörku við teikril- og skreytinám við Tekniske Sel- skabsskole. í borgarlegu lífi sínu er Þorsteinn einn a£ eig- endum Raflampagerðarinnar. Sýning Þorsteins er opin daglega kl. 2—10. Henni lýkur 27. þessa mánaðar. ® Bamaheimilið Vorboðiim Börnin sem dvalizt hafa á barnaheimilinu í Rauðhólum í sumar koma í bæinn sunnu- daginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Að- standendur vitji þeirra í port- ið, við Austurbæjarbarnaskól- árin. Úlsvör og aðslöðu- gjaid 1,2 miilj. hróna Að gefnu tilefni óskar Sturlaugur Böðvarsson á Akranesi þess að blaðið láti þess getið, að útsvör og skattar, þar með talið að- stöðugjald HB & Co og þeirra feðga sé samariíáiir sam- Rv’aðíht síbilsfri áíágnirigu kr. 1.249.196,00. ® Svíar sigruðu Stali í frjálsum íþróttum 116:96 Svíþjóð sigraði ítalíu í lands- keppni í frjálsum íþróttum, sem hájð var á Stoekholms- sta#,«i3v :(.-4yrradag og í gær. Hlutu . Svíainir 116 stig en ítalir 96. Af einstökum úrslitrim má nefna: Ottolina Italíu sigraði Jonsson Sviþjóð í .100 m hl., fengu þeir bápir sama tímann 10,7 sek/ Svíinn Rinaldo vann stangarstökk 4,30, Lindbáck Svíþjóð vann 800 m hlaup á 1.48,9, Cavalli ítalíu varð sig- urvegari í þrístökki, 15,82 m, Meconi Italíu sigraði í kúlu- varpi, varpaði 17,85 metra; genglð GENGISSKRÁNING: Sölugengi: 1 sterlingspund 120.92 1 U.S.$ 43,06 1 Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. 836.36 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir fr. frankar 878.64 Þórður bað Tony að fara um borð í dráttarskipið en sjálfur ætlaði hann að vera kyrr í Liselotte til þess að rannsaka málið betur. Auk hans og Duncans var þar aðeins einn háseti af Braunfisch. Þegar skipin Þegar þessi föngulega ítalska stúlka með hrafnkvarta hárið, Rosanna Schiaffino, kom til Lunclúna á dögunum. frá Róiúa- borg sagði hún: „Er ég lilt Soffíu Loren? Eg.. htif tckið yið hlutverkt hcnnar í kvikmynd einni, en ætla Uór, ekki :að .leÍka: «ing,Mghún!“ Rosanna er 21 árs og kom til Líiiidiina iil kvikmyndinni „Sigurvegurunuin“v Tök- hún ýið áðaihlutverkinu ’ vegna veikinda Ltfren, en aðrir helztu leik- endur eru Jeánne Moreau og Eli Waliach. 1 fyrra lék húrt á móti Kírk Dóuglas í myndinni „Hálfur mánuður í annarri borg". AKRANESI 16/8 — Togari Akurnesinga,- Víkingur, kem- ur í dag úr fyr.stu veiðiferð sinrii éítir'" verSJfáll. Togar- ® Tekinn til starfa! I Vísi fyrii' skömmu var hátíðlega tilkynnt, að ráðinn hefði verið þrófarkalesari að blaðinu, og er hann bersýni- lega tekinn til starfa. Smá- auglísingar blaðSins í gær hefjast þannig, í dálkinum „Kaup—Sala“: Veiðimenn! Ný týndir ánamaðkar til sölu. sými 35112. . Eitthvað virðist þö hvarfla að Vísismönnum, ’að stafsetn- mgin se í olestri, því næsta auglýsing er nokkurskonar uppbót á hinni: Nýtíndur ánamaðkur til sölu. S*mi 51261. Senít ef óskað et. inn, en skipstjóri hans er Hans Sigurjónsson, kerriur frá Grœnlandsmiðum rríéð um 450 tonn. Sennftega' larM- ar hann afla sínum í Hafnar- firði eða Reýkjavík, Vegna breýtinga og- viðgerðari á fiskimjölsverksmiðjurini hér verður ekki unnt að' taka á móti afla hans á Aikranesi. ® 15 millj. kr. jafnað niður á Keflvíkinga Otsvarsskrá Keflavíku.r hef- ur verið lögð frara. ‘ .Alls var jafnað niður röskum 15. 'bit-llj- ónum króna á 1410 gjaldendur, þar af 44 félög og 1366 ein- staklinga. Hæst útsvar ein- staklinga ber Ellerup lyfsali, 105 þús. kr. héldu aftur af stað kom eftíirlitsbátur frá höfninni í Stanley og hringsólaði umhverfis skipin án þess að hafa samband við þau. Síðan hvarf hann á braut. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 17. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.