Þjóðviljinn - 02.04.1964, Blaðsíða 4
4 SIÐA
tFtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk-
urinn. —
Ititstjórar: ívar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.),
Sigurður Guðmundsson.
Ritstjóri Sunnudagsins: Jón Bjamason.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19.
Sími 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr. 90 á mánuði.
Pófítískur dómur
ltl'eirihluti kjaradóms hefur úrskurðað að opin-
berir sfarfsmenn skuli engar bætur fá fyrir
óðaverðbólguna að undanförnu. í forsendum
dómsins er talað um þau alvarlegu vandamál sem
skapazt hafi „varðandi afkomu þjóðarbúsins
vegna sífelldra víxlhækkana kaupgjalds og verð-
lags. Hefur kapphlaup um launahækkanir milli
stétta og starfshópa átt þar drjúgan þátt í, þ.á.m.
samanburður annarra við launakjör ríkisstarfs-
manna samkvæmt dómi Kjaradóms frá 3. júlí
1963.“ Þannig tekur meirihluti kjaradóms á sig á-
byrgðina af óðaverðbólgunni að undanförnu; hann
kveðst hafa framið glæp gegn þjóðfélaginu með
úrskurði sínum um launakjör opinberra starfs-
manna í fyrra, en nú sé hann að bæta fyrir brot-
in með því að neita opinberum starfsmönnum um
allar lagfæringar, þóft með því sé á freklegasta
hátt gengið í berhögg við lögvernduð réttindi
þeirra.
I^að er mikil pólitísk fórnfýsi hjá meirihluta
*• kjaradóms að lýsa sér sem berstrípuðum synd-
urum sem beri ábyrgð á ófarnaði viðreisnarinnar,
óðaverðbólgu og glundroða í þjóðfélaginu. En gall-
inn er sá að enginn getur tekið syndajátninguna
alvarlega. Eins og margsinnis hefur verið sannað
með óvefengjanlegum tölum hér í blaðinu eru
kauphækkanir launþega á undanförnum árum
ekki orsök verðbólgunnar heldur afleiðing henn-
ar; kaup hefur jafnan hækkað á eftir verðlaginu
og mun minna en verðhækkanir gáfu tilefni til
bæði hjá verkafólki og öllum þorra opinberra
starfsmanna. Staðhæfing meirihluta kjaradóms
um hið gagnstæða er áróður af ósæmilegasta tagi
og sönnun þess að gerðardómar eru pólitísk verk-
færi stjórnarvaldanna.
IZrafa opinberra starfsmanna um kauphækkun
“• var studd hinum óvefengjanlegustu rökum.
Síðan kaupið var úrskurðað í fyrra hefur vísitala
framfærslukostnaðar hækkað um sem næst 20°/o\
óðaverðbólgan hefur þannig tekið aftur fimmta
hluta þess kaups sem kjaradómur taldi hið ná-
kvæmasta réttlæti fyrir níu mánuðum. Hafi á-
kvörðunin verið rétt í fyrra, þá er þróunin síðan
samfellt ranglæti, enda ber meirihluti kiaradóms
ekki við að rökstyðja niðurstöðu sína með öðru en
almennum pólitískum áróðri.
TTvorki þarf að brýna fyrir opinberum starfs-
■■••®-mönnum né verkafólki hver háski stafi af verð-
bólguþróuninni; hún er einmitt tæki stjórnarvald-
anna til þess að skerða kjör launþega jafnt og
þétt. Launþegasamtökin hafa ævinlega beitt sér
fyrir aðgerðum til að stöðva verðbólguna og gera
það enn. En það verkefni verður aðeins leyst með
samvinnu við launþegasamtökin. ekki á kostnað
þeirra. Ranelátur pólitískur dómur. eins og sá sem
opinberir starfsmenn verða nú að þola. gerir að-
eins illt verra, auk bess sem ætlunin er auðsiá-
anlega að nota hann síðan til bess að beita verk- ■
lýðsfélögin harðrétti ^tti bó valdhöfunum að
vera farið að skiliast Hpð að slík stvriöld við rn'V
inn meirihluta bjóðarinnar getur aðcins leitt Hi
vaxandi ófarnaðar. — m. ,
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 2. apríl 1954
Frá starfsemi Sameinuðu þjó&anna
Öruri þróunn í byggingu
húsnæðis
Iðnvæðing í byggingaiðn-
aðinum með það fyrir augum
að auka afköst og gera vinnu
hagkvæmari er höfuðefnið á
námskeiði, sem Efnahagsnefnd
S.Þ. fyrir Evrópu (ECE) efnir
til í Prag dagana 19.—30.
apríl. Námskeiðið verður sótt
af kringum 100 sérfræðingum
frá flestum löndum Evrópu.
