Þjóðviljinn - 07.03.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. marz 1964
ÞJÓÐVILIINN
SlÐA JJ
Þrátt íyrir snjóleysi hefur fé-
lögunum tekizt að fá brautir
hjá skálum sínum fyrir undan-
rásir í firmakeppninni. Keppni
þessi er forgjafarkeppni og
keppa bæði ungir og gamlir
skíðamenn. Meðal þátttakenda
eru Reykjavíkurmeistarar og
aðrir sigurvegarar frá síðast-
liðnum sunnudegi (Svigmóti
Reýkjavíkur). Verðiaunaafhend-
ing (12 bikarar) ásamt sam-
éiginlegri kaffidrykkju verður
í KR-skálanum að móti loknu.
Afmælismót SKRR
Skíðaráð Reykjavíkur varð
25 ára á þessu starfsári og mót
í tilefni þess verður haldið um
léið og firmakeppninni ■ er lok-
ið. Mót þetta er 4ra manna
svéitakeppni í svigi, ein sveit
frá hverju félagi, Árman/i.
Val, ÍR og KR. Fyrirkomulag-
ið er þannig að 4 beztu 'roenn
úr hverju félagi mjmda svcit
(án flokkaskiptinga).
Um leið og bikarar fyrir
fiskibdta
Körfuknattleiks-
mót skólanna
CENTROMOR
VARSJA
CENTROMOR
VARSJA
Á morgun klukkan 1
e.h. hefst í Skálafelli
úrslitakeppni í firma-
keppni Skíðaráðs R.vík-
ur. Um hundrað firmu
taka þátt í firmakeppni
Skíðaráðsins að þessu
sinni.
(B-25) FRÁ FA. CENTROMOR,
OTFLYTJENDA PÖLSKRA
SKIPA.
Verðið er mjög hagstætt
Vinsamlega lcitid upplýsinga hjá undirrituðum, sem
hafa tekið að sér einkaumboð hérlendis fyrir fa.
Centromor, Varsjá.
SLENZK-ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ
TJARNARGOTU 1S — SIMI 20490.
firmakeppnina verða aíhentir
verða ennfremur afhentir 4 litl-
ir bikarar til íullrar eignar
fyrir beztu svigsveitina.
Ennfremur hefur Skíðaráð
Reykjavíkur látið útbúa minn-
ispeninga fyrir alla sem taka
þátt í sveitakeppninni.
Heiðursforseti ISl, Benedikt
G. Waage, verður mótsstjóri.
Aðrar framkvæmdir mótsins '
annast skíðaíélögin sameigin-'
iega. Skiðaráð Reykjavikur læt- I
ur þess getið, að fært er jepp-
uni alla leið að mótsstað; aðrir
bílar komast að KR-skálanum.
Skíðaráð Reykjavíkur von-
ast til að sjá umboðsmenn ,
fyrirtækjanna sem styrkt hafa j
firmakeppni Skíðaráðs Reykja-
víkur og eru þeir bcðnir til j
kaffidrjdtkju og verðlaunaaí- '
hendingar að loknum mótum.
I dag, laugardaginn 7. marz,
verður körfuknattleiksmóti
skólanna haldið áfram í íþrótta- ,
húsi Háskólans og verða þá
eftirtaldir leikir:
TIL AFHENDINGAR Á ÞESSU
ÁRI GETUM V£R BOÐIÐ FJÖRA
60 tonna
Handknattleiks-
nótiö um helgina
Ein stúlka og fjórir piltar hlutu sérstaka við-
urkenningu frá ÍSÍ fyrir frábær íþróttaafrek á
síðustu árum. Þessu afreksfólki í íþróttum var
veitt sérstök viðurkenning í fyrradag.
Gísli Halldórsson, forseti ISl,
afhenti verðlaunin í samsæti
í Þjóðleikhússkjallaranum í
fyrradag. Auk íþróttafólksins
voru viðstaddir margir framá-
menn íþróttahreyfingarinnar.
Eftirtalið íþróttafólk hlaut
viðurkenningu:
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
hlaut afreksmerki ISl úr gulli.
