Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1962næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1962, Blaðsíða 2
 t dag er þriö.judagur 28. ágúst. Ágústinusmessa u.h. Tungl í há- suðri kl. 12.21. Árdegisháflæði klukkan 5.27. Næturvarzla vikuna 25. tii 31. ágúst er í Vesturbæjarapóteki, simi 2-22-90. Hafnarfjörður: Sjúkrabifre^ðin Sími 5-13-30. Eimskip: Brúarfoss kom lil Rvíku.r 25. þ. m. frá N.Y. Dettifcss er í Ham- borg. Fjallfoss fór frá Akureyri 28. þ.m. til Húsavíkur og Sigíu- fjarðar, Goðafoss fór ■ frá fTam- borg 23. þ.m. væntanlegur til R- víkur kl. 19.00 í gær á ytri höfn- ina, átti að koma að bryggju um kl. 20.30. Gúllfoss fór frá R- ;vík 25;;.þ.m. til Leith og Kaup- mann.ahafnar. Lagarfoss fór frá Vasj; 25. þ.m. til Ventspils, Abo, Leningrad, Kotka, Gautaborg og Rvíkur. Reykjafoss fór væntan- lega frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Gdynia. Selfoss kom til N.Y. 26. þ.m. frá Dublin. Tröllafoss kom til Gdynia 26. , þ.m. fer þaðan til Antverpen, , Hull . og.JEjyík.uif.u Tungu£(jss-.fpr- væntanlega frá Gautaborg 27. þ. • m. til Sjtokjkhólm^ og Hítmborgar. ■•Jöklar h.fú .‘i » Drangajökull fór. frá- Reykjavík i í gær áleiðis til N.Y. LangjökuH 1 er í Rostock fer það.an til Norr- ! köjping,... Hamþorgar, og, Reykja- 1 víkur. Vatnajökull er í Amster- | dam, fer þaðan til Rotterdam, , Londori og Rvíkur. - . ' •••!. ,.i .■ Ui,- .■ i(. i .-■ ■; ' Skjipaúígerð ríkisins: , | Hekla fór frá Þórshöfn í gærkv , áleiðis til Rvíkui’. Esja er á Nófð; i urlandshöfnum á i Herjólfur fef frá Eyjum i í kvöld til Rvíkur. Þyrill er a 1 Austfjöfðum'.- Skjaldbreið fer frá 1 Rvík í dag vestur um land Akureyrar. Herðubreið er á Aust fjörðum á suöurleið. AKR^NESI 27/8 — í dag Var JfS minkui’. ’drepinnfá sjpffeialóðinni «1 ' ” "■" " ’ — hér ,á Akranési og ;.var hcriúm 9. banáð fneð stFákúst,'.. eftir sögu- legan eltingarleik um alla lóðina. IJm síðustu helgi unnu þrír Ak- urriesinga-r einnig minkíyið Reyð- .arvatn, ;Eóru, þej r þangað' í veiði- túr, en afli .v.ar heldur trégur. •f, Hins vegar urðu þeir varir: við ... ? '•>! , 7, óboðinn gest þar í grenndinrii og . ’r Si var það minkur. Unnu þeir að i’ -'ri '—t'... . . — leikur á íþróttavellinu m fyrir kappleikinn. rormenn á/.Akur- í nýjum búningum AKUREYRI. frá Jréttamanni Þjóðviljans. Er Lúðrasveit Akureyrar lék á íþróttavell- inum s.l. sunnudag, fyrsta dag klæðaverksmiðju Gefjunar og fötin saumuð á sauimastofu ■Gefjunar,, hjá Ólafi Daníels- syni: klæðskera. Veitti Akur- /þ£pnæ.li$hfújí$ahal(Janna, þgg- ■. :£yrarþær .25.,:þús. kr. styrk. ar íþróttavallarbyggingin.,yar, , til fatgkaupanngi Eru .þÝnr viígí5,(,,tTpn;;;íI1V4r^fFrijtariþ,enn jngarfLir, þinir, ffkr.au,tlegustu, ■klæddir nýjwp? finfeiBnnisíbún- .biáir, ;með ,g.ulum : og rauðum ingum sem unnir eru hér á skreytingum. >< Akufe'yri.'öEr" ,J. .. liiH'V 08 ,/;•> <é(' unnið áóftir/ lótin .