Höfuðáherzla verður lögð á
byggingu íbúðarhúsnæðis. Hin-
ar tæknilegu skýrslur, sem
lagðar verða til grundvallar
umræðunum, koma m.a. frá
Danmörku.
f Evrópu veita nú einstök
ríki milli 15 og 20 af hundr-
aði fjármuna sinna til bygg-
inga-, viðgerða- og viðhalds-
framkvæmda, og er tveim
þriðju hlutum af því fé varið
til eiginlegra byggingafram-
kvæmda, samkvæmt upplýs-
ingum ECE. Milli 5 og 7 af
hundraði hins samanlagða
vinnuafls starfa innan bygg-
ingaiðnaðarins. Sé líka tekið
með í reikninginn byggingar-
efni og aðrar einingar, s^m
framleid'|ar eru í verksmiðj-
um og fluttar til nýbygginga.
þá er um fimmtungur vinnu-
aflsins starfandi í bygginga-
iðnaðinum.
f flestum löndum fullnægir
framleiðslan ekki eftirspurn,
og af þeim sökum hefur bygg-
ingaiðnaðurinn lykilaðstöðu í
hagkerfum umræddra landa.
Fjármagn, vélvæðing og fram-
leiðni er víðast hvar minni í
byggingaiðnaðinum en í öðr-
um iðngreinum, og atvinnu-
leysi er þar meira, bæði eftir
árstíðum og þegar á heildina
er litið.
Stjórnarvöld í flestum lönd-
Með því að samræma fjár-
festingu í stórum iðnaðarfyrir-
tækjum, sem ekki eru bundin
við einstök ríki, væri á næstu
10 árum hægt að mynda
grundvöll verulegrar efnahags-
útþenslu í allri Afríku. Þessi
ályktun hefur verið dregin af
rannsóknum Efnahagsnefndar
S.Þ. fyrir Afriku (ECA). Sem
dæmi um slíkar viðtækar iðn-
aðarframkvæmdir eru nefndir
um Evrópu hafa á síðustu ár-
um leitazt við að gera ráð-
stafanir, sem gætu aukið af-
köst og framleiðni í bygginga-
iðnaðinum. Sú er' ástæðan til
að ECE hefur kallað saman
Að þvi er snertir Norður-
Afríku leggur sérfræðingahóp-
urinn m.a. til, að þegar verði
undinn bráður bugur að því
að rannsaka möguleikana á
að færa út markaðinn á full-
unnum sjávarvörum, en það
gæti greitt götu þess, að sam-
ræmd verði starfsemi þriggja
jám- og stáliðjuvera, sem þeg-
bergefnaiðnaður í Alsír,
járn- og stáliðnaður á vestur-
strönd Afríku og efnafræði-
stofnanir sem vinna að úr-
vinnslu kola í Tanganjíka.
Rannsóknirnar á iðnaðar-
möguleikum Afríku voru gerð-
ar af þremur hópum sérfræð-
inga frá ECA. Þeir heimsóttu
27 ríki. Skýrslur þeirra voru
ræddar á ársþingi ECA í
Addis Abeba um síðustu mán-
aðamót.
námskeiðið í Tékkóslóvakíu —
það er sérstök nefód ECE um
íbúða- og bygginggmál sem'
skipuleggur námskeiðið í sarh-
ráði við Iðnþróunarstofnun
Sgmeinuðu þjóðanna í New
York.
ar hafa tekið til starfa eða eru
í byggingu í Túnis, Marokkó
og Alsír. Fjárfestingin mun
alls nema 235 milljónum doll-
ara. Hingað til hafa verið
veittar um 70 milljónir doll-
ara til þessara framkvæmda,
og má búast við að hluti þess
fjár fari í súginn, verði starf-
semi verksmiðjanna ekki sam-
ræmd. Vart mun mega vænta
frekari fjárframlaga nema
markaðurinn verði nægilega
stór, og það hefur í för með
sér, að þessi þrjú ríki verða
að taka upp samvinnu.
Hópur skýrir ennfremur frá
miklum möguleikum til málm-
og verksmiðjuiðnaðar Qg til
margs konar samvirkrar starf-
semi, að því tilskildu að allt
sé samræmt á hagkvæman
hátt.
Pappír
Eþíópíu
Millirikjusumsturf um iðnuð
efnuhugsgrundvöllur Afríku
3 stáfíðjuver i N-Afriku
Ný lyfgetu verið hættu/eg
Settar hafa verið talsvert
strangari reglur um öryggi og
áhrif lyfja í Evrópu á síðustu
árum, kom fram á ráðstefnu
í Moskvu nýlega um eitur í
lyfjum. Tilefnið var þau ó-
höpp, sem leitt hafa til þess,
að allmörg lyf hafa verið
dregin ti] baka af markaðin-
um.
Ráðstefnan var haldin að
undirlaei Alþjóðaheilbrigðis-
málstofnunarinnar (WHO), eða
réttara sagt Evrópudeildar
hennar, sem hefur aðsetur í
Kaupmannahöfn. Þátttakend-
ur voru vísindamenn og sér-
fræðingar í heilbrigðismálum
frá níu þjóðum, þeirra á með-
al Áke Eiljestrand frá sænsku
heilbrigðismálastjórninni.
