Þjóðviljinn - 17.08.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 17.08.1962, Side 5
í nafni Um þessar mundir er haldið 1 Osló norrænt-afrískt- æskulýðsmót að tilhlutan norskra æskulýðssamtaka. Tilgangur þessa móts er að stuðla að nánara samstarfi og kynnurn æskufólks í Afríku og á Norðurlöndum, og að ræða á hvern hátt verði bezt stuðlað að örum framförum í vanþróaðri löndum Afríku. Einnig á að kynna unga fólkinu frá Afríku menningar- og efnahags- líf á Norðurlöndum. Mót þetta, sem hófst 10. þ.m. er þegar orðiö allsögulegt. Hefur skorizt mjög í odda milli íhaldssömustu fulltrúanna á mótinu, þar á með- al fulltrúa Æskuiýðssambands ísáands, annarsvegar cg annarra fulltrúa hinsvegar. Stúdentaráðs Há9kóla íslands, þar sem ihaldsstúdentar hafa meirihluta, heldur en fulltrúi fflskulýðssambands íslands, sem þó hefur lagt honum tíl fulltrúa- réttindi og farareyri. í fréttum frá Osló segir t.d. að ,,Stúdenta- samtök íhaldsmanna á norður- iöndumum fimm“ hafi staðið að yfirlýsingunní. Það verður því ekki annað sagt en að þessi íhaldsstúdent sé í hæsta máta óheppilegur fulltrúi heildarsam- taka íslenzkrar æsku á aiþjóða- vettvangi. * í mótinu taka þátt um 150 ungir Afríkubúar frá ýmsum löndum og auk þess fjöldi full- trúa frá Norðurlöndunum, en þó aðeins einn frá fs'.andi. Á fyrsta dagi mótsins var kosið í forsæti umræðufunda mótsins. Urðu íhaldsmenn mjög reiðir vegna þess að þeim þótti fáir sinna manna ná kosningu. Einnig var samtþykkt á fyrsta fundardegi að ræða mætti á- lyktunartillögur og bera undir átkvæði. þeirra og torve'-da þeim fram- farir. Tillagan var samlþykkt með miklum meiriihluta atkvæða. Ujðu ílhaldsfulltrúarnir þá svo æfir, að þeir birtu yfirlýsingu þess efnis að þeir myndu hunza al’.ar umræður um á’.yktunartil- ’ögur 02 he’.dur ekki taka þátt í neinum atkvæðagreiðslum á mótinu. Vi’ja heir þannig ekki láta .þáð komá * oftar fram á mótinu hyerru fáir fulitrúar styðja stefnu íhaídsaf'.anna. íha'ds-íslendirsur EBE ógnar frelsi Fu’.ltrúi Norður-Rhodesíu, R.B. Banda, segir að Afríkuful’trú- arnir telji það sj'álfsagt að á um- ræðuþingi sem þesu séu bornar fram ályktanir, þannig að fram komi skýr afstaða norrænna æ9kulýðssamtaka til má'.a er skipti Afríkuþjóðirnar miklu. Norðurlandabúar ættu að muna að ályktanir hafa álltaf verið siðferðilegt afl í frelsisbaráttu Afríkuþjóðanna. Ályktunin varðandi Efnahags- bandalag Evrópu var samþykkt eftir umræður um nýlendustefnu, ný form nýlendustefnunnar og þjóðlegt sjálfstæði. 1 henni segir m. a.: — Eftir að hhafa rætt og kannað upplýsingar, sem fulltrúar hafa lagt fram í um- ræðunum, ályktar Norræn-afr- íska æskulýðsráðstefnan að Efnalhagsbandalagið sé nýtt forrn af hinni nýju nýlendustefnu (neokolonialisma). Ráðstefnan varar við þeirri hættu sem fólg- in er í því, að Efnaihagsibanda- lagið hyggst heita (þvingunum gegn efnahagslegu og pólitísku frelsi ríkja Afríku,’ Aáíu , og Rómönsku Ameriku. Ráðstefnan álítur að samvinna allra landa verði að vera án allra pólitiskra skilyrða. Þessvegna skorar hún á sérhvert Afríku- ríki, sem á einn eða annan hátt hefur ánetjazt Efnahagsbanda- iaginu, að segja skiljð. við þátt- töku í því, og efla þannig ein- ingu Afríku og heimsfriðinn“. Tillagan var samþykkt með 111 atkvæðum gegh 13, en 44 greiddu ekki atkvæði. Gegn EBE Á laugardag kom m.a. fram tillaga þar sem lýst er þeirri skoðun að Efnahagsbandalag Evrópu sé ógnun við sjálfstæði Afríkuríkjanna og muni hafa óheiliavænleg áhrif á þróun Kornvörnr tá 16 MOSKVU — S'ovétííkin hafa nú ;ent Kína 20.000 lestir af maís sem efnalhagsaðstoð. Unnið er að samningum milli stjórna Kína 3g Sovétríkjanna um stóraukna sölu á ko.rmvörum frá Soyét- ríkjunum til Kina. Undanfarin úr hefur h,vað eftir gnnað vérið uppskerubrest- ur í Kína sokufn- gífurlegra þurrka. og befur bað leitt til kornskorts sumstaðar í landinu. Þeir fulltrúar, sem rita undir íha’.dsj'firlýsinguna, eru fu'ltrú- ar frá sex stúdentas'ainiökum ába’-drmanna á Nqrðurlöndum, þar af þriggja norskra, æsku- | lýðssamtökum kristilega þjóðar- fíokksins. æsku'ýðssamtökum norska Hægri-flokksins °g full- trúi Æskulýðssambands íslands. Fulltrúi ÆSÍ mun vera Hilmar nokkur Björgvinsson (Fredrik- sen), Heimdellingur er stundar rtám við háskólann. Piltur þessi mun aldrei hafa starfað á veg- um ÆSÍ, enda bendir framkoma hans til þess að hann þekki alls ekki lög og stofnskrá þeirra samtaka. Þjóðviljinn hefur afl- að sér þeirra upp’-ýsinga, að Hilmar þessi hefur ekki haft fyrir þvi að spyrja stjórn ÆSÍ urn afstöðu til framkcminna til- , lagna s;em ágreiningur hefur orðið um á mótinu. Samkvæmt fréttum norsku fréttastofunnar NTB má ætla að ÆSŒ-fulltrúinn ! komi frekar fram sem fulltrúi Brezlur farsóttarsérfræðingar hafa eíndregið ma:!í með því aö hætt verði að bólusetja ungbörn gegn báhisóít. Gerðist þetiia á ráðstefnu bregska læknasambands-1 ins, sern nýlcga var lialdinn í Bélfast. G. W. Á. Dick, próféslor við háskólann í Belfast, lýsti því yfir að bólusetning • barnh hefði lfrtil áhrif á útbreið lu ‘bólusóttar. Hinsvegar kvaðst hann vera sann- færður um gildi bólusetningar þegar rétt fólk ætti í hlut á rétlum tíma. — Samkvæmt sérhverri áætlun um ónæmisaðgerðir verða á- hætturnar vegna aðgerðanna að vera minni en áhætturnar vcgna sjálfs sjúkdómsins, sagði prófess- orinn. — Dau.ði vegna bólusetningar er eft ekki skráður. Enginn er skyidugur til þess, og læknar kæra sig oft ekki um að skýra frá því er bólusetning skaðar eða verður barni að bana, vegna þess að hann hefur sjálfur ráðlagt foreldrunum að láta bólusetja barnið. Bólu.setning í bernsku og end- urbóle.setning fimmta hvert ár myndi leiða til þess að færri dæju úr bólusótt. — En miklil fleiri myndu deyja vegna bólu- setnihgar. Brezka ‘ máílbrigðismálaráðu- neytið hefur lagt til að sérhvert barn verði bólusett gegn bólu- «sótt og samkvæmt dómi lækn- anna myndi það draga 20 börn til dauða á ári hvevju. Ef sérhver maður yrði bólu:óttur sex sinn- um á ævinni m.vndu að minnsta kosti 30 einstaklingar deyja aí þeim sökurn á ári. Dick prófessor lagði eindregið til að bólu.setningum ungbarna verði hætt og látið nægja að bólusetja fólk sem kemur frá þeim löndu.m þar sem farsóttin geysar. Kúgun mótmælt Þá var einnig samiþykkt á- lýktun þar sem stefna Suður- Afríkustjórnar í kynþáttamálum var fordæmd. Tveir stúdentar frá Suð'ur-Afríku báru fram til- löguna, sem sesir að stjórnin haifi virt að vettugi dýrmætustu mannréttindi og lýðræði í Suður- Afr.íku. og auknar ofsóknir gegn pólitískum andstæðingum stjórn. arinnar auki stöðugt hættuna á borgarastyrjöld. Þess er kraf- izt að kúgun verði afnumin í Suður-Aíriíku, fólkinu ■ •. verði tryggð lýðréttindi o,g pó'.itískir. fangar verði iátnir lausir. Þá lögðu Norðurlandafulltrú- ar fram tillögu, þar sem skorað er á allar Norðurandaiþjóðirnar að’ styðja með ráðum og dáð baráttu hinna kúguðu í Suður- Aifríku. M.a. er s'korað á ríkis- stjórnir Norðurlanda að slíta stjórnmiálasambandi við Suður- Afríkustjórn til að mótmæla stefnu hennar. Einnig er skorað á Saimeinuðu þjóðfrnar að hefja a’jþjóðlegar aðgerðir til að af- létta kúguninni í Suður-Afriíku. Tillaga þessi var samþykkt samhljóða með 144 atkvæðum, en átta sátu hjá. Geimfarar verða ckki aðcins að leggja á sig geysilega þjálfun fyrir ferðirnar út í geiminn, heldur «r stöðugt verið að kanna líkamlegt ástand þeirra. Myndin sýnir Pavel Popovitsj )' læknis- rannsókn rétt fyrir gcimferðina. Marina Popovitsj, eiginkona Pavels geimfara, cr einnig hinn snjallasti flugmaður, enda kynntust þau hjónin cr þau voru starfs- systkin. Þegar Marina lét af störfum sem flugmaður efíir að hún varð húsmóðir, hafði hún yfir 800 flugtíma að baki og meiri xeynslu í flugi en eigininaður hennar. Föstudagur 17. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.