<*-»■ <r- » . Lúðrasveitina skipa nú :26- mánns, að meðtöldum stjórn- andanum Jakobi Tryggvasyrii. hefur 'hún æft af miklum kráfti að tindanförriu undir léiðsögri' þýzks kennára, Ger- 'hafds;'Smith. -Var leikur sveit- .j»^»ar4nnar á - sunnudag með mikl- . um ágætum. £ré Flugfélag íslands: Mlillilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og' K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- faxi fer til London kl. 12.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 23.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslóar og K-hafnar kl. 8.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Húsa- í víkur, ísaf jarðar, Vestmannaeyja 1.2 ferðir og Sauðárkróks. — Á 'morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar ■ 5 °S Vestmannaeyja 2 ferðir. ! Loftieiðir h.f.: \ Snorri Þorfinnsson er væntanleg- k ur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Lúx- p emborgar kl. 10.30; væntanlegur # aftur kl. 24.00. Fer til N. Y. kl. i 01.30. Ei.ríkur rauði er væntan- # legur frá N.Y. kl. 11; fer til Lúx- f amtorgar klu.kkan 12.30. {frúSofun f Síáastliðinn fimmtudag opinber- f uðu Irúlofun sína Helga Sigur- björnsdóttir Tjarnargötu 33, Reykjavík. og Björn Sverrisson, Böm?wl«ð*«B.* Sl: laugardag^opiriberuðu trúloU Uri sína urigfrú Ásdís Jónsdóttir, skrifstofumær Othlíð 11, og Jó- hann Þórarinsson kennaraskóla- nemi, Borgarholti við Kapla- skjólsveg. igiftingar ; Síðastliðinn Jaugardag voru gef- in saman í hj.ónaband ungfrú i Siguriaug Kristjánsdóttir, Siglu-' firði og ingólfur Sveinsson, stud. 1 med. Noröfiröi. Heimili þeirra er 1 að Garðastræti 16. Helga Si:g.uurðardóttir, fyrrver- andi skólastjóri Hiþirnæörakenn- araskóla Ísíand.s. 'íézl í Lands- spítalanum s/l. " ■sunnudag. Hún haföi á!t við langvarandi van- heilsu að strfðá. Finnski ksria- kórinn kominn Seint í gærkvöld kom finnski karlakórinn Muntra musikanter til Reykjavíknr, með Skýfaxa Flugfélags Islands. Karlakórinn Fóstbræður, sem naut í fyrra fyrirgreiðslu MM í Fi.nnlandi- og Sovétríkjaförinni, tók ú móti finnsku kórmönnunum á flugvellinum. Um kl, 2,30 aöfaranótt sunnudags varð gangandi mað- ur fyrir bíl á Grensásvegi á móts við Breiðagerði. BíH- inn, einkafólksbíll R-6853, kom norður Grensásveg og lenti á manninum, sem mun hafa komið á móti bílnum. Maðurinn lenti á vinstra frambrctti bílsins innan við ljóskerið og kastaðist uppá vélarhúsið og í framrúðuna. Maðurinn var fluttur rænu- Iaus á Slysavarðstofuna og þaðan strax á Landsspítal- ann og lézt hann þar kl. 2 sunnudag án þess að hafa komizt til 'meðvitundar. Ilann hét Halldór Gunnar Sigurðs- son, 26 ára, til heimilis að Sigtúni 59. . Eyjan Santanza liggur í Karabíska hafinu og heyrir undir eitt af ríkjum .Suður-Ameríku. Eyjan er í eigu sértrúar- flokks, sem nefnir sig Los Pacificados, og þar lifa leið- togar hans ahyggjulau.su og þægilegu lífi. Á eynni er ágæt höfn fra tiáttúrunriar hendi og trúflokkurirtn' á skipið; Fidelitas, sem hann hefur í förum til eyjarinhár. Skipstjóri á því nefnist Bank og stýrimaður Horner. lokum á honum méð endanum á veiðistönginni.. Mir Stefánsson Framhald af 