WHO sendir nú aðvaranir
til allra landa um ný lyf, sem
grunuð eru um að hafa skað-
vænleg áhrif. Á liðnu ári voru
sendar út 16 slíkar aðvaranir.
Á ráðstefnunni í Moskvu
var j mælt með því, að öll ný
lyf væru ófáanleg nema gegn
lyfseðli a.m.k. 3 ár og kannski
lengur Væri skýrt tekið fram
að lyfin væru ný á öllum lyf-
seðlum mundi það hafa í för
með sér meiri varúð og aukna
aðgætni gagnvart skaðvæn-
legum áhrifum þeirra.
Notkun almennings á lyfjum
án eftirlits lækna, sem er örv-
uð með auglýsingaherferðum f
stórum stíl, hefur i för með
sér sívaxandi hættu vegna
langvinnrar eitrunar og vana-
neyzlu. Ráðstefnan hvatti öll
riki heims til að taka til at-
hugunar bönn við slíkum aug-
lýsingum.
Ekki einu sinni læknamir
sjálfir eru fullkomlega óhult-
ir fyrir þeim hættum, sem vf-
irdrifnar lyfja-auglýsingar fela
í sér, einkanlega þegar þær
eru dulbúngr sem ókeypis sýn-
ishom eða kynning á fram-
leiðslu Ráðstefnan fardæmdi
slíkar aðferðir
Evrópa er að likindum mesti
framleiðandi. neytandi og út-
flytjandi lyfja i heiminum Að
hafa eftirlit með öllum pillum
og töflum er sérlega erfitt.
bæði vegna bess hve magnið
er mikið og eins vegna hins
hve bre.ytileg afstaða einstakra
stjórnarvalda er til málsins
í Beigíu os Sviss eru á mark-
•iðnum vfir 15 000 mismunandi
vf • SviþióA asnn os • Dan-
mörki. t.æp 2000 maen
af nýjum lyfjum er talið vera
a.m.k. 200, og að skoðun
WHO felur þessi þróun í sér
talsverða hættu fyrir heil-
brigðisástandið í Evrópu.
Hópurinn, sem ferðaðist um
Vestur-Afríku, leggur m.a. til
að hafin verði framleiðsla í
stórum stíl á alúmíníum í
Ghana, sehn byggist á hráefn-
um frá Guineu, og settar verði
upp verksmiðjur til að fram-
leiða lút os áburð, sem sjö
ríki ættu hlut að.
Að því er varðar Austur- og
Mið-Afríku er lagt til, að kom-
ið verði upp járn- og stálverk-
smiðjum í Suður-Rhódesíu, og
minni verksmiðjum í tengsl-
um við þær í Úganda, að kop-
arframleiðslan i Norður-Rhód-
esíu verði aukin, að fram-
Framhald á 10. síðu.
DAVÍD STEFÁN
Minning
Brostinn er strengur beztur,
bundinn við dauða stundu.
Æðaslög íslands þjóðar
orðin hægari’ en forðum.
Söngvarinn sterkra strengja
staðnaður — lokið blaði,
mátt, sem orðsnilldar átti,
andans varða sem standa.
Særð er þjóð djúpu sári,
svíður um langar tíðir.
Lýðsöngvarinn vor liðinn,
landið nam fyrir handan.
Aldin oss eftir skildi,
eld sem logar á kveldum.
Bergmál í landsins björgum
breiðir seið yfir heiðar.
Loga leiftur um voga,
ljóðsveigar gróna teiga
glita í gullnum litum,
glóa sóley og fjóla.
Falla fossar af stalli,
fimbulmál inn í sálir,
söngvarans látna syngja
sólaróð lífsins skóla.
Innst frá dal út til unnar
óðvarðar standa hljóðir.
Ljóðin vegfara leiða —
tand kynna skygnum anda.
Svanfagri landsins sonur,
sjóður fegurstu óða —
ortir þig inn i hjörtun,
ólst þau að Rraga stóli.
Lof sé þér fyrir lífið,
ljóðin öll geymir þjóðin.
Hjörtun sem léztu hitna,
hylla sinn dána snilling.
Signi þig sól til þagnar,
sorg er á þjóðar torgum.
Skáldjöfur áttir aldur
of lágan dvalinn hjá oss.
Hljómi nú allir ómar
íslands vætta og dísa,
þ'jóð þín að læri Ijóðin,
lifi þau upp og skrifi.
Náttúran öll þig átti,
óð þinn í sál og blóði.
Strangúð og mjúka strengi
stílista sannrar listar.
Aldrei hefur ástsælum
unnað fleiri né meira,
ljóðsvani. íslands lýður
lofar þig dáðum ofar.
Tungu landsins þú tengdir
tárhreina efnis greinum.
Stæltir hana sem stálið
styrkur og mikil-virkur.
Innsævi máls og mynda
merlaðir gliti’ og pelli —
Ljúft sem andvari á laufi
liði — í Drottins friði.
FRÍMANN EINARSSON.