Hrafnhildur hefur unnið mörg
glæsileg afrek í sundi á síð-
ustu árum. Hún hefur lagt
mikia rækt við íþrótt sína og
er jafnvíg á allar sundgreinar.
Á síðasta ári setti Hrafnhildur
10 íslandsmet í sundi, og það
sýnir að hún er i stöðugri
framför og' líkleg til enn frek-
ari afreka í framtíðinni.
Jón Þ. Ólafsson hlaut einnig
gullmerki fyrir glæsileg afrek
í frjálsum íþróttum. Jón setti
13 Islandsmet í frjálsum íþrótt-
um 1962 og bætti mörgum við
á síðastliðnu ári. Hæst ,ber af-
í SkálafeJli
TVÖ SKÍDAMÓT
Á MORCUN
I kvöld, laugaradg, fara
fram eftirtaldir leikir á ls-
landsmótinu í handknattleik:
3. fl. karla a.
Valur — Fram
Víkingur — Afturelding
3. fl. karla b.
IR — Ármann
FH — K'R
2. fl. karla a.
KR — Haukar
2. fl. karla b.
Fram -- lA
Á morgun, sunnudag, verða
þessir leikir:
Meistaraflokkur kvenna:
Ármann — Þróttur
FH — Breiðablik
Valur — Fram
2. fl. karla a.
FH — ÍR
2. fl. karla b.
lA — Valur
Hin fjölbreytta íþróttaskemmtun Glímufélags-
ins Ármanns verður endurtekin í Háskólabíói
í dag kl. 2 síðdegis. Börn fá aðgöngumiða að sýn-
ingunni á sérstaklega lágu verði, en fullorðnir
eru að sjálfsögðu einnig velkomnir meðan hús-
rúm leyfir.
íþróttasýningar Ármenninga
í Háskólabíói laugardaginn 29.
febrúar þóttu takast mjög vel,
og var aðsókn svo mikil að
færri komust að en vildu. Nú
vill Ármann gefa börnum og
unglingum sérstaklega tæki-
færi til að njóta hollrar og
góðrar skemmtunar sem þess-
arar.
Stúlknaflokkur hefur fjöl-
breytta fimleikasýningu, sem
vakið hefur mikla hrifningu á-
horfenda. Karlaflokkur sýnir
áhaldaleikfimi og dýnustökk.
Þá verður glímusýning og
bændaglíma, og einnig munu
verða sýningar á forroum
Framhald á 8. síðu.
AFREKSFÓLK
IÍÞRÓTTUM
rek hans í hástökki. Islands-
met hans innanhúss er 2,11 m.
og úti 2,06 m. Jón vann for-
setabikarinn á síðasta ári, og
hann var kosinn „íþróttamað-
Framhald á 8. síðu.
endurtekin fyrir börn
íþróttafólktð sem hciörað
Hrafnhildur og Guðmundur.
2, flokkur:
Verzlunarskólinn : Menntaskól-
inn 1,30 — 2,05.
Vogaskólinn : Gagnfræðaskóli
verknáms 2.10 — 2.45.
Gagnfræðaskólinn við Lindar-
götu : Kennaraskólinn 2.50 —
3,25.
1. flokkur:
Menntaskólinn Laugarvatni :
Menntaskólinn Rv. 3,30 — 4,15.
Verzlunarskólinn : Háskólinn
4,20 — 5,05.
2. flokkur:
Kvennaflokkor
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. —
Sigurvegari úr 1. leik 5,10 —
5,45.
Urslit síðastliðinn miðviku-
dag voru sem hér segir:
2. flokkur:
Gagnfræðask. verknáms : Voga-
skóli B-lið 29 — 23.
Vogaskóli A-lið : Gagnfræðask.
Vonarstræti 72 — 6.
Verzlunarskólinn : Hagaskólinn
44 — 26.
Menntaskólinn : Kennaraskól-
inn 22 — 14.
Gagnfræðask. Vesturb. : Lang-
holtsskóli 20 — 13.
------------------------------$
ÍþróttahátíðÁrmanns
var. Frá vinstri: Jón, Ríkharður,