1-2,- síðu. eftir var langrár ævi helgaði hann sig aðallega ritstörfum. skrifaði fjölda bóka.sem gerðu nafn huns frægt utn yíða veröld. I þessum bókum -sem margar hyerjar eru snilldýrjfega,. vel sa-mdar leítaðíst: 'h'arin' við;jiáð:;i:ýná.'';mönnum fram. á ' þð kuð- velt' værl að li'fá og lifa vel í héimskautalöndunum,': éf menn kynnu aðeins. að nota laridkösti þeirra og lærðu af frúimbýggj- um þeirra. Það var m.a. áf þessari ástæðu að EæSur hans voru mikið lesriar í Sovétríkjunum og hvergi mun frægð hans hafa verið meiri en þar, enda var sextugsafmælis hans 1939 minnzt þar í öllum skólum landsins. Vilhjálmi hlotnaðist mikill heiður á lífsleiðinni, háskólat og aðrar ménntastofnanir töldu sér sóma að því að hann skyldi þiggja áf'þeifti metorð'og virðingu. Hánh 'vár gerðúr héiðurs- s dok.tor. við< Háskóla Islands 1930, ’ ■ , « • Húnn' Ijfllt áifram vísindarannsóknum sínum fráni á 'Síðústu ár óg gaf riu nyíega út bók þar sem hann gerði grein fyrir kenn- ingi^mL^sjnum :um samhengi mataræðis og: krabbameihs,' en hann taldí sig fíáfafj koíriiit að því, að ef menn neyttu aðeins :ósoð- ins kjötsj þyrftu' þeir "ékki að óttast krabba. En hann kenndi einnig við ýmsa háskóla, m.a. í Harvard, Boston og Cambridge, og var ráðunautur ýmissa stofnana og fyrirtækja um heim- skautalöndin. - Vilhjálmur fór jafnan sínar eigin götur og skeytti ekki um hvað aðrir sögðu. Hann var á bandaríska vísu .róttækur f skoðunum, vinstra megin í flokki Demókrata, og vann sér það til sæmdar að ,,óameríska“ nefndin bandaríska varaði við hon- um sem viðsjárverðum manni. Vilhjálmur kvæntist ekki fyrr en árið 1941, þá kominn á sjötugsaldur, Evelyn Baird, sem lifir mann sinn. Hér verður aðeins getið nokkurra bóka Vilhjálms. Ársæll Árnason þýddi og gaf út ferðabækur hans 1937 og árin þar á eftir; Heimskautalöndin unaðslegu (The Friendly Arctic 1921) Meðal Eskimóa (My Life with the Eskimo, 1913), Veiðimenn á hjara heims (Hunters of the Great North 1922). Aðrar bæk- úr Hans sem Icomið hafa út á íslenzku eru I Norðurveg 1927, og IJItima Tlinle 1942. Af öðrum bókum hans má nefna: The Adventure of Wrangeí Island 1925, The Standardisation of Error 1927, Adventures in Error 1936, Grecnland 1942, Arctic 1944. Auk þess sá hann um útgáfu fjölda bóka: The Three Voyages of Martin Frobisher 1938, Compass of the World 1944, Great Adventures arid Explorations 1946, New Compass of the World 1949The Fat of the Land 1956, Northwest to Fortung 1958; 21 — .ÞJ;pí>.YILJINCí,,j— Þriðj^dagur 28. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3928
Tungumál:
Árgangar:
57
Fjöldi tölublaða/hefta:
16489
Gefið út:
1936-1992
Myndað til:
31.01.1992
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, málgagn kommúnista, síðar sósíalista
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 191. tölublað (28.08.1962)
https://timarit.is/issue/217483

Tengja á þessa síðu: 2
https://timarit.is/page/2796893

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

191. tölublað (28.08.1962)

Aðgerðir: