Þjóðviljinn - 09.06.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1963, Blaðsíða 2
Hvar og hvenær verður talið? Á kjörskrá munu vera ca. 42225. K'jöríundi lýkur kl. 23 og hefst þá þegar talning atkvæða. Á kjörskrá eru ca. 14140. Kjördeildir verða 25 í kjördæm- inu og atkvæði sennilega talin í nótt í Hafnarfirði. Á kjörskrá eru ca. 6780. Kjördeildir verða 46 talsins. Talið verður í Stykkishólmi og hefst talning í fyrramálið, mánudag. Á kjörskrá eru oa. 5595. Kjördeildir verða 52. Talið verð- ur á ísafirði síðari hluta morgundagsins, mánudag- REYKJAyÍK: REYKJANES: VESTURLAND VESTFIRÐIR: Atkvæðatölur á öllu landinu 1959 Við haustkosningarnar 1959 skiptust atkvæði þannig milli flokkanna: Hlutf. ffildra Atkvæði atkv. f % Þingm. Sjálfstæðisflokkur 33800 39,7 24 Framsóknarflokkur 21882 25,7 17 Alþýðubandalag 13621 16,0 10 Alþýðuflokkur 12909 15,2 9 Þjóðvarnarflokkur 2883 3,4 Á kjörskrá voru 95637. — Atkvæði greiddu 86426, þar af voru gild atkvæði 85095. REYKJAVÍK: í október 1959 greiddu 35799 atkvæði ' af 40028 á kjör- skrá eða 89,4%. Gild atkvæði voru 35310. Borgarstj. Þingkosn J959 kosn 1962 Atkv. % Þingm. Atkv. Alþýðubandalag 6543 18,5 2 6114 Alþýðuflokkur 5946 16,8 2 3961 Framsóknarflokkur 4100 11,6 1 4709 S jálf stæðisf lokkur 16474 46,7 7 19220 Þjóðvarnarflokkur 2247 6,4 2364 RE YK J ANESK J ÖRDÆMI: Á kjörskrá 12142, atkvæði greiddu 11172 eða 92,0%. Gild atkvæði 11007. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalag 1703 15,4 1 Alþýðuflokkur 2911 26,4 1 Framsóknarflokkur 1760 16,0 1 Sjálfstæðisflokkur 4338 39,4 2 Þ jóðvarnarf lokkur 295 2,6 NORÐURLAND Á kjörskrá eru ca. 5834. Kjördeildir eru 43. Talning at- VESTRA: kvæða hefst kl. 2 síðd. á morgun, mánudag, á Blönduósi. NORÐURLAND Á kjörskrá eru ca. 11350. Kjördeildir verða 59. Atkvæði EYSTRA,,’ verða talin á Akureyri og hefst talningin á þriðjudaginn. AUSTURLAND: Á kjörskrá eru ca- 6030. Kjördeildir 47. Atkvæði verða talin á Seyðisfirði og hefst taíning kl. 4 síðdegis á morg- un, mánudag. SUÐURLAND: Á kjörskrá eru ca. 8969. Kjördeildir eru 39. Talning at- kvæða hefst væntanlega kl. 9 í fyrramálið, mánudag, í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. öbreytt hlutföll flokkanna Miðað við fylgi flokkanna í haustkosningunum 1959, áætlaða tölu kjósenda á kjör- skrá við kosningarnar nú, hlutfallslega sömu kosningaþátttöku nú og við síðustu þing- kosningar og sömu hlutfallstölu gildra atkvæða, þurfa stjórnmálaflokkamir að fá fylgi sem hér segir í hverju einstöku kjördæmi til að halda í horfinu: A B D G REYKJAVÍK 6080 4200 16910 6700 REYKJANES 3670 2225 5475 2140 VESTURLAND 975 2335 2220 710 VESTFIRÐIR 660 1705 1910 640 NORÐVESTURLAND 500 2155 1910 620 NORÐAU STURLAND 1080 4320 2740 1420 AUSTURLAND 225 3035 1175 1030 SUÐURLAND 715 2900 3330 1085 31 kona alls á framboðslistunum Við tvennar síðustu þing- kosningar, vor og haust 1959, voru konur fleiri á kjörskrá en karlar: 50,2% kvenna á móti 49,8% karla. Sambæri- legar tölur liggja ekki fyrir í þingkosningunum í dag, en gera má ráð íyrir að hlut- fallstölurnar séu eitthvað svipaðar. Þegar litið er á íraroboðs- lista flokkanna lcemur hins- vegar í ljós, að konur skipa aðeins um 7,7% sætanna á listunum á móti 92,3% karla. Konumar, sem í framboði eru á öllu landinu, eru 31 talsins, flestar í Reykjavík 19 og Suðurlandskjördæmi 4. Tvær konur eru á listum í hvoru kjördæmanna Reykjanesi og Norðurlandi vestra, en ein í hverju hinna kjördæmanna. Frambjóðendur á öllu land- inu eru 402; konur sem fyrr segir 31 og karlamir 371. Flestar konur eru á framboðs- listum Alþýðubandalagsins eða 10, á listum Alþýðuflokk*- ins eru 9 konur, á listum Framsóknarflokksins 6 og á listum Sjálfstæðisflokksins 5, en ein kona er á H-lista, Iista Óháðra kjósenda í Austur- landskjördæmi. Viðvíkjandi frekari upplýsingum í sambandi við þingkosningarnar vísum við á Kosningahandbókina — kosningahandbók Fjölvíss '63 VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Á kjörskrá 6509, atkv- greiddu 6068 eða 93,2% — Gild atkvæði voru 5971. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalag 686 11,4 Alþýðuflokkur 926 15,6 1 Framsóknarflokkur 2236 37,4 2 Sjálfstæðisflokkur 2123 35,6 2 VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: Á kjörskrá 5710, atkvæði greiddu 5136 eða 89,9% — Gild atkvæði 5039. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalag 658 13,0 Alþýðuflokkur 680 13,4 1 Framsóknarflokkur 1744 34,6 2 Sjálfstæðisflokkur 1957 38,8 2 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA: Á kjörskrá 5796. Atkvæði greiddu 5266 eða 90,9% — Gild atkvæði 5157. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalagið 616 12,0 Alþýðuflokkur 495 9,6 Framsóknarflokkur 2145 41,6 3 Sjálfstæðisflokkur 1900 36,8 2 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA: Á kjörskrá 10936. Atkvæði greiddu 9698 eða 88,7% — Gild atkvæði 9570. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalagið 1373 14,3 1 Alþýðuflokkur 1045 10,9 Framsóknarflokkur 4166 43,5 3 Sjálfstæðisflokkur 2645 27,6 2 Þjóðvarnarflokkur 341 3,6 AUSTURL ANDSK JÖRDÆMI: Á kjörskrá 5808. Atkvæði greiddu 5339 eða 91,9% — Gild atkvæði 5253. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalagið 989 18,9 1 Alþýðuflokkur 215 4,1 Framsóknarflokkur 2920 55,6 3 Sjálfstæðisflokkur 1129 21,5 1 SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Á kjörskrá 8708- Atkvæði greiddu 7948 eða 91,3% — Gild atkvæði 7788. Atkvæði % Þingmenn Alþýðubandalagið 1052 13,5 1 Alþýðuflokkur 691 8,9 Framsóknarflokkur 2810 36,1 2 Sjélfstæðisflokkur 3234 41,5